Risatúr hjá Ilivileq
Rav með haugrifna nót, stórt verkefni að laga hana

Rav Mynd Lodin Johannes. FYRSTA NÓTAVIÐGERÐIN Á NÝJU VEIÐARFÆRAVERKSTÆÐI HAMPIÐJUNNAR Í NESKAUPSTAÐ. Norska loðnuskipið Rav kom til Norðfjarðar mánudagsmorguninn í síðustu viku með illa rifna loðnunót. Nótin ókláraðist við útköstun úr nótakassanum og rifnaði það mikið að heilu bálkarnir hufu burt ...
Samanburður á Íslandi og Noregi
Aflaverðmæti Frystitogaranna í Noregi 2020.
Ligrunn H-2-F með mesta aflaverðmætið í Noregi 2020
Met loðnuverð hjá Gerdu Marie

Núna fyrr í morgun þá var birtur listi yfir veiðar uppsjávarskipanna frá Noregi,. enn þónokkur fjöldi þeirra hefur verið við veiðar á ÍSlandi. Loðnan sem að norsku skipin hafa verið að veiða í Noregi hefur verið boðin upp . og sum skipanna hafa selt afla sinn á Íslandi og hafa þá ÍSlensku fyrirtæki ...
Ásdís ÍS á rækjuveiðum í Ísafirði

Ég þurfti að skreppa á isafjörð núna 4 febrúar og þegar ég var að aka um kvöldið inní súðavík þá kom . þar að Valur ÍS, en Valur ÍS hafði verið á rækjuveiðum í Ísafirðinum og kom í land með 3,5 tonn. Deginum eftir þegar að ég ók frá Ísafirði og inn alla firðina áleiðis suður þá tók eg eftir því að ...
Lítur ansi illa út Finnbjörn ÍS

Gamli Farsæll GK sem heitir í dag Finnbjörn ÍS er núna í slippnum í Njarðvík og lítur eiginlega. frekar illa út. . enda er báturinn orðinn laus við alla málingu og bara bert stálið,. tekin var ákvörðun af eigendum bátsins um að yfirfara bátinn aðeins og meðal annars hreina í burtu . alla málningu ...
Loðna. 8500 tonn af Norskum skipum

Núna loksins í 2 ár er búið að gefa út nokkuð duglegan loðnukvóta eða um 127 þúsund tonn,. nokkuð hluti af því eða um 60 þúsund tonn fara til Norskra skipa. ansi mörg norsk skip hafa verið á loðnuveiðum austur af landinu og gengið nokkuð vel. skipin veiða öll í nót, á meðan að íslensku skipin nota ...
Höfnin á Hólmavík

Var í ferð til Ísafjarðar 4.febrúar og kom við á Hólmavík , lítið var um að vera þar í höfninni enda enginn á sjó, en mikill kuldi. undanfarna daga sem og þennan dag gerði það að verkum að höfnin var svo til frosin,. kanski ekki mannheldur ís, en nokkuð flott samt. myndaði hérna smá frá höfninni á ...
Frystitogarnir árið 2020. 38 milljarðar
Mokveiði hjá Betu GK

Janúar mánuður er búinn að vera ansi skrautlegur, hann byrjaði nokkuð vel enn síðan kom mjög langur. brælukafi þar sem endalaus norðanáttin gerði það að verkum að minni bátarnir komust ekkert á sjóinn í hátt í 10 daga. á Suðurnesjunum þá voru ansi margir bátar í Sandgerði sem lítið gátu róið og fóru ...
230 þúsund skjöl framundan

Jæja þökk sé að Aflafrettir.is eru komnir með ansi góða bakhjarla á síðunni. þá gerir það að verkum að maður getur farið að halda áfram í grúskinu í að safna saman aflatölum . og núna var ég að ræsa ansi stórt og mikið verkefni,. það er að mynd allar aflaskýrslur frá árinu 1984 til ársins 1990. . ...
Loðnukvóti árið 2021

Þá er loksins búið að gefa út loðnukvóta, en loðnuveiðar hafa ekki verið leyfðar núna tvær síðustu vertíðir. reydnar er loðnukvótinn ekki stór aðeins 61 þúsund tonn. og vegna samkomulags við Noreg og Færeyjar þá koma ekki nema rúm 19 þúsund tonna kvóti í hlut íslenskra skipa,. Norsk skip fá meiri ...
yfir 1000 tonn hjá Geir M-123-A
Fullfermi hjá Hrefnu ÍS eftir langa bryggjulegu
Fyrsta rækjulöndun á árinu 2021

Jæja þá er loksins byrjað að landa rækju á Íslandi,. enn það er reyndar ekki úthafsrækjubátur . því sá sem var fyrstur til þess að landa rækju á íslandi núna árið 2021. var Halldór Sigurðsson ÍS frá Ísafirði. hann er að veiðum í Ísafjarðardjúpinu og kom með 6,7 tonn í land í einni löndun . Þar með ...
Aflahæstu togararnir árið 2020

Jæja ansi margir búnir að bíða eftir þessum lokalist fyrir togaranna árið 2020. Árið var nokkuð gott en þó náði enginn togari yfir 10 þúsund tonna afla, en árið 2019 þá voru tveir togarar sem yfir 10 þúsund tonnin . náðu. . Rétt er að taka fram að Aflafrettir miða eins og t.d Fiskistofa, hagstofan ...
Covid smit í risaskipinu Annalies Ilena

Það eru nokkur risafrystiskip til í Evrópu og eitt af þeim er Annelies Ilena sem var smíðað árið 2000, og er enginn smá smíði þetta skip. skipið er 145,6 metra langt, 24 metrar á breidd og er með 3 vélar um borð. samtals 19300 hestöfl. stærsta vélin er 9700 hestöfl. Lestinn í þessu risaskipi tekur ...
1417 tonn af aukaafla hjá skipunum árið 2020
Velkomnir Skagfirðingar

Já það er ekki laust við að maður gleðjist þessa daganna,. Aflatölur hafa átt hug minn allan síðan ég var 11 ára gamall og maður þótti alltaf vera skrýtinn. endalaust reikandi báta og safna saman aflatölum. . þrátt fyrir allt mótlætið og lítillætið sem aðrir sýndu mér þá hélt ég ótrauður áfram . að ...
Aflahæstu 29 metra bátar árið 2020

Þá eru það minni togskipin þessi sem við köllum yfirleitt 3 mílna togaranna enn þeir eru allur bundnir við að vera undir 29 metra langir. Árið var nokkuð gott hjá þessum flokki skipa. alls voru 5 sem veiddu yfir 4 þúsund tonnin, og . sami bátur er þarna með 2 nöfn. 2444 sem byrjaði árið sem Smáey ...
Aflahæstu bátar að 21 bt árið 2020
Bætist í hópinn
Baldvin Njálsson GK er númer eitt.

Þar kom að því að fyrsti frystitogarinn árið 2021 landaði afla. og það gerist nú frekar snemma í janúar. því að Baldvín Njálsson GK var fyrstur til þess að koma með afla í land núna 18 janúar með . 551 tonn eftir 16 daga túr eða 34 tonn á dag. mest var af ýsu í aflanum og vekur það nokkra athygli ...
Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2020

þá er komið af þessum flokki báta. bátarnir yfir 21 BT og jú það fór eiginlega aldrei á milli mála hvaða bátur yrði aflahæstur árið 2020. enn heilt yfir þá var árið 2020 nokkuð gott hjá þessum bátum og 15 bátar fóru yfir 1000 tonnin . og af því þá var Sandfell SU aflahæstur og sá eini sem yfir 2000 ...
Aflahæstu netabátar með grálúðu árið 2020

Hérna kemur síðan listinn yfir afla netabátanna með grálúðu. aðeins einn bátur stundaði veiðar á grálúðu allt árið og var það Kristrún RE . það er ansi merkilegt að skoða þetta. t.d sést að 4 bátar fiskuðu yfir 2000 tonn. og 2 af þeim voru allir yfir 2400 tonna afla. og já það var Þórsnes SH sem var ...
Aflahæstu netabátar án grálúðu árið 2020
FISK Seafood kaupir "Trillu"
Aflahæstu línubátarnir árið 2020
Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2020

Þá eru það dragnótabátarnir árið 2020. þeir voru alls 40 talsins, en til viðbótar við þessa báta sem eru á listanum þá var Aldan ÍS með 5,7 tonn á dragnót . og síðan var Tjálfi SU líka á dragnót en samanlagður þess báts má sjá á listanum. aflahæstu bátar að 13 bt árið 2020. Lönduðu bátarnir um 32 ...
Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2020

Við erum búinn að birta lista yfir aflahæstu bátanna að 8 BT fyrir árið 2020. núna koma bátarnir að 13 BT. Þeir lönduðu alls 7600 tonnum árið 2020. 11 bátar af þeim náðu yfir 100 tonna aflann og af því voru 4 sem yfir 200 tonnin náði. Aflahæsti báturinn var svo með mikla yfirburði, og má segja að sá ...
Sigurður VE er númer 1

Flotinn svo til allur að koma til með afla . og fyrsta uppsjávarskipið hefur landað afla hérna á Íslandi,. og er það Sigurður VE sem kom með 122,7 tonn af síld. auk þess var skipið með 233 kíló af ýsu og 3,6 tonn af gullaxi. til samanburðar má geta þess að núna í Noregi hafa 7 stór uppsjávarskip ...
Ýmislegt árið 2020 nr.10

Listi númer 10. Lokalisti ársins 2020. það var ekki spurt um þennan lista í könnunni um aflahæstu bátanna árið 2020. enn svona lítur hann allavega út. Sæbjúguveiði var mjög lítið miðað við árið 2019 en þá fór aflahæsti báturinn í tæp 1000 tonn. Núna árið 2020 var Sæfari ÁR aflahæstur með 280 tonn af ...
Aflahæsti bátur ársins 2020 er?

Jæja þá eru allar aflatölur komnar í hús fyrir árið 2020,. og það þýðir að ég get farið að birta lista yfir flokkanna sem við skoðum um hver er aflahæstur í þessum og þessum flokki. Enn flokkarnir eru eftirfarandi. Dragnót. Netabátar með grálúðu. Netabátar án grálúðu . bátar að 8 BT. bátar að 13 BT. ...
Uppsjávarveiði í Noregi. 1.6 milljón tonn árið 2020.
Aflahæstu togarar árið 2020, Veiddur eða landaður afli?

núna er komið í lok ársins 2020. pg í byrjun ársins 2020 þá var birt frétt um hvaða togari var aflahæstur árið 2019. Og það má sjá þann lista hérna. En þær tölur sem birtust í þeim lista yfir aflahæstu togaranna árið 2019 miðustu við Landaðan afla. aftur á móti þá voru nokkrir togarar sem voru á ...