Fyrsti makríl afli Hoffells SU ,2018

Generic image

Eins og hefur verið greint frá hérna á síðunni þá er makríl vertíðin hafin og Hoffell SU er kominn með sinn fyrsta skammt af makríl og mun landa á Fáskrúðsfirði á morgun . Kvótinn á Hoffellinu er stór og hérna að neðan er viðtal við Berg Einarsson Skipstjóra á Hoffelli SU. Hoffellið er á leið í land ...

Mokveiðin hjá Ljósafellinu SU. Ólafur Helgi Skipstjóri,2018

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt hérna á Aflafrettir um mokveiða hjá Ljósafellinu SU sem er búinn að vera að gera það ansi gott núna í júlí,. Ljósafell SU er í eigu Loðnuvinnslinar á Fáskrúðsfirði og þeir búa til fréttir um sín skip og gerðu litla frétt sem byggðist á fréttinni um ...

Herja ST fyrstur, Straumur ST númer 2 á makríl,2018

Generic image

Þá er hægt og rólega makrílvertíðin 2018 að hefjast hjá færabátunum.  Reyndar var netabáturinn Sæþór EA búinn að fá um 200 kíló af makríl sem aukaafli í netin. en Herja ST er fyrsti báturinn á þessari vertíð til þess að veiða makríl á færi.  landaði fyrsta afla sínum 19.júilí um 1,1 tonni,. kom svo ...

Mokveiði hjá Ljósafelli SU,2018

Generic image

Á nýjsta togaralistanum sem var að koma á Aflafrettir fyrir júlí mánuð þá kemur þar í ljós að 7 togarar eru komnir yfir 500 tonnin og eru það svo til allt nýju skipin og togarar sem eru að  ná um og yfir 200 tonn í löndun,. það vekur nokkra athygli að í þeim hópi þá er Ljósafell SU ansi ofarlega eða ...

Fyrsti báturinn til að veiða makríl,2018

Generic image

Komið fram í miðjan júlí og stóru uppsjávarskipin eru byjuð að veiða makríl í flottroll,. enn sem komið er þá er enginn bátur á handfæri kominn á makríl. þó hefur einn bátur verið að fá makríl og það í ansi óvenjulegt veiðarfæri,. netabáturinn Sæþór EA er búinn að vera á veiðum í kringum ...

Steinunn HF lýkur hlutverki sínu,2018

Generic image

Allt tekur sinn enda segir einhverstaðar. Síðan 19 mai árið 2015 þá hefur  útgerðarfélagið Kambur ehf gert út bátanna Kristján HF  og Steinunni HF.  báðir þessir bátar voru Cleopötru bátar og báðir 15 tonna.  munurinn á þeim var að Kristján HF var á balalínu og óyfirbyggður en Steinunn HF var með ...

Sunnutindur SU á Djúpavogi,,2018

Generic image

Var á djúpavogi í sólinni í gær 12.júlí þegar ég sé að Sunnutindur SU er á landleið,. ákvað að smella mér í göngutúr og kanna hvað þeir væru að fiska.  byrjaði á því að taka myndir af bátnum úr fjarlægð,. þegar ég kom að bátnum þá kom í ljós að enginn var fiskurinn um borð,. því að þeir voru á ...

Bátur nr.91. Þórir SF árið 2001

Generic image

Ég hef verið að fara með ykkur í ferðalög aftur í tímann og mest hefur það verið undanfarið til ársins 1983,. ætla aðeins að leika mér og fara aftur í tímann og ekki reyndar langt.  bara til ársins 2001 og ætla að.  leika mér að skipaskrárnúmerunum ,. þótt að þetta séu ekki nema 17 ár aftur í tímann ...

Gamla Særif SH selt,,2018

Generic image

Frá því að nýtt og stærra Særif SH kom þá er gamla Særifi SH búið að vera á söluskrá og var með nafnið Sæbliki SH. Nú hefur báturinn verið seldur og kaupandinn er útgerðarfélagið Skarfaklettur ehf. Skarfaklettur ehf á annan bát fyrir því þeir eiga líka Arney BA sem að Jakop Valgeir gerir út,. Arney ...

Nýr bátur til Noregs,,2018

Generic image

Trefjar duglegir í að framleiða báta til Noregs.  Hérna er sá nýjasti. Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Napp ord-Lenangen í Tromsfylki í Noregi. Kaupandi bátsins er Steinar Sandnes sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum.  . Báturinn hefur hlotið ...

Margrét EA á heimleið,2018

Generic image

Er Staddur í Sveinbjarnargerði núna og var útí á stétt og var að horfa út Eyjafjörðinn og sá þá einhvern bát vera að sigla inn fjörðinn,. var ´þá myndavélin tekinn upp og byrjað að súmma og kom þá í ljós að þetta var Margrét EA sem var að sigla inn fjörðin,. Margrét EA var að koma frá Neskaupstað en ...

Miklir yfirburðir Sandfells SU í Júní,2018

Generic image

Ég birti fyrir nokkru síðan lokalistann yfir bátanna yfir 15 BT í júni,. Ég var pínulítið fljótur á mér að skrifa þann lista sem lokalista því að tveir bátar komu með afla á listann eftir að ég birti listann,. Bíldsey SH kom með um 10,3 tonn og fór þv í í 106,5 tonn í 9 róðrum . Hérna má sjá ...

Guðjón Arnar ÍS 708,,2018

Generic image

Tók eftir ansi fallegum og nýmáluðum báti sem lá vrið bryggju á Ísafirði,. nafnið á honum vakti athygli mína,. Báturinn heitir Guðjón Arnar ÍS 708.   ÍS 708 er númer sem var lengi á togaranum Framnesi ÍS sem var gerður út frá Þingeyri,. Þessi bátur hét áður Pési ÍS 708 . Nafnið á bátnum kemur frá ...

Nýi Sighvatur GK á Ísafirði,,2018

Generic image

Á ÍSafirði núna er fagurgrænn bátur sem vekur nokkra athygli þegar ekið er inn í bæin,. Er þetta nýjasti báturinn hjá Vísi Ehf í Grindavík.  Sighvatur GK,. Sighvatur GK er kominn til Ísafjarðar því að vélsmiðjan 3x Stál er að fara að vinna í að setja í bátinn kælibúnað frá 3x stál og líka búnað frá ...

Azura risaskip á Ísafirði, ,2018

Generic image

Er á Ísafirði núna og yfir öllum bænum blasir við risaskip sem tekur fleiri farþega enn alla íbúa Ísafjarðar. þetta er skipið Azura. Það er smíðað árið 2010. og er ansi stórt.  290 metra langt og 36 metrar á breidd. í því eru 19 þilför og af því eru 14 aðgengileg fyrir farþega. um borð eru fullt af ...

Patreksfjörður júlí 2018

Generic image

Patreksfjörður  bær á sunnanverðum Vestfjörðum og hefur verið mikill útgerðarbær í hátt í 100 ár.   á Patreksfirði var t.d lengi vel eini síðutogarinn sem var gerður út frá Vestfjörðum Gylfi BA. og síðan hafa nokkuð margir togarar verið gerðir út þaðan. enginn togarii er þó gerður út í dag frá ...

Fönix BA og Flakið af Gottlieb BA,,2018

Generic image

Er staddur á Patreksfirði og fékk mér smá bryggjurölt.  og tók eftir því að búið að eiga ansi mikið við Fönix BA.  . Loka bakborðhliðinni og setja þetta líka volduga þurrpúst á bátinn.   Lítur ansi vel út og gríðarlegt dekkpláss á bátnum,. ekki langt frá Fönix BA er flakið af Gottileb GK  og ...

Nýr Kristján HF 100,2018

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá kom á flot nýjasti báturinn sem . Kampur á,.  Fyrir á fyrirtækið 15 tonna báta sem heita Steinunn HF og Kristján HF.  skipstjórar á þeim bátum hafa verið Sverrir sem er með Steinunni HF og Atli sem hefur verið með Kristján HF. Nýi báturinn er að gerðinni Cleópatra 46B og ...

Pínulítill sæbjúgukvóti óveiddur í Aðalvík3,,2018

Generic image

Það er búið að vera frekar rólegt yfir sæbjúguveiðunum núna í sumar,. þó er búið að opna fyrir smá veiðar í Aðalvík á Vestfjörðum,. reyndar ekki mikil veiði,. því að kvótinn var þar 102 tonn. og óveidd eru 58 tonn,. núna á þessum veiðum eru aðeins tveir bátar . Klettur ÍS sem hefur landað 13,3 ...

Þristur BA ,2018

Generic image

Sæbjúguveiði núna í ár er búinn að vera nokkuð góð og miðað við listann sem á Aflafrettir.is þá er Þristur BA aflahæstur bátanna og árið 2017 þá var báturinn næst aflahæstur bátanna með yfir 700 tonna sæbjúguafla.  var rétt á eftir Kletti ÍS . Báturinn er loksins búinn að fá góðan slipp í Njarðvík ...

Særós GK, ,2018

Generic image

Báturinn með skipaskrárnúmerið 1927 hefur nokkuð oft komið á blað hérna á Aflafrettir, ekki vegna þess hversu báturinn veiðir mikinn. heldur vegna þess að báturinn hýsti kvótann sem Stormur Seafood átti um 1350 tonna þorskígildiskvóta.  . núna er þessi bátur orðin kvóta laus og er kominn með nafnið ...

Rokkarinn KE,2018

Generic image

Átti leið um Njarðvíkurhöfn og þar blasti við mér nokkur laglegur bátur enn með alveg hrikalega ljótum lit. og nafnið á þessum bátu vægast sagt ansi sérstakt og má segja að nafnið á bátnum eigi sér tengingu við fyrirtækið mitt. jBáturinn heitir Rokkarin KE og fyrirtækið mitt heitir Aflafrettir Rokka ...

Erlend skip á Íslandi árið 2018.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fyrsti listinn á þessu ári. og eins og sést þá eru 3 skip kominn með yfir 1000 tonni frá áramótum og Illivileq aflahæstur með um 3600 tonn,. Rússarnir Ostankino og Ozherelye komnir af stað á útkafskarfann. Ostankino Mynd yakubenko Eduard.

Ýmislegt árið 2018.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Ansi lítið um að vera á þessum lista. einungis einn bátur var með afla á þessum lista og var  það Drífa GK sem var með tæp 11 tonn í einni löndun . Drífa GK mynd Jóhann RAgnarsson.

Víxill II SH,2018

Generic image

Núna er grásleppuvertíðin í innanverðum breiðarfirðinum í fullum gangi og ganga veiðarnar nokkuð vel,. Sævar Benediktsson sem er á Fúsa SH var skammt frá bátnum með því skemmtilega nafni Víxill II SH og eins og sést á myndunum þá er ansi mikill þaragróður í netunum hjá Víxli II SH. Víxill Ii SH ...

Aflahæstur á lista sem enginn vill vera á,,2018

Generic image

Fiskistofa heldur utan um allar aflaskráningar yfir allan afla allra báta sem landa á ÍSlandi, bæði íslensk og erlend skip sem landa á Íslandi,. Fiskistofa birti um daginn lista yfir aflakónga mai mánaðar og það er kanski list sem menn vilja helst ekki vera á. Strandveiði sjómenn eru með um 800 ...

Góð ufsaveiði hjá Grímsnesi GK,2018

Generic image

Þeir eru orðnir mjög fáir stórir bátanna sem stunda netaveiðar sem sitt aðalveiðarfæri allt árið um kring og í raun má segja að einungis einn bátur stundi netaveiðar allt árið ef horft er á bátanna sem eru yfir 100 tonn að stærð,. Þarna er að sjálfsögðu verið að tala um Grímsnes GK sem að Hólmgrímur ...

Kristján HF seldur,2018

Generic image

Nýverið var greint frá ansi stórri sölu smábáts í krókakerfinu, þegar að Vísir ehf í Grindavík keypti Óla Gísla GK ásamt öllum kvóta um 484 tonn,. rétt þar áður þá var reyndar annar 15 tonna bátur sem er líka í krókakerfinu seldur ,. þar er um að ræða Kristján HF sem að Grunnur ehf gerði út.  ...

Óli Gísla GK seldur,,2018

Generic image

Eitt sinn var Sandgerði ansi mikill útgerðarbær, og ansi mikill kvóti var þar í bænum.  Sandgerði eins og margir aðrir bæir á landinu t.d Þorlákshöfn hafa þurft að horfa á eftir kvóta sem hefur verið seldur í burtu,. stærsta var náttúrlega  þegar að Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi sameinaðist ...

Nýr Sighvatur GK á heimleið,2018

Generic image

Nóg um að vera hjá Vísi Ehf í Grindavík. Endurbættur Fjölnir GK kominn til þeirra. Búið að semja um smíði á glænýjum Páli Jónssyni GK. og núna er það nýjsta. Nýr eða endurbættur Sighvatur GK sem er núna lagður af stað til íslands,. Þessi bátur hét lengi vel SKarðsvík SH, og var líka undir nafninu ...

Mokveiði hjá Bylgju VE. ,2018

Generic image

Eins og kom fram og mátti fylgjast með hérna á aflafrettir.is þá mokveiði hjá togurunum og togbátunum í maí þar sem að ansi margir togarar náðu yfir 900 tonn á einum mánuði. Togarinn Bylgja VE tók kanski ekki mikinn þátt í þessu moki því að Bylgja VE landaði einungis tvisvar í maí og var með rétt um ...

Viðey RE með sína fyrstu löndun. ,2018

Generic image

HB Grandi er búið að vera í miklum fjárfestinum í að endurnýja fiskiskipa flotan sinn.  búnir að endurnýja uppsjávarskipin sín með Venusi NS og Víkingi AK.   eru að láta smíða fyrir sig nýja frystitogara og voru að endurnýja 3 ísfiskstogara sína. Fyrstur kom Engey RE . Síðan kom Akurey AK. og ...

Fiskveiðiráðgjöf Hafró fiskveiðiári 2018/19

Generic image

Menn bíða alltaf spenntir eftir fiskveiðiráðgjöf sem Hafrannsóknarstofnum gefur út og núna er hún komin fyrir næsta fiskveiði ár,. Ýsa. Hafró leggur til ansi mikla aukningu á veiðum á Ýsu eða aukningu uppá 40 %.  leggja til tæp 58 þúsund tonna veiði. Þetta kemur sér vel fyrir t.d smábátanna sem hafa ...

Vertíðaruppgjörið 2018 og 1968 orðið klárt

Generic image

Jæja ég má vera pínu stoltur, enn loksins er vertíðaruppgjörið fyrir vertíðina 2018 og vertíðina 1968 er komið. þetta tók smá tíma að gera þetta, því ég hef ekki gert þetta svona stórt og mikið áður. 2018 hlutinn. heftið er um 40 blaðsíður að stærð  og fjallar mjög vel um vertíðina 2018.,. t.d ...

sknr 245, aftur í útgerð eftir 13 ára landlegu. ,2018

Generic image

Báturinn sem er með skipaskrárnúmerið 245 hefur legið í Njarðvíkurhöfn núna í að vera 13 ár er nú að ganga í endurnýjun lífdaga því búið er verið að vinna í bátnum undanfarna mánuði go núna er búið að mála bátinn sem var orðin ansi hrörlegur að sjá. Lengst af þá var þessi bátur með nafni Þórsnes SH ...

Tveir sæbjúgubátar í Njarðvíkurslipp,2018

Generic image

Sæbjúguveiðin fyrir austan land var búinn að vera mjög góð undir lok á maí og komust bátarnir um og yfir 20 tonn í róðri eins og t.d Friðrik Sigurðsson ÁR og Klettur ÍS . Núna er komið smá stopp í veiðarnar og tveir af þeim bátum sem hafa stundað þessar veiðar eru báðir komnir í slipp í Njarðvík,. ...

Bryggurúntur í Vestmannaeyjum,2018

Generic image

Er staddur í Vestmannaeyjum  núna og er búinn að setja inn nokkrar myndasyrpur. Byrja á þessari hérna.  smá svona yfirlitsmyndir,. hinar syrpurnar eru þessar. Gert klárt á grálúðuveiðar.  Kap II VE. Drangavík VE humarlöndun. Breki VE Rifflur eða ekki Rifflur. Brottför Brynjólfs VE. Ljósblái ...

Brottför Brynjólfs VE,,2018

Generic image

Maggý VE var þarna og fór á sjóinn enn ég náði ekki að mynda bátinn . AFtur á móti þá fór Brynjólfur VE á sjóinn og notaði ég tækifærið að mynda hann þegar hann fór. efsta myndin sýnir Brynjólf VE og Sindra VE áður Pál Pálsson ÍS . og svo þurfti aðeins að sinna símanum aður enn farið var á sjóinn, ...

Breki VE, Rifflur eða ekki rifflur?,,2018

Generic image

Það vakti nokkra athygli mína þegar ég var að labba framhjá Breka VE að aftan á togaranum þar voru engnar stálrifflur eins og eru á flest öllum togskipum, hvort sem það eru togarar, frystitogarar eða þá uppsjávarskip. á Breka VE er eins og efsta myndin ber með sér eru engar stálrifflur  bara ...

Drangavík VE í humarlöndun,,2018

Generic image

Meðan á þessu bryggjurölti mínu um höfnina í Vestmannaeyjum þá var verið að landa humarafla úr Drangavík VE. og bryggjuspjall leiddi í ljós að báturinn var fullur af fiski og humri.  36 kör af humri og restin fiskur,. Allur karfinn af Drangavík VE var settur í gám til sölu erlendis,. Ekki veitir ...