Bátar að 21 Bt í des.nr.3.2023

Generic image

Listi númber 3. frekar rólegt á þessum lista. Litlanes ÞH með 8,3 tonn í 1 og bætir í toppinn. en merkilegt með sæti 3 til 5 enn þar eru þrír bátar svo til allir með sama aflan. það munar aðeins 22 kílóum á Lilju SH og Sunnutindi SU.  ansi ótrúlega lítill munur. Hrefna ÍS var með 10,1 tonn í 1 og ...

Bátar að 13 BT í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. áfram góð veiði hjá bátunum frá Borgarfirði Eystri.  . Emil NS með 5,9 tonn í einni löndun og komin yfir 20 tonnin . Sæfugl ST 10,8 tonn í 3 róðrum . Fálkatindur NS 5,8 tonn í 1. Toni NS 4,3 otn ní 1.  Minni svo líka á könnun ársins 2023, enn það eru bátar á þessum lista sem er líka ...

Bátar að 8 bt í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Mjög fáir bátar að veiða á þessum lista,  þeir eru aðeins 11. Eyrarröst ÍS með 4,3 tonn í 1, enn þessi bátur er í könnun ársins um hvaða bátur verður aflahæstur í þessum flokki. Straumnes ÍS 3,3 tonn í 3 á færum . Dímon GK 2,3 tonn í 2 líka á færum .  Minni svo á að ýta hérna til þess ...

Mokveiði hjá Von BA 33 í júní árið 1999.

Generic image

Hérna við hliðina er frétt um dragnótabátinn Haförn KE. í mars 1999,. sá bátur átti sér nokkra systurbáta og flestir af þeim voru á dragnótaveiðum. einn af þeim var báturinn Reykjaborg RE.  sá bátur var seldur árið 1998 til Patreksfjarðar. en þá voru eigendur af Reykjaborg RE að fá nýjan stálbát sem ...

Haförn KE 14 í mars árið 1999.

Generic image

Núna árið 2023 þá er bátur gerður út frá Bolungarvík sem heitir Ásdís ÍS. þessi bátur kom upprunalega til Keflavíkur í maí árið 1999, og hóf róðra í Sandgerði skömmu síðar. og hét þessi bátur þá Örn KE 14. Örn KE kom í staðinn fyrir eikarbát sem hafði verið gerður út frá Sandgerði í þónokkuð mörg ár ...

Könnun ársins 2023. hver verður hæstur og fleira góðmeti!

Generic image

Undanfarin 6 ár eða svo þá hef ég leyft ykkur að velta fyrir ykkur ýmsu. varðandi báta og togara fyrir árið,. hef ég gert þetta með því að búa til könnun. og núna hef ég búið til könnun þar sem í eru 26 spurningar og spurt er um alla flokka bátana sem eru á landinu . nema uppsjávarskipin. auk þess ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Kristján HF gefur aðeins eftir á móti Sandfellinu, var með 21 tonn í einni löndun . á meðan að Sandfell SU var með 48 tonn í 3 róðrum og með því kominn í 200 tonn í desember. Hafrafell SU 35 tonn í 2. Einar Guðnason ÍS 26 tonn í 2. Tryggvi Eðvarðs SH 42 tonn í 3. KRistinn HU 37 tonn í ...

Bátar að 21 bt í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Mokveiði hjá Litlanesi ÞH sem var með 66 tonn í 5 rórðum og er stunginn af á toppnum,  kominn með 120 tonna. jón Ásbjörnsson RE líka að veiða vel, var með 52 tonn í 4 rórðum og líka kominn yfir 100 tonn. Margrét GK sem var efstur á lista númer 1, er kominn í slipp í Njarðvík og ...

Botnvarpa í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Þrír togarar komnir yfir 400 tonna afla. Kaldbakur EA með 143 tonn í 1. Björgúlfur EA 217 tonn í 1. Drangey SK 102 tonn  í 1. Björg EA 141 tonn í 1. Björgvin EA 156 tonn í 1. STeinunn SF 192 tonn í 2 og er Steinunn SF hæstur af 29 metra togurunum. Ljósafell SU 128 tonn í 1. Steinunn ...

Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.14

Generic image

Listi númer 14.  frá 1-1-2023 til 12-14-2023. Ekki lokalistinn enn mörg skipanna á þessum lista eru hætt veiðum á þessu ári, bara spurning með . hvort að skipin frá Færeyjum komi með afla . heildaraflinn núna er kominn í tæp 1,7 milljónn tonn. og eiga skipin frá Færeyjum 692 þúsund tonn af þeim ...

Botnvarpa í júní árið 1999

Generic image

Hef alltaf gaman að fara með ykkur aftur  í tímann lesendur góðir. og núna ætla ég að breyta aðeins útaf vananum og núna mun ég birta lista yfir Botnvörpu skipin í júní árið 1999. þessi listi er með þrjár tegundir af bátum/togurnum. fyrsta.  eru trollbátarnir sem tóku trollið á síðuna. 24 metra ...

Línubátar í des.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð veiði hjá Tjaldi SH núna í byrjun desember, kominn með 337 tonn í 4 löndunuym og með um 130 tonnum meiri. afla enn Páll Jónsson GK sem er númer 2 á listanum ,. Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 BT í des.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Kristján HF endaði í nóvember sem aflahæsti báturinn á þessum lista. og miðað við þessa byrjun á desember þá stefnir í slag á milli Sandfells SU og KRistjáns HF . því báðir bátarnir eru komnir með yfir 150 tonna afla það sem af er desember. og það munar aðeins 719 kílóum á þeim tveim. ...

Dragnót í desember.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Bárður SH byrjar ansi vel, stingur af á fyrsta listanum í desember. 223 tonn í 10 róðrum og afþessum afla þá eru 215 tonn af þorski. Magnús SH með 43 tonna löndun uppistaðan þorskun. Bárður SH mynd Vigfús Markússon.

Netabátar í desember.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. frekar rólegt yfir netaveiðunum . aðeins Þórsnes SH kominn með yfir 100 tonna afla og það er eftir grálúðuveiðar. gamli og nýi Þorleifur EA eru báðir á listanum, en gamli Þorleifur EA heitir núna Leifur EA. Nýi Þorleifur EA byrjar ansi vel og hefur róið oftast allra bátanna það sem af ...

Botnvarpa í des.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Síðasti mánuður ársins 2023, og einn togari kominn nú þegar yfir 300 tonnin. Þinganes SF hæstur af 29 metra togurnum . Frár VE landaði í Þorlákshöfn, en það er ansi langt síðan hann landaði þar. Frár VE mynd Vigfús Markússon.

Lundey SK seldur til Grímseyjar

Generic image

Báturinn með skipaskrárnúmerið 2718 er ansi vel þekktur hérna á landinu,. þessi bátur hét lengi vel Dögg SF ( SU) og átti mörg aflamet og til að mynda þá stendur ennþá aflametið sem að báturinn . setti á línu fyrir rúmum 10 árum síðan þegar að báturinn kom með um 24 tonn í land í einum róðri,. árið ...

Bátar að 21 bt í desember.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð byrjun á desember og ansi margir bátar ná yfir 10 tonn í róðri. Litlanes ÞH með risalöndun með 18,5 tonn í einni löndun á Bakkafirði. Tveir bátar aðrir hafa náð yfir 15 tonn í einni löndun, Sunnutindur SU og Jón Ásbjörnsson RE. MArgrét GK byrjar efstur með 55 tonn í 6 ...

Bátar að 13 Bt í desember.2023.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Bátarnir frá Borgarfirði Eystri heldur betur taka yfir þennan lista því þeir sitja í þremur efstur sætunum . nokkuð góð veiði hjá þeim síðan höfum við Viktor Sig HU sem er eini báturinn á færum og. Emilíu AK sem er á beitukóngsveiðum,. EMil NS mynd Vigfús markússon.

Bátar að 8 bt í des.2023.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir bátar á þessum lista á veiðum og aðeins tveir eru álínu,  Eyrarröst ÍS og Sindri BA. fjórir bátar á færum og er Straumnes ÍS hæstur af þeim.  . Þara báturinn Sigri SH byrjar efstur og aldrei þessu vant þá fannst mynd af þessum báti. enn eins og sést þá er báturinn töluvert ...

Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3. frá 1-1-2023 til 7-12-2023. fimm skip sem erui á þessum lista eru kominn yfir fjögur þúsund  tonn afla. og athygli vekur að í þeim hópi er línubáturinn Masilik sem á þennan lista var með 1082 tonn í tveimur löndunum . Ilvileq var með 3075 tonn í 4 löndunum og er kominn yfir 7 þúsund ...

Frystitogarar árið 2023.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Frá 1-1-2023 til 7-12-20233. þetta er svo sem næstum því lokastaðan, einungis á eftir að koma löndun á skipin úr þeirri veiðiferð sem . skipin eru í núna í desember. tveir togarar komnir með yfir 10þúsund tonna afla. Vigri RE með 1606 tonn í 3 löndunum . Örfrisey RE 881 tonn í 2. ...

Línubátar í nóv.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. nokkuð óvæntur endir á nóvember,  fyrir það fyrsta þá voru SH bátar. í öllum þremur efstu sætunuim . og Rifnes SH átti feikilega góðan mánuð, kom með 112 tonn í land í einni löndun og með því . varð aflahæstur í nóvember. Tjaldur SH var með 179 tonn í 2 en það dugði ekki ...

Bátar yfir 21 BT í nóvember.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Góður mánuður þar sem að 10 bátar náðu yfir 200 tonna afla . og nokkuð óvæntur endir því núna var það hvorki Sandfell SU né Hafrafell SU sem enduðu á toppnum. heldur var það Kristján HF sem endaði með 74 tonn í 3 róðrum og í heildina. 330 tonn í 3 róðrum.  . Er þetta ...

Bátar að 21 bt í nóv.nr.5.2023

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þar sem að fimm bátar náðu yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE var með 29,7 tonn í 3 róðrum og endaði aflahæstur. Margrét GK með 35 tonn í 3 róðrum og náði í annað sætiðð. Eskey ÓF 13,3 tonn í 2, en báturinn kom suður undir lok nóvember. og var þá ...

Færabátar árið 2023.nr.13

Generic image

Listi númer 13. frá 1-1-2023 til 4-12-2023. þeim fækkar bátunum enn þó eru nokkrir ennþá á veiðum. þrír bátar komnir yfir 100 tonnin og það er spurning hversu margir bátar til viðbótar ná yfir 100 tonnin.  . af þeim bátum sem eru á veiðum núna undir lok ársins, þá er eiginlega Agla ÁR og Hafdalur GK ...

Dragnót í nóv.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Siggi Bjarna GK með 114 tonn í 10 róðrum og með því fór úr 10 sætinu og beint á toppinn og endaði aflahæstur. Hinn Nesfisksbáturinn Benni Sæm GK var með 87 tonn í 10 , en báðir eru í bugtinni.  . Sjá nánar frétt um Sigga Bjarna GK . Ásdís ÍS 88 tonn í 6. Hafborg EA 96 ...

Netabátar í nóv.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Tveir bátar náðu yfir 200 tonna afla þar sem að Kap VE varð aflahæstu rmeð 254 tonn í 6 róðrum . Friðrik Sigurðsson ÁR fór í flesta róðranna eða 24. Björn EA  hæstur af minni netabátunum ,. Björn EA mynd Trefjar.is.

Botnvarpa í nóv.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Dalvísku togarnir Björgúlfur EA og Björgvin EA áttu ansi góðan mánuð.  enduðu í efstu tveimur sætunum . Björgúlfur EA mokveiddi og va rmeð 710 tonn í 3 löndunum og með því fór í um 1100 tonna afla í nóvember. Björgvin EA 430 tonn í 3. Kaldbakur EA 514 tonn í 3. Björg EA 495 tonn í 3. ...

Boats from 27 to 38,99 meters in Norway. 2023.list number 10

Generic image

List number 10. from 1-1-2023 to 12-3-2023. Now have three boats on this list caught over 5000 tons,. but many boats on this list are also fishing pelagic fish, like herring, mackerel and more. that is not on this list. Rowenta was with 759 tons in 13 trips and with that is now number 1. Haltentral ...

Rækja í janúar árið 1999.

Generic image

Hérna á Aflafrettir þá hef ég alltaf gaman að fara með ykkur í ferðalag aftur í tímann útaf þessum . haug af AFlatölum sem ég á. . og margir gullmolar og margt merkilegt finnst í þessu aflagrúski mínu. Þessi frétt eða listi er vægast sagt mjög merkilegur. hann sýnir alla þá báta sem stunduðu og ...

Bátar að 13 BT í nóv.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. fjórir bátar sem hafa náð yfir 30 tonna afla og einstakar landanir hjá bátunuim eru nokkuð háar. mest hjá Kára SH. um 7,8 tonn í einni löndun. á þessum lista þá var Signý HU með 27 tonn í 6 róðrum . Kári SH 34 tonn í 6. Toni NS 27 tonn í 6. Petra ÓF 21 tonn í 4. Sæfugl ST 25,5 tonní ...

Bátar að 8 bt í nóv.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Eyrarröst ÍS með 24,5 tonn  í 8 róðrum og heldur betur stingur alla aðra báta af á þessum lista. báturinn sem ekki er til nein mynd af Sigri kemur þar á eftir og var með 9,9 tonn í 3 róðrum af þangi. Kristborg SH 5,9 tonn í 3. Birta SH 3,4 tonn í 2. Dímon GK 3,8 tonn í 4 og er hann ...

Bátar að 21 bt í nov.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. góð veiði hjá bátunum og þrír bátar komnir yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE með 71 tonn í 5 róðrum og með því kominn á toppinn. Eskey ÓF 18,2 tonn í 2. Margrét GK 33,4 tonn í 4 róðrum . 'Sæli BA 42 tonn í 6. Hrefna ÍS 21,4 tonn í 3. Brynja SH 25 tonn í 4. Siggi Bessa SF 22 tonn ...

Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Það er kominn ansi athyglisverð staða á þessum lista,  og frekar óvenjulegt. SAndfell SU sem hefur vanalega setið fastast á toppnum er fallin niður í þriðja sætið og var aðeins með 21 tonn í  einni lönudn. það þýddi að Kristján HF va rmeð 54 tonn í 5 og fór beint á toppinn. Tryggvi ...

Línubátar í nóv.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Rifsnes SH m eð 115 tonn í einni löndun og með því komin yfir 400 tonnin og. þar með aflahæstur. Örvar SH 116 tonn í 1. Páll Jónsson GK 99 tonn í 1. Tjaldur SH 115 tonn í 1. Jökull ÞH 104 tonn í 1. Núpur BA 107 tonní 2. Rifsnes SH mynd David meek.

Línubátar í janúar árið 1999. Balabátar

Generic image

hérna á þessum lista eru bátarnir sem réru á línu í janúar árið 1999, enn þetta eru allt bátar sem réru með línubala. smábátarnir eru ekki í þessu, þó svo að einn plastbátur sé á þessum lista, Ingimar Magnússon ÍS . sex efstu bátarnir veiddu ansi vel, þar sem þeir náðu allir yfir 100 tonin . og afli ...

Línubátar í janúar 1999. Beitningavélabátar

Generic image

Hérna að neðan er listi yfir línubátanna sem réru í janúar árið 1999. og þetta eru beitningavélabátarnir.  . eins og sést þá var nokkuð góður afli hjá bátunum og þeir eru töluvert fleiri árið 1999 , enn árið 2023.  . á þessum lista eru tveir bátar sem eru að veiða líka árið 2023, Núpur BA og Tjaldur ...

Trollbátar í apríl árið 1998

Generic image

Hérna á Aflafrettir birti ég lista yfir aflahæstu 29 metra trollbátanna eða togaranna í apríl árið 1998. Lesa má það HÉRNA. Núna árið 2023 þá er aðeins einn trollbátur sem tekur trollið á síðuna og það er Sigurður Ólafsson SF. árið 1998 þá voru þónokkuð margir trollbátar sem tóku trollið á síðuna. ...

29 metra togbátarnir í apríl árið 1998.

Generic image

´Núna árið 2023 þá eru 29 metra togarnir ansi margir og þeir eru að veiða alveg á við stóru togaranna,. áður fyrr þá voru trollbátarnir flestir sem tóku trollið á síðuna, en uppúr 1988 og fram til 2000 þá voru að koma minni togbátar. sem tóku þá trollið upp í skutrennu að aftan og þeir togbátar voru ...