Fullfermi hjá Huldu GK ,2019

Generic image

Einn af þeim línubátum sem komu fyrstir til Sandgerðis um haustið 2018 var línubáturinn Hulda GK sem er gerður út af Blikaberg ehfi sem meðan annars rekur fiskverkun í Sandgerði, en þetta fyrirtæki er í eigu sigurðar Aðalsteinsonar og son hans Gylfa Sigurðssonar fótbotlamanns,. Hulda GK hefur haldið ...

Steinunn HF aftur komið í noktun,2019

Generic image

Fiskvinnslan Kampur hefur í ansi mörg ár gert út tvo báta, þá Kristján HF sem var balabátur og ekki yfirbyggður,  sá bátur heitir í dag Þorsteinn SH. líka áttu þeir Steinunni HF,  báðir þessi bátar voru 15 tonna cleópatra bátar,. Báðir bátarnri voru seldir þegar nýr 30 tonna bátur sem fékk nafnið ...

Tvö norsk loðnuskip komin, og annað þeirra fann loðnu,,2019

Generic image

Undanfarin ár þá hafa norsk skip verið nokkuð fjölmenn hérna yfir loðnuvertíðina og stundað loðnuveiðar hérna við landið. í fyrra þá voru um 30 norsk loðnuskip sem voru á veiðum hérna við landið og mörg þeirra lönduðu í höfnum hérna á landinu,. Núna eru kominn tvö norsk skip til landsins sem eru að ...

Ýmislegt árið 2019.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Frekar rólegt um að vera á þessum lista núna,. Friðrik Sigurðsson ÁR með engann afla. Blíða SH 2,3 tonní 2. Fjóla SH 3,9 tonn og Sjöfn SH 4,4 tonn báðir eftir 6 róðra. Sæfari ÁR kominn á sæbjúgu frá Djúpavogi,. Eyji Nk með 5,5 tonn í einni löndun,. Eyji NK Mynd Einar Hálfdánsson.

Íslandsmet hjá Sighvati GK,2019

Generic image

Í lok janúar þá skrifuð frétt á Aflafrettir.is um risalöndun hjá Sighvati GK þegar að báturinn með um 143 tonn í land í einni löndun,. Nýji Sighvatur GK stimplaði sig með þessum 143 tonna löndun í hópi með burðarmestu línubátanna og þar í flokki t.d með Jóhönnu Gísladóttir  GK og Sturlu GK sem báðir ...

Endalok Fiskimjölsvinnslu á Suðurnesjum,2019

Generic image

Á sínum tíma þá voru loðnubræðslur í Grindavík.  Sandgerði,  Keflavík og seinna meir í Helguvík. Bræðslan í Keflavík lokaði fyrst af þessum, enn bræðslunar eða fiskimjölsverksmiðjunar í Sandgerði og Grindavík lokuðu á svipuðum tíma,. Reyndar þá var það þannig að í Sandgerði þá var Njörður HF sem rak ...

Reynslubolti til Vestfjarða,2019

Generic image

Leif Av Reynir hefur veirð ráðinn verkefnastjóri Sjó- og landeldis hjá Fiskeldirfyrirtækinu Arctic Fish,  sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum,. Leif er reynslumikill stjórnandi úr færeysku fiskeldi,. Hann mun gera ábyrgð á frekari uppbyggingu og þórun seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Norður-Botni ...

Ýmislegt árið 2019.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Friðrik Sigurðsson ÁR emð 61 tonn í 5 róðrum og er langhæstur á þessum lista. Blíða SH með 33 tonní 8 róðrum af ígulkerjum. Leynir SH hættur veiðumm. Fjóla SH 12,3 tonní 7. Sjöfn SH 11,8 tonní 8. Þristur BA og Klettur ÍS báðir komnir á veiðarm. Eyji NK 9,6 tonní 2. Þristur BA mynd ...

Aðstoðarmenn mínir á Aflafrettir,,2019

Generic image

.

Mokveiði hjá Jón Ásbjörnsson RE ,2019

Generic image

Og þá er það frétt númer þrjú í dag varðandi góða veiði línubátanna,.  Fiskaði alla aðra í kaf. Jón Ásbjörnsson RE nefnilega fiskaði nefnilega alla aðra báta á iistanum bátar að 15 Bt í kaf núna á síðasta lista,. því að á meðan aðrir bátar voru með þetta í kringum 20 tonnin í  3 til 4 róðrum, þá var ...

Fullfermi hjá Sighvati GK,2019

Generic image

Skipafloti Vísis í Grindavík hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og í það minnsta ein nýsmíði er á leiðinni þegar að nýr Páll Jónsson GK kemur til landsins,. í fyrra þá kom mikið endurbyggður Sighvatur GK sem áður hét t.d Hafursey VE, Arney KE og Skarðvík SH. Sighvatur GK byrjaði að róa um ...

Skúli ST með fullfermi,,2019

Generic image

Janúar mánuður svo til að verða búinn því í dag er síðsti dagurinn á þessum mánuði,. Línuveiði bátanna hefur verið ansi góð  og einn af þeim bátum sem hafa fiskað mjög vel núna í janúar er bátur . sem við höfum oft séð á lista bátar að 15 BT, enn sjaldan hefur þessum báti gengið jafn vel og núna,. ...

3 skipstjórar, 3 bátar. allir með fullfermi,2019

Generic image

Það verða fullt af fréttum sem munu birtast á Aflafrettir á morgun,. allar tengjast þær góðri veiði línubáta . Aflafrettir settu sig í samband við . Begga skipstjóra á Jón  Ásbjörnsson RE. Óla skipstjóra á Sighvati. og Ingólf sem er á Skúla ST frá Drangsnesi,. Allir þessi menn og bátarnir sem þeir ...

600 tonna línulöndun,2019

Generic image

Jæja. var að ræsa nýjan lista yfir báta í Noregi,. Þessi list er að mestu með stóru línubátunum sem eru í Noregi, og eru þetta bátar sem frysta og jafnvel flaka fiskinn um borð,. fyrsti listinn er kominn og er hann reyndar á ensku enn skal þrusa honum hérna inn líka,. hann er sambland líka af 15 ...

Enginn netabátur í Vestmannaeyjum?,,2019

Generic image

Það er af sem áður var, er oft sagt.  . Vestmannaeyjar voru á sínum tíma gríðarlega stór og mikið verstöð.  yfir vetrarvertíðirnar þá var oft á tíðum gríðarlegur fjöldi báta sem réri frá Vestmannaeyjum og var þá aðalveiðarfærið sem bátarnir réru á net,. 60 ár aftur í tímann. Sem dæmi að ef við förum ...

Aflahæsti togarinn árið 2018 er.......

Generic image

Jæja lesendur góðir.  þið eruð búnir að bíða eftir þessu,. og  já það var ansi gott ár árið 2018 hjá togurunum.  þeir lönduðu alls um 150 þúsund tonna afla og voru fimm togarar sem yfir 8 þúsund tonn náðu,. Athygli vekur að einn af elstu togarunum á landinu  Hjalteyrin EA sem er gamli Björgúlfur EA ...

Mokveiði hjá Bergvík GK,2019

Generic image

Núna fer vetrarvertíðin að komast í fullan gang og veiði bátanna að fara að aukast. þeir eru reyndar ekki margir netabátarnir eftir.  Á suðurnesjunum þá eru núna á vertíðinni ekki nema  6 netabátar á veiðum.  Hraunsvík GK úr Grindavík, og Erling KE.  Bergvík GK.  Grímsnes GK , Maron GK og Halldór ...

Erlend uppsjávarskip í Noregi .nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. ennþá bólar ekkert á að íslenski skipin fari á veiðar. á meðan þá er ansi stór floti skipa frá Bretlandi, írlandi og Danmörku að veiða makríl og landa í Noregi,. og þetta eru ansi stórir barkar. í það minnsta 3 skip á þessum lista eru yfir 85  metra löng. 2 frá Danmörku og eitt frá ...

Aflahæsti trollbáturinn árið 2018 er...

Generic image

Jæja þetta er alveg að verða búið. næst er það trollbátarnir,. eða kanski má segja að þetta séu þrír flokkar. bátar sem einungis voru á trolli,. bátar sem voru á trolli og humri,. og bátar sem voru á trolli og rækju. og síðan er það Brynjólfur.  hann var nefnilega á þremur veiðarfærum,.  Trolli, ...

Aflahæsti frystitogari ársins 2018 er...

Generic image

Frystitogarar árið 2018. Lokalistinn,. Feikilega gott ár hjá frystitogunum ,. 8 togarar fóru yfir 9 þúsund tonnin . og af þeim þá fóru þrír yfir tíu þúsund tonnin.  . Vigri RE fór yfir tíu þúsund tonnin og er þetta í fyrsta skipti sem að Vigri RE fer yfir tíu þúsund tonnin,.  Ykkar skoðun,. það var ...

Ýmislegt árið 2019.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Friðrik Sigurðssopn ÁR byrjaður á sæbjúgunum og er núna að landa á Flateyri,. Eyji Nk er líka á þeim veiðum og á veiðum við austurlandið. Leynir SH sá eini sem er á hörpuskelinni,. Fjóla SH og Sjöfn SH á ígulkerjunum og eru bátarnir í eigu sömu útgerðar. Leynir SH mynd Sævar ...

Frystitogarnir árið 2018

Generic image

Greinlegt er að lesendur Aflafretta bíða nokkuð spenntir eftir niðurstöðum um afla hjá frystitogurunum árið 2018,. ég er kominn með allar aflatölur um skipin,. enn er að bíða eftir nokkrum aflaverðmætistölum  um skipin,. planið var að birta þetta saman í einum pistili. enn hef nú ákveðið að birta ...

Aflahæsti netabáturinn árið 2018 er........

Generic image

Jæja þá er það netabátarnir árið 2018. og það er óhætt að segja að þessi listi sem allra óvæntasti listinn árið 2018,. skoðum fyrst aðeins listann,  eins og sést þa´eru margir netabátanna sem aðeins réru á vertíðinni og hægt er að sjá þá með því að skoða . róðratölurnar. Mjög fáir bátar réru á netum ...

Aflahæsti Grálúðunetabáturinn árið 2018 er......

Generic image

Þá kemur einn list sem er frekar stuttur,. hann er með þeim bátum sem voru að stunda veiðar á grálúðu,. þeir bátar voru ekki margir.  aðeins fjórir og þeir skiptust jafnt á milli bátanna sem voru að ísa aflann.  Kap II VE og Anna EA. og þeirra sem voru að frysta aflann,. það voru Þórsnes SH og ...

tilraun,2019

Generic image

jæja ætla að gera smá tilraun. lkajdflkjladjfa. fasijkfalkjdfadsf. asdofikjakldjflajef. awoekfdjlaskdjflkajsdf. asdkjflaksjdfjalwsdjfaws. dfkasjflkasjdfasjkdf. aekjflakjlfjlajef. awfjlajflawjfjwafaw. fwalkfjlawjfljawlfja. wefjkaljflajf.  . og síðan kemur mynd. og linkur. .

Arnarlax fær umhverfisvottun,2019

Generic image

Flott hjá þeim fyrir vestan. Laxeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic Sea Farm hafa fengið ASC umhverfisvottun á framleiðslu sína.  ASC (Aquaculture Stewardship Counsel er ein strangasta umhverfisvottun þegar kemur að fiskeldi og þekkt um allan heim. . Allur lax sem framleiddur verður á Vestfjörðum ...

Aflahæsti báturinn að 15 BT árið 2018 er.....

Generic image

Jæja þá er það næsti listi . og er það bátarnir að 15 BT árið 2018,. Það ár var nokkuð gott fyrir bátanna því að 9 bátar komust yfir 1000 tonnin,. og reyndar þá var hrikalega lítill munur á milli fjóra efstu bátanna því að þeir fór allir yfir 1100 tonn,.  Ykkar skoðun,. Þið voruð spurð hvað þið ...

Aflahæsti bátur yfir 15 bt árið 2018 er......

Generic image

Jæja þá er það næsti flokkur báta,. Þessi flokkur er bátar yfir 15 BT og í þeim flokki eru t.d nokkrir stærri bátar sem eiga það þó sameignlegt með þessum bátum að vera með svipaða lengd af línu og t.d 30 tonna bátarnir.  . er þetta t.d Guðbjörg GK.  Patrekur BA og Hamar SH. Þessi listi var kanski ...

Finnur Fríði og Víkingur AK.,2019

Generic image

Nú er orðið ljós að Finnur Fríði frá Færeyjum var aflahæsta uppsjávarskipið hérna á Norður Atlantshafinu, í það minnsta miðað  við aflatölur frá ÍSlandi,  Færeyjum og Noregi,. Hérna að neðan má sjá muninn á milli skipanna tveggja. . Næstur á eftir honum kom síðan Víkingur AK og saman fóru bæði þessi ...

Aflahæsti dragnótabáturinn árið 2018 er.....

Generic image

Þá er það dragnótabátarnir,. þetta var ansi gott ár hjá þeim, því að 12 bátar náðu yfir eitt þúsund tonna afla og nokkur margir bátanna réru yfir 100 róðra á árinu,. sá sem ofast réri var Ásdís ÍS sem fór í 154 róðra.  Egill IS var með 150 róðra og Onni HU 142 róðra, enn allir þessir bátar eiga það ...

Fjölgun í uppsjávarflotanum í Færeyjum,,2019

Generic image

Færeyingar eru duglegir,. núna í lok nóvembers 2018 þá keyptu tummas Tenriksen í Sörvagi ásamt bræðrunum Árni og Hjarnar Dalsgaard í Skálavík  loðnuskip. sem áður hét Heröy og kom frá Noregi.  . Fékk skipið nafnið Katrín Jóhanna VA-410. skipið er smíðað í Noregi árið 1997 og er 73,3 metrar á lengd. ...

AFlahæstu bátar ársins 2018

Generic image

lesendur síðunnar greinileg orðnir spenntir að sjá hver er aflahæstur í þessum og þessum flokki. ég er kominn með allar aflatölur um báta og skip og mun því birta næstu daga lista yfir aflahæstu báta og skip árið 2018. ég mun gera þetta þannig að á hverjum degi næstu daga þá mun ég birta einn lista ...

Ýmislegt árið 2019.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar sem eru komnir af stað,. en Blíða SH er þó kominn af stað og Blíða SH var sá bátur árið 2018  sem mest réri allra báta í þessum flokki báta. . Alls voru róðrarnir hjá Blíðu SH árið 2018 153 talsins.  . Blíða SH mynd Janus Traustason.

Ýmislegt árið 2018. nr.17

Generic image

Listi númer 17. Lokalistinn,. Svona endaði svo árið 2018,. Alls lönduðu bátarnir í þessum flokki um 7100 tonnum og var stór hluti af þeim afla sæbjúga,. Friðrik Sigurðsson ÁR var aflhæstur með um 1400 tonna afla,. Hannes Andrésson SH var með 41 tonní 8 róðrum af skel. Leynir SH 34 tonní 8 af skel. ...

Ebbi AK og Fönix BA, báðir réru 1.1.2019. niðurstaðan!

Generic image

Það var greint frá því hérna á Aflafrettir.is á nýársnóttina að fyrsti báturinn sem fór á sjóinn var Ebbi AK sem fór frá Akranesi,. rétt á eftir honum þá fór annar bátur á sjóinn og var það Fönix BA sem fór frá Bildudal. enn hvernig gekk þeim,. jú byrjun á að bera þá aðeins saman,. Fönix BA var við ...

Sá fyrsti til að landa í Noregi,,2019

Generic image

Ebbi AK var fyrstur á sjóinn á ÍSlandi árið 2019.  . í Noregi þá var aðeins stærri bátur sá fyrsti til þess að landa uppsjávarfiski í Noregi,. Arnöytind T-8-S  . var nefnilega sá fyrsti til þess að landa síld.    Báturinn kom til Nergard Sild AS í Senjahopen í Norður Noregi . rétt eftir hádegi í dag ...

Ebbi AK fyrstur á sjóinn árið 2019

Generic image

Árið 2019 er hafið og já fyrsti báturinn árið 2019 er kominn á sjóinn,. og hver er það,. jú það er bátur frá Akranesi og heitir sá bátur. Ebbi AK fór hann á sjóinn frá Akranesi um hálf 2 í  núna nýársnóttina. Ebbi AK Mynd Gísli reynisson.

Frétt ársins 2018 á Aflafrettir.is var....

Generic image

ég birti fyrir stuttu síðan lista yfir vinsælustu fréttir ársins 2018 ár Aflafrettir.is. Enn vinsælsta og mest lesta fréttin árið 2018 kom úr dálítilli öðruvísi átt. því að frétt ársins fjallaði ekki um fiskveiðar og þessi frétt ein af örfáum sem voru skrifaðar á Aflafrettir.is sem ekki tengdust ...