Fyrsti makríl afli Hoffells SU ,2018
Eins og hefur verið greint frá hérna á síðunni þá er makríl vertíðin hafin og Hoffell SU er kominn með sinn fyrsta skammt af makríl og mun landa á Fáskrúðsfirði á morgun . Kvótinn á Hoffellinu er stór og hérna að neðan er viðtal við Berg Einarsson Skipstjóra á Hoffelli SU. Hoffellið er á leið í land ...
Mokveiðin hjá Ljósafellinu SU. Ólafur Helgi Skipstjóri,2018
Herja ST fyrstur, Straumur ST númer 2 á makríl,2018
Þá er hægt og rólega makrílvertíðin 2018 að hefjast hjá færabátunum. Reyndar var netabáturinn Sæþór EA búinn að fá um 200 kíló af makríl sem aukaafli í netin. en Herja ST er fyrsti báturinn á þessari vertíð til þess að veiða makríl á færi. landaði fyrsta afla sínum 19.júilí um 1,1 tonni,. kom svo ...
Mokveiði hjá Ljósafelli SU,2018
Á nýjsta togaralistanum sem var að koma á Aflafrettir fyrir júlí mánuð þá kemur þar í ljós að 7 togarar eru komnir yfir 500 tonnin og eru það svo til allt nýju skipin og togarar sem eru að ná um og yfir 200 tonn í löndun,. það vekur nokkra athygli að í þeim hópi þá er Ljósafell SU ansi ofarlega eða ...
Fyrsti báturinn til að veiða makríl,2018
Steinunn HF lýkur hlutverki sínu,2018
Sunnutindur SU á Djúpavogi,,2018
Bátur nr.91. Þórir SF árið 2001
Ég hef verið að fara með ykkur í ferðalög aftur í tímann og mest hefur það verið undanfarið til ársins 1983,. ætla aðeins að leika mér og fara aftur í tímann og ekki reyndar langt. bara til ársins 2001 og ætla að. leika mér að skipaskrárnúmerunum ,. þótt að þetta séu ekki nema 17 ár aftur í tímann ...
Gamla Særif SH selt,,2018
Frá því að nýtt og stærra Særif SH kom þá er gamla Særifi SH búið að vera á söluskrá og var með nafnið Sæbliki SH. Nú hefur báturinn verið seldur og kaupandinn er útgerðarfélagið Skarfaklettur ehf. Skarfaklettur ehf á annan bát fyrir því þeir eiga líka Arney BA sem að Jakop Valgeir gerir út,. Arney ...
Nýr bátur til Noregs,,2018
Margrét EA á heimleið,2018
Er Staddur í Sveinbjarnargerði núna og var útí á stétt og var að horfa út Eyjafjörðinn og sá þá einhvern bát vera að sigla inn fjörðinn,. var ´þá myndavélin tekinn upp og byrjað að súmma og kom þá í ljós að þetta var Margrét EA sem var að sigla inn fjörðin,. Margrét EA var að koma frá Neskaupstað en ...
Miklir yfirburðir Sandfells SU í Júní,2018
Guðjón Arnar ÍS 708,,2018
Nýi Sighvatur GK á Ísafirði,,2018
Á ÍSafirði núna er fagurgrænn bátur sem vekur nokkra athygli þegar ekið er inn í bæin,. Er þetta nýjasti báturinn hjá Vísi Ehf í Grindavík. Sighvatur GK,. Sighvatur GK er kominn til Ísafjarðar því að vélsmiðjan 3x Stál er að fara að vinna í að setja í bátinn kælibúnað frá 3x stál og líka búnað frá ...
Azura risaskip á Ísafirði, ,2018
Er á Ísafirði núna og yfir öllum bænum blasir við risaskip sem tekur fleiri farþega enn alla íbúa Ísafjarðar. þetta er skipið Azura. Það er smíðað árið 2010. og er ansi stórt. 290 metra langt og 36 metrar á breidd. í því eru 19 þilför og af því eru 14 aðgengileg fyrir farþega. um borð eru fullt af ...
Patreksfjörður júlí 2018
Fönix BA og Flakið af Gottlieb BA,,2018
Nýr Kristján HF 100,2018
Fyrir nokkrum dögum síðan þá kom á flot nýjasti báturinn sem . Kampur á,. Fyrir á fyrirtækið 15 tonna báta sem heita Steinunn HF og Kristján HF. skipstjórar á þeim bátum hafa verið Sverrir sem er með Steinunni HF og Atli sem hefur verið með Kristján HF. Nýi báturinn er að gerðinni Cleópatra 46B og ...
Pínulítill sæbjúgukvóti óveiddur í Aðalvík3,,2018
Þristur BA ,2018
Sæbjúguveiði núna í ár er búinn að vera nokkuð góð og miðað við listann sem á Aflafrettir.is þá er Þristur BA aflahæstur bátanna og árið 2017 þá var báturinn næst aflahæstur bátanna með yfir 700 tonna sæbjúguafla. var rétt á eftir Kletti ÍS . Báturinn er loksins búinn að fá góðan slipp í Njarðvík ...
Særós GK, ,2018
Báturinn með skipaskrárnúmerið 1927 hefur nokkuð oft komið á blað hérna á Aflafrettir, ekki vegna þess hversu báturinn veiðir mikinn. heldur vegna þess að báturinn hýsti kvótann sem Stormur Seafood átti um 1350 tonna þorskígildiskvóta. . núna er þessi bátur orðin kvóta laus og er kominn með nafnið ...
Rokkarinn KE,2018
Átti leið um Njarðvíkurhöfn og þar blasti við mér nokkur laglegur bátur enn með alveg hrikalega ljótum lit. og nafnið á þessum bátu vægast sagt ansi sérstakt og má segja að nafnið á bátnum eigi sér tengingu við fyrirtækið mitt. jBáturinn heitir Rokkarin KE og fyrirtækið mitt heitir Aflafrettir Rokka ...
Víxill II SH,2018
Aflahæstur á lista sem enginn vill vera á,,2018
Góð ufsaveiði hjá Grímsnesi GK,2018
Þeir eru orðnir mjög fáir stórir bátanna sem stunda netaveiðar sem sitt aðalveiðarfæri allt árið um kring og í raun má segja að einungis einn bátur stundi netaveiðar allt árið ef horft er á bátanna sem eru yfir 100 tonn að stærð,. Þarna er að sjálfsögðu verið að tala um Grímsnes GK sem að Hólmgrímur ...
Kristján HF seldur,2018
Óli Gísla GK seldur,,2018
Nýr Sighvatur GK á heimleið,2018
Nóg um að vera hjá Vísi Ehf í Grindavík. Endurbættur Fjölnir GK kominn til þeirra. Búið að semja um smíði á glænýjum Páli Jónssyni GK. og núna er það nýjsta. Nýr eða endurbættur Sighvatur GK sem er núna lagður af stað til íslands,. Þessi bátur hét lengi vel SKarðsvík SH, og var líka undir nafninu ...
Mokveiði hjá Bylgju VE. ,2018
Eins og kom fram og mátti fylgjast með hérna á aflafrettir.is þá mokveiði hjá togurunum og togbátunum í maí þar sem að ansi margir togarar náðu yfir 900 tonn á einum mánuði. Togarinn Bylgja VE tók kanski ekki mikinn þátt í þessu moki því að Bylgja VE landaði einungis tvisvar í maí og var með rétt um ...
Viðey RE með sína fyrstu löndun. ,2018
Fiskveiðiráðgjöf Hafró fiskveiðiári 2018/19
Menn bíða alltaf spenntir eftir fiskveiðiráðgjöf sem Hafrannsóknarstofnum gefur út og núna er hún komin fyrir næsta fiskveiði ár,. Ýsa. Hafró leggur til ansi mikla aukningu á veiðum á Ýsu eða aukningu uppá 40 %. leggja til tæp 58 þúsund tonna veiði. Þetta kemur sér vel fyrir t.d smábátanna sem hafa ...
Vertíðaruppgjörið 2018 og 1968 orðið klárt
sknr 245, aftur í útgerð eftir 13 ára landlegu. ,2018
Báturinn sem er með skipaskrárnúmerið 245 hefur legið í Njarðvíkurhöfn núna í að vera 13 ár er nú að ganga í endurnýjun lífdaga því búið er verið að vinna í bátnum undanfarna mánuði go núna er búið að mála bátinn sem var orðin ansi hrörlegur að sjá. Lengst af þá var þessi bátur með nafni Þórsnes SH ...
Tveir sæbjúgubátar í Njarðvíkurslipp,2018
Sæbjúguveiðin fyrir austan land var búinn að vera mjög góð undir lok á maí og komust bátarnir um og yfir 20 tonn í róðri eins og t.d Friðrik Sigurðsson ÁR og Klettur ÍS . Núna er komið smá stopp í veiðarnar og tveir af þeim bátum sem hafa stundað þessar veiðar eru báðir komnir í slipp í Njarðvík,. ...
Bryggurúntur í Vestmannaeyjum,2018
Brottför Brynjólfs VE,,2018
Maggý VE var þarna og fór á sjóinn enn ég náði ekki að mynda bátinn . AFtur á móti þá fór Brynjólfur VE á sjóinn og notaði ég tækifærið að mynda hann þegar hann fór. efsta myndin sýnir Brynjólf VE og Sindra VE áður Pál Pálsson ÍS . og svo þurfti aðeins að sinna símanum aður enn farið var á sjóinn, ...