Sturla GK. Mun Íslandsmetið FALLA??,2017
Línubátar í mars.nr.5..2017
Línubátar í mars.nr.4..2017
Línubátar í mars.nr.3...2017

Listi númer 3. Nokkuð góður afli á listann. STurla GK ennþá á toppnum og varmeð 119 tonn í einni löndun. Páll Jónsson GK 104 tonní 1. Valdimar GK 93 tonní 1. Fjölnir GK 64 tonní 1. Inger Viktoria í Noregimeð 50 tonn í 2róðrum. Inger Viktora in Norway with 50 tonns in 2 trips and went up from seam ...
Línubátar í mars.nr.2..2017

Listi númer 2,. Þeir norsku á Inge Viktoria lönduðum engum afla inná þennan lista, enn það gerðu íslensku bátarnir hinsvegar,. Sturla GK heldur toppnum og var með hluta að afla 20 tonn, ( meira vantar uppá),. Jóhann Gísladóttir GK kom með fullfermi 143 tonn. það gerði Hrafn GK líka en hann kom með ...
Línubátar í febrúar.nr.4,,2017
Aflahæstu línubátarnir árið 2016

Alveg fínasta ár hjá þessum flokki báta. eins og sést þá eru tveir bátar þarna með nafninu Fjölnir GK gamli og nýi báturinn. Hafa ber í huga að þrír bátar á þessum lista voru líka að stunda netaveiðar. Þórsnes SH , SAxhamar SH og Kristrún RE. Þórsnes SH endaði sem annar aflahæsti netabáturinn árið ...
Línubátar í des.nr.3.2016

Listi númer 3,. ÞEssi listi er nú líkegast lokalistinn í desember. enda komið verkfall og ólíklegt að það leystist svo að bátarnir nái að róa á milli jóla og nýárs. Anna EA kom með 122 tonn í land í einni löndun . Johanna Gísladóttir GK 202 tonn í tveimur löndunm. Sighvatur GK 98 tonní 1. Anna EA ...
Línubátar í des.nr.1.2016
Línubátar í nóv.5,,,2016
Línubátar í nóv.Nr.4.,,2016
Línubátar í nóv.3,,2016

Listi númer 3. Fullt af löndunum núna á þessum lista. Anna EA með fullfermi 139 tonn í einni löndun. Páll Jónsson GK 109 tonn í 1. Sturla GK 149 tonn í 2. Fjölnir GK 57 tn í 1. Sighvatur GK 140 tonní 2. KRistrín GK 126 tonní 2. Tjaldur SH 154 tonní 2. Núpur BA 107 tonn í 2 og þar af fullfermi eða ...
Línubátar í nóvember.2,,,2016

Listi númer 2,. Verkfall og svo til allir bátarnir frá Grindavík voru kallaðir heim enn aflatölur voru ekki komnar inn fyrir alla bátanna. . Anna EA var með 116 tonn í 1 og fór með því á toppinn. Fjölnir GK var ekki kallaður heim og landaði 112 tonnum á Skagaströnd. Páll Jónsson GK 106 tonn í 1 og ...
Línubátar í október.nr.7.2016
Línubátar í október.7,2016
Línubátar í október.nr.6.2016
Línubátar í október.Nr.5 2016
Línubátar í október,2016

Listi númer 4. Jæja hvað skal segja. "Kellinganar" ætla sér greinilega að slást um toppinn, því núna var Anna EA með 132,3 tonn í einni löndun . og Jóhanna Gísladóttir GK 137,5 tonn í einni löndun. Fjölnir GK kom líka með fullfermi 117,8 tonn. enn ljóst er Jóhanna Gísladóttir GK og Anna EA sem án ...
Línubátar í Október,2016
Línubátar í júní.2016
Línubátar í mars.,2016

Listi númer 5. Lokalistinn,. ansi merkilegur mánuður. einungis einn bátur náði yfir 500 tonnin og það var Sighvatur GK , enn hann endaði með um 100 tonna löndun . Jóhanna Gísladóttir GK 51 tonn í 1. Páll Jónsson GK 70 ton ní 1. Rifsnes SH var svo hæstur SH bátanna sem líka vekur nokkra athygli,. ...
Línubátar í febrúar,2016

Listi númer 5. Lokalistinn,. Jæja þar kom að því að áhöfninn á Jóhönnu Gísladóttir GK kæmi með fullfermi, því að báturinn landaði 139 tonnum og fór með þessum afla beint á toppin og vel það vegna þess að báturinn varð eini báturinn sem yfir 500 tonnin komst í febrúar. . Sturla GK gerði líka góðan ...
Línubátar í janúar,2016
Línubátar í Nóvember,2015

Listi númer 6. Lokalistinn,. Þetta hefur nú ekkert gert áður. 3 bátar ná yfir 500 tonnin,. Sturla GK var með 70 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 112 tonn í 1. Fjölnir GK 91 tonn í 1. Þorlákur ÍS 121 tonn í 2 ansi góður mánuður hjá honum. um 354 tonn . Páll Jónsson GK 90 tonn í 1. Þorlákur ÍS mynd ...
Línubátar í Október,2015

Listi númer 6. Lokalistinn,. Jóhanna Gísladóttir GK landaði rúmum 100 tonnum enn sú löndun er skráð á 1 nóvember og það gerir það að verkum að Fjölnis menn hirða toppinn enn þeir lönduðu 80 tonnum og voru þar með eini línubáturinn sem yfir 500 tonnin komust. Kristín GK 92 tonn í 1. Sturla GK 77 tonn ...
Línubátar í Október,2015

Listi númer 4. Góður línuafli. jóhanna Gísladóttir GK var með 202 tonn í 2 löndunum og það dugar til þess að fara á toppinn. Fjölnir GK 90 tonn í 1. Anna EA 82 tonn í 1. Sighvatur GK 98 tonn í 2. Kristrún RE 94 tonn í 1. Kristín GK 88 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 140 tonn í 2. Hrafn GK 101 tonn í ...