Færabátar árið 2021, nr.8

Listi númer 8. Nokkuð miklar hreyfingar á þessum lista, og núna eru 144 bátar komnir yfir 20 tonna afla,. Kári III SH var með 6,6 tonn í 3 og heldur toppnum . Sævar SF 9,7 tonní 5. Þrasi VE 2,5 tonní 3. Elli SF 7,1 tonn í 5. Júlli Páls SH 11,8 tonn í 3. Hringur ÍS 10,7 tonní 6. Sverrir SH 15,3 tonn ...
Bátar yfir 21 BT í júlí.nr.2
Bátar að 13 bt í julí.nr.2
Botnvarpa í júlí.nr.1
Netabátar í júlí.nr.1

Listi númer 1. ansi spes netalisti. því það eru ekki margir þorsknetabátar enn Guðrún GK frá Sandgerði byrjar hæstur af þeim,. jökull ÞH sá eini sem er á grálúðunetum og hefur landaðp. og 3 grásleppubátar á listanum þar sem að Fríða SH byrjar hæstur og jafnframt aflahæstur á þessum lista. Guðrún ...
Nýr bátur til Skagastrandar

Það er farið að fjölga aðeins bátunum núna á Skagaströnd því að núna eru komnir þangað nokkrir línubátar. að sunnan sem munu róa þaðan fram á haust. einn af þeim bátum sem er kominn þangað er reyndar nýr bátur sem var keyptur til Skagastrandar. og nokkuð merkilegt er að fyrirtæki sem á þann bát á ...
Botnvarpa í júní.nr.5

Listi númer 5. Ansi góður mánuður þar sem að 4 togarar náðu yfir 800 tonnin. og Helga maría RE var með 188 tonn í 1 og endaði langhæstur og fór yfir 1100 tonna afla í júni´. Páll pálsson ÍS 261 tonn í 2 og endaði í tæp 900 tonnum sem er feikilega gott. Breki VE 164 tonn í 1. Viðey RE 206 tonní 1. ...
Bátar að 21 bt í júní.nr.6
Bátar að 13 bt í júní.nr.3

Listi númer 3. Lokalistinn,. Furðulegur listi,. tveir bátar, Anna Karín SH og Hugrún DA með gríðarlega mikla yfirburði enn svo á eftir þeim þa´eru aðeins 13 aðrir bátar sem yfir 10. tonnin ná. Aðeins einn línubátur á þessum lista náði yfir 10 tonna afla. Hugrún DA með 33 tonn í 5. Anna Karín SH 19,1 ...
Bátar að 8 bt í júní.nr.3

Listi númer 3. Lokalistinn,. Grásleppubátarnir í Breiðarfirðinum einoka efstu sætin á þessum lista. Björt SH með 16,3 tonn í 5 og endaði aflahæstur. Stormur BA 18,8 tonn í 7. Jökull SH 12,1 tonní 6. Garri BA sem er á færum var með 13,2 tonn í 4 róðrum . Kári III SH sem líka er á færum með 14,1 tonn ...
Dragnót í júní.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn,. ansi stór mánuður. . 4 bátar náðu yfir 300 tonna afla og Ásdís ÍS va rmeð 150 tonn í aðeins 4 róðrum og endaði langaflahæstur með u m 482 tonna afla. Egill ÍS 58 tonní 4. Esjar sH 85 tonn í 3. Finnbjörn ÍS 101 tonn í 4. Sigurfari GK 80 tonní 2 og þar af 62 tonn í einni ...
Netabátar í júní.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn,. Þórsnes SH með 148 tonní 1 og endaði hæstur í júní. ansi mangað að sjá að grásleppubáturinn Hugrún DA endaði í 4 sætinu á eftir stóru bátunum enn á þennan lista. þá var báturinn með 33 tonn í 5 rórðum . Jökull ÞH 42 tonn í 2 á grálúðu. Kap ii ve 47 tonn í 2 . Hugrún DA ...
Bátar yfir 21Bt í júní.nr.5

Listi númer 5. Sandfell SU með 80,6 tonn í 6 róðrum og kominn á toppinn,. Auður Vésteins SU 55,5 tonn í 7. Gísli Súrsson GK 53,8 tonn í 6. Vigur SF 51,4 tonn í 5. Vésteinn GK 64 tonní 7. Kristán HF 46 tonn í 5. Indriði Kristins BA 58 tonn í 6. Fríða Dagmar ÍS 53 tonn í 4. Jónína Brynja ÍS 54 tonní ...
Bátar yfir 21 BT í júní.nr.5

Listi númer 5. Aðeins einn bátur kominn yfir 100 tonnin,. Hrefna ÍS situr ennþá föst átoppnum og var með 12,1 tonn í 2 róðrum . Jón Ásbjörnsson RE 23,2 tonní 3. MArgrét GK 17,8 tonn í 5. Sunnutindur SU 21,7 tonní 3. Daðey GK 21,9 tonn í 5. Elli P SU 24,2 tonní 5. Sævík GK 22,4 tonn í 3. Halldór NS ...
Færabátar árið 2021, nr.7

Listi númer 7. Jæja þetta tók sinn tíma að uppfæra þetta. búinn að eyða 6 klukkutímum í að reikna þetta og búa til lista. enn það sem vekur kanski mesta athygli er að Víkuröst VE sem er búinn að vera fastur á toppnum frá áramótum er fallinn af toppnum . reyndar aðeins í sæti númer 2, og það munar ...
Ótrúleg grásleppuvertið hjá Hugrúnu DA. hirtu 1.sætið!

Þá er nýjsti grásleppulistinn komin á aflafrettir og þvílíkt óvænt á toppnum,. fyrir lista númer 10 þá var nokkuð ljóst að Sigurey ST var pikkfastur á toppnum með 110 tonn og litlar sem engar líkur voru á að einhver bátur myndi ná þeim,. enn nei strákarnir á Hugrúnu DA voru nú ekki á þeim skónum,. ...
Grásleppa árið 2021 nr.10

Listi númer 10. Ótrúleg grásleppuvertíð,. eins og sést í fréttinni hérna tiul hliðar um Hugrúnu DA. enn Hugrún DA endaði vertíðina með látum ,því báturinn var með 20,2 tonn í 3 rórðum og mest 8,2 tonn í róðri, enn allt var skorið. Frekar ótrúlegt þar sem næsta víst var að Sigurey ST yrði aflahæstur ...
Handfæraveiðar frá Patreksfirði sumarið 1984
Botnvarpa í júní.nr.4

Listi númer 4. Bjögúlfur EA og Helga María AK með algjör yfirburði í júní. Báðir komnir yfir 900 tonna afla. Björgúlfur EA með 227 tonní 1. Helga María AK 199 tonn í 1. Akurey AK 190 tonní 1. Björg EA 221 tonn í 1. Kaldbakur EA 176 tonní 1. Málmey SK 206 tonní 1. Drangey SK 229 tonní 1. Viðey RE 204 ...
Uppsjávarskip árið 2021.nr.10
Dragnót í júní.nr.4

Listi númer 4. Mokveiði hjá dragnótabátunum og ansi margir komnir á veiðar og landa í Bolungarvík. 2 bátar komnir yfir 300 tonna afla. Ásdís ÍS með 33 tonní 3. Egil ÍS 64 tonn í 5. Esjar SH 98t onn í 6. Finnbjörn ÍS 29 tonní 3. Ísey EA með risastökk. fór úr neðsta sætinu og með 122 tonna afla í 5 ...
Bátar að 21 Bt í júní.nr.4

Listi númer 4. Hrefna ÍS ennþá fastur á toppnum, var með 15,7 tonn í aðeins einni lönud . Jón Ásbjörnsson RE 27 tonn í 3. Margrét GK 22,87 tonn í 2. Öðlingur SU 11,7 tonní 3. Dóri GK 15 tonn í 3. Daðey GK 11,4 tonn í 2. Lilja SH 14 tonn í 2. Júlli Páls SH 7,8 tonn í 2 á handfærum . Ragnar Alfreðs GK ...
Grásleppa árið 2021.nr.9

Listi númer 9. Þeim fæakkar mikið bátunum sem eftir eru og líklegast er Bjarni G BA sá síðasti sem er á veiðum,. Hugrún DA með 12,4 tonn í 2 og kominn í 94,8 tonn og í 6 sætið ansi vel gert. Björt SH 11,7 tonn í 2. Stormur BA 11,9 tonn í 3. Anna Karín SH 12,9 tonn í 4. Jökull SH 9,2 tonn í 4. Bjarni ...
Netabátar í júní.nr.3
Botnvarpa í júní.nr.3

Listi númer 3. Tveir togarar komnir yfir 700 tonna aflan. Helga María AK með 180 tonní 1 og heldur toppsætinu. Björgúlfur EA 167 tonní 1. Páll Pálsson ÍS 130 tonní 1. Akurey AK 167 tonn í 1. Málmey SK 179 tonn í 1. Harðbakur 124 tonn í 2. Breki VE 139 tonn í 1. Ljósafell SU með fullfermi 146 tonn í ...
Bátar yfir 21 BT í júní.nr.4

Listi númer 4. Einhver ruglingur var á listanum sem ég birti í gær, enn þá var Gísli Súrsson GK horfinn frá toppnum,. og því kem ég með annan lista núna. og þa´kemur í ljós að Gísli Súrsson GK jú falinn af toppnum enn Auður Vésteins SU er komnn á toppinn og er skríða í 120 tonnin. Var með 18,5 tonní ...
Bátar yfir 21 bt í júní .nr.3
Bátar að 21 Bt í júní.nr.3

Listi númer 3. Enginn mokveiði , frekar döpur veiði . Hrefna ÍS með 9,8 tonní 1 og heldur toppsætinu . Sunnutindur SU 10,3 tonní1. Margrét GK 13,2 tonní 3. Öðlingur SU 13,6 tonní 2. Karólína ÞH 11,7 tonn í 4. Lilja SH 19,2 tonní 2 og þar af 12,8 tonní 1. Einar Hálfdáns ÍS 14,8 tonn í 1 og mest af ...