Friðrik Sigurðsson ÁR rýfur 1000 tonna múrinn,2018

Generic image

Það hefur vart farið frammhjá neinum sem hafa fylgst með Aflafrettir núna í ár að veiðar á Sæbjúgu hafa verið mjög góðar . alls 8 bátar hafa stundað þessar veiðar núna í ár og hafa þessi bátar landað alls um 5 þúsund  tonnum, .  Misjafnalega stórir. Þessir bátar eru misjafnlega stórir og t.d Eyji NK ...

Hörpuskelstilraunaveiðar byrjaðar,2018

Generic image

Stykkishólmur.   Sá bær á íslandi þar sem allt snerist um Hörpuskelina.  var stærsti bærin á íslandi í mörg  ár þar sem að hörpuskel var landað og þegar mest var þá fór veiðin uppí yfir 20 þúsund tonn á árinu og var þá stór hluti þess afla landaður í Stykkishólmi,. Árið 2003 þá voru hörpuskelsveiðar ...

Ýmislegt árið 2018.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Þar með er það komið.  Friðrik Sigurðsson ÁR með 63 tonn í 5 og er þar með kominn yfir 1000 tonnin á þessu ári,. Þristur BA 43 tonn í 5. Sæfari ÁR 38,5 tonn í 6. Blíða SH 28 tonn í 10 á gildruveiðum,. Eyji NK 32,5 tonn í 8. Hannes Andrésson SH 35 tonn í 6 á hörpuskel. Leynir SH 59 ...

Rit um Kaldbak EA og fleiri?,2018

Generic image

Eins og þið vitið þá hef ég staðið að rekstri Aflafretta núna í 12 ár og  ein hliðin af þessu er lítil útgáfustarfsemi sem ég hef verið með þessi ár,. hef gefið út. rit um árið 1971 þar sem að allir bátar á íslandi eru nafngreindir og flokkaðir eftir umdæmisnúmerum.  gaf það út fyrir um 8 árum síðan ...

Júlíus Geirmundsson ÍS fyrir og eftir,2018

Generic image

Ég var á ÍSafirði um mánaðarmótin ágúst / september og þá var þar frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS,. ég myndaði skipið nokkuð og sást þá að það var ansi illa útlítandi,. skömmu síðar þá silgdi togarinn til Reykjavíkur og fór þar í slipp og unnið hefur verið að viðhaldi á bátnum og er óhætt að ...

Ilivileq með aflahæstu makrílskipunum ,2018

Generic image

Núna er svo til makríl vertíðin að verða búinn,. ennþá eru nokkur skip mjög djúpt úti frá Íslandi  eða um 400 sjómilur frá Íslandi,. þegar þetta er skrifað þá eru Guðrún Þorkelsdóttir SU og Aðalsteinn Jónsson SU þarna djúpt úti. þarna eru líka nokkur skip frá Færeyjum  Tummas og Tróndur ´ í götu,. ...

Makrílvertíð 2018.nr.7. Lokalistinn

Generic image

Listi númer 7. lokalistinn,. flest allir bátanna hættur veiðum í kringum 10 september,. þó voru þrír bátar sem  héldu veiðum áfram til 18.september,. Vísir SH var með með 8 tonn í 6 róðrum ,. Borgar Sig AK sem var með 10,4 tonn í 6. og FjólaGK sem var með 35 tonn í 9 róðrum og fór með því beint á ...

Ýmislegt árið 2018.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Mikil veiði í gangi. Friðrik Sigurðsson ÁR með 179 tonn í 13 róðrum og er orðin langaflahæstur.  á ekki langt í 1000 tonnin,. Klettur ÍS 120 tonn í 11. Þristur BA 119 tonn í aðeins 9 róðrum . Sæfari ÁR 116 tonn í 10. Ebbi AK 83 tonn í 11. og Blíða SH 52 tonn í 19 róðrum.  Blíða SH ...

Leynir SH byrjaði á skelinni,,2018

Generic image

Stykkishólmur var í tugi ára ein stærsta verstöð landsins varðandi hörpudiskveiðar.  veiðar á Hörpudiski eða hörpuskel voru bannað fyrir rúmum 10 árum síðan en veiðar hafa verið leyfðar að nýju undanfarin um 2 ár eða svo.  hafa þær veiðar verið kallaðar trilraunaveiðar,  . í kringum 700 til 1000 ...

Metár hjá Þristi BA síðasta fiskveiðiár,,2018

Generic image

Síðasta fiskveiðiár   það er að segja frá 1.september 2017 til 31.ágústr 2018 var mjög gott hjá þeim bátum sem voru að stunda veiðar á sæbjúgunni,. Greint hefur verið frá því að Klettur IS hafi náð yfir 1000 tonnin á þessu tímabili,. en hann var þó ekki aflahæstur. því að mun minni bátur Þristur BA ...

Hinsta för Kaldbaks EA. 45 ára sögu lokið,2018

Generic image

Þegar þessi orð eru skrifuð þá er mikið aflaskip að sigla út Eyjafjörðin og framundan er sigling yfir hafið til Belgíu þar sem þessi togari er að fara í brotajárn,. Þarna er um að ræða togarann Kaldbak EA sem hefur þjónað hlutverki sínu fyrir Akureyringa núna síðan árið 1973. Lengst af undir nafninu ...

Óli Gísla GK orðin Sævík GK,,2018

Generic image

Vísir ehf í Grindavík sem er stærsta útgerð landsins sem gerir út línubáta hefur ekki verið mikið í bátum sem eru í krókamarkinu,. Það breyttist í fyrra þegar að útgerðin keypti útgerð Daðeyjar GK,. núna snemma á þessu ári þá keypti svo Vísir ehf Óla Gísla GK frá Sandgerði með öllum aflaheimildum um ...

Norsk uppsjávarskip. 1.1 milljón tonn,2018

Generic image

Það hefur gengið erfiðlega að halda úti lista yfir uppsjávarskipin í Noregi,. þau eru líka gríðarlega mörg sem stunda veiðar á . Síld.  makríl.  Kolmuna, Loðnu og fleira,. Núna er ég með 414 báta á skrá hjá mér af öllum stærðum og gerðum,. Núna hafa þessi 414 bátar landað alls 1.1 milljón tonna af ...

Smá bryggjurúntur í Sandgerði ,2018

Generic image

Fékk mér smá bíltúr í Sandgerðishöfn og myndaði smá, enda háflóð og fallegt sólarlagið,. nú landa engnir bátar við Suðurgarðinn sem var á sínum tíma aðallöndunarhöfnin fyrir togaranna.  þar komu t.d . Framtíðin KE. Haukur GK. Erlingur GK. Haförn GK. Sveinn Jónsson GK. Sjávarborg GK. Ólafur Jónsson ...

Nýr bátur til Breiðdalsvíkur,2018

Generic image

Breiðdalsvík , lítill bær á Austurlandinu og þar var á árum áður nokkuð blómleg útgerð.   Togarar voru þar gerðir út, enn reyndar ekki jafn stóri togarar og í bæjunum í kring.  þar var t.d Andey SU og Hafnarey SU.  Hafnarey SU er ennþá til í dag og heitir Jón á Hofi ÁR. undanfarin ár þá hefur ...

Metafli hjá Steinunni SF síðasta fiskveiðiár,20181

Generic image

Aflafrettir eru búnir að birta smá frétt um aflan hjá ísfiskstogurunum fiskveiðiárið 2017-2018. togbátarniri sem hafa leyfi til þess að veiða upp að 3 sjómilum áttu ansi gott fiskveiðiár,. þeir bátar eru flestir um 29 metra langir. Þrír bátar í þeim flokki voru með áberandi mestan afla,. ...

Ísak AK og makrílinn,2018

Generic image

Eftir smá akstur útá Keflavíkurflugvöll, eða Sandgerðisflugvöll eins og við Sandgerðingar segjum þá rúllaði ég  niður á Njarðvíkurhöfn og þar var Eiður Ólafsson skipstjóri á Ísak AK að fara á sjóinn að leita af makílnum,. Sagði hann að það væri lítið af honum, hann væri svona hægt og rólega að koma ...

Keilir SI orðin kvótalaus,2018

Generic image

Undanfarnar vertíðir þá hefur báturinn Keilir SI komið suður til Njarðvíkur og róið á netum og lagt upp hjá Hólmgrími, sem gerir út Grímsnes GK, Halldór Afa GK og Maron GK,. Keilir SI hefur síðan frá aldamótum verið með nokkuð góðan kvóta eða um 250 til 280 tonn úthlutað miðað við þorskílgildi,. ...

Leyndarmálið um Lilju SH,,2018

Generic image

Jæja kæru lesendur,. fyrir um 2 klst síðan þá setti ég inn lista yfir bátanna að 15 tonn í september  og þá er þar á toppnum bátur sem var skráður hjá mér sem Alda HU .  . þessi bátur er númer 2712 og hét áður Kristinn SH;.  Bestu lesendur . Ég hef sagt oft við ykkur kæru lesendur að Aflafrettir ...

Risagrálúðumánuður í ágúst og hjá bátunum ,2018

Generic image

það er búið að vera ansi mikil grálúðu veiði hjá þeim netabátum sem hafa einbeitt sér á þeim veiðum,. núna í sumar þá hafa fjórir stórir netabátar verið á þeim veiðum,. Anna EA og Kap II VE sem báðir ísa afla um borð.  og þótt að Kap II VE sé með stórt og mikið lestarými þá er bara lítill hluti af ...

Makrílvertíð 2018.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Það er  heldur að fjara undan makrílvertíðini núna,. þó var ágætis afli á listann undir lok ágúst og smá kropp núna fyrstu daganna í september,. Siggi Bessa SF var að fiska vel 75 tonní 10 róðrum og þar af 10,5 tonn sem báturinn landaði núna í september í einni lönudn,. Guðrún Petrína ...

Kaldbakur EA aflahæstur síðasta fiskveiðiár,2018

Generic image

Á fiskveiði árinu 2017-2018 sem var að klárast þá var veiði togaranna mjög góð,. alls voru fimm ísfiskstogarar sem yfir 8 þúsund tonnin  náðu og af þeim þá voru tveir nýir togarar,. í sæti nr 5. var Helga María AK með 8026 tonní 49 túrum eða 164 tonn í löndun,. í sæti nr.4 var Málmey SK með 8034,4 ...

Metár hjá Stefni ÍS síðasta fiskveiðiár,2018

Generic image

Þá er nýtt fiskveiði ár komið og þá er rétt að renna yfir aflatölur fyrir síðasta fiskveiði ár 2017-2018 og vekur margt þar ansi mikla athygli,. hjá togurnum þá kemur kanski ekki á óvart voru nýjustu skipin þar í forgrunni. enn þó voru tveir eldri togarar sem áttu feikilega gott fiskveiði ár,. ...

Steinunn HF númer 1 á síðasta fiskveiðári,2018

Generic image

Hjá bátunum að 15 tonn á síðasta fiskveiðiári þá voru það 9 bátar sem yfir 1000 tonnin komust,. og reyndar skal það tekið fram að þessar tölur miðast einungis við bolfisk, og enginn makríll er í þessum afla,. Steinunn HF var aflahæstur með um 1352 tonn og Tryggvi Eðvarðs SH kom þar á eftir.  . ...

Vigur SF var númer 2,2018

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var ljóst að Sandfell SU hefði orðið langaflahæstur allra 30 tonna línubátanna  með um 2400 tonna afla í 232 róðrum eða 10,4 tonn í róðri. en hvaða bátur kom þar á eftir,? Jú það var nefnilega annar bátur sem er frá austurlandinu ef kalla má Hornafjörð fyrir austan,. ...

Fiskveiðiárið 2018-2019. ??

Generic image

Jæja   ég lofaði ykkur því að í dag þá myndi ég hrúga inn efni,. og það hef ég gert,. Allir lokalistar í ágúst er komnir inn og þið verðið bara að gefa ykkur smá tíma í að skoða þá,. Núna er reyndar nýtt fiskveiðiár komið í gang, og vanalega þá hef ég ekkert fjallað neitt sérstaklega um það. t.d ...

2 dagar án Aflafretta,,2018

Generic image

jæja liðnir tveir dagar síðan ég skrifaði seinast inná Aflafrettir og ég ætlaði að hrúga inn efni á síðuna í dag mánudaginn 3.september en var að vinna í rútunum til um kl 14 og þurfti síðan að fara til Vík í Mýrdal og sækja þar rútu. þannig að ég get í raun ekkert skrifað á síðuna fyrr enn á morgun ...

Sandfell SU með metafla á Fiskveiðiárinu,,2018

Generic image

Sandfellið hefur náð þeim frábæra áfanga að vera aflahæsti krókabáturinn frá upphafi með 2400 tonna afla á fiskveiðiárinu!  Hefur útgerðin á Sandfelli gengið langt umfram væntingar enda var litið á línubátaútgerð sem svolítið tilraunaverkefni þegar hún hófst en annað hefur aldeilis komið á daginn ...

Júlíus Geirmundsson ÍS, smá saga um nafnið ,2018

Generic image

Ísafjörður var í mörg ár einn af stóru útgerðarstöðunum á Íslandi þar sem að togarar voru að landa,. á árunum á milli 1980 og 2000 þá voru ansi margir togarar gerður út frá Ísafirði,. t.d Guðbjartur ÍS . Hálfdán Í Búð ÍS. Guðbjörg ÍS. Júlíus Geirmundsson ÍS  . Páll Pálsson ÍS  og fleiri,. núna árið ...

Áskell EA á Ísafirði,2018

Generic image

. Er staddur á ÍSafirði núna og í nótt þá kom hingað togbáturinn Áskell EA sem að Gjögur ehf gerir út,. Áskell EA hafði verið um 2 daga á veiðum og samkvæmt smá bryggjuspjalli þá var báturinn með um 180 kör af fiski, eða um 59 tonn,. Tveir flutningarbílar frá Jón og Margeir komu á ÍSafjörð seint ...

Nýr bátur til Sandgerðis,,2018

Generic image

í hátt í 30 ár þá var Karl Ólafsson skipstjóri á bátum sem réru frá Sandgerði.  lengst af með Örn KE sem núna  heitir Ásdís ÍS og er að gera góða hluti á dragnótinni frá Bolungarvík,. Eftir að Örn KE var seldur til Bolungarvíkur þá tók Karl við skipstjórn á dragnótabátnum á MAggý VE frá ...

Herja ST á Hólmavík,,2018

Generic image

Var á Hólmavík í Dag á leiðinni til ÍSafjarðar og staddur í Kirkjunni þeirra í Hólmavík þegar ég sé að drekkhlaðinn makrílbátur var að koma inn til hafnar þar. og það kom enginn annar bátur til greina nema Herja ST,. og báturinn drekkhlaðinn með fullfermi um 7,5 til 8 tonn  . Herja ST byrjaði fyrstu ...

Viðey RE rýfur 1000 tonna múrinn,,2018

Generic image

Öll skipin þrjú sem HB Grandi lét smíða eru kominn á fullt og síðastur af þessum skipum til þess að hefja veiðar og jafnframt var þetta síðasta skipið sem kom til íslands var Viðey RE ,. Viðey RE leysti af hólmi mikið aflaskip sem heitir Ottó N Þorláksson RE og sá togari er núna í Vestmannaeyjum og ...

Akurey AK með mjög stóran ágústmánuð,,2018

Generic image

Nýju skipin sem að HB Grandi lét smíða fyrir sig eru öll kominn á fullt og má segja að mjög vel gangi á þeim,. Þessi ágústmánuður sem er svo til búinn er búinn að vera mjög stór fyrir áhöfnina á Akurey AK . Akurey AK tók við af Sturlaugi H Böðvarssyni AK og er Eiríkur Jónsson sem var skipstjóri á ...

Ýmislegt árið 2018.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Það vantar ekki fjörið á þennan lista,. Klettur ÍS aðeins með 9,3 tonn í 1. og Friðrik Sigurðsson ÁR 94,5 tonn í 4 róðrum og það þýðir að báturinn er kominn á toppinn,. Þristur BA er þarna að skríða í 700 tonnin og va rmeð 62 tonn í 4. Sæfari ÁR 57 tonní 4. Ebbi AK 39 tonní 3. Drífa ...

Bergur Vigfús GK gengur vel á makríl,2018

Generic image

Núna er makrílvertíðin hjá handfærabátunum á fullu og eru aðalveiðisvæðin hjá bátunum í kringum Keflavík og út með að Garðskagavita og við Snæfellsnesið.  sem og í Steingrímsfirði en þar hafa einungis þrír bátar verið að veiðum og þeirra atkvæðamest Herja ST;. Flestir bátanna eru að landa í Keflavík ...

Makrílvertíð 2018.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Hörkuveiði hjá bátunum núna,. og aflinn komin í tæp 3 þúsund tonn,. eitthvað hefur róast aflii hjá Herju ST va rmeð 15 tonn í 3.  og það gerði það að verkum að Fjóla GK var með 40 tonn í 5 rórðum og fór frammúr Herju ST. og Júlli Páls SH va rmeð 47 tonní 5 og fór þar með á toppinn,. ...

Minnsti netabáturinn í mokveiði,,2018

Generic image

Þorskveiði hjá þeim netabátum sem  hafa verið á þeim veiðum núna  í ágúst hefur verið ansi góð.  helst eru það bátarnir hans Hólmgríms eins og Maron GK og Halldór Afi GK sem hafa verið á þeim veiðum í Faxaflóanum,. þó hefur annar netabátur líka verið að róa sem er langtum minni heldur en hinir ...

Ýmislegt árið 2018.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Mikil veiði og nóg um að vera,. Klettur ÍS með 122 tonn í 8 róðrum og er nokkuð að stinga af. Friðrik Sigurðsson ÁR m eð 93 tonn í aðeins 4 róðrum . Þristur BA 83,5 tonn í 5. Sæfari ÁR 70 tonní 5. Ebbi AK var að fiska vel í Breiðarfirðinum va rmeð 71,4 tonn í 6 róðrum . Blíða SH 13,5 ...

Makrílvertíðin 2018.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Heldur betur mokveiði hjá bátunum og núna er vel sótt að Herju ST.  . Herja ST var með mikið forskot á næsta báta á lista númer 3 en á þessum lista var báturinn aðeins með 27 tonní 5. Júlli Páls SH aftur á móti va rmeð 59,5 tonní 8. Fjóla GK 48 tonní 7. Brynja SH 66 tonn í 8. Ísak AK ...