Netabátar í nóv.nr.3.2022
Listi númer 3. Kristrún RE og Þórsnes SH báðir komnir með gráluðulöndun. Kap VE með 64 tonn í 1 löndun, enn hann fiskar í sig. Erling KE hættur veiðum í bili. Maron GK með 17,8 tonn í 3. Björn EA 11,6 tonn í 2. mjög margir bátar frá Norðurlandi eru á netum .. þeir eru alls 9 , 10 er Kristinn ÞH er ...
Línubátar í nóv.nr.3.2022
Botnvarpa í nóv.nr.3.2022
Listi númer 3. þrír togarar komnir yfri 600 tonnin og Pálína Þórunn GK orðin næst aflahæstur 29 metra togaranna. Viðey RE með 421 tonn í 3 og kominn á toppinn. Kaldbakur EA 371 tonní 2. Björgúlfur EA 426 tonn í 2. Helga María AK 403 tonní 3. Bergur VE 270 topnn í 4. Pálína Þórunn GK 209 tonní 3. ...
Netabátar í ágúst árið 1993.
Hérna er á Aflafrettir hefur nokkuð verið skrifað um netabáta núna síðustu daga. . t.d með tveimur "nýjum" netabátum, Bergi Sterka HU og Haferni ÞH. síðan hvort að Vinnslustöðin sé að bæta öðrum báti við á netaveiðar. engu að síður þá er nú samt staðan þannig að mjög fáir bátar eru á netaveiðum. ...
Happasæll KE í ágúst árið 1993, aflahæsti netabáturinn.
Við þekkjum öll netabát númer 1. á íslandi. það er að sjálfsögðu Grímsnes GK,. þessi bátur á sér mjög langa sögu sem netabátur á landinu, . því að báturinn var mjög lengi á netum þegar að báturinn hét Happasæll KE 94. í fréttinni sem heitir netabátar í ágúst árið 1993. þar sem farið er yfir nokkra ...
Sigurbára VE í ágúst árið 1993.
Verða tveir netabátar í Vestmannaeyjum árið 2023?
Hérna á Aflafrettir var fyrir skömmu síðan greint frá því að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefði sagt upp allri áhöfn bátsins Brynjólfs VE. sem stundað hefur togveiðar og síðan netaveiðar fyrir fyrirtækið. Bátar sem stunda netaveiðar og Vestmannaeyjar eiga sér mjög langa sögu aftur í tímann og fara ...
Fyrstu línuróðrar Geirfugls GK árið 2001 eftir breytingar
Tveir "nýir" netabátar, Bergur Sterki HU og Haförn ÞH
Þá er nýjasti netalistinn kominn hérna á Aflafrettir.is. og það vekur athygli að áhonum eru komnir tveir bátar sem kalla mætti jafnvel nýja báta á netaveiðum,. því þetta eru bátar sem hafa ekki verið á netum ansi lengi,. þetta eru Bergur Sterki HU 17 og Haförn ÞH frá Húsavík. Bergur STerki HU. Ef ...
Netabátar í nóv.nr.2.2022
Listi númer 2. Þórsnes SH með 175 tonn í 1 af frosinni grálúðu. Kap VE með 46 tonn í 1, enn hann fiskar í sig, og var að veiðum við Garðskaga og utan við Sandgerði. Erling KE 63 tonn í 6. Grímsnes GK 38 tonn í 3. Maron GK 39 tonn í 8. Haförn ÞH 14,7 tonn í 8. Bergur Sterki HU 8,3 tonní 3. Þórsnes SH ...
Dragnót í nóv.nr.2.2022
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.2.2022
Listi númer 2. Bátar loðnuvinnslunar sem fyrr að fiska vel, báðir komnir yfir 180 tonnin. Sandfell SU var með 108 tonn í 9 róðrum . Hafrafell SU 121 tonn í 9. Indriði Kristins BA 121 tonn í 7 róðrum . Tryggvi Eðvarðs SH 101 tonn í 8. Jónína Brynja ÍS 87 tonn í 9. Einar Guðnason ÍS 85 tonn í 8. Hulda ...
Brynjólfi VE lagt.
Vestmannaeyjar hafa í gegnum áratugina verið gríðarlega stór og mikill útgerðarbær. mjög margir bátar réru þaðan, og sérstaklega á vertíðum, bæði á netum og trolli. síðan líða árin og bátunum fækkar enn netaveiðin er þó stunduð þar þrátt fyrir að á mörgum bæjum um landið þá hafa netabátarnir . svo ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.2.2022
Listi númer 2. Ansi góð veiði bæði hjá bátunum sem eru á Skagaströnd og Sandgerði,. Margrét GK með 45 tonn í 8 róðrum og orðin langhæstur. Jón Ásbjörnsson RE 34 tonn í 5 báðir í Sandgerði. Eskey ÓF 32 tonn í 5. Daðey GK 29 tonn í 5 í Grindavík og Sandgerði. Gulltoppur GK 31,4 tonn í 6 á skagaströnd. ...
Bátar að 13 BT í nóv.nr.2.2022
Bátar að 8 Bt í nóv.nr.2.2022
Listi númer 2. Bátunum fjölgar aðeins, enn þeir eru yfir höfuð ekki margir sem eru á veiðum í þessum stærðarflokki. Eyrarröst ÍS með 8,1 tonn í 2 róðrum og beint á toppinn. Arnar ÁR 3,9 tonn í 2 . Dímon GK 3,9 tonn í 4. Hafdalur GK 2,7 tonn í 2 allir á ufsanum . Þura AK 909 kg í 1 á línu . Þura AK ...
Nýi Erling KE kominn til Njarðvíkur.
Dragnótaveiðar á Valdimar H í Noregi. 76 tonna löndun
Fyrir nokkrum mánuðum síðan þá var greint frá því hérna á Aflafrettir að bátur sem á sér langa og fengsæla sögu á Íslandi. hafi verið breytt í dragnótabát. þarna er verið að tala um fyrrum Kóp GK, /BA sem í dag heitir Valdimar H í Noregi,. honum var breytt í dragnótabát, . og það má lesa frétt um ...
Hvað er gamli Fífill GK að gera í Njarðvík?
Smábátasafnið á Ytri-Húsabakka í Skagafirðinum
Ég átti þess kost á dögunum þegar ég var staddur á Sauðárkróki að heimsækja Smábátasafnið sem Þorgrímur Ómar Tavsen er með þar sem hann býr í Skagafirðinum. Þorgrímur hefur stundað sjómennsku í ansi mörg ár, og t.d var í um 8 ár að róa fyrir Hólmgrím meðal annars á Grímsnes GK. í dag þá gerir hann ...
Færabátar árið 2022.nr.20
Listi númer 20. frá 1-1-2022 til 9-11-2022. Mjög fáir bátar sem koma með afla á þennan lista enn flestir bátanna sem koma með afla eru á ufsanum í röstinni. og eru að landa í Sandgerði og Grindavík. og veiðin hjá þeim var mjög góð. á þennan lista þá var ARnar ÁR hæstur með 14,6 tonn í 9 róðrum og ...
Botnvarpa í nóv.nr.2.2022
Listi númer 2. nokkuð góð veiði. Akurey AK með 179 tonn í 1 og kominn á toppinn. Breki VE 145 tonn í 1. Björg EA 145 tonn í 1. Ottó N Þorláksson VE kominn á veiðar eftir ansi langt stopp útaf vélarbilun og var með 144 tonn í 1. Frosti ÞH 133 tonn í 2 og er hæstur 29 metra togaranna. Pálína Þórunn GK ...
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.1.2022
Listi númer 1. sem fyrr er Sandfell SU hæstur og þar sem þetta er nú iðulega þannig að enginn bátur nær Sandfelli SU. þá getum við bara afskrifað strax fyrsta sætið, ekki nema eitthvað kraftaverk gerist og einhver nái Sandfelli SU. enn þá er það bara slagurinn um annað sætið. Sævík GK kominn suður ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.1.2022
Bátar að 8 bt í nóv.nr.1.2022
Botnvarpa í nóv.nr.1.2022
Listi numer 1,. svo sem ágætis byrjun á nóvember. Kaldbakur EA byrjar hæstu rmeð 195 tonna löndun,. af 29 metra bátunuim þá er Vörður ÞH hæstur með 131 tonn í2 róðrum . rétt er að geta þess að neðarlega á listanum eru mjög lágar aflatölur á togaranna og. er þetta bara hluti afla. á næsta lista þá ...
Netabátar í nóv.nr.1.2022
Línubátar í okt.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. Vægast sagt hörku mánuður, því að 3 bátar náðu yfir 500 tonnin . og já áhöfnin á Tjaldi SH náði að halda sér á toppnum alla þessa fjóra lista í október og enduðu aflahæstir . með 576 tonna afla í 5 róðrum eða 115 tonn í róðri sem er nú feikilega gott. Sighvatur GK kom ...
Bátar að 21 BT í okt.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn. Þá eru allar tölur komnar og jú nokkuð góður mánuður. 5 bátar náðu yfir 100 tonnin . MArgrét GK hæstur enn hann endaði í Sandgerði og náði tveimur túrum þar alls um 19 tonn,. Jón Ásbjörnsson RE var með 42,3 tonn í 5 róðrum allt landað í Sandgerði. Lilja SH m eð 21 tonn í ...
Bátar að 13 bt í okt.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistin,. Nei reyndar var það nú ekki svo að ég gat skrifað lista númer 4 sem lokalista. því að Gísli og áhöfn hans og Signý HU ákvað að enda október með látum og landaði tvisvar 31.október. samtals 11,8 tonnum . og hafði deginum áður landað tæpum 5 tonnum og var því með á tæpum 2 ...
dragnót í okt.nr.5.2022
Botnvarpa í okt.nr.2.2022
Listi númer 2. Lokalistinn,. Tveir togarar náðu yfir 700 tonnin. enn athygli vekur að afli t.d togaranna frá Austfjörðum var feikilega góður þar sem að bæði Gullver NS og Ljósafell SU náðu báðir yfir 600 tonnin,. á þennan lista þá var björgvin EA með 392 tonn í 3 og endað í 2 sætinu . Ljósafell SU ...
Bátar yfir 21 Bt í okt.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn. vægast sagt virkilega góður mánuður sem október var. því að 8 bátar náðu yfir 200 tonna afla og er það vægast sagt feikilega góður afli. sem fyrr þá var Sandfell SU hæstur og var með á þennan lista 55,3 tonn í 4 róðrum . Hafrafell SU 45,2 tonn í 3, og samtals komu því ...
Dragnót í okt.nr.4.2022
Listi númer 4. ÞEssi list skrifast ekki sem lokalistinn, . enn tveir bátar komnir yfir 200 tonin . og enn og aftur er Sigurfari GK í sæti númer 2. Hásteinn ÁR var með 56,5 tonn í 3. Sigurfari GK 15 tonn í 2. Fróði II ÁR 32 tonn í 1. Maggý VE 14,5 tonn í 3. Rifsari SH 15,5 tonn í 3. Bárður SH 12,6 ...
Netabátar í okt.nr.3.2022
Listi númer 3. lokalistinn. grálúðunetabátarnir Kristrún RE og Þórsnes SH enda á topp 2. Kap VE með 59,8 tonn í 3. Erling KE 50,6 tonn í 9. Grímsnes GK 58 tonn í 6. Maron GK 49 tonn í 15 róðrum og hann réri oftast allra báta eða í 21 róðru. Björn EA 44 tonn í 10. Þorleifur EA 42 tonn í 9. Halldór ...