Nýi Víkingur NS í mokveiði með aðeins 13 bala

Það var ekki bara Dóri á Guðrúnu Petrínu GK sem enduðu árið 2020 vel. því að Axel skipstjóri á Nýja Víkingi NS sem er mun minni bátur enn Guðrún Petrína GK . fór út með aðeins 13 bala. en þrátt fyrir að hafa ekki farið með fleiri bala. þá var mokveiði hjá honum líka því að báturinn kom í land með ...
Mokveiði hjá Guðrúnu Petrínu GK í lok árs 2020.
Hvað verður um Kirkellu H 7?

Í gegnum tíðina þá hefur Hull í Bretlandi verið má segja einn aðal útgerðar staðurinn á Bretlandi þar sem að . togarar hafa verið gerðir út. saga togaraúrgerðar í Hull nær vel 100 ár aftur í tímann, og margir togarar þaðan . voru meðal annars við veiðar á Íslandsmiðum og tóku meðal annars þátt í ...
16 manns saknað eftir að Onega sökk

Það hefur verið þónokkur fjöldi skipa á veiðum í Barnetshafinu og eitt af þeim skipum sem hafa verið þar að veiðum . er rússneski báturinn Onega. Onega fór frá Kirkenesi í Noregi þann 14 desember á sjóinn og var við veiðar skammt frá Novaya Zemlya. í Arkhangelsk. Veður þarna var orðið mjög vont og ...
Frystitogarar í Færeyjum

Í Færeyrjum eru ekki margir frystitogarar. þeir eru aðeins 4 og af þeim þá voru 3 þeirra í fullri útgerð allt árið. Sjúrðarberg landaði 874,4 tonnum af fiski. En það má geta þess að þessi togari fékk þetta nafn í ágúst árið 2020, en hann hét áður. Dorado, þar áður Polonus og þar á undan Akraberg. ...
Aflahæstu bátar/Togarar árið 2020!

Jæja þá styttist í að þetta blessaða árið 2020 sé að verða búið. og þá fer ég að reikna saman aflahæstu báta og togara árið 2020 og birta það eftir áramótin hérna á Aflafrettir.is. Undanfarin ár, þá hef ég búið til könnunn um hvaða bátur eða togari verður aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig fyrir ...
Jólakveðja frá Aflafrettir.is

Aflafrettir óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla og með þökk fyrir árið 2020 . covid árið 2020 sem hefur svo heldur betur haft áhrif á ansi marga. Takk fyrir stuðninginn á árinu og takk fyrir öll hundruð skilaboða sem ég hef fengið frá ykkur,. Eigið gleðilega hátið hlakka til að heyra í ...
Bátar að 21 Bt í des.nr.4
Nýr humarbátur til Bretlands
Nýr bátur til Sandgerðis.

Það er búið að vera mikið líf í Sandgerði núna í haust. þó svo að síðastu daganna þá hefur að mestu bátarnir farið útaf Grindavík enda búinn að vera leiðinda norðanátt og þá er erfitt fyrir bátanna . að vera á veiðum utan við Sandgerði,. Nýr bátur kom til Sandgerðis núna um miðjan Desember og er ...
Gnúpur GK seldur til Rússlands

AFlaskipið sem er með númerið 1579 hefur nú lokið vinnu sinni við íslandsmið. og núna hefur þetta fengsæla skip verið selt til Rússlands. einn liður í því er að núna er verið að sigla togaranum til Hafnarfjarðar þar sem það verður tekið í slipp. og breytt samkvæmt reglugerðum í Rússlandi og verður ...
nr.1579, Guðbjörg ÍS og Gnúpur GK

Held að það sé alveg óhætt að segja að togarnir sem hétu Guðbjörg ÍS hafi verið togarar sem allir . vissu hverjir voru. sérstaklega skipið með skipaskrárnúmerið 1579. En sú Guðbjörg ÍS var feikilegt aflaskip. og togarinn var síðan seldur til Grindavíkur og fékk þar nafnið Gnúpur GK . Núna í haust ...
Sprengja í trollið hjá Pálínu Þórunni GK

Það er búið að vera mikið líf í Sandgerði núna í haust og veiði bátanna þar hefur verið mjög góð. nú eru svo til flest allir línubátarnir komnir suður og hafa þeir að mestu verið veið veiðar utan við Sandgerði. Einhverjir togbátar hafa líka verið á veiðum utan við Sandgerði. T.d Sturla GK. Vörður ...
Því miður, Samherji á Björg EA

Líklegast eru allir sem lesa Aflafrettir tengdir sjónum og sjómennsku á marga vegu. þá hafa örugglega allir upplifað það að vera á báti eða togara og lenda í ansi góðri veiði. jafnvel mokveiði og ná að fylla öll kör, kassa eða þá bara lestina sjálfa og jafnvel á dekki líka. koma með smekkfullan bát ...
Risalöndun hjá Björg EA.

Ekki beint hægt að segja að desember mánuður hafi byrjað neitt sérstaklega vel. því snarvitlaust veður var í byrjun desember og t.d tók Samherji þá ákvörðun um að sigla. öllum togarflotanum sínum í höfn og láta togaranna bíða í landi á meðan að mesta óveðrið gekk yfir. Togarnir fóru síðan að tínast ...
um 2000 km leið á 11 metra báti

við þekkjum öll hérna á Íslandi þegar að sjómenn á bátum frá Suðurnesjunum og Snæfellsnesi fara á flakk, þá fara. þeir með báta sína á austurlandið eða þá Norðurlandið. landleiðin t.d frá Grindavík og t.d austur á Djúpavog er um 578 km og það tekur um 40 klukkutíma að sigla þessa leið . plús mínus ...
Fullfermi hjá Straumnesi ÍS.

það er búið að vera ansi góð línuveiði hjá bátunum sem hafa verið að róa frá Suðureyri. núna í haust. þar hafa t.d verið Arney HU, Von ÍS, Eva Björt ÍS, Eyrarröst ÍS og Straumnes ÍS. Straumnes ÍS er minnsti báturinn sem rær þaðan á línu og er einn af minnstu bátunum á landinu sem er að róa á línu ...
yfir 800 tonn af spærling
Gamli Kópur GK kominn yfir 2000 tonna afla í Noregi.
"nýr" bátur til Sandgerðis.

í gegnum tíðina og það má horfa ansi mörg ár aftur í tímann þá hafa ótrúlega margir bátar verið með skráningu sína í Sandgerði. og núna hefur " nýr" bátur bæst í hóp báta skráða í Sandgerði . þessi skráning á bátnum er reyndar nokkuð merkileg. því að þessi bátur réri frá Sandgerði í hátt í 30 ár og ...
Smá bryggjurölt í Sandgerði 6.des

Var á smá bryggjutrölti með ansi öfluga myndavél sem pabbi minn á, enn mín myndavél skemmdist og var dæmt ónýt. eftir smá óhapp. . Ansi mikið var um að vera í Sandgerði í dag 6.des og veiði bátanna var svona heilt yfir þokkaleg. reyndar var leiðinda veður á miðunum útaf sandgerði og nokkuð þungur ...
Tryggvi Eðvarðs SH seldur

Mikið um að vera hjá Nesver ehf sem hefur gert út Tryggva Eðvarðs SH síðan árið 2010 og ansi oft verið aflahæstur . smábáta á landinu. Núna í haust þá varð sú breyting á að Tryggva Eðvarðs SH var lagt og í staðinn fór Nesver ehf að gera út bátinn Hafdísi sem . fyrirtækið keypti. Reyndar varð önnur ...
Björn EA kominn yfir 200 tonnin

Ufsinn er ansi strembinn fiskur til að veiða og þeir bátar sem hafa ætlað sér að eltast við ufsann. hafa sumir gripið í tómt, en svo kemur til að veiðin á ufsanum er mjög góð. núna í haust þá hefur netaveiði á ufsa verið ansi góð. 4 stórir netabátar hafa verið á þeim veiðum með suðurströndinni og ...
172 balar í einum róðri.
Áhöfn Steinunnar HF í hættu á heimleið
Bátunum heldur áfram að fjölga

fyrir helgi þá var greint frá því að mikil fjölgun er á bátunum sem hafa verið á veiðum bæði við norðurlandið og Austurlandið koma suður,. og þeim fjölgar ennþá meira. reyndar fór einn til Ólafsvíkur. Óli G GK frá Sandgerði. enn hann kemur jú til Sandgerðis á endanum . um helgina þá hélt bátunum ...
Kóngarnir Grétar Mar og Oddur Sæm
Þrír togarar í Noregi með yfir tíu þúsund tonn
Straumurinn liggur suður.

framan af þessum hausti þá var frekar rólegt í útgerð og sjósókn frá Suðurnesjunum,. þegar að líða fór á október þá fóru fyrstu línubátarnir að róa þaðan, og þá aðalega frá Sandgerði. . Alli GK og Gulltoppur GK voru svo til þeir fyrstu þeir hófu veiðar í endan á september enn báðir bátarnir róa með ...
Birna GK tók Sævík GK í tog til Njarðvíkur.
Njáll HU aftur " heim".

Gylfi Sigurðsson fótboltamaður er að gera það ansi gott í fótboltanum,. hann og faðir hans Sigurður Aðalsteinsson reka saman fiskvinnslu í Sandgerði og hefur sá rekstur gengið ansi vel,. þeir gera út bátinn Óla G GK, ásamt Guðrúnu GK og eiga líka Alla GK sem að Stakkavík ehf hefur tekið á leigu,. ...
Mokveiði hjá Eyrarröst ÍS með aðeins 18 bala.
Björn EA í ufsamoki með aðeins 2 trossur.

Það vakti nokkuð mikla athygli núna á listanum bátar að 21 BT í október að netabáturinn Björn EA var þarna flest alla listanna ansi ofarlega á listanum . og það ofarlega að hann var að hanga í þetta 2 til 4 sætinu og þetta var jafnvel orðið spurning um hvort að hann yrði aflahæstur í október sem ...
Sandfell SU komið yfir 500 milljónir króna aflaverðmæti

Vel gengur hjá Sandfelli SU því núna er aflaverðmætið komið yfir 500 milljónir króna. Það er dýrmætt þegar lífið getur gengið sinn vanagang. Ef síðustu misseri hafa kennt okkur eitthvað þá er það einmitt það. . Á Sandfellinu sækja menn sjóinn rétt eins og þeir hafa gert til margra ára og það hefur ...
Hafrafell SU komið í 400 milljón kr. aflaverðmæti

Hafrafell SU mynd Loðnuvinnslan. Hafrafell SU er búinn að gera það ansi gott núna í ár, og Loðnuvinnslan sem gerir út bátinn fangaði því núna fyrir stuttu að. aflaverðmætið bátsins var komið yfir 400 milljónir króan. og fengu þeir fína köku en Loðnuvinnslan er búinn að afgreiða nokkur tugi kaka í ár ...
Færabátar árið 2020.nr.13

Listi númer 13. Þar kom af því. fyrsti bátuirnn til þess að fara yfir 100 tonnin árið 2020 á handfærunum . Sævar SF var með 8,1 tonn í 5 rórðum og með því er komin yfir 100 tonna afla. flestir bátanna á þessum lista eru hættir veiðum og eftir standa þá í raun bara tveir bátar sem munu gera tilkall ...
Fyrirhuguð kvótasetning Sæbjúgu. yfirlit 3 ár.

Þeim fækkar sílfellt þeim tegundum sem eru ekki bundnar í kvóta. . því nú er áætlað að kvótasetja sæbjúgu. samkvæmt reglugerð 173-2020. og útaf því þá tók fiskistofa saman sæbjúguafla báta fiskveiði árin 2017/2018 til og með 2019-2020. Sæbjúguveiðar hafa reyndar verið stundaðar mun lengri og t.d ...
Aflahæstu dragnótabátar. í febrúar.1995

Þegar litið er yfir þennan lista og afli dragnótabátanna í febrúar 1995 skoðaður er það fyrsta sem maður rekur augin í . hversu gríðarlega margir bátar voru að landa í Sandgerð. á þessum lista eru 16 bátar sem komu til Sandgerðis og af þeim þá voru 12 bátar sem öllum afla sínum lönduðu í Sandgerði. ...
Ýmislegt árið 2020 nr.10

Listi númer 10. Sæfari ÁR með 35,6 tonn og er kominn á toppinn,. aðeins tveir bátar eru komnir yfir 200 tonnin,. Drangur ÁR er frá núna eftir að hann sökk við bryggju, en Klettur ÍS mun koma í staðinn fyrir hann. Eyji NK 7,5 tonn í 3. Drangur ÁR 2,1 tonní 1. sjöfn SH 18,4 tonní 6. Ebbi AK 18,2 tonn ...
Nýtt uppsjávarskip til Vestmannaeyja.

Fyrir stuttu síðan þá ákvað Ísfélagið í Vestmannaeyjum að kaupa þriðja uppsjávarskipið. hefur fyrirtækið keypt norska skipið Hardhaus H-120-AV. það skip var smíðað árið 2003 í Noregi,. Hardhaus er 68,85 metra langur. 13,8 metra breiður og hefur 6000 hestafla aðalvél af gerðinni Wartsila,. Lestarrými ...