Bátar að 13 bt í des.nr.2.2022
Listi númer 2. Signý HU með 5,4 tonn í 1 og kominn á toppinn, því að Emil NS var með engann afla á þennan lista. Petra ÓF 3,3 tonn í 1. Þerna SH 2,6 tonn í 1. Fálkatindur NS 3,1 tonn í 1. Guðrún GK 1,5 tonn í 1 . viktor Sig HU 1,8 tonn í 1. Gísli ÍS 1,1 tonn í 1. Og fara hingað. Könnun ársins 2022. ...
Bátar að 8 bt í des.nr.2.2022
Gríðarlegur munur á Október árið 2022 og 1992, bátar og afli.
Það fer ekkert á milli mála að sjávarútvegurinn árið 2022 er kominn í farveg sem í raun er ekki hægt að stoppa. það sést best á því að . einstaklingar sem gera út báta eru hægt og rólega að hverfa. þessi þróun er ekkert bundin við nein ákveðin svæði, heldur er þetta að gerast um allt land. helst er ...
Rifsnes SH með fullfermi, stærsti túr frá upphafi
Það hefur ekkert farið á milli mála að núna þetta haust 2022, þá hefur verið feikilega góð línuveiði svo til í allt haust. þetta vekur ansi mikla athygli þvi að á sama tíma og svo til mokveiði er um allt land, þá hefur kvótinn verið skorinn mikið niður. eins og kanski sést á þessari litlu grein,. ...
Bátunum fjölgar fyrir sunnan
Botnvarpa í des.nr.1.2022
Listi númer 1. Breki VE byrjar ansi vel. 326 tonn í 2 túrum og í efsta sætinu . enn athygki velur að hann var ekki að landa í heimahöfn sinni, heldur var hann að landa í Grundarfirði. . Steinunn SF byrjar hæstur af 29 metra togurnum þar sem að Sturla GK kemur þar á eftir,. Muna svo að fara hingað ...
Línubátar í des.nr.1.2022
Listi númer 1. Vísir bátarnir að mestu komnir suður og hafa verið við veiðar utan við SAndgerði og landað í Grinda´vik. Páll Jónsson GK kom með fullfermi þangað eða 158 tonn í einni lönudn . Örvar SH með ansi stóra löndun 129,5 tonn í einni löndun . Núpur byrjar nokkuð vel 119 tonn í 2 róðrum ,. . ...
Dragnót í des.nr.1.2022
Netabátar í des.nr.1.2022
Bátar yfir 21 BT í des.nr.1.2022
Bátar að 21 bt í des.nr.1.2022
Bátar að 13 bt í des.nr.1.2022
Bátar að 8 bt í des.nr.1.2022
Listi númer 1. Eyrarröst ÍS með ansi góða byrjun í des. 11,4 tonn í 3 og mest 5,3 tonn í einni löndun, . myndin sem fylgir með þessum lista er einmitt af Eyrarröst ÍS með 5,3 tonn. tekið af starfsmönnum Suðureyrarhafnar, en þeir eru með mjög góða facebook síðu þar sem þeir eru mjög duglegir . í að ...
Könnun ársins 2022 um hitt og þetta.
Línubátar í nóv.nr.4.2022. Sighvatur með risamánuð.
Listi númer 4. Lokalistinn,. Þvílíkur mánuður, . fyrir það fyrsta þá voru allir bátarnir á þessum lista nema minnsti báturinn, Núpur BA sem náðu yfir 100 tonn í löndun. og ekki nóg með það því að fjórir bátar náðu yfir 500 tonn aflann. kóngarnir voru þó tveir bátar. Páll Jónsson GK sem var með 690,5 ...
Bátar yfir 21 bt í nóvember.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn,. Gríðarlega góður mánuður þar sem að 9 bátar náðu yfir 200 tonna aflan. Sandfell SU gerði þó ennþá betra og fór í 315 tonn, og er það mjög sjaldgjæft að bátar í þessum flokki nái yfir 300 tonna afla á einum mánuði. allir bátarnir á þessum lista náðu yfir 100 tonnin nema ...
Bátar að 21 BT í nóv.nr.5.2022
Verður Sævar aflahærri enn Sævar, Leiðrétting
Í gær þá var skrifuð frétt hérna á Aflafrettir með fyrirsögninni " verður Sævar aflahærri enn Sævar". Það má lesa þá frétt HÉRNA. . Í stuttu máli þá snerist þessi frétt um að Sævar skipstjóri á Guðrúnu GK frá Sandgerði er búinn að eiga vægast ansi gott ár núna á færunum . svo vel hefur gengið hjá ...
Verður Sævar aflahærri enn Sævar
Færabátar árið 2022.nr.23
Dragnót í nóv.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn,. 8 bátar náðu yfir 100 tonnin , . því að á þessum lokalista þá voru nokkrir bátar sem komu með afla. Saxhamar SH með 23,3 tonn í 2. Sigurfari GK 6,5 tonn ´i 1. Magnús SH 21 tonn í 1. ÍSey EA 7,7 tonn í 1 en hann er að landa fyrir norðan. Saxhamar SH mynd Vigfús Markússon. ...
Netabátar í nóv.nr.5.2022
Verður vertíðin 2023 hundleiðinleg?
Botnvarpa í nóv.nr.4.2022
Listi númer 4. Vægast sagt ansi góður mánuður sem að N´óvember er. 2 togarar komnir yfir 900 tonnin og ekki nema 6 tonn á milli þeirra. Björg EA með 382 tonn í 2 og kominn a´toppinn. Kaldbakur EA 287 tonn í 2. Akurey AK 306 tonn í 2. Breki VE 157 tonn í 1. Gullver NS 236 tonn í 2. Bergur VE 117 tonn ...
Dragnót í nóv.nr.4.2022
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.4.2022
Bátar að 21 bt í nóv.nr.4.2022
Listi númer 4. þrír bátar alveg við og komnir yfir 100 tonnn. Eskey ÓF með 15,5 tonn í 2. Margrét GK 25,7 tonn í 3. Sunnutindur SU var aflahæstur á þennan lista var með 42 tonn í 3 og þar af 16,5 tonn í einni löndun. lilja SH 17,4 tonn í 2. Litlanes ÞH 13 tonn í 2. Siggi Bessa SF 15,2 tonn í 2. Jón ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.3.2022
Bátar að 13 bt í nóv.nr.4.2022
Listi númer 4. þrír bátr komnir í 20 tonnin og þar yfir. Signý HU með 4,6 topnn 1. Toni NS 9,4 tonn í 2 og var aflahæstur á þennan lista. Sæfugl ST 5,1 tonn í 1. Særún EA 2,9 tonn í 2. Emilís AK 2,2 tonn í 3 á grjótkrabba. Guðrún GK 1,7 tonn í 1 á ufsanum . EmilNS 3,9 tonn i´1. toni NS mynd Freyr ...
Frystitogarar árið 2022.nr.18
Ýmislegt árið 2022.nr.17
Uppsjávarskip árið 2022.nr.23
Listi númer 23. Heildaraflinn alveg að nálgast 1.milljón tonn, kominn í 992 þúsund tonn. Vilhelm Þorsteinsson EA með 3551 tonn í 2 og þar af 1700 tonn sem landað var í Danmörku. Börkur NK 2461 tonn í 2. Beitir NK 2167 tonn í 2. Heimaey VE 2148 tonn í 2. Sigurður VE 4196 tonn í 3. Huginn VE 3458 tonn ...
Vigri RE með nýtt útlit, og verður EKKI aflahæstur.
Frystitogarar árið 2022.nr.17
Bátar að 21 bt í nóv.nr.3.2022
Listi númer 3. leiðindabrælu tíð gerði sjómönnum í þessum flokki lífið leitt og bátar t.d frá Sandgerði gátu lítið róið. Eskey ÓF m eð 41,5 tonn í 5 róðrum og orðin aflahæstur. Sæli BA 45,3 í 4 róðrum og var aflahæstur á þennan lista. Hrefna ÍS 25,5 tonn í 3. Daðey GK 12,5 tonn í 2. Gulltoppur GK ...
Bátar að 13 bt í nóv.nr.3.2022
Listi númer 3. 6 bátar komnir yfir 10 tonnin, . og Emilía AK að fiska ansi vel að grjótkrabbanum. var núna með 2,1 tonn í 2 róðrum og kominn yfir 10 tonnin í nóvember af krabba. Signý HU 15 tonn í 3. Toni NS 9,3 tonn í 2. Sæfugl ST 6,3 tonn í 2. Særún EA 3,9 tonn í 3 á netum . Njörður BA 1,9 tonní ...
Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.3.2022
Listi númer 3. 3 bátar komnir yfir 200 tonnin og það er jafnvel spurning hvort að bátar Loðnuvinnslunar séu komnir . í smá hættu með að missa topp 2 sætin, því að Tryggvi Eðvarðs SH var með 64 tonn í 4 róðrum og mest 31 tonn í einni löndun . og kominn upp í 3 sætið núna. SAndfell SU 49 tonn í 3. ...
Dragnót í nóv.nr.3.2022
Listi númer 3. fimm bátar komnir y fir 100 tonnin. Bárður SH með 36 tonn í 3 róðrum og kominn í 172 tonn. Hafborg EA 18,3 tonn í 1. Geir ÞH 21 tonn í 3. Ásdís ÍS 29 tonn í 2. Patrekur BA 24 tonn í 1. Saxhamar SH 38 tonn í 3. Siggi Bjarna GK 41 tonn í 2 róðrum og var hann aflahæstur á þennan lista. ...