Færabátar árið 2023.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Frá 1-1-2023 til 9-5-2023. Heldur betur sem listinn er orðinn stór núna.  allt eru í heildina um 670 bátar á skrá hjá mér. og eins og sést þá breytti ég aðeins listanum, núna er hann orðin 200 bátar og byrjum efst og vinnum okkur niður listann. Allir bátar sem eru . Feitlletrair . Eru ...

Trawlers in Norway.Year 2023. List number 5

Generic image

List number 5. from 1-1-2023 to 5-10-2023. now have 8 trawlers in Norway caught over 4000 tons,. and Sunderöy with 1274 tons in 1 trip mostly with cod and with that is now number 1. Atlantic Stars 1022 tons in 1. Havbryn 1529 tons in 2 trips. Granit 1801 tons in 1 and most of that was haddock  ( ...

Bátar að 15 bt í maí.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á maí.  12 efstu bátarnir allir á línu en þar á eftir dreifast veiðarfærin ansi víða. gráleppa og færi. Sæli BA byrjar efstur og hann og Sunnutindur SU með stærstu róðranna, MArgrét GK þar á eftir . Sæli BA mynd Emil Páll.

Bátar að 13 BT í maí.nr.1.2023

Generic image

List númer 1,. 9 bátar með yfir 10 tonna afla núna ´þessum fyrsta lista í maí og Tjálfi SU með ansi góða veiði. 32 tonn í 8 róðrum og byrjar langhæstur. mjög margir grásleppubátar á listanum og eins og á listanum bátar að 8 bt,. . þá er líka flestir bátanna á þessum lista frá Sandgerði, en þeir eru ...

Bátar að 8 bt í maí.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Mjög margir bátar á veiðum ´nuna í þessum flokki og langmestu leyti eru það strandveiðibátar. alls eru 514 bátar á skrá núna og hérna eru 70 hæstu bátarnir. eins og se´st þá eru þrír hæstu bátarnir allt grásleppubátar. . og Bibbi Jónsson ÍS byrjar þar hæstur. Garri BA,  Kári III SH, ...

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. ansi óvænt byrjun á maí mánuði. nei það er nefnilega Sandfell SU eða Hafrafell SU sem byrjar á toppnum . heldur er það Gullhólmi SH og sá var í ansi góðri veiði.  83 tonn í aðeins 4 rórðum og mest 26 tonn í einni löndun . Gullhólmi SH mynd Víðir Már Hermannsson.

Dragnót í maí.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. nokkuð góð veiði hjá bátunum . og Silfurborg SU kominn á veiðar og með 21 tonn í 3 róðrum ,. Bárður SH byrjar hæstur með 121 tonn í 6 róðrum . Haförn ÞH landaði tvisvar á Kópaskeri sem vekur nokkra athygli.  . Haförn ÞH mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson.

Línubátar í maí.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. aðeins sex bátar sem hafa landað afla núna það sem af er maí. og þeir skiptast á tvær hafnir. Rif og Grindavík. . Rifsnes SH byrjar hæstur með 161 tonn í 2 róðrum,. Rifsnes SH mynd Vigfús Markússon.

Netabátar í maí.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Vægast sagt mjög fáir bátar sem eru á netaveiðum. og núna er aðeins einn bátur að róa frá Suðurnesjunum . því að bátarnir hans Hólmgríms er komnir í stoppl.  Maron GK og Halldór Afi GK. nokkuð góð' veiði hjá þremur efstu bátunum . sömuleiðis hjá Hafborgu SK frá Sauðárkróki,  mest 5 ...

Botnvarpa í maí.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. frekar róleg byrjun í maí,  en Drangey SK byrjar þó á toppnum með 368 tonn í 2 löndunum . STeinun SF byrjar hæstur af 29 metra togurunum  þar á eftir er Vörður ÞH og Þinganes SF. Áskell ÞH er í veiðibanni. Drangey SK mynd Þór Jónsson.

Vertíð árið 2023, 1973 og .... 1993.

Generic image

Maí mánuðurinn kominn af stað og það þýðir 3 hluti.  . 1. Strandveiðin er hafin,. 2.  Vetrarvertíðar lok eru 11.maí næstkomandi. 3.  Hið árlega vertíðaruppgjör kemur út,. síðan árið 2005 þá hef ég skrifað og fjallað um vetrarvertíðir.  fyrst í Fiskifréttum í 12 ár, eða þangað til árið 2017. að ég ...

Bátar yfir 21 Bt í apríl.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Góður mánuður þrátt fyrir hrygningarstoppið. þvír bátar náðu yfir 200 tonna afla. og já Sandfell SU langaflahæstur með 291 tonna afla. Hafrafell SU var með 63,5 tonn í 4 á þennan lista. Tryggi Eðvarðs SH 64,8 tonn í 3. Vigur SF 89 tonn í 4 róðrum og var aflahæstur bátanna ...

Línubátar í apríl.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. þrátt fyrir hrygningarstoppið þá var mánuðurinn nokkuð góður. Fjölnir GK endaði aflahæstur með 555 tonna afla og mest 128 tonna löndun . allir efstu fimm bátarnir náðu yfir 100 tonn í löndun. Fjölnir ST mynd Guðmundur St Valdimarsson.

Húnaflóarækjumok.janúar .1996. Ólafur Magnússon HU langhæstur.

Generic image

Hérna á Aflafrettir er frétt um gríðarlega góða rækjuveiði í janúar árið 1996.  . Lesa má þá frétt HÉRNA. í janúar árið 1996 var veitt í fjörðunum eins og sést í fréttinni sem vísað er í að ofan. og einn af þeim fjörðum var Húnaflóinn.  og óhætt er að segja að það hafi verið mokveiði hjá bátunum sem ...

7000 tonna rækjuafli í janúar árið 1996.

Generic image

Ég er á kafi í aflatölum allan dagin, annaðvhort með því að fylgjast með veiðum núna árið 2023, og veiðum aftur í tímann. ég hef hérna á aflafrettir birt ansi margar fréttir um veiðar aftur tímann sem fer þá allt í flokk sem heitir " Gamlar Aflatölur". Núna árið 2023 er vægast sagt mjög skrýtið.  ...

Bátar að 21 bt í apríl. nr.3.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þrátt fyrir stoppið, enn veiði bátanna var ansi góð eftir að stoppinu lauk. Sunnutindur SU með 90 tonn í aðeins 6 róðrum og endaði með því aflahæstur. Sæli BA 73 tonn í aðeins 5 róðrum,. meðalaflinn hjá báðum þessum bátum er ansi svakalegur.  hann er ...

Dragnót í apríl.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Aðeins fimm bátar sem yfir 100 tonnin náðu, en flestir bátanna voru stopp mestan hluta af apríl, réru ekki fyrr . enn eftir stoppið. Bárður SH með 63 tonn í 3 og aflahæstur. Fróði II ÁR 145 tonn í 3 róðrum og með slétt 236 tonn. Patrekur BA 106 tonn í 6. Fróði II ÁR mynd ...

Netabátar í apríl.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. fáir netabátar sem réru eftir hrygningarstoppið. af stóru bátunum þá var það helst Kap VE.  Erling KE og Maron GK. Kap VE va rmeð 286 tonn í 7 róðrum og endaði langaflahæstur. Þórsnes SH 65 tonn í 5. Jökull ÞH 63 tonn í 1. Sigurður Ólafsson SF 114 tonn í 21 róðri. Erling ...

Botnvarpa í apríl.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þar sem að þrír togarar náðu yfir 800 tonna afla. Breki VE var með 482 tonn í 3 löndunum og endaði aflahæstur með um 960 tonn. Kaldbakur EA 532 tonn í 3. Björg EA 491 tonn í 3. Frosti ÞH 452 tonn í 7 róðrum og er aflahæstur af 29 metra togurunum . ...

Grímur með nýja Án BA.

Generic image

Núna er lokalistinn yfir bátanna að 13 BT í apríl 2023 kominn á Aflafrettir og það vekur athygli þar að nýr bátur. Án BA er í sæti númer 2,. Grímur Grétarsson á Patreksfirði er nýbúinn að kaupa þennan bát og kemur hann í staðinn fyrir 2 mun minni báta sem báðir. hétu Án.  Einn hét Án BA og hinn hét ...

Bátar að 13 bt í apríl.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Aðeins einn bátur náði yfir 40 tonna afla. Sæfugl ST var með 14,3 tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur. Án BA með 10,3 tonn í 5 nánar um þennan bát í frétt . Petra ÓF 6,9 tonn í 4. Guðrún Petrína HU 7,2 tonn í 2. Héðinn BA 11 tonn í 6. Siggi Bjartar ÍS 12,7 tonn í 7. ...

Bátar að 8 bt í apríl.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. þrír bátar sem enduðu yfir 40 tonna afla. Sæfari BA með 16,4 tonn í 7 róðrum og endaði aflahæstur. Helga Sæm ÞH 2,2 tonn í einni löndun. Sigrún Hrönn ÞH 16,3 tonn í 7 róðrum . Bibbi Jónsson ÍS 16,7 tonn í 6 róðrum . Sindri BA 8,6 tonn í 6. Gestur SH 15,4 tonn í 4 róðrum á ...

Frystitogarar árið 2023.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mjög lítill munur á Vigra RE og Sólbergi ÓF.  Vigri RE var með 463 tonn  í 1, og þar með ekki nema um 37  tonnum á eftir Sólbergi ÓF. Hrafn SVeinbjarnarson GK 561 tonní 2. Tómas Þorvaldsson GK 767 tonn í 1. guðmundur í Nesi RE 539 tonn í 1. Snæfell EA 702 tonn í 1. Arnar HU 534 tonn í ...

Þristur ÍS ( fyrrum Brimnes BA ) ónýtur eftir mikin eldsvoða

Generic image

um klukkan 23:30 laugardagskvöldið 29 apríl barst tilkynning um að bátur væri að brenna í SAndgerðishöfn,. Báturinn sem um ræðir er Þristur  ÍS, sknr 1527 sem lengi var gerður út frá Patreksfirði og hét þar Brimnes BA . Slökkvilið frá Brunavörnum Suðurnesja kom á vettvang og kom í ljós að eldur var ...

Rækjubáturinn Sandvík SK 188 árið 1995. (1511)

Generic image

Í Sandgerði núna síðan árið 2007, þá hefur verið gerður út þaðan bátur sem hefur átti ansi . góðu gengi að fagna varðandi veiðar á ufsa á handfæri. og svo vel að í nokkur ár eftir 2007 þá var báturinn aflahæsti færabátur landsins og þá mestmegnis af ufsa. Ragnar Alfreðs GK er smíðaður á Skagaströnd ...

4 kílóa munur á Hrefnu ÍS og Sæla BA

Generic image

Bátar að 21 Bt í apríl,. listi númer 3. þetta gerist nú ekki oft. . enn Hrefna ÍS var með 9,2 tonn í einni löndun . og Sæli BA 44,9 tonn í 3 róðrum . enn það sem merkilegast við þetta er það að núna munar aðeins 4 kílóum á milli tveggja efstu bátanna,. það er nú bara einn fiskur. þetta er ansi ...

bátar yfir 21 bt í apríl.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Nokkrir bátar sem voru á veiðum fyrir sunnan fóru í smá flakk enn komu síðan aftur. það voru helst Indriði Kristins BA og Kristján HF. Kristján HF fór ansi langt, hann fór alla leið til Vopnafjarðar og fór síðan þaðan til Grindavíkur,. Sandfell SU var með 112 tonn í 12 róðrum . ...

Línubátar í apríl.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Þrír bátar komnir yfir 400 tonnin   og eru það allt Vísisbátar. Páll Jónsson GK með 178 tonní 2. Fjölnir GK 210 tonn í 2. Sighvatur GK 153 tonn í 2. Valdimar GK 214 tonn í 2. Tjaldur SH 107 tonní 2. Núpur BA 97 tonn í 2. Fjölnir GK mynd Emil Páll.

Ýmislegt árið 2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3.  frá 1-1-2023 til 25-4-2023. Tveir bátar komnir yfir 200 tonnin og Klettur ÍS að veiða ansi vel af sæbjúgun. var með 155 tonn í 9 róðrum og mest 29 tonn í einni löndun . Jóhanna ÁR 44 tonn í 4. aðrir sæbjúgubátar voru . Ebbi AK með 9,7 tonní 1.  Eyji NK með 35,9 tonní 8. og Bára SH ...

Rækja árið 2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3. þeim fjölgar aðeins bátunum því að Sóley Sigurjóns ÍS og Egill BA eru báðir komnir á veiðar. Egill ÍS er að veiða í Arnarfirðinum eins og Jón Hákon BA.  og eins og sést þá hafa báðir þeir bátar. náð yfir 10 tonn í einni löndun . Múlaberg SI var með 177 tonní 8 róðrum . Valur ÍS 49,8 ...

Grásleppa árið 2023.nr.4

Generic image

Listi númer 4. frá 1-1-2023 til 25-4-2023. bátarnir orðnir alls 115 sem eru á grásleppuveiðum. og samtals er aflinn þeirra núna 1648 tonn. og eins og sést þá er Guðmundur Arnar EA fallinn af toppnum,. Veiði bátanna frá Þingeyri og Patreksfirði er mjög góð. á þennan lista þá var Hlökk ST með 25 tonn ...

Grímsi (Grímsnes GK) brann með hörmulegum afleiðingum

Generic image

Það allra versta sem getur gerst í báti er þegar að eldur kemur upp í báti. fyrir um einu og hálfi ári þá kom upp eldur í gamla Erling KE sem lá við höfn í Njarðvík og skemmdist báturinn það mikið að hann var dæmdur ónýtur. í nótt þá kom upp mikill eldur í öðrum netabát sem var líka í Njarðvík, ...

Bátar að 21 BT í apríl.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Tveir bátar að stinga af á þessum lista, einn á Vestfjörðurm og hinn á Austurlandinum . Hrefna ÍS með 31,7 tonn í 4 róðrum . Austfirðingur SU 28,3 tonn í 4. Litlanes ÞH 34 tonn´i 4. Sæli BA 36 tonn í 3. Háey II ÞH 22,5 tonní 4. Geirfugl GK 23,4 tonní 7. Sunnutindur SU 22,5 tonn í 3. ...

Bátar að 13 BT í apríl.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Eins og listanum hjá bátum að 8 BT þá er líka mjög margir bátar á grásleppuveiðum á þessum lista. og fjórir bátar hafa náð yfir 30 tonna afla. Norðurljós NS var með 19,5 tonn í 8 og kominn á toppinn. Sæfugl ST 17,2 tonn í 5. Tjálfi SU 10 tonn í 3 á netum . Ás NS 17,8 tonní 8. Petra ÓF ...

Bátar að 8 Bt í apríl.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Mjög mikið veiði hjá grálsleppubátunum enn höfum í huga að tölurnar hérna eru heildartölur. grásleppa plús fiskur.  . grásleppuaflinn einn og sér kemur einungis fram á grásleppulistanum . tveir bátar komnir yfir 30 tonna aflan og annar þeirra er á línu. Helga Sæm ÞH 21,7 tonn í 10. ...

Freyja RE 38, vertíð 1982, hvað var mikið í bátnum á myndinni?

Generic image

Í Vestmannaeyjum þá býr þar maður sem heitir Tryggvi Sigurðsson, hann hefur í gegnum áratugina verið mjög. atkvæðamikill í því að taka ljósmyndir af bátum og skipum sem til Vestmannaeyja hafa komið . og líka taka myndir þegar hann er úti á sjónum,. í grúbbunni "Vélbátar Vestmannaeyinga í 100 ár" þar ...

Túr númer 1. hjá Málmey SK og Guðmundur Kjalar skipstjóri

Generic image

á tímabilinu frá 1993 til um 1999 og þá sérstaklega 1993 til 1996 þá voru ansi margir togarar sem fóru . á veiðar á svæði utan við lögsögu Noregs í Barnetshafinu sem kallaðist Smugan,. þetta voru mjög umdeildar veiðar og þar sem Norðmenn viðurkenndu ekki að þetta væri alþjóðlegt hafsvæði. og kom oft ...

Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.7

Generic image

Listi númer 7.  frá 1-1-2023 til 19-4-2023. mjög mikil veiði núna á þennan lista, því flest skipin er núna að veiða kolmuna, og skipin frá færeyjum . ansi atkvæðamikil á þeim veiðum, enda eru fimm skip frá Færeyjum núna kominn með yfir 20 þúsund tonna kolmuna hvert. Heildaraflinn kominn yfir 700 ...

Aflaminnkun í Netarallinu 2023 miðað við 2022

Generic image

Unandarin um 30 ár eða svo þá hefur netarallið verið framkvæmt. og er það iðulega gert í hrygningarstoppinu ár hvert í apríl. Núna hafa flestir bátanna lokið veiðum í þessu ralli . og því tóku Aflafrettir saman aflatölur um bátanna. Bátarnir voru sex sem skiptu á milli sín svæðum . Hafborg EA var ...

Bátar að 21 Bt í apríl.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Mokveiðin hjá Lundey SK skilar þeim á þennan lista 40 tonna afla í 5 róðrum og þar með orðnir aflahæstir. Hrefna ÍS 22,4 tonn í 3. Austfirðingur SU 23,4 tonn í 3. jón Ásbjörnsson RE 16,5 tonn í 2. Sverrir SH 15,4 tonn í aðeins einni löndun . Benni ST 10,5 tonn í 2 á grásleppu. Háey II ...