Botnvarpa í mars.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. fjórir togarar komnir yfir 300 tonnin og stefnir í slag á milli SK togaranna. Málmey SK með 231 ton ní 1. Drangey SK 186 tonn í 1 og það munar aðeins 6 tonnum á þeim . Helga MAría AK 176 toinn í 1. Björgúlfur EA 169 tonn í 1. Sóley Sigurjóns GK 273 tonní 2. Drangaveík VE 163 tonn í 3 ...

Netabátar í mars.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Eins og við var að búast núna í mars ,þá er ansi góð veiði hjá bátunum . Bárður SH með 170 tonn í 6 ro´ðrum og aflahæstur. Kap VE 217 tonn í 4 róðrum . Jökull ÞH 108 tonn í 2. Sigurður Ólafsson SF 103 tonn í 7. Ólafur Bjarnason SH 41 tonn í 4. Erling KE 58 tonn í 3. Grímsnes GK 51 ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Kristján HF er kominn aftur á veiðar, enn hann svo til hætti um miðjan febrúar. fjórir bátar komnir yfir 100 tonnin . Kristinn HU heldur toppsætinu og var með 45 tonn í 4. Tryggi Eðvarðs SH 40 tonn í 2. Indriði KRistins BA 54 tonn í 4. Einar Guðnason ÍS 56 tonn í 4. Gísli Súrsson GK ...

Risatúr hjá Páli Jónssyni GK,

Generic image

Stóru línubátunum hefur fækkað mikið undanfarin ár, en bátarnir sem eftir eru hafa allir getu til þess að ná yfir 100 tonn í róðri, nema Núpur BA sem er minnstur af stóru línubátunum. Kanski tveir af stærstu línubátunum ef miðað er við lestarpláss, eru Sighvatur GK og Páll Jónsson GK. Rétt er að ...

Bátar að 21 bt í mars.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. ekki kanski hægt að segja að sjósókn sé mikil , enda mikil og stíf norðan leiðinda átt búinn að vera í gangi . Jón Ásbjörnsson RE með 16,5 tonn í 1 löndun og með því kominn á toppinn. Lilja SH 41,3 tonn í 4 róðrum . Hrefna ÍS 20.8 tonn í 2. Brynja SH 12,4 tonn í 2. Lundey SK sem er á ...

Bátar að 13 bt í mars.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð byrjun hjá Signý HU og Þerna SH. Báðir komið með fullfermi í land. Signý HU  mest með 8,4 tonn, og Þerna SH hefur mest komið með 7,7 tonn. sömuleiðis fjölgar færabátunum . Þerna SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 8 bt í mars.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. færabátarnir orðnir ansi margir og strax fjórir bátar komnir með yfir 10 tonna afla. Víkurröst VE byrjar ansi vel, tæp 19 tonn í 6 róðrum og beint á toppinn. tveir netabátar á listanum og Elva Björg SI á Rauðmaganetum ,. Víkurröst VE mynd Ólafur Már Harðarson.

Loðnuveiðar Vetrarvertíð árið 1993

Generic image

Núna árið 2023 er loðnuvertíðin í fullum gangi, og því ákvað ég að setja saman lista yfir loðnuvertíðina , veturinn árið 1993. vægast sagt ansi merkilegt að bera þessi 2 ár saman, þó aðeins séu 30 ár þarna á bakvið. hið fyrsta sem maður tekur strax eftir er á hversu mörgum höfnum á landinu var ...

Frystitogarar árið 2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3. frá 1-1-2023 til 11-3-2023. núna hafa sex skip veitt yfir eitt þúsund tonnin . og Sólberg ÓF kom með 1009 tonn í einni löndun . ÖRfrisey RE er komin í Barnteshafið. Vigri RE 804 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 649 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 620 tonn í 2. Júlíus Geirmundsson ÍS 415 ...

Ný Margrét EA til Samherja og nýtt skip í smíðum

Generic image

Nafnið Margrét er ansi þekkt í bátaflota íslendinga,  hefur verið notað á nokkra báta og til að mynda er bátur í Sandgerði . sem heitir Margrét GK.  og gamli Valdimar Sveinsson VE fékk síðan nafnið Margrét HF og stundaði dragnótaveiðar í þónokkur ár. meðal annars frá Sandgerði,. á Akureyri er nafnið ...

Netabátar að 100BT í mars árið 1993.

Generic image

Þar sem ég er mjög mikið í aflagrúski og að safna saman aflatölum þá hef ég alltaf ansi gaman af því að fara með ykkur kæru . lesendur í smá ferðalag aftur í tímann. Og hérna ætla ég að skoða með ykkur netabátanna í mars 1993.  Reyndar erum við ekki að skoða stóru netabátanna, þá á ég við ...

Smábátar á línu í mars.1993.

Generic image

Hérna er listi yfir aflahæstu línubátanna hjá smábátunum og í raun má segja að þetta séu allt bátar sem voru undir 15 tonnum af stærð . þetta er í mars árið 1993. eins og sést þá er nú kanski ekki háar aflatölur hjá bátunum enn þeir eru margir, og bátarnir sem eru á þessum lista eru bara hluti af ...

Sighvatur GK aflahæstur árið 2022, ( Ekki Páll Jónsson)

Generic image

Frekar aulalegt. en í Janúar árið 2023 þá birti ég hérna á AFlafrettir yfirlit yfir aflahæstu línubátanna árið 2022. Lesa má það . hérna. Þar kom í ljós að Páll Jónsson GK var skráður aflahæstur með 4443.6 tonn. í framhaldinu af þessu þá fóru meðal annars skipstjórarnir á Páli í viðtöl þar sem ...

Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.5

Generic image

Listi númer 5.  frá 1-1-2023 til 8-3-2023. núna hafa alls um 418 þúsund tonn komið á land frá þessum skipum á þessum lista. og skiptist það þannig. Grænland 25 þúsund tonn. Færeyjar 159 þúsund tonn. Ísland 234 þúsund tonn,. og Efstu 2 skipin lönduðum engum afla á þennan lista. Vilhelm Þorsteinsson ...

Línubátar í mars.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. sem fyrr eru aðeins 8 bátar á línuveiðum og er þá að miða við stóru bátanna. fjórir bátar nú þegar komnir með yfir 100 tonn í einni löndun . og Páll Jónsson GK mest með 159,2 tonn.  . Núpur BA sem er minnsti báturinn á þessum lista líka með fullfermi 71,6 tonn. Núpur BA mynd Sigurður ...

Bátar yfir 21 bt í mars.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. góð veið hjá bátunum og eins og sést þá eru nokkrir sem hafa náð yfir 20 tonn í einni löndun . Dúddi Gísla GK sem er á listanum hét áður Hulda GK og byrjar mánuðuinn vel.  mest 24 tonn í einni löndun . Kristinn HU byrjar efstur en hann er eini balabáturinn á þessum lista. Kristinn HU ...

Bátar að 21 bt í mars.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. nokkuð góð byrjun á mrsþ. fjórir bátar með yfir 40 tonn og Eskey ÓF byrjar efstur með 74 tonn í 6 róðrum . Kaldi SK er byrjaður á Rauðmaganetum. Hulga GK sem er þarna á listanum hét áður Dúddi Gísla GK . Kaldi SK Mynd Vigfús Markússon.

Lúxusvandamál í mokveiði hjá Eymari á Ebba AK

Generic image

Fiskur útum allt, eins og sjómenn segja mér. og það hefur sýnt sig núna frá áramótum að mokveiði hefur verið í netin og á línuna. Bátar sem stunda netaveiðar hefur fækkað gríðarlega mikið, en þó eru nokkrir einstaklingar sem stunda netaveiðar. og einn af þeim er Eymar Einarsson sem gerir út Ebba AK ...

Dragnót í mars.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. ekki margir bátar á dragnót, þeir eru aðeins 16, . enn nokkuð góð byrjun hjá þeim.  . Siggi Bjarna GK er ekki á veiðum og verður líklega ekki laus í veiðar fyrr enn í lok mars, . en hann missti veiðileyfið útaf brottkasti. en hinir tveir bátanna frá NEsfisk, Sigurfari GK og Benni Sæm ...

Netabátar í mars.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Einn stærsti netamánuður ársins farinn af stað. og hann byrjar á því að Bárður SH er með 175 tonn í 7 róðrum. Reyndar var Kristrún RE með 191 tonn í 1, enn báturinn er á grálúðunetaveiðum. Björn Hólmsteinsson ÞH byrjar hæstur af minni bátunum og Lundey SK er þar rétt á eftir. núna má ...

Botnvarpa í mars.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. ræsum mars listann enn þetta hefur verið einn stærsti aflamánuður hvers árs. og STeinunn SF byrjar sem næst aflahæsti togarinn , enn hann er 29 metra togari. þar á eftir koma Þinganes SF, Drangavík VE og Vörður ÞH sem allt eru 29 metra togarar. Drangey SK byrjar efstur. Drangey SK ...

Togarar í febrúar árið 1993.

Generic image

Lokalisti fyrir febrúar árið 1993. mikið hefur breyst á 30 árum, og reyndar má segja að togara veiði árið 1993 og 1994 hafi verið frekar dræm,  helst voru það togarnir . sem fóru á rækjuveiðar sem höfðu fína veiði. Enginn af þessum 50 togurum sem eru á þessum lista voru á rækjuveiðum . en eins og ...

Rækjubátar í febrúar árið 1993.

Generic image

Listi númer 1. Lokalistinn. Árið 1993 var gríðarlega mikið um báta sem voru að stunda rækjuveiðar og aflinn það ár fór yfir 50 þúsund tonn af rækju. og þá það var voru veiðar stundaðar í . Arnarfirðinum . Ísafjarðardjúpi. Húnaflóanum . Skagafirðinum . Skjálfanda. Öxarfirði. og Eldey. síðan voru mjög ...

Línubátar í Febrúar árið 1993.

Generic image

Listi númer 1. Lokalisti. Ansi gaman að líta aftur til baka í tímann og skoða aflatölur og bátanna. og hérna förum við aðeins 30 ár aftur í tímann, enn nóg til þess að sjá að mikið hefur breyst og bátunum fækkað mjög mikið sem stunda línuveiðar. eins og sést á þessum lista þá voru inná topp 30, ansi ...

Botnvarpa í feb.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þar sem að tveir togarar náðu yfir 800 tonna afla. Steinunn  SF var hæstur af 29 metra togurnum með 570 tonna afla. Drangavík VE landaði oftast eða alls 11 skipti. á þennan list avar Björg EA með 242 tonn í 2. Kaldbakur EA 190 tonn í 1. Viðey RE 139 ...

Línubátar í feb.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. þrír bátar sem enduðu á að ná yfir 500 tonn afla í þessum stormasama og styðsta mánuði ársins. og verður það að teljast ansi góður árangur. Páll Jónsson GK endaði með 545 tonn í 4 róðrum og mest 156 tonn. Valdimar GK eini línubáturinn frá Þorbirni með 450 tonn í 6. Páll ...

Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.4

Generic image

Listi númer 3. frá 1-1-2023 til 2-3-2023. Ansi mikil loðnuveiði og með því er þónokkuð af aukategundum,  mest þó af ýsu og þorski. Núna hafa 3 skip veitt yfir 10 þúsund tonn af loðnu og Aðalsteinn Jónsson SU er aflahæstur þegar þessi listi er gerður með 10804 tonn. á þennan lista var Christian í ...

Þrír netabátar með samtals 2272 tonna afla í febrúar.nr.4

Generic image

Netalistinn í febrúar. listi númer 4. Lokalistinn. Heldur betur mokveiði sem var hjá netabátunum . Bárður SH endaði sem fyrr á toppnum og var með 218 tonn í 7 róðrum og fór í 883 tonna afla. Þórsnes SH 177 tonn í 2. Kap VE 178 tonn í 3. þess má geta að Bárður SH er að veiða kvóta frá Vinnslustöðinni ...

Dragnót í febrúar.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. 9 bátar náðu yfir 100 tonnin  í febrúar, enn eftir að brælurnar hættu þá varð veiðin mjög góð. SAxhamar SH var með 75 tonn í 3 og endaði aflahsætur. Siggi Bjarna GKJ 43 tonn í 2 enn ´nuna er hann stopp, vegna sviptingar á veiðileyfi. Maggý VE 33 tonn í 3. Sigurfari GK 55 ...

Bátar að 21 bt í febrúar.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. febrúar endaði nokkuð vel. og þvílík rosaleg mokveiði hjá Margréti GK undir lokinn, va rmeð 82 tonn í 4 róðrum og mest 22 tonn í einni löndun . og í síðsta róðrinum sínum þá þurfti báturinn að tvílanda  og var samtals þá með 24 tonn . Alls voru fjórir bátar sem fóru yfir ...

Bátar yfir 21 BT í febrúar nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. lokalistinn. nokkuð góður mánuður að baki þrátt fyrir skelfilega tíð framan af febrúar. fjórir bátatr náðu yfir 200 tonna afla. Indriði Kristins BA með 72 tonn í 4 og endaði aflahsætur. Sandfell SU 82 tonn í 7. Tryggvi Eðvarðs SH 99 tonn í 5 róðrum . Kristinn HU 76 tonn í 4. Einar ...

Björn Hólmsteinsson ÞH kominn úr stórum breytingum.

Generic image

Þegar horft er á sjávarþorpin sem eru allt í kringum Ísland, þá hafa margir bæir misst mikið í gegnum tíðina sem áður voru gríðarlega stórir sjávarúvegsbæir. einn af þeim er Raufarhöfn sem er við Melrakkasléttuna.  Raufarhöfn var á sínum tíma einn af risastóru síldarbæjunum . og þegar oft er tala um ...

Bátar að 13 BT í feb.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Var frekar rólegt yfir þessum flokki ´bata í febrúar, enda tíðin oft á tíðum mjög slæm. en þó náðu þrír bátar yfir 10 tonnin. Signý HU sem var aflahæstur með 34 tonn í 6 róðrum . Særún EA með 21 tonn í 7 róðrum . og Toni NS með 12,4 tonn í 6. Guðrún GK var hæstur ...

Bátar að 8 bt í febrúar.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Bátunum fjölgaði aðeins enn ansi miklir yfirburðir hjá Eyrarröst ÍS sem var langaflahæstur með 24 tonna afla í aðeins 5 róðrum . það eru um 4,8 tonn í róðri sem er nú fullfermi svo til í hverjum róðri. Elba Björg SI var á rauðmgaanetum . Eyrarröst ÍS mynd Gísli ...

Frystitogarar árið 2023.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Smá breyting á þessum lista, enn hérna er Grænlenski togarinn Ilvileq tekinn af íslenska listanum enn ansi . margar ábendingar komu frá ykkur lesendur góðir um að ekki ætti að hafa saman á lista íslenska og grænlensk skip. Ef ég næ fleirum togurum frá Grænlandi þá hendi ég þeim þarna ...

Færabátar árið 2023.nr.2

Generic image

Listi númer 2. frá 1-1-2023 til 27-2-2023. Þeim fjölgar aðeins bátunum og nýi bátarnir eru allir Feitletraðir. af þeim þá kemur Hilmir SH hæstur með 5,8 tonn í 5 róðrum . vek athygi á að Víkurröst VE er kominn af stað, enn þessi bátur hefur undanfarin ár verið . aflahæsti færabáturinn fram eftir ...

Rækja árið 2023.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög góð veiði hjá bátunum í Ísafjarðardjúpinu og Jón Hákom BA fór einn róður í Arnarfjörðinn . og fékk fullfermi, 11,3 tonn í einni lönudn . Ásdís ÍS var með 53 tonn í 6 róðrum . Valur ÍS 59 tonn í 10 róðrum . Halldór Sigurðsson ÍS 46 tonn í 14. Múlaberg SI er kominn á úthafsrækjuna. ...

Jakob í Noregi ónýtur eftir mikil eld í bátnum

Generic image

Eitt það allra versla sem að sjómenn geta upplifað er þegar að eldur kviknar um borð í báti eða togara sem er útá sjó. Jón Páll Jakobsson sem gerir út línubátinn Jakob í Noregi, lenti ansi illilega í því núna fyrir stuttu siðan. Þeir voru á sjó og voru á leið í Varanger fjörð til þess að leggja ...

Botnvarpa í febrúar.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. þrír togarar komnir yfir 600 tonnin . Kaldbakur EA með 345 tonn í 2 og kominn á toppinn. Málmey SK 350 tonn í 2. Viðey RE 293 tonn í 2. Björg EA 294 tonn í 2. Drangey SK 184 tonn í 1. Breki VE 298 tonn í 3. Steinunn SF er hæstur 29 metra togaranna og var með 152 tonn í 2. og þar á ...

Netabátar í febrúar.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Mokveiði hjá bátunum og þrír komnir vel yfir 400 tonnin . Bárður SH var með 440 tonn í 15 róðrum og mikið af því er tvílandað ,  því 6 daga þá þurfti báturinn að landa tvisvar sama daginn. Þórsnes SH 249 tonn í 3. Kap VE 255 tonn í 6 og mest 84 tonn í einni löndun . Ólafur Bjarnason ...