Bátar að 21 bt í okt.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Brælutíð enn eftir að henni lauk þá var veiðin mjög góð hjá báutnuim . Þrír bátar komnir yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE með 78 tonn í 5 og kominn á toppinn, mikið flakk á bátnum, 5 hafnir núna í október. Eskey ÓF 58 tonn í 6. Daðey GK 29 tonn í 3. Margrét GK 43 tonn í 4 frá ...

Sólberg ÓF kominn með yfir 10.000 tonna afla

Generic image

Frystitogarar árið 2023. listi númer 13. Það slítur all duglega á milli skipanna núna. Vigri RE og Sólberg ÓF að stinga hina af. Vigri RE með 1025 tonn í 2 löndunum . og Sólberg ÓF 2522 tonn í 2 og með því er kominn með yfir 10 þúsund tonna afla . Ef við notum svipað meðalverð og Sólberg ÓF var með ...

Netabátar í okt.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. ansi margir bátar komnir á netaveiðar. og ansi margir bátar á veiðum við Norðurlandið.  . Kap VE var með 53 tonn í 1. Friðrik Sigurðsson ÁR 28 tonn í 4. Lundey SK 19,3 tonn í 6. Þorleifur EA 15,7 tonn´5. Sunna Líf KE og Addi Afi GK báðir að veiða fyrir Hólmgrím. Lundey SK mynd Gísli ...

Rækjutogarinn Ljósafell SU

Generic image

Fyrir nokkru síðan þá var frétt um endalok Múlaberg ÓF sem er einn af 10 togurum sem komu til landsins árið 1973.  . Þessir togarar voru allir smíðaðir í Japan og fengu því viðurnefnið Japanstogar. núna árið 2023 þá voru aðeins tveir eftir af þessum togurnum og eftir að Múlaberg ÓF bilaði og er í ...

Bátar að 13 bt í okt.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. STutt á milli tveggja efstu bátanna aðeins munar um 300 kílóum á þeim tveim. Signý HU með engan afla enn Petra ÓF var með 5,4 tonn í 1. Sæfugl ST 4,5 tonn í 2. Kári SH 4,5 tonn í 2. Sævar SF 2,2 tonn í 1. Guðrún GK 881 kg í einni löndun . Sæfugl ST mynd Halldór Höskuldsson.

Bátar að 8 bt í okt.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Eyryarröst ÍS með 11,9 tonn í 4 róðrum og með því kominn yfir 10 tonnin. Birta SH 4,5 tonn í 2. Birtir SH 4,2 tonn í 2. Líf NS 1,7 tonn í 2. Hafdalur GK 1,2 tonn í 1. Oliver SH 3,9 tonn í 5. Oliver SH mynd Bæring Gunnarsson.

Bátar yfir 21 bt í okt.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Strákarnir á Einar Guðnasyni ÍS að standa sig ansi vel í slagnum við Sandfell SU. Sandfell SU með 74,4 tonn í 7. en Einar Guðnason ÍS 84,8 tonn í 7 og munar 11 tonnum á þeim tveim. Kristinn HU 91,7 tonn í 8. Gísli Súrsson GK 54,9 tonn í 4. Háey I ÞH 43 tonn í 3. Fríða DAgmar ÍS 55,5 ...

Línubátar í okt.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá bátunum. Sighvatur GK með 137,7 tonn í 1. Páll Jónsson GK 114,8 tonn í 1. Fjölnir GK 114,4 tonn í 1. Tjaldur SH 84,5 tonn í 1. Örvar SH 50,5 tonn í 1. Rifsnes SH 76,2 ton ní 1. Núpur BA 39 tonn í 1. jökull ÞH 61 tonn í 1. Örvar SH mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í okt.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. 9 bátar komnir yfir 100 tonnin. Bárður SH með 12,7 tonn í 1. Hásteinn ÁR 62,76 tonn í 2. Saxhamar SH 36 tonn í 3. Steinunn SH 48 tonn í 4, mikil ýsa var í aflanum bæði hjá Steinunni SH og Bárði SH. Gunnar Bjarnason SH 63,4 tonn í 3 róðrum enn hann er líka kominn til Sauðárkróks og er ...

Rækja í september árið 1997

Generic image

árið 2023 er frekar lítið um að vera í rækjuveiðum. Eins og hefur komið fram hérna á aflafrettir þá var mikil rækjuveiði á árunum á milli 1990 og 2000. og hérna lítum við á september árið 1997. og hérna eru líka frystitogarnir. nokkrir togaranna voru á veiðum á Flæmingjagrunni, og lönduðu aflanum ...

Bátra að 21 bt í okt.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. nokkuð góð veiði þó allt sé stopp núna þegar þessi listi kemur. enda mikil bræla úti. Daðey GK með 49,1 tonní 5 róðrum og kominn á toppinn. Eskey ÓF 26,1 tonn í 3. Hlökk ST 31 tonn í 3 róðrum og mest 10,8 tonn. Margrét GK 14,4 tonn í 2. Straumey EA 24,2 tonn  í 5 róðrum . Siggi Bessa  ...

Bátar að 13 bt í okt.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. fjórri bátar komnir yfir 10 tonnin og inn á topp 5 eru þrír bátar frá Borgarfirði Eystri. Signý HU með 16,9 tonn í 4 róðrum og kominn yfir 20 tonn. Petra ÓF 11,9 tonn í 2 róðrum og mest 6,3 tonn. Emil NS 7,7 tonn í 2. Toni NS 5,8 tonn in 1. Sævar SF 1,6 tonn í 1 á færum . Petra ÓF ...

Færabátar árið 2023,nr.12

Generic image

Listi númer 12. frá 1-1-2023 til 15,okt.2023. færabátunum fækkar tölurvert en núna hafa þrír bátar náð yfir 100 tonna afla og aðrir þrír eru komnir með yfir 90 tonna afla. Heildaraflinn hjá færabátunum og eru þá sjóstangaveiðibátarnir frá Vestfjörðum inn í þeirri tölu. alls rúm 15 þúsund tonn. Áki í ...

Netabátar í okt.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. þá fjölgar stóru netabátunum aðeins, því að Kap VE er komin á veiðar og byrjar með 179 tonn í 3 róðrum og mest 65 tonn, . af þessum afla þá eru 50 tonn af ufsa og 101 tonn af þorski. Friðrik Sigurðsson ÁR með 92 tonn í 13 róðrum og Addi Afi GK með 12 tonn, enn báðir eru að veiða fyrir ...

Dragnót í okt.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Greinilega ansi mikil ýsuveiði fyrir norðan. Bárður SH með 142 tonn af ýsu af 163 tonna afla. og Steinunn SH kominn norður og af 78 tonna afla þá eru 54 tonn af ýsu. Sama hjá Geir ÞH en af 106 tonna afla þá eru 56 tonn af ýsu. Sigurfari GK hæstur af bátunum sem veiða frá Sandgerði, ...

Botnvarpa í okt.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á október. tveir togarar nú þegar komnir yfir 500 tonna afla og Kaldbakur EA byrjar efstur. Jóhanna Gísladóttir GK byrjar í fjórða sætinu og ekki enn kominn með yfir 100 tonn í löndun, enn stuttir túrar. og landanir 5 miðað við hinir eru með 2 til 3 landanir. Áskell ...

20 ára útgerðarmaður og skipstjóri í Noregi á 1 árs gömlum báti.

Generic image

ÍÍslandi þá er það svo til alveg dottið út að einstaklingar eru að hasla sér völl í útgerð og möguleikar þeirra sem það vilja. eru á íslandi litlir sem engnir.  Auðvelt er að fá báta, enn kvóti er nú ekki eins auðvelt að fá. Í Noregi er þetta allt öðruvís og  . Hér á Aflafrettir.com hefur allt þetta ...

Línubátar í okt.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð veiði hjá báutnum . Páll Jónsson GK og Sighvatur GK byrja báðir með yfir 150 tonna löndun . og Jökull ÞH er kominn á línuna . Jökull ÞH mynd Magnús ÁRnason.

Bátar yfir 21 BT í okt.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Bátarnir útum allt land eins og sést þegar að hafnir eru skoðaðar.  . Háey I ÞH byrjar með mest með 27 tonn í einni löndun og er með stærstu löndunina það sem af er október. Særif SH ennþá á veiðum inn í Faxaflóa og kom til Reykjavíkur með 13,2 tonn,. Óli á Stað GK og Sævík GK með ...

Bátar að 21 bt í okt.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Tveir bátar byrja með yfir 40 tonna afla. fjórir bátar hafa náð yfir 10 tonn í  einni löndun og Sunnutindur SU með stærstu löndunina 12,1 tonn. Lundey SK á netum og byrjar nokkuð vel , og báturinn er líka kominn með flesta róðranna það sem af er október. Tveir bátar á handfærum. Agla ...

Bátar að 13 bt í okt.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Aðeins 17 bátar sem hafa landað afla á þessum lista það sem af er október. tveir efstu bátarnir frá Borgarfirði Eystri. Blíða VE byrjar ansi vel, en báturinn var með fullfermi 4,9 tonn sem fengust á aðeins 14 bala. það gerir um 350 kíló á bala. Blíða VE mynd Tryggvi Sigurðsson.

Bátar að 8 bt í okt nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. 29 bátar á þessum fyrsta lista í október. á toppnuim er bátur sem heitir Sigri SH.  fann nú enga mynd af þeim báti, enn hann er skráður með . klóþang og reyndar er annar bátur þarna líka með þara tegund,  Björgvin SH. fyrir utan þá tvo þá byrjar Skarphéðinn SU  hæstur með 5 tonn í 3 ...

Netabátar í sept.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Tveir bátar sem voru með svipaða mikin, afla . Þórsnes SH sem var með 148 tonn á grálúðunni. og Friðrik Sigurðsson ÁR sem var með 143 tonn. Jökull ÞH var þar á eftir með 65 tonn í einni löndun á grálúðunni,. ÍSak AK með 37 tonn í 7 róðrum inná þennan lista og átti ansi ...

Bátar að 13 bt í sept.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 13. Lokalistinn,. aðeins sex bátar eins og á listanum bátar að 8 bt náðu yfir 10 tonna afla í september. eins og sést þá voru róðrarnir mjög fáir á hvern bát. enginn báturinn á þessum lista fór í fleiri enn 10 róðra og sá sem fór í flesta róðra var netabáturinn . ÓSk ÞH frá Húsavík sem ...

Bátar að 8 bt í sept.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. sex bátar náðu yfir 10 tonn afla og langflestir bátanna í september voru á færum ,. þar á eftir komu sjóstangaveiðibátarnir frá Vestfjörðum, en Hávella ÍS var aflahæstur af þeim . tveir bátar voru að landa klóþangi. Aðeins einn bátur var á línu. Garri BA endaði ...

Guggan GK slær íslandsmetið...hans Auðuns.

Generic image

þið verðið að afsaka kæru lesendur mínir að síðustu 7 daga þá hefur frekar lítið verið skrifað inná aflafrettir.is . enn ástæðan er að ég hef verið út í Belgíu síðan 3.október, og er með tölvuna með mér, enn dagararnir hafa verið langir. og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að skrifa . enn vinur ...

Rúmlega 600 tonna kvóti seldur frá Erling KE

Generic image

Það er orðið ansi lítil um stóra báta sem eru gerðir út á netin núna um þessar mundir,. sérstaklega frá Suðurnesjunum.  . Hólmgrímur er með Friðrik Sigurðsson ÁR og síðan er Saltver ehf með Erling KE,. Erling KE hefur reyndar ekki veitt neitt það sem af er þessu fiskveiðiári enda hefur báturinn ...

Bátar að 21 bt í sept.2023.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Aðeins einn bátur komst yfir 100 tonn í septembrer. MArgrét GK sem var með 14,3 tonn í 2 róðrum og endaði með 121 tonna afla sem öllu var landað í SAndgerði. Daðey GK 10 tonn í 1. Háey II ÞH 13,7 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE 16,5 tonn í 2. Eskey ÓF 14,3 tonn í 2. Brynja ...

Bátar yfir 21 BT í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalisti. Nokkuð góður mánuður þar sem að tveir bátar komust yfir 200 tonnin,. Sandfell SU var með 71 tonn í 7 róðrum og endaði með yfir 300 tonna afla . Vigur SF 57,4 tonn í 3 róðrum  og fór líka yfir 200 tonnin . Særif SH 56,4 tonn í 5. Einar Guðnason ÍS 41 tonn í 4. Indriði ...

Dragnót í sept.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Bárður SH var að mokveiða upp ýsu fyrir norðan og af þessum 470 tonna afla sem báturinn var með . voru 404 tonn af ýsu sem Bárður SH var með . Geir ÞH var með 62 tonn í 3. Egill ÍS 59 tonn í 5. Sigurfari GK 70 tonni7. Siggi Bjarna GK 61 tonn í 6. Hásteinn ÁR 55 tonn í 2. ...

Botnvarpa í sept.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Tveir togarar með yfir 900 tonna afla þar sem að Björgúlfur EA var aflahæstur,. Bergur VE var hæstur af 29 metra togurnum með 575 tonna afla í 7 löndunum og mest 100 tonn í einni löndun. Þetta er líka í síðasta skipti sem að Múlaberg SI er á þessum botnvörpulista. og því  ...

Endalok Múlabergs SI.

Generic image

á árunum um frá 1971 til um 1974 þá komu til landsins alls 10 togarar sem voru smíðaðir í Japan. og fengu þessu togarar viðurnefnið Japanstogarar.  þeir komu nokkuð víða um landið til að mynda Ísafjörð, Vestmannaeyjar. Fáskrúðsfjörð,  Skagaströnd,  Raufarhöfn,  Neskaupstað og Ólafsfjörð. núna áirð ...

Línubátar í sept.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Ekki lokalisti. enn fjórir bátar komnir yfir 400 tonnin og allt eru það vísis bátar og síðan Örvar SH. ansi góður mánuður hjá honum.  kominn með 447 tonn í 4 róðrum og mest tæp 120 tonn í einni löndun,. Örvar SH mynd Vigfús Markússon.

Rækjuveiðar í okt.1997. Ísrækjubátar

Generic image

árið 2023 þá er vægast sagt mjög lítið um að vera varðandi rækjuveiðar, mjög fáir togarar á veíðum því þeir eru aðeins þrír, . og enginn bátur á úthafsrækjuveiðunum ,. þess vegna hef ég ansi gaman að skoða aftur í tímann þegar mikil rækjuveiði var í gangi eins og á árunum 1990 til 2000,. hérna að ...

Páll Helgi ÍS á dragnót í september 1997.

Generic image

förum í smá ferðalag, og skoðum eitt sem vakti þónokkra athygli mína,. árið er 1997, og mánuðurinn er September. þarna árið 1997 voru hátt í 60 bátar sem voru á dragnótaveiðum og þá meðal annars voru ansi margir bátar. á veiðum í Faxaflóanum, svokallaðar Bugatarveiðar. 60 bátar, enn aðeins þrír af ...

Bátar að 21 BT í sept.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Nokkuð góð veiði hjá bátunum og Margrét GK með 28,9 tonn í 4 róðrum og kominn yfir 100 tonnin, og ennþá aflahæstur. Daðey GK 12,1 tonni´2. Straumey EA að fiska ansi vel,  var með 19,7 tonn í 5 róðrum og fór upp um 3 sæti. Háey II ÞH 21,7 tonn í 4. Sólrún EA 17,8 tonní 3. Eskey ÓF 23,5 ...

Bátar að 13 BT í sept.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Mjög margir bátar með NS skráninu á topp 10, enn alls eru 7 bátar með NS, og eru þeir frá Borgarfirði Eystri og Bakkafirði. Toni NS kominn aftur af stað og var með 4,6 tonn í einni löndun . Fálkatindur NS 3,3 tonní 1. Sævar SF 1,5 tonn í 1. Vonin NS 1,7 tonn í 1. Blíða VE 2,3 tonn í 1 ...

Bátar að 8 bt í sept.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Frekar lítið um að vera á þessum lista. Kristín ÞH með 2,1 tonn í einni löndun og heldur toppsætinu. Natalía NS 1,7 tonn í 1. Garri BA 2,3 tonn í 1. Bára NS 1,1 tonn í 1. Emilý SU 2,6 tonn í 2. Már SU 3,3 tonn í 2 og var aflahæstur á þenna lista. Már SU mynd gísli Reynisson .

Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.12

Generic image

Listi númer 12. frá 1-1-2023 til 27-9-2023. rúmur mánuður frá því að ég reiknaði lista númer 11, og frá þeim tíma þá voru flest öll skipin á makrílveiðum og fóru síðan yfir á síldina,. skipin í Færeyjum voru að mestu einungis að veiða makríl. heildaraflinn er kominn í 1,4 milljón tonn,. og fimm skip ...

Ýmislegt árið 2023.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Klettur ÍS með 94,6 tonn í 6 róðrum og kominn í 845 tonna afla. Jóhanna ÁR 103 tonn í 8 róðrum . Bára SH 27,3 tonn í 9 af beitukóngi. Ebbi AK 21 tonn í 4. Eyji NK 28,7 tonn í 6 báðir með sæbjúgu. Sjöfn SH 18,1 tonn í 5 af ígulkerjum sem landað var í Bolungarvík. Fjóla SH 6,6 tonn í ...