Botnvarpa í nóv.nr.3.2023
Listi númer 3. Dalvísku togarnir Björgúlfur EA og Björgvin EA áttu ansi góðan mánuð. enduðu í efstu tveimur sætunum . Björgúlfur EA mokveiddi og va rmeð 710 tonn í 3 löndunum og með því fór í um 1100 tonna afla í nóvember. Björgvin EA 430 tonn í 3. Kaldbakur EA 514 tonn í 3. Björg EA 495 tonn í 3. ...
Boats from 27 to 38,99 meters in Norway. 2023.list number 10
List number 10. from 1-1-2023 to 12-3-2023. Now have three boats on this list caught over 5000 tons,. but many boats on this list are also fishing pelagic fish, like herring, mackerel and more. that is not on this list. Rowenta was with 759 tons in 13 trips and with that is now number 1. Haltentral ...
Rækja í janúar árið 1999.
Bátar að 13 BT í nóv.nr.3.2023
Listi númer 3. fjórir bátar sem hafa náð yfir 30 tonna afla og einstakar landanir hjá bátunuim eru nokkuð háar. mest hjá Kára SH. um 7,8 tonn í einni löndun. á þessum lista þá var Signý HU með 27 tonn í 6 róðrum . Kári SH 34 tonn í 6. Toni NS 27 tonn í 6. Petra ÓF 21 tonn í 4. Sæfugl ST 25,5 tonní ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.3.2023
Listi númer 3. Eyrarröst ÍS með 24,5 tonn í 8 róðrum og heldur betur stingur alla aðra báta af á þessum lista. báturinn sem ekki er til nein mynd af Sigri kemur þar á eftir og var með 9,9 tonn í 3 róðrum af þangi. Kristborg SH 5,9 tonn í 3. Birta SH 3,4 tonn í 2. Dímon GK 3,8 tonn í 4 og er hann ...
Bátar að 21 bt í nov.nr.4.2023
Listi númer 4. góð veiði hjá bátunum og þrír bátar komnir yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE með 71 tonn í 5 róðrum og með því kominn á toppinn. Eskey ÓF 18,2 tonn í 2. Margrét GK 33,4 tonn í 4 róðrum . 'Sæli BA 42 tonn í 6. Hrefna ÍS 21,4 tonn í 3. Brynja SH 25 tonn í 4. Siggi Bessa SF 22 tonn ...
Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.3.2023
Línubátar í janúar árið 1999. Balabátar
hérna á þessum lista eru bátarnir sem réru á línu í janúar árið 1999, enn þetta eru allt bátar sem réru með línubala. smábátarnir eru ekki í þessu, þó svo að einn plastbátur sé á þessum lista, Ingimar Magnússon ÍS . sex efstu bátarnir veiddu ansi vel, þar sem þeir náðu allir yfir 100 tonin . og afli ...
Línubátar í janúar 1999. Beitningavélabátar
Hérna að neðan er listi yfir línubátanna sem réru í janúar árið 1999. og þetta eru beitningavélabátarnir. . eins og sést þá var nokkuð góður afli hjá bátunum og þeir eru töluvert fleiri árið 1999 , enn árið 2023. . á þessum lista eru tveir bátar sem eru að veiða líka árið 2023, Núpur BA og Tjaldur ...
Trollbátar í apríl árið 1998
Hérna á Aflafrettir birti ég lista yfir aflahæstu 29 metra trollbátanna eða togaranna í apríl árið 1998. Lesa má það HÉRNA. Núna árið 2023 þá er aðeins einn trollbátur sem tekur trollið á síðuna og það er Sigurður Ólafsson SF. árið 1998 þá voru þónokkuð margir trollbátar sem tóku trollið á síðuna. ...
29 metra togbátarnir í apríl árið 1998.
´Núna árið 2023 þá eru 29 metra togarnir ansi margir og þeir eru að veiða alveg á við stóru togaranna,. áður fyrr þá voru trollbátarnir flestir sem tóku trollið á síðuna, en uppúr 1988 og fram til 2000 þá voru að koma minni togbátar. sem tóku þá trollið upp í skutrennu að aftan og þeir togbátar voru ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.3.2023
Listi númer 3. nokkuð góð veiði . Eskey ÓF með 43,7 tonn í 5 róðrum . og Margrét GK með 38,7 tonn í 4 róðrum og þar af fullfermi 16,4 tonn í einni löndun. Hrefna ÍS 35,8 tonn í 4. Brynja SH 32 tonn í 5. Austfirðingur SU 33,3 tonn í 4. Hlökk ST 42 tonn í 4 róðrum og þar af 14,3 tonn í einni löndun . ...
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 200 tonna afla. Greinilegt er að það sem er að gerast í Grindavík hefur mikil áhrif á bátanna frá Grindavík,. STakkavíkurbátarnir með engann afla á þennan lista, Sævík GK orðin stopp. og Einhamars bátarnir að nokkru leyti líka orðnir stopp. Sandfell SU með 81,7 ...
Línubátar í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2. áfram góð veiði hjá línubátunum . Sighvatur GK með 113 tonn í einni löndun . Rifsnes SH 202 tonn í 2 róðrum og báðir komnir yfir 300 tonnin . Örvar SH 132 tonn í 1. Páll Jónsson GK 115 tonn í 1. Jökull ÞH 154 tonn í 2. og Valdimar GK er kominn af stað aftur eftir bilun . VAldimar GK ...
Metróður hjá Geir ÞH í mai árið 1998.
Trollbáturinn Guðmundur Ólafur ÓF 91
Núna árið 2023 þá eru fjölveiðiskipin sem stunda veiðar á makríl, kolmuna, loðnu og fleira. ansi stór og mikil og þau eru einungis á þessum uppsjávarveiðum. sem þýðir að þessi skip eru ekki á veiðum á tildæmis rækju og botnfiski. á árunum frá um 1970 og vel fram yfir það að kvótinn var settur á, þá ...
Endalok Marons GK. sknr 363
Þetta ár 2023 er búið að vera vægast sagt mjög stormasamt fyrir útgerðarmanninn Hólmgrím Sigvaldson. . mikill eldur kom upp í Grímsnesi GK í maí á þessu ári og var báturinn dæmdur ónýtur eftir það. þá átti Hólmgrímur eftir netabátanna Halldór Afa GK og Maron GK. . en í ágúst þá bilaði Maron GK það ...
Dragnót í október árið 1993
Nú þegar að liðin er október mánuður árið 2023, þá er rétt að líta aðeins aftur í tímann og skoða einn flokk báta sem þá var á veiðum. og þessu flokkur bátar var líka á veiðum árið 2023, . Hérna er ég að tala um dragnótabátanna. Hérna getið þið séð listann yfir dragnótabátanna í október árið 2023. ...
Netabátar í nóv.nr.1.2023
Listi númer 1. 14 bátar á netum sem er þokkalegur fjöldi og ansi margir af þeim eru á veiðum við norðurlandið. því af þessum 14 bátum þá eru 9 bátar á veiðum fyrir norðan og 10 ef Þórsnes SH er tekinn með, en hann er á grálúðuveiðum . djúpt úti fyrir Norðurlandinu. Von HU með 9 tonn í einni löndun, ...
Dragnót í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2,. Patrekur BA með 58 tonn í 5 og er eini báturinn sem hefur farið í 10 róðra. Ásdís ÍS 43 tonn í 4. Benni Sæm GK 45 tonn í 5. Egill ÍS 60 tonn í 5. Steinunn SH 55 tonn í 5. Saxhamar SH 46 tonn í 3. Geir ÞH 48 tonn í 4. Hafborg EA 45 tonn í 45. Siggi Bjarna GK 37 tonn í 5. og Hafdís SK ...
Botnvarpa í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2. Tveir togarar komnir yfir 450 tonna afla og það munar mjög litlu á þeim, aðeins um 3,2 tonn,. Málmey SK með 169 tonn í 1. Björgvin EA 148 tonn í 1. Drangey SK 177 tonn í 1. Breki VE 157 tonn í 1. Viðey RE 147 ton ní 1. Sóley Sigurjóns GK 143 tonn í 1. Þinganes SF hæstur af 29 metra ...
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2. fimm bátar komnir yfir 100 tonna aflann . og aldrei þessu vant þá er hvorki Sandfell SU eða Hafrafell SU á toppnum . Kristján HF var með 61 tonn í 5 róðrum og með því orðin aflahæstur. reyndar munar ekki nema um 3,4 tonnum á næsta báti. Sandfell SU með 77 tonn í 5 róðrum . Hafrafell ...
Nýr bátur til Sauðárkróks
í gegnum tíðina þá hafa þónokkuð margir bátar verið gerðir út á dragnót sem hafa haft. umdæmisstafina SK. . SK bátarnir voru að mestu einungis á veiðum inní Skagafirðinum, en núna er sá fjörður opinn fyrir alla því fyrir nokkrum árum síðan . þá voru lögum breytt um dragnótaveiðar og svæðin tekin af. ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2.,. svo sem ágætis veiði hjá bátunum og þónokkuð margir bátar að komast yfir 10 tonn í róðri. Eskey ÓF með 32,9 tonn í 4 og kominn á toppin. Daðey GK með 33,1 tonn í 4, og það munar aðeins 243 kílóum á þessum tveimur bátum . Litlanes ÞH 35 tonn í 4. Margrét GK 13,9 tonn í 2. Straumey EA ...
Bátar að 13 bt í nóvember.nr.2.2023
Listi númer 2. Eins og á listanum bátar að 8 bt þá er líka á þessum lista smá fjölgun á bátunum og núna eru þeir 16. Blíða VE va rmeð 1,6 tonn í 1. Tjálfi SU 1,8 tonn í 1. Emilía AK 1,9 tonn í 2 af grjótkrabba. Ólafur Magnússon HU 1,1 tonn í 1 en hann er eini netabáturinn á þessum lista. Viktor Sig ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2. Smá fjölgun á bátunum en þeir eru núna 15 á listanum núna í nóvember. Eyrarröst ÍS með 6,6 tonn í 2 róðrum og hæstur. Kristborg SH 2,3 tonn í og báðir á línu. Eins og sést þá eru róðrarnir hjá bátunum ekki margir, flestir með aðeins einn róður, Sigrún EA, Dímon GK og Sigri SH með 2 ...
Grindavíkurhöfn tæmd
Það hefur ekki farið framhjá neinum þessar miklu hamfarir sem eru í gangi við Grindavík,. miklir jarðskjálftar og eyðilegging er mjög mikil,. þetta hefur þýtt að Grindavíkurhöfn verður líklega ekki notuð mikið á meðan á þessu óvissutímabili er í gangi. það ræðst í raun allt af því hvort og þá hvenær ...
Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.13
Listi númer 13. frá 1-1-2023 til 11-11-2023. Núna hafa skipin á þessum lista veitt yfir 1,5 milljón tonna of af því eru um 612þúsund tonn í Færeyjum, og um 940 þúsund tonn á ÍSlandi. þrjú skip eru komin með yfir 60 þúsund tonna afla. Börkur NK með 12904 tonn í 7 löndunum , þetta skipist nokkuð jafnt ...
Mokveiði hjá Bjarma BA í maí árið 1998.
Bátar yfir 21 BT í nóv.2023.nr.1
Listi númer 1. nokkuð góð byrjun á nóvember. Hafrafell SU byrjar hæstur með um 79 tonn í 8 róðrum . og fjórir bátar hafa náð yfir 50 tonna afla. Einn bátur á þessum lista er á veiðum við Suðurnesin og er það Dúddi Gísla GK sem er að veiða frá Grindavík. Margrét GK sem er á listanum bátar að 21 BT ...
Bátar að 21 BT í nóv.nr.1.2023
Bátar að 13 bt í nóv.nr.1.2023
Botnvarpa í okt.nr.2.2023
Listi númer 2. Lokalistinn. Mjög góður afli hjá togurunum í októ. þrír togarar náðu yfir 900 tonna afla . og Kaldbakur EA gerði betur enn það, og fór yfir eitt þúsund tonna afla eða 1058 tonn í 6 löndunum eða 176 tonn í löndun. Athygli vekur með aflan hjá Kaldbaki EA að enginn túranna var yfir 200 ...
Dragnót í okt.nr.4.2023
Listi númer 4. Lokalistinn,. góður mánuður þar sem að fjórir bátar náðu yfir 200 tonna afla og reyndar var Geir ÞH ekki nema um 500 kílóum frá 200 tonnum . Mikil ýsuveiði var hjá bátunum sem voru á veiðum fyrir norðan og Bárður SH var með 64 tonn í 7 róðrum og endaði hæstur. Hásteinnn ÁR 90 tonn í ...