Netabátar í febrúar nr.3.2024
Listi númer 5. Ansi góð veiði hjá netabátunum . Þórsnes SH með 236 tonn í 3 löndunum og mest 103 tonn í einni löndun . Bárður SH 51 tonn ´2. Jökull ÞH 142 tonn í 2. Kap VE 129 tonn í 3. Erling KE 41 tonní 3. Ólafur Bjarnason SH 133 tonní 8. Friðrik Sigurðsson ÁR 26 tonní 6. Halldór AFi GK er kominn ...
Botnvarpa í febrúar nr.2.2024
Listi númer 2. Breki VE með 273 tonn í 2 löndunum og þar með kominn í sæti númer 1. Viðey RE 179 tonn í 1. Björgvin EA 143 tonn í 1. Páll Pálsson ÍS 182 tonn í 3. Þórunn Sveinsdóttir VE 163 tonn í 1. Gullver NS 194 tonn í 2. Steinunn SF 81 tonní 1. Jóhanna Gísladóttir GK 120 tonn í 2. Þinganes SF ...
Línubátar í Febrúar árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. þrír bátar komnir yfir 200 tonnin . Tjaldur SH mep 111 tonn í einni löndun . Páll Jónsson GK 112 tonn í 1. Rifsnes SH 102 tonn í 1. Freyr GK árið 2000, 61 tonn í 2 og með því orðin hæstur bátanna árið 2000. Kristrún RE 83 tonn í 1. Sævík GK 69 tonn í 1. Gissur Hvíti SF frá Hornafirði ...
Bátar yfir 21 BT í febrúar 2024.nr.2
Bátar að 21 bt í febrúar 2024.nr.2
Listi númer 2. tveir bátar komnir yfir 70 tonnin og báðir að landa í Þorlákshöfn. Sævík GK með 61 tonn í 5. Jón Ásbjörnsson RE 47 tonn í 3. Margrét GK 30 tonn í 2. Eskey OF 48 tonn í 4 enn báturinn er að landa líka í Þorlákshöfn. Litlanes ÞH 30 tonn í 3. Lilja SH 40 tonn í 3. Daðey GK 28 tonn í 3, ...
Netabátar í febrúar 2024.nr.2
Daðey GK þurfti 3 ferðir í mokveiði til að draga línuna
Vægast sagt búin að vera ótrúlegur mokmánuður sem Febrúar er. mjög margir bátar hafa verið að koma með fullfermi í land og þá sérstaklega línubátarnir. fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt um MOKVEIÐI með stórum stöfum um Vigur SF. Þið getið lesið þá . frétt HÉRNA. En það er víðar en fyrir ...
MOKAFLI hjá Vigur SF, yfir 40 tonn á eina lögn
Febrúar mánuður byrjaði með ansi miklum brælum og bátar gátu lítið komist á sjóinn. enn núna síðustu daga þá hefur verið mokveiði sérstaklega á línuna, og mér hafa verið að berast. fréttir um mokveiði hjá bátum t.d frá Sandgerði, Snæfellsnesi og á Hornafirði. Vigur SF . R. eyndar það sem gerðist á ...
Línubátar í Febrúar árið 2024 og 2000. nr.1
Breytingar á listanum bátar að 21 BT
Snemma í janúar þá setti ég inn spurningalista. yfir línubátanna þar sem ég vildi frá að vita hversu marga króka viðkomandi bátur væri með. hvort það væri ein eða tvær áhafnir á viðkomandi bátum. mjög margir svöruðu þessu og þannig gat það gefið mér nokkuð skýra mynd . af því hvernig línubátarnir ...
Bátar að 21 Bt í febrúar 2024.nr.1
Listi númer 1. Fyrsti listinn í febrúar og hann er breyttur eins og fram kemur í frétt . hérna á síðunni. Febrúar byrjaði reyndar með brælu, enn síðan að veður slotaði þá hefur verið mokveiði. og Hulda GK þurfti að fara tvær ferðir til að ná aflanum sínum . enn báturinn fór út með 16000 króka. og ...
Bátar yfir 21 BT í febrúar.2024.nr.1
NEtabátar í febrúar 2024.nr.1
Tveggja saknað eftir að Kambur sökk við Færeyjar
sem betur fer þá hafa sjóslys verið afar fá við Ísland og líka við Færeyjar í allavega 10 ár eða svo. ég var nú bara með hóp við Jökulsárlón í dag og sá þá frétt sem var ekki gleðilegt. en línubáturinn Kampur frá færeyjum var við veiðar Suður af Akrabergi við Færeyjar . þegar að báturinn fær á sig ...
Stuttu túrarnir hjá Páli Pálssyni ÍS, 760 tonn á land
Þá er lokalistinn fyrir togaranna í janúar árið 2024 kominn hingað á Aflafrettir.is. og á toppnum þá er Björgúlfur EA. enn togarinn sem er í öðru sætinu vakti heldur betur athygli mína. en það var togarinn Páll Pálsson ÍS frá Ísafirði. Togarinn endaði í öðru sætinu, þrátt fyrir það að hafa aðeins ...
Botnvarpa í janúar.2024.nr.3
Netabátar í janúar árið 2024.nr.4
Dragnót í janúar árið 2024.nr.4
Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.5
Bátar að 21 BT í janúar.nr.5.2024
Listi númer 5. Lokalistinn. fimm bátar sem náðu yfir 100 tonnin í janúar sem eru nú nokkuð gott, . og Litlanes ÞH með stærstu löndunina 21,6 ton, þar á eftir kom Sunnutindur SU með 18,1 tonn og Margrét GK með 17,9 tonn. á þennan lista þá var Litlanes ÞH með 20 tonn í 2 róðrum . Brynja SH 9,5 tonn í ...
Bátar að 8 bt í janúar.nr.3.2024
Listi númer 3. Lokalistinn. ekki voru nú margir bátar í þessum flokki á veiðum í janúar, og eins og sést þá . eru róðrarnir sem bátarnir komust í mjög fáir. í þessum flokki þá var Dímon GK sá sem fór í flesta róðranna eða sex, enn Eyrarröst ÍS var hæstur og kemur það kanski ekki á óvart. Eyrarröst ...
Bátar að 21 bt í janúar.nr.4.2024
Listi númer 4. fimm bátar komnir yfir 100 tonnin . og Margrét GK með 53,2 tonn í 3 róðrum og þar af þá var báturinn eini báturinn . sem réri við sunnanvert landið 28.janúar og kom þá með 14 ton í land. og má segja að með þeirri löndun hafi báturinn komist á toppinn. Jón Ásbjörnsson RE 40 tonn í 3, ...
Bátar að 13 BT í janúar 2024.nr.3
Listi númer 3. Tíðin núna síðustu daga ekki búinn að vera góð og eins og sést að neðan . þá hafa bátarnir ekki getað komist í margar sjóferðir. . einungis mest 6 róðra. inná þennan lista þá var frekar lítið um að vera. Toni NS var hæstur á þennan lista með 9 tonn í 2 róðrum . Þerna SH 2,5 tonn í 1. ...
Færabátar árið 2024.nr.2
Bátar yfir 21 BT í janúar 2024.nr.4
Botnvarpa í janúar.2024.nr.2
Listi númer 2. erfitt tíðarfarið í janúar enn veiðin hjá togurunum nokkuð góð. Drangey SK með 392 tonn í 3löndunum og kominn á toppinn. Viðey RE 527 tonn í 3. Björgúlfur EA 452 tonn í 3. Páll Pálsson IS 447 tonn í 5. Steinunn SF 292 tonn í 4 og er hæstur af 29 metra togurunum . Jóhanna Gísladóttir ...
Aflahæstu togarnir árið 2023
Þá er komið að síðasta listanum yfir árið 2023. og hérna eru togarnir árið 2023. fyrir það fyrsta þá fækkaði skipunum um fjögur miðað við árið 2022. Brynjólfur VE, Stefnir ÍS , Berglín GK og Klakkur ÍS voru allir á veiðum árið 2022, enn allir hurfu þeir í lok árs 2022 og voru ekkert . á veiðum árið ...
Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.1
Listi númer 1. frá 1-1-2024 til 27-1-2024. komin tími til þess að ræsa listann um uppsjávarskipin og eins og árið 2023, þá er þessi listi . líka með skipunum frá Færeyjum sem og grænlensku skipin sem landa á Íslandi. núna það sem af er árinu þá eru svo til öll skipin, bæði íslensku og Færeysku að ...
Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.4
Listi númer 4. mjög góð veiði hjá bátunum núna árið 2024, og reyndar þá var líka mjög góð veiði hjá bátunum líka í janúar árið 2000. Valdimar GK með 220 tonn í 3 löndunum og með orðin aflahæstur. Sighvatur GK 211 tonn í 2 og þar af 161 tonn í einni löndun. Páll Jónsson GK 157 tonn í 1. Tjaldur SH ...
Bátar yfir 21 BT í janúar 2024.nr.3
Listi númer 3. Mjög góð veiði og fimm bátar komnir yfir 200 tonna afla. Sandfell SU með 95 tonn í 5 róðrum . Kristinn HU í mokveiði var með 142 tonn í 8 róðrum og kominn beint í annað sætið. Einar Guðnason ÍS 84 tonn í 6. Vigur SF 105 tonn í 5. Hafrafell SU 91 tonn í 5. Indriði KRistins BA 88 tonn í ...
Netabátar í janúar.2024.nr.3
Aflahæstu 29 metra togarnir árið 2023
Jæja hérna á aflafrettir.is þá hef ég verið að birta lokalista fyrir svo til flest alla flokka af bátum . og veiðarfærum. fyrir árið 2023. eftir eru þó tveir listar sem ég á eftir að gera. enn það eru ísfiskstogar. og 29 metra togarnir,. hérna kemur listinn yfir aflahæstu 29 metra togaranna fyrir ...