Bátar að 21 bt í maí.nr.1.2022

Listi númer 1. Grindavík með topp 2 báta á þessum fyrsta lista í maí, og reyndar 3, því að Sævík GK er þar líka. fór eina ferð til Sandgerðis og fékk þar tæp 7 tonn sem er nú nokkuð gott. Fönix BA hæstur grásleppubátanna . Koppalogn SH hæstur handfærabátanna, enn fara þarf ansi langt niður listann ...
Lokadagurinn 11.maí. samtals 600 tonna viðmið.

Samkvæmt fornu dagatali þá er 11.maí lokadagurinn,. Lokadagur vetrarvertíðarinnar árið 2022,. Reyndar þá er þessi dagur svo til ekkert eins og hann var hérna áður fyrr, . þá var oft mikil stemming í kringum þennan dag 11.maí og áhafnir báta kepptust um að vera aflahæstir. í gegnum tíðina þá hefur ...
Örfirsey RE með 2 risatúra í Barentshafið.
Frystitogarar árið 2022..nr.6

Listi númer 6. Vigri RE með 412 tonn og er kominn yfir 4 þúsund tonnin . Tómas Þorvaldsson GK 834 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 873 tonn sem er stærsta löndun skipins enn sem komið er . og var aflaverðmætið 454 milljónir króna. Guðmundur í Nesi RE 594 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK mynd Kristvin Már ...
Grásleppa árið 2022 nr .4

Listi númer 3. Núna er aflinn kominn í 2802 tonn og ansi margir bátar á þessum lista eru hættir veiðum ,. enn margir útgerðarmenn eiga tvo báta. t.d Hlökk ST og Herja ST. Norðurljós NS og Tóti NS. Guðmundur Arnar EA og ARnþór EA. Annars eru 11 bátar komnir með yfir 40 tonna afla og þar af eru tveir ...
Botnvarpa í apríl.nr.3.2022

Listi númer 3. Lokalistinn,. ansi stór mánuður að baki, alls 4 togarar náðu yfir 900 tonna afla. og Helga MAría RE með risamánuð, með tæp 1200 tonna mánuð í 6 löndunum . og það gerir um 198 tonn í löndun sem er nú fullfermi í hverjum túr. Breki VE átti líka góðan mánuð, endaði í öðru sætinu með 997 ...
Bátar yfir 21 bt í apríl.nr.4.2022
Bátar að 21 Bt í apríl.nr.4.2022

Listi númer 4. Lokalistinn. Mánuðurinn endaði nokkuð vel þar sem að 10 bátar náðu yfir 100 tonnin . sæli BA átti ansi góðan endasprett og var með 99 tonn í 5 róðrum og mest af því var steinbítur og endaði aflahæstur. DaðeyGK 67 tonn í 6. Jón Ásbjörnsson RE 95 tonn í 6. Sunnutindur SU 66 tonn í 6. ...
Netabátar í apríl.nr.3.2022

Listi númer 3. Lokalistinn,. Undir lok aoríl þá voru margir bátanna hættir netaveiðum ,. Kap II VE var með 43 tonn í 1 og endaði aflahæstur með tæp 600 tonn. Brynjólfur VE 25 tonn í 1. Þórsnes SH 80 tonn í 1. Erling KE 64 tonn í 5. Jökull ÞH 84 tonn í 1. Maron GK 21 tonn í 4. Kap II VE mynd Gísli ...
Dragnót í apríl.nr.3.2022
Blængur NK með góðan túr með einu trolli.

Blængur NK gerði ansi góðan túr í Barnetshafið núna nýverið , enn kanski vekur nokkra athygli með það að togarinn notar eitt troll miðað við hin . sem nota tvö troll,. Reyndar skal taka það fram að aflaskipið Kleifaberg ÓF notaði alla tíð eitt troll og við þekkjum vel sögu þess skips. Trollið sem að ...
Bátar að 13 Bt í apríl.nr.4.2022
Bátar að 8 bt í april.nr.4.2022

Listi númer 4. Ansi mikil grásleppuveiði og þrír bátar komnir yfir 40 tonnin. Guðmundur Arnar EA er hættur veiðum og Arnþór EA er kominn á grásleppuna í staðin, enn þessir tveir bátar. eru í eigu sömu útgerðar. Birta SH með 5,7 tonn í 2. Sigrún Hrönn ÞH 8,6 tonn í 2. Elva Björg SI 10,6 tonn í 5. ...
Enginn togari, en Arnarlax í góðum málum árið 2021

á sínum tíma þá var mikil útgerð frá Bíldudal og mjög margir bátar stunduðu rækjuveiðar í Arnarfirðinum. auk þess var togarinn Sölvi Bjarnarsson BA gerður út þaðan. Síðan hafa tímarnir breyst ansi mikið og svo til öll útgerð horfið frá Bíldudal, enn í staðinn hefur Arnarlax byggt svo til Bíldudal ...
Frystitogarar árið 2022.nr.5

Listi númer 5. ansi merkilegur listi. því að Sólberg ÓF er fallinn af toppnum . Vigri RE var með 570 tonn í 1 og orðin aflahæstur. Sólborg RE með 1020 tonn í 1 og kominn í þriðja sætip. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 345 tonn í 1 sem er millilöndun. Júlíus Geirmundsson ÍS 367 tonn í 1 og með því lyftir ...
Uppsjávarskip árið 2022. nr.12
Dragnót í april.nr.2.2022

Listi númer 2. 5 bátarkomnir yfir 100 tonnin . Hásteinn ÁR með 90 tonn í 3. Fróði II ÁR 103 tonn í 2. Patekur BA 51 tonn í 4. Egill IS 62 tonn í 6. Geir ÞH 42 tonn í 3. Maggý VE 63 tonn í 4. Siggi Bjarna GK 65 tonn í aðeins 2 róðrum . Sigurfari GK 52 tonn í 2. Benni Sæm GK 52 tonn í 2. Egill ÍS mynd ...
Netabátar í apríl.nr.2.2022

Listi númer 2,. Góð veiði hjá netabátunum . Kap II VE með 258 tonn í 7 róðrum og kominn yfir 500 tonn í apríl. Kristrún RE 164 tonn í 1 á grálúðunetum . Brynjólfur VE 143 tonn í 3 og saman eru þessir þrír bátar komnir yfir 400 tonn hver bátur. Þórsnes SH 80 tonn í 1. Erling KE 96 tonn í 6. Sigurður ...
Botnvarpa í apríl.nr.2.2022
Sóley Sigurjóns GK fyrir og eftir
Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.3

Listi númer 3. Svo til allur flotinn núna kominn á veiðar undan við Grindavík eða á svæðinu frá Reykjnesvita og að Krýsuvíkurbjarginu. Hafrafell SU heldur toppnum og va rmeð 69,1 tonn í 6 . Sandfell SU með svipaðan afla eða 59,2 tonn í 6 og saman eru þessir bátar komnir yfir 200 tonnin. Kristinn HU ...
Bátar að 21 BT i apríl.nr.3

Listi númer 3. Einn bátur kominn yfir 100 tonnin og það er Hrefna ÍS sem var með 53 tonn í 5 rórðum og mest 17 tonn, mest af því var steinbítur. Sævík GK 27,5 tonn í 4. Daðeyu GK 29,5 ton í 4. Sunnutindur SU 38 tonn í 4. Hópsnes GK 36 tonn í 5. Benni ST 20 tonun í 4 á grásleppunetum . Skúli ST 21,5 ...
Bátar að 13 bt í apríl.nr.3

Listi númer 3. Hérna eru líka margir grásleppubátar. Júlía SI með 14,8 tonn í 4 rórðum . ELín ÞH 22,7 tonn í 5 og fór upp um 10 sæti og beint í sæti 2. Gísli ÍS 14,4 tonn í 5 frá Reykjavík. Sæfugl ST 12 tonn í 5. Steini G SK 10,2 tonn í 5. Gísli EA 12,8 tonn í 6. Björn Jónsson ÞH 11 tonn í 4. Elín ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.3

Listi númer 3. Mikill fjöldi af grásleppubátum á veiðum og ansi góð veiði hjá bátunum frá Patreksfirði,. Sæfari BA með 25,3 tonn í 8 róðrum og kominn á toppinn og með yfir 40 tonna afla. Birta SH 12 tonn í 4. Natalía 16,7 tonn í 5. Sigrún Hrönn ÞH 14,6 tonn í 4. Ósmann BA 14,6 tonn í 8. Elva Björg ...
Ýmislegt árið 2022.nr.5

Listi númer 5. Ansi mikil veiði á Sæbjúgu, enn núna eru fjórir bátar á veiðum við Austurlandið og Bára SH 27 er á veiðum utan við Garðskaga og Sandgerði. Jóhanna ÁR með 181 tonn í 13 róðrum og mest 29,7 tonn. Klettur ÍS 131 tonn í 9 og mest 27,9 toinn. Sæfari ÁR 115 tonn í 16 róðrum . Fjóla SH 15,3 ...
Frystitogarar árið 2022.nr.4

Listi númer 4. Frá 1-1-2022 til 21-4-2022. núna hafa 2 frystitogarar náð yfir 3 þúsund tonna afla. Sólberg ÓF með 1065 tonn í 1 í barentshafi. Vigri RE 1326 tonn í 3 löndunum. Tómas Þorvaldsson GK 848 tonn í 1. Blængur NK 1183 tonn í 1 í barentshafi. Örfrisey RE 1111 tonn í 1 í baretnshafi. Baldvin ...
Grásleppa árið 2022. nr.3

Listi númer 3. Núna eru kominn 1444 tonn á land og bátarnir eru komnir yfir 100 sem eru á veiðum,. Nokkrir eru hættir á veiðum t.d Hlökk ST, enn sú útgerð á annan bát sem heitir Herja ST og er sá bátur kominn af stað eftir að Hlökk ST kláraði daganna sína. 3 bátar komnir yfir 40 tonnin og af því eru ...
Bátar að 15 bt í mars.árið 2008

Lokalistinn. þarna á þessum tíma þá voru stærstu krókabátarnir 15 tonna og enginn 30 tonna krókabátur til. þetta er í mars árið 2008 og síðan þá hefur bátunum í þessum flokki fækkað gríðarlega mikið og margir af þessum bátum hafa. vikið fyrir 30 tonna bátunum . og það þýðir að þeir einstaklingar sem ...
Bátar að 13 bt í mars.2008.
Netabátar í mars árið 2008

Lokalistinn. Hérna er listi yfir netabátanna árið 2008. og eins og sést þá er gríðarlega mikil fækkun á netabátum þó aðeins séu 14 ár síðan þetta var. hérna er listi yfir 60 báta, enn til samanburðar má geta þess að árið 2022 þá voru aðeins 35 bátar á netum og af þeim þá voru aðeins 13. bátar sem ...
Dragnót í mars árið 2008.

Lokalistinn. Leikum okkur aðeins,. og förum aftur til ársins 2008. . mikið búið að breytast síðan þá og mjög margir af bátunum sem eru þarna á þessum lista eru horfnir. inná topp 10 þarna árið 2008, eru þrír bátar horfnir. Sæberg HF, Margrét HF, Arnar ÁR. Sæberg HF sem var aflahæstur þarna í mars ...