Loðnuveiðar Norskra skipa vertíð 2022. tæp 90 þúsund tonn.
Línubátar í feb.nr.4.2022
Listi númer 4. Mjög góð veiði hjá línubátunum og svo til allir að koma með fullfermi. merkilegt að allir bátanna hafa náð yfir 100 tonn í löndun nema Örvar SH og Núpur BA. . Enn Núpur BA er svo til minnsti báturinn á þessum lista en hann var samt að mokveiða. va rmeð 124 tonn í 2 róðrum og þar af 75 ...
Dragnót í feb.nr.3.2022
Listi númer 3. frekar rólegt, endaveður ekki beint uppá það besta. Steinunn SH þó með 29 tonn í 2 og með því kominn yfir 200 tonnin. Maggý vE 5,9 tonn í 1 og komin í 12 róðra og sá bátur sem í flesta róðranna hefur farið . Fróði II ÁR 34 tonn í 1. Sigurfari GK 8,5 tonn í 2. Gunnar Bjarnason SH 17,3 ...
Netabátar í feb.nr.4.2022
Listi númer 4. lítið um að vera núna, aðeins stóru bátarnir á veiðum og þeir minni lítið komist á sjóinn,. þrír bátar komnir yfir 500 tonnin,. Bárður SH með 48 tonn í 1. Jökull ÞH 58 tonn í 1. Kap II VE 100 tonn í 2. Þórsnes SH 108 tonn í 2. Erling KE 7 tonn í 1. Grímsnes GK 9,9 tonn í 1. Geir ÞH ...
Ýmislegt árið 2022. nr.5
Listi númer 5. Frekar rólegt um að vera núna á þessum lista. . Klettur ÍS var með 44 tonn í 2 af sæbjúgu og með því kominn á toppinn,. Bára SH 12,5 tonn af ígulkerjum . Jóhanna ÁR 19,1 tonn í 1 af sæbjúgu. Sjöfn SH 7 tonn í 4 af ígulkerjum . Fjóla SH 8 tonní 6 af ígulkerjum . Emilía AK 939 kg í 2 ...
6 bátar árið 2022---68 bátar árið 2002.
Uppsjávarskip árið 2022.nr.7
Listi númer 7. frá 1-1-2022 til 21-2-2022. Aflinn kominn í 323 þúsund tonn frá áramótum og tvö skipin eru kominn yfir 20 þúsund tonnin. Vilhelm Þorsteinsson EA 2888 tonn í 1. Börkur NK 4600 tonn í 2. Sigurður VE 1688 tonn í 1. Heimaey VE 1296 tonn í 1. Hoffell SU 1165 tonn í 1. Ásgrimur Halldórsson ...
Bátar að 21 bt í feb nr.4.2022
Listi númer 4. Fimm bátar komnir yfir 100 tonnin og ansi stutt á milli Margrétar GK og Sævíkur GK,. Jón Ásbjörnsson RE með mikla yfirburði, var með 33,5 tonn í 3 og komin í 180 tonn. Margrét GK með 32 tonn í 3 og heldur öðru sætinu. Sævík GK 33,5 tonn í 3. Daðey GK 20 tonn í 2. Lilja SH 34,4 tonní ...
Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.4.2022
Listi númer 4. Ansi góður afli, Sandfell SU komið yfir 200 tonnin og var með 29 tonn í 2. Indriði Kristins BA 47,5 tonn í 3. Særif SH 56 tonn í 3 og mest 23,7 tonn. Hafrafell SU 40 tonn í 3 og þar af 16,4 tonn landað í Sandgerði. Gullhólmi SH 65 tonn í 3 og mest tæp 30 tonn, og var hann aflahæstur ...
Botnvarpa í feb.nr.3.2022
Listi númer 3. 3 togarar komnir yfir 500 tonn og ansi mill floti á veiðum utan við Sandgerði,. enn þeir sem hafa verið þar eru t.d. Tindur ÍS. Pálína Þórunn GK. STurla GK. Jón á Hofi ÁR. Sóley Sigurjóns GK. Þinganes SF. Steinunn SF. Frosti ÞH. Vörður ÞH. Þinganes SF. Ansi mikill floti þarna fyrir ...
Dragnót í feb.nr.2.2022
Listi númer 2. Veiðin góð við Breiðarfjörðin enn ekkert mok frá Sandgerði þó er veiðin þar að lagast. Steinunn SH kominn með 180 tonn í 10 róðrum . Maggý VE er hæstur Suðurnesjabátanna, enn skipstjóri á Maggý VE er Karl Ólafsson sem var áður skipstjóri á Erni KE. sem í dag heitir Ásdís ÍS . Kalli ...
Netabátar í feb.nr.3.2022
Uppsjávarskip árið 2022.nr.6
Listi númer 6. frá 1-1-2022 til 18-2-2022. Núna er aflinn frá áramótum kominn í tæp 300 þúsund tonn. flest öll skipin eru kominn með yfir 10 þúsund tonn afla og Vilhelm Þorsteinsson EA va rmeð 2522 tonn í 1 og með því . kominn yfir 20 þúsund tonnin. Beitir NK 2515 tonn í 1. Sigurður VE 3481 tonní ...
Bátar að 21 BT í feb.nr.3.2022
Listi númer 3. Ansi skrýtiið að horfa á þennan lista. bátarnir á topp 10 eru svo til allir að veiða nokkuð vel enn þar fyrir neðan er mjög lítið um að vera í það minnsta á þessum lista. Jón Ásbjörnsson RE með 13,8 tonn í . Margrét GK kominn í 2 sætið og var með 11,5 tonn í 1. Daðey GK 14,5 tonn í 2 ...
Bátar yfir 21 bt í feb.nr.3.2022
Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum . Sandfell SU með 35 tonn í 2 róðrum . Indriði Kristins BA 38 tonn í 2. Hafrafell SU 24 tonn í 2. Særif SH 28 tonní 2. Kristinn HU 35,3 tonn í 4. Tryggvi Eðvarðs SH 26 tonn í 2. Hamar SH 48 tonn í 1. Óli á Stað GK 36 tonn í 3 enn hann var á veiðum utan við ...
Aðeins 28 ára gamall með glænýjan bát. Östkapp
Bátar yfir 21 BT í feb.nr.2.2022
Listi númer 2. Mokveiði hjá Sandfelli SU enn báturinn var með 102 tonn í 4 róðrum og mest 32,6 tonn í einni löndun kemur honum beint á toppinn. Kristján HF með 57 tonn í 3. Indriði KRistins BA 31,9 tonn í 3. Hafrafell SU 70 tonn í 3 og mest 29,3 tonn í 1. Einar Guðnason ÍS 51,6 tonn í 5. Eskey ÓF ...
Bátar að 21 bt í feb.nr.2.2022
Bátar að 13 bt í feb.nr.2.2022
Grímsnes GK í kvikmyndatökum.!,,2022
Línubátar í feb.nr.2.2022
Listi númer 2. Í janúar þá voru það bátarnir frá Rifi Örvar SH og Tjaldur SH sem voru að slást um toppinn og það er aftur hafið. núna er það bara Tjaldur SH sem er á toppnum og va rmeð 117 tonn í einni löndun og með því kominn á toppinn,. Örvar SH 88 tonní 1. Mjög fáir línubátar á veiðum þeir eru ...
Netabátar í feb.nr.2.2022
Botnvarpa í feb.nr.2.2022
Listi númer 2. Viðey RE kom í Þorlákshöfn og kom þar með 56 tonn. Drangey SK 179 tonn í 1. Björg EA 162 tonn í 1. Björgúlfur EA 96 tonní 1. Ljósafell SU 41 tonn í 1. Þórunn Sveinsdóttir VE 123 tonn í 1. Sturla GK 72 tonn í 1 og er hæstur 29 metra bátanna. Bergey VE 82 tonn í 1. Vörður ÞH 72 tonn í ...
Rækja árið 2022.nr.1
Ýmislegt árið 2022.nr.3
Listi númer 3. Þeim fjölgar aðeins bátunum sem eru á sæbjúgu. því að Jóhanna ÁR og Sæfari ÁR voru að hefja veiðar og báðir landa á austfjörðum. þriðji báturinn , Klettur ÍS er þar líka. Bára SH með 8,4 tonn í 7 og kominn í tæp 40 tonn,. Sjöfn SH 5,7 tonn í 5. Fjóla SH 5,4 tonn í 6. Klettur ÍS 11,1 ...
Bátar að 8 bt í feb.nr.1.2022
Listi númer 1°. aðeins 8 bátar á skrá og á toppnum er Eyrarröst ÍS og mest með 4,9 tonn í einni löndun sem er nú fullfermi hjá bátnum,. Birta SH byrjar númer 2 eftir mokveiði sem greint var frá hérna á aflafrettir.is. nokkrir handfærabátar eru á listanum og er Hilmir SH hæstur þeirra. Birta SH mynd ...
Frystitogarar árið 2022.nr.2
Listi númer 2. Núna hafa öll skipin landað afla nema Hrafn SVeinbjarnarson GK, enn hann er búinn að vera á Akureyri í breytingum . á kælikerfi. er kominn á veiðar og mun líklega landa í febrúar lok eða í byrjun mars. 3 togarar ná yfir 800 tonna löndun og Sólberg ÓF byrjar á toppnum og kemur kanski ...
Uppsjávarskip árið 2022.nr.4
Listi númer 4. Frá 1-1-2022 til 10-2-2022. núna eru 14 skip kominn með yfir 10 þúsund tonna afla. og alls hafa skipin veitt 261 þúsund tonn af loðnu. inní þeirri tölu er afli grænlensku skipanna,. en þau hafa veitt 24 þúsund tonn,. fyrsta skipið er komið á loðnunót og var Álsey VE fyrst til þess að ...
Dragnót í feb.nr.1.2022
Mokveiði hjá Birtu SH
eins og veðráttan hefur verið núna frá áramótum þá hafa dagar þar sem sjómenn á minni bátunum . hafa komist út verið ansi fáir, en þá daga sem þeir hafa komist á sjóinn þá hefur veiðin verið mjög góð og allt að mokveiði,. Birta SH . Kristinn Ólafsson skipstjóri og útgerðarmaður Birtu SH 203 hefur ...