Páll Helgi ÍS frá Bolungarvík. 42 ára saga búinn
Bolungarvík hefur í gegnum tíðina verið ansi stór útgerðarbær og þar var t.d lengi vel rekin Loðnubræðsla og . sú bræðsla var stærsta bræðslan frá Akranesi að Siglufirði. . Mjög margir bátar hafa verið gerðir út frá Bolungarvík og mörg þekkt nöfn. t.d eins og Togaranna Dagrúnu ÍS, og Heiðrúnu ÍS . ...
Ýmislegt árið 2022.nr.13
Listi númer 13. Mjög góð veiði bæði á sæbjúgunum sem og hinum bátunum sem eru t.d á grjótkrappa, beitukóngi eða þá ígulkjerum. mest er þó af sæbjúgu og núna eru 3 bátar í kringum 500 tonnin og þar yfir. Klettur ís með 116 tonn í 6 róðrum . Sæfari ÁR 174 tonn í 16 róðrum . Bára SH 56 tonn í 16 af ...
Sara ÍS slitnaði frá bryggju í Sandgerði.
Nýr Björn EA til Grímseyjar
Arnarlax með ASC vottun
Færabátar árið 2022.nr.18
Listi númer 18. frá 1-1-2022 til 14-9-2022. ansi góð veiði hjá bátunum og samtals hafa færabátarnir landað núna 17700 tonnum. eða tæp 18 þúsund tonn,. þrír bátar eru komnir yfir 100 tonnin. Sævar SF stefnir greinilega á að verða aflahæstur eins og árið 2021, enn hann var með 13,1 tonn í 5 róðrum . ...
Makríll árið 2022.nr.4
Listi númer 4. Á lista númer 3 sem ég setti á aflafrettir um miðjan ágúst . þá skrifaði ég að það væri eiginlega orðin lokin á makrílvertíðinni. enn svo aldeilis ekki. því núna er kominn fram í miðjan september og ennþá er að veiðast makríl,. núna eru kominn á land samtals 149 tonn,. og reyndar núna ...
Ísey EA með túnfisk í dragnótina
Einn er sá fiskur sem er ansi verðmætur enn íslendingar hafa ekki veitt af neinu viti. það er túnfiskurinn. hann er í landhelginni og fyrir utan hana. helst eru það bátar frá Japan sem hafa komið og veitt túnfiskinn enn bátarnir sem þær veiðar stunda eru með gríðarlega öflugt . kælikerfi því það ...
Ofursúmmið af Hvalbáti.
Styrktarróður Elleyjar EA útaf Miðgarðakirkju í Grímsey
Valdimar H ( fyrrum Kópur BA/GK) kominn á dragnót
Undafarin ár þá hafa ansi margir bátar verið seldir til Noregs og hafa verið við fiskveiðar þar og gengið nokkuð . sömuleiðis þá hafa íslenskir útgerðarmenn stofnað fyrirtæki í Noregi og gert út báta með góðum árangri,. flestir bátanna sem hafa verið seldir til Noregs eru iðulega smábátar eða upp ...
Sæbjúga í fyrsta skipti í kvóta "verri umgengi um afla"
Þá er nýtt fiskveiðiár komið í gang. fiskveiðiárið 2022-2023. nokkrar nýjar tegundir koma þar inn í kvóta og stærsta er að sæbjúgan er kominn í kvóta. Veiðar á sæbjúgu hafa verið stundaðar hér við land síðan árið 2008, en það var báturinn Hannes Andrésson SH sem fyrstur hóf veiðarnar. og fékk þá ...
Færabátar árið 2022.nr.17
Listi númer 17. Frá 1-1-2022 til 28-8-2022. mjög góður afli hjá handfærabátunum og heildaraflinn er kominn í tæp 17 þúsund tonn sem er veidd á færin . á þennan lista þá var afli bátanna góður, Sævar SF með 13,9 tonn í 6 og kominn á toppinn og yfir 100 tonnin,. Addi Afi GK 15 tonn í 4 og kominn í 92 ...
Ýmislegt árið 2022.nr.12
Listi númer 12. Mjög góð sæbjúguveiði núna í ágúst. Klettur ÍS með 194 tonn í 10 róðrum en hann er á veiðum fyrir austan. Jóhanna ÁR 201 tonn í 19 róðrum en hann er á veiðum fyrir vestan. Sæfari ÁR 76 tonn í 12 fyrir austan. Bára SH 62 tonn í 15 af beitukóngi,. og fór Bára SH fram úr sjálfum sér ...
Makríll árið 2022.nr.3
Listi númer 3. núna eru komin á land 117 tonn af makríl frá handfærabátunum ,. frekar óvænt að það veiddist makríll en spurning hvort að þessari óvæntu makríl vertíð sé lokið. á þessum lista þá var Tjúlla GK með 4,9 tonn í 4. Svala Dís KE 4,1 tonn í 4. Sigrún SH 7,8 tonn í 4. Ragnar Alfreðs GK 7,1 ...
Kvótinn á dragnótabátanna í ágúst
Styrktarróður fyrir Miðgarðskirkju á Elley EA
Nýr Indriði Kristins BA
Útgerðarfélagið Þórsberg ehf á Tálknafirði fékk á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 40BB beitningavélarbáta frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri Þórsbergs er Guðjón Indriðason. Indriði var hannaður í samstarfi við Ráðgarð ehf. . Nýji báturinn heitir Indriði Kristins ...
Nýtt Akraberg til Færeyja
Fyrir stuttu síðan þá var frétt hérna á Aflafrettir um að togarinn Snæfell EA hefði komið í fyrsta skipti til Akureyrar. sá togari var keyptur frá Færeyjum og hét þar Akraberg. . Eigandi af Akrabergi var Framherji í Færeyjum og þeir fengu núna í júlí afhentan nýjan togara sem heitir Akraberg. Sá ...
Makríll árið 2022.nr.2
Listi númer 2. Veiðarnar ganga nokkuð vel og bátarnir orðnir 8 sem eru á makrílveiðum. heildaraflinn kominn í 85 tonn og allir bátanna eru í Keflavík nema Júlli Páls SH sem er í Ólafsvík. á þessum lista þá var Tjúlla GK með 15,1 tonn í 4 róðrum . Svala Dís KE 13,3 tonn í 5. Júlli Páls SH 14 tonn í ...
Selma Dröfn strandaði í Noregi.
Það er nokkuð mikið um fyrrum íslenska báta og íslenska eigendur sem eiga og gera út báta í Noregi. einn af þeim er Haraldur Árni Haraldsson sem átti á íslandi bátinn Selmu Dröfn BA. þeir fluttu síðan út til Noregs með Selmu Dröfn BA og létu hana heita Selma árið 2011. í dag þá á fyrirtækið bát sem ...
Snæfell EA komið til Akureyrar
Færabátar árið 2022.nr.16
Listi númer 16. frá 1-1-2022 til 10-8-2022. Nú er bara frekar gaman að reikna þennan lista og mun auðveldara eftir að strandveiðiflotinn er hættur,. ennþó eru á þessum lista um 200 bátar sem eru á veiðum og í þeirri tölur eru sjóstangaveiðibátarnir,. og já 100 tonna múrinn hefur verið rofinn, því að ...
Makrílveiðar árið 2022.listi númer 1
Listi númer 1. Ég hélt að það væri orðið nokkuð öruggt með að þessi listi myndi aldrei aftur koma . á aflafrettir því að síðustu 2 ár eða svo þá hefur svo til enginn makríll veiðst á handfæri,. enn Magni Jóhannsson skipstjóri og eigandi af Tjúllu GK fann makríl og. og já þrír bátar búnir að landa ...
Er makríllinn kominn aftur?
Strandveiðitímabilið búið og þá þurfa þeir handfærasjómenn sem ætla sér að halda áfram . veiðum að finna sér kvóta til þess að halda áfram veiðum. . Við Suðvesturlandið og reyndar nokkuð víðar, t.d við Grímsey og við Hornafjörð þar hefur ufsaveiðin í færin verið mjög góð. Flestir bátanna sem eru á ...
Færabátar árið 2022.nr.15
Færabátar árið 2022.nr.14
Listi númer 14. frá 1-1-2022 til 29.7.2022. Núna eru allir strandveiðibátarnir hættir veiðum og það er reyndar eitt gott við það . því núna er einfaldara fyrir mig að reikna þennan lista því bátarnir eru núna 810 skráðir og inná þennan lista komu 2 nýir bátar. báðir bátarnir reyndar í sætum 780 og ...
Vilhelm Þorsteinsson EA, stærsta makrílhalið 660 tonn
Ufsavertíðin byrjuð hjá Grímsnesi GK
Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgist með Aflafrettir.is að ansi mikið er eftir að ufsakvótanum og ufsinn hefur verið að fiskast ansi vel. hjá þeim færabátum sem hafa verið á þeim veiðum. t.d voru tveir aflahæstu strandveiðibátarnir á þessari vertíð Dögg SF og Nökkvi ÁR. báðir með ansi ...
yfir 1000 tonna löndun hjá Baldvin Njálssyni GK
Færabátar árið 2022.nr.13
Listi númer 13. frá 1-1-2022 til 18-7-2022. Þessi list tekur EKKI til síðasta dagsins á strandveiðunum ,. aftur á móti þá er nokkuð mikið um að vera á listanum og nokkuð margir bátar með yfir 10 tonna afla á þennan lista og ufsi hjá mörgum bátanna. þar í aðalhlutverki. Kári III SH með fullfermi eða ...
33500 tonna ufsakvóti óveiddur, en hvar er kvótinn?
Strandveiðitímabilið búið 21.júlí
Ansi vel hefur gegnið á strandveiðunum núna á þessari vertíð. enn bátafjöldinn er vægast sagt ansi stór og mikill. um 660 bátar hafa verið á strandveiðum í ár og langmestur hluti af þeim flota. hefur verið á svæði A, sem er snæfellsnes og Vestfirðir. afli á öðrum svæðum hefur verið helst góður á ...
Remöy H-99-HÖ með metafla af rækju í Noregi
það fer lítið fyrir því núna að frystitogarar frá ÍSlandi séu að stunda rækjuveiðar en það var þó mikið um þetta fyrir aldamótin,. aðeins um 4 togarar eru á rækjuveiðum við ísland núna. Aftur á móti þá eru ansi margir frystitogarar í Noregi sem eru á rækju djúpt norður við Svalbarða. þar á meðal ...
Ýmislegt árið 2022.nr.10
Listi númer 10. Nokkuð langt síðan að þessi listi var uppfærður og er því hérna sæbjúgubátanna síðan í apríl. enn á þessum lista þá var Klettur ÍS með 134 tonn í 6 róðrum og Jóhanna ÁR 62 tonn í 4. báðir eru með svipaðan afla eða um 330 tonn,. aftur á móti þá er Bára SH 27 orðin þreföld á þessum ...
Ben Hur T-22-BG um 800 tonn á rúmum 2 mán.
Hvílum okkur aðeins á íslenskum aflafréttum,. núna er á Íslandi ansi margir orðnir stopp t.d línubátar og dragnótabátar. fáir á veiðum nema strandveiðibátarnir,. dragnótabátarnir sem eru að róa eru ekki margir. í Noregi er kanski annað uppá teningum, jú ansi margir bátar eru orðnir stopp þar, enn ...
Færabátar árið 2022 .nr.12
Gosi KE ónýtur eftir bruna " Vonlaust"
Eitt það allra versta sem getur gerst fyrir sjómenn er þegar eldur kviknar um borð í báti eða skipi. mörg mjög alvarleg svoleiðis slys hafa verið við Ísland síðustu 100 ár, og oft á tíðum með mjög svo alvarlegum afleiðingum,. Mjög margir strandveiði bátar hafa verið að veiðum á svæði A og þar af ...
Mesti afli á þessari öld hjá minnsta bátnum, Traveller GK.
Strandveiðarnar hafa gengið mjög vel frá því þær hófust 1.maí síðastliðinn, eins og hefur sést í umræðunni þá eru langflestir bátanna á svæði A og sjómenn á svæði C hafa miklar áhyggjur. af því að potturinn klárist áður enn veiðin fer að aukast á svæði C. . á Svæði D sem nær frá Hornafirði og að ...