Könnun ársins 2022 um hitt og þetta.
Verður Sævar aflahærri enn Sævar, Leiðrétting

Í gær þá var skrifuð frétt hérna á Aflafrettir með fyrirsögninni " verður Sævar aflahærri enn Sævar". Það má lesa þá frétt HÉRNA. . Í stuttu máli þá snerist þessi frétt um að Sævar skipstjóri á Guðrúnu GK frá Sandgerði er búinn að eiga vægast ansi gott ár núna á færunum . svo vel hefur gengið hjá ...
Verður Sævar aflahærri enn Sævar
Færabátar árið 2022.nr.23
Verður vertíðin 2023 hundleiðinleg?
Ýmislegt árið 2022.nr.17
Vigri RE með nýtt útlit, og verður EKKI aflahæstur.
Verða tveir netabátar í Vestmannaeyjum árið 2023?

Hérna á Aflafrettir var fyrir skömmu síðan greint frá því að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefði sagt upp allri áhöfn bátsins Brynjólfs VE. sem stundað hefur togveiðar og síðan netaveiðar fyrir fyrirtækið. Bátar sem stunda netaveiðar og Vestmannaeyjar eiga sér mjög langa sögu aftur í tímann og fara ...
Tveir "nýir" netabátar, Bergur Sterki HU og Haförn ÞH

Þá er nýjasti netalistinn kominn hérna á Aflafrettir.is. og það vekur athygli að áhonum eru komnir tveir bátar sem kalla mætti jafnvel nýja báta á netaveiðum,. því þetta eru bátar sem hafa ekki verið á netum ansi lengi,. þetta eru Bergur Sterki HU 17 og Haförn ÞH frá Húsavík. Bergur STerki HU. Ef ...
Brynjólfi VE lagt.

Vestmannaeyjar hafa í gegnum áratugina verið gríðarlega stór og mikill útgerðarbær. mjög margir bátar réru þaðan, og sérstaklega á vertíðum, bæði á netum og trolli. síðan líða árin og bátunum fækkar enn netaveiðin er þó stunduð þar þrátt fyrir að á mörgum bæjum um landið þá hafa netabátarnir . svo ...
Nýi Erling KE kominn til Njarðvíkur.
Dragnótaveiðar á Valdimar H í Noregi. 76 tonna löndun

Fyrir nokkrum mánuðum síðan þá var greint frá því hérna á Aflafrettir að bátur sem á sér langa og fengsæla sögu á Íslandi. hafi verið breytt í dragnótabát. þarna er verið að tala um fyrrum Kóp GK, /BA sem í dag heitir Valdimar H í Noregi,. honum var breytt í dragnótabát, . og það má lesa frétt um ...
Hvað er gamli Fífill GK að gera í Njarðvík?
Smábátasafnið á Ytri-Húsabakka í Skagafirðinum

Ég átti þess kost á dögunum þegar ég var staddur á Sauðárkróki að heimsækja Smábátasafnið sem Þorgrímur Ómar Tavsen er með þar sem hann býr í Skagafirðinum. Þorgrímur hefur stundað sjómennsku í ansi mörg ár, og t.d var í um 8 ár að róa fyrir Hólmgrím meðal annars á Grímsnes GK. í dag þá gerir hann ...
Færabátar árið 2022.nr.20

Listi númer 20. frá 1-1-2022 til 9-11-2022. Mjög fáir bátar sem koma með afla á þennan lista enn flestir bátanna sem koma með afla eru á ufsanum í röstinni. og eru að landa í Sandgerði og Grindavík. og veiðin hjá þeim var mjög góð. á þennan lista þá var ARnar ÁR hæstur með 14,6 tonn í 9 róðrum og ...
Nýr Erling KE.
Ýmislegt árið 2022.nr.16

Listi númer 16. ansi góð veiði hjá bátunum. Jóhanna ÁR 68 tonn í 6 róðrum . Klettur ÍS 74 tonn í 4 róðrum og mest 31 tonn í einni löndun. Sæfari ÁR 13 tonn í 2. Eyji NK 29,4 tonn í 5. Ebbi AK 51 tonn í 6. Bára SH 20 tonn í 7. Sjöfn SH 18,6 tonn í 5. þrír bátar eru á grjótkrabba veiðum. . Emilía AK ...
Bergvík GK seld til Skagastrandar. Nýja Dagrún HU

Skagaströnd, bær á Norðurlandinu sem á sér nokkuð langa sögu sem útgerðarbær. þar hafa ansi margar útgerðir verið í gegnum tíðina . og einn af fengsælustu ísfiskstogurunum var gerður þaðan út í ansi mörg. Arnar HU, og þetta nafn Arnar er ennþá við lýði í dag. því að frystitogari sem FISK gerir út, ...
Miðnes komið aftur

Saga fyrirtækjanna Haralds Böðvarssonar á Akranesi og Miðnes HF í Sandgerði er vel þekkt, en á sínum tíma þá byrjaði Haraldur Böðvarsson . með útgerð á Akranesi enn kom til Sandgerðis á vertíðinni og lét þá bátanna sína róa þaðan á miðin þar fyrir utan. Haraldur Böðvarsson smíðaði ansi mörg hús í ...
Sjóstangaveiðin árið 2022 yfir 350 tonna afli.

Í gær þá kom hérna á Aflafrettir listi yfir handfærabátanna árið 2022,. Ef þú hefur ekki séð hann, þá er hægt að skoða hann HÉRNA..... Inná þeim lista eru um 800 bátar og 32 bátar af þeim lista eru nokkuð sérstakir. því það eru sjóstangaveiðibátarnir sem eru á Vestfjörðum. frá sirka enda apríl og ...
Katrín GK er númer 1.

Undanfarin haust þá hafa allir bátar sem stunda línuveiðar frá Suðurnesjunum farið í burtu . og núna þetta haust þá er staðan þannig að enginn bátur er á línu frá Suðurnesjunum, nema að Jón Ásbjörnsson RE. hefur verið við veiðar frá Þorlákshöfn, og landað þar. Reyndar kom Valdimar GK til Grindavíkur ...
Færabátar árið 2022.nr.19

Listi númer 19. Frá 1-1-2022 til 21-10-2022. árið 2021 þá var einungis einn handfærabátur sem náði yfir 100 tonnin og var það Sævar SF. núna eru bátarnir orðnir 5 sem hafa náð yfir 100 tonnin og það má alveg búast við að þeim muni fjölga því að . 10 bátar eru komnir yfir 90 tonna afl. Sævar SF va ...
Ýmislegt árið 2022.nr.15

Listi númer 15. Jóhanna ÁR með 79 tonn í 7 og orðin aflahæstur. Klettur ÍS með 34 tonn í 2. Sæfari ÁR 29 tonn í 4. Bára SH 18,6 tonn í 7 af beitukóng. Eyji NK 26 tonn í 5 af sæbjúgu og mest 7,6 tonn í einni löndun . Tveir nýir bátar koma á listann og báðir að veiða grjótkrabba. enn það eru Sunna ...
Ýmislegt árið 2022.nr.14
Mokveiði hjá Saxhamri SH, "Bara meira bundið"
Páll Helgi ÍS frá Bolungarvík. 42 ára saga búinn

Bolungarvík hefur í gegnum tíðina verið ansi stór útgerðarbær og þar var t.d lengi vel rekin Loðnubræðsla og . sú bræðsla var stærsta bræðslan frá Akranesi að Siglufirði. . Mjög margir bátar hafa verið gerðir út frá Bolungarvík og mörg þekkt nöfn. t.d eins og Togaranna Dagrúnu ÍS, og Heiðrúnu ÍS . ...
Ýmislegt árið 2022.nr.13

Listi númer 13. Mjög góð veiði bæði á sæbjúgunum sem og hinum bátunum sem eru t.d á grjótkrappa, beitukóngi eða þá ígulkjerum. mest er þó af sæbjúgu og núna eru 3 bátar í kringum 500 tonnin og þar yfir. Klettur ís með 116 tonn í 6 róðrum . Sæfari ÁR 174 tonn í 16 róðrum . Bára SH 56 tonn í 16 af ...
Sara ÍS slitnaði frá bryggju í Sandgerði.
Nýr Björn EA til Grímseyjar
Arnarlax með ASC vottun
Færabátar árið 2022.nr.18

Listi númer 18. frá 1-1-2022 til 14-9-2022. ansi góð veiði hjá bátunum og samtals hafa færabátarnir landað núna 17700 tonnum. eða tæp 18 þúsund tonn,. þrír bátar eru komnir yfir 100 tonnin. Sævar SF stefnir greinilega á að verða aflahæstur eins og árið 2021, enn hann var með 13,1 tonn í 5 róðrum . ...
Makríll árið 2022.nr.4

Listi númer 4. Á lista númer 3 sem ég setti á aflafrettir um miðjan ágúst . þá skrifaði ég að það væri eiginlega orðin lokin á makrílvertíðinni. enn svo aldeilis ekki. því núna er kominn fram í miðjan september og ennþá er að veiðast makríl,. núna eru kominn á land samtals 149 tonn,. og reyndar núna ...
Ísey EA með túnfisk í dragnótina

Einn er sá fiskur sem er ansi verðmætur enn íslendingar hafa ekki veitt af neinu viti. það er túnfiskurinn. hann er í landhelginni og fyrir utan hana. helst eru það bátar frá Japan sem hafa komið og veitt túnfiskinn enn bátarnir sem þær veiðar stunda eru með gríðarlega öflugt . kælikerfi því það ...
Ofursúmmið af Hvalbáti.
Styrktarróður Elleyjar EA útaf Miðgarðakirkju í Grímsey
Valdimar H ( fyrrum Kópur BA/GK) kominn á dragnót

Undafarin ár þá hafa ansi margir bátar verið seldir til Noregs og hafa verið við fiskveiðar þar og gengið nokkuð . sömuleiðis þá hafa íslenskir útgerðarmenn stofnað fyrirtæki í Noregi og gert út báta með góðum árangri,. flestir bátanna sem hafa verið seldir til Noregs eru iðulega smábátar eða upp ...
Sæbjúga í fyrsta skipti í kvóta "verri umgengi um afla"

Þá er nýtt fiskveiðiár komið í gang. fiskveiðiárið 2022-2023. nokkrar nýjar tegundir koma þar inn í kvóta og stærsta er að sæbjúgan er kominn í kvóta. Veiðar á sæbjúgu hafa verið stundaðar hér við land síðan árið 2008, en það var báturinn Hannes Andrésson SH sem fyrstur hóf veiðarnar. og fékk þá ...
Færabátar árið 2022.nr.17

Listi númer 17. Frá 1-1-2022 til 28-8-2022. mjög góður afli hjá handfærabátunum og heildaraflinn er kominn í tæp 17 þúsund tonn sem er veidd á færin . á þennan lista þá var afli bátanna góður, Sævar SF með 13,9 tonn í 6 og kominn á toppinn og yfir 100 tonnin,. Addi Afi GK 15 tonn í 4 og kominn í 92 ...
Ýmislegt árið 2022.nr.12

Listi númer 12. Mjög góð sæbjúguveiði núna í ágúst. Klettur ÍS með 194 tonn í 10 róðrum en hann er á veiðum fyrir austan. Jóhanna ÁR 201 tonn í 19 róðrum en hann er á veiðum fyrir vestan. Sæfari ÁR 76 tonn í 12 fyrir austan. Bára SH 62 tonn í 15 af beitukóngi,. og fór Bára SH fram úr sjálfum sér ...
Makríll árið 2022.nr.3

Listi númer 3. núna eru komin á land 117 tonn af makríl frá handfærabátunum ,. frekar óvænt að það veiddist makríll en spurning hvort að þessari óvæntu makríl vertíð sé lokið. á þessum lista þá var Tjúlla GK með 4,9 tonn í 4. Svala Dís KE 4,1 tonn í 4. Sigrún SH 7,8 tonn í 4. Ragnar Alfreðs GK 7,1 ...