Aðeins tveir frystitogarar á makríl,2018
Íslandsmet hjá Klett ÍS ,2018

Það er búið að vera mikið fjör á sæbjúgnaveiðum núna þetta árið og ef horft er á fiskveiði árið 2017-2018 þá eru bátarnir með ansi mikinn afla,. fjórir bátar eru komnir yfir 600 tonnin á þessu fiskveiði ári. og af þeim þá eru tveir bátar komnir yfir 900 tonnin,. Þristur BA sem er eini báturinn sem ...
Langt að sækja makrílinn,2018

Hoffell er á landleið með 940 tonn af makríl. Aflinn fékkst í Smugunni um 360 sjómílum frá Fáskrúðsfirði þannig að langt er sótt. Smugan er alþjóðlegt hafsvæði norður af Færeyjum þar sem myndast smuga á milli landhelgi Íslands, Noregs og Færeyja. . Hoffellið er tveimur vikum fyrr í Smugunni heldur ...
Makrílvertíðin 2018.nr.3

Listi númer 3. þeim fjölgar nokkuð mikið bátunum núna og samtals er aflinn kominn í 1188 tonn miðað við þessa stöðu sem er núna,. Herja ST hefur mikla yfirburði yfir aðra báta. báturinn situr einn af makrílnum þarna fyrir norðan fyrir utan Straum ST en hann er ekki að róa mikið. Herja ST va rmeð ...
Höfnin á Kópaskeri,2018

Kom við á Kópaskeri í hringferð minni og var þar nú ekki mikið um báta þar í höfninni,. einungis 3 bátar ,. Rosi ÞH sem hefur engum afla landað árið 2018, en var á grásleppu nokkra daga árið 2017. Ólöf RE sem er hvíti báturinn þarna bakvið sem engum afla hefur landað . og Kötluvík ÞH sem einungis ...
Þristur BA og Sæfari ÁR ,2018

Það er mikið fjör á sæbjúguveiðunum . og þegar ég var á Djúpavogi í hringferð síðast með fjölskyldu minni þá lágu þar við höfn tveir sæbjúgubátar sem voru nýkomnir úr slipp í Njarðvík og eins og sést þá eru þeir ansi laglegir þarna nýmálaðir og flottir,. Þristur BA sá rauði og Sæfari ÁR sá blái. ...
Aflafrettir og Loðnuvinnslan ,2018

Aflafrettir, Ekki datt mér í hug þegar ég stofnaði þessa síðu árið 2007 að síðan ætti eftir að verða svona stór þáttur í sjómennsku og veiðum um allt land eins og síðan er orðin í dag. Vinsældir síðunnar eru ansi miklar og eins og ég hef sagt og skrifað marg oft við ykkur kæru lesendur þá eruð þið ...
Makríllöndun í Sandgerði,,2018

Átti leið um Sandgerðishöfn núna í dag 15 águst og tók þá eftir að ansi margir bátar voru að veiða makríl rétt utan við innsiglingauna til Sandgerðishafnar. var veiði bátanna nokkuð góð. var t.d Guðrún Petrína GK með fullfermi og Agnar BA kom úr sinni fyrstu makrílveiði með um 5 tonn,. Hringur GK ...
Makríllöndun í Keflavík,2018

Nú er makrílvertíðin 2018 hjá færabátunum kominn í gang, og óíkt fyrri vertíðum þar sem að bátarnir gátu mokveidd makríl svo til við bryggjuna í Keflavík þá er hann dreifðari núna og meira þarf að hafa fyrir því að ná honum,. það var mikið stórstraumsflóð þegar ég átti leið um höfnina í keflavík og ...
Ýmislegt árið 2018.nr.8

Listi númer 8. Það er heldur betur fjör á þessum veiðum. . má segja að þessi listi sé orðin einn mest spennandi af öllum listunum á Aflafrettir,. Klettur ÍS með 56,8 tonní 4 róðrum . enn Friðrik Sigurðsson ÁR var að veiða vel var með 95,6 tonn í 4 róðrum og þar af 31 tonn í einni löndun. og eins ...
Aflahæsti línubátur Íslands í júlí. var Sandfell SU hmmm,2018

Júlí mánuður síðastliðin var nokkuð sérstakur. . mjög fáir stórir línubátar voru að róa, því margir bátanna eru stopp. t.d réru bátarnir frá Vísi ehf mjög lítið eða einungis einn róður á bát,. eini stóri línubáturinn sem réri eitthvað var Sturla GK og var nokkuð sérstakt að sjá róðrann hjá bátnum, ...
Nýr bátur til Suðureyrar, bátur númer 2 með vísun í skipstjóra

Undanfarin rúm 2 ár þá hefur Indriði Kristins BA átt ansi góð ár þau ár sem hann var gerður út. báturinn stundaði veiðar með beitningavél á línu frá austfjörðum um haustið, og kom síðan suður á vertið,. Nú hefur báturinn verið seldur til Suðureyrar því að útgerðin sem átti Indriða Kristins BA er að ...
Álsey VE á Djúpavogi,,2018

Var í hringferð með fjölskyldunni minni og kíkti við á Djúpavogi. sá þá að inn í höfnina þar sem að loðnuskipin lönduðum á árum áður þá kom þar að landi Álsey VE frá Vestmannaeyjum. Heimamaður sá þegar að skipið silgdi inn að höfninni og sagði að það væri greinilega vanur skipstjóri í brúnni því ...
Vilhelm Þorsteinsson EA seldur úr landi,,2018

Það eru ansi miklar breytingar í gangi hjá stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækjunum . . HB Grandi að endurnýja skipin sín, Samherji að endurnýja skipin sín og FISK seafood á Sauðárkróki,. Samherji hefur um árabil gert út skipið Vilhelm Þorsteinsson EA eða síðan árið 2000 þegar að skipið kom nýtt ...
Metafli hjá Friðrik Sigurðssyni ÁR í júlí.,,2018
Ýmislegt árið 2018.nr.7

Listi númer 7. Heldur betur mokveiði á sæbjúgu í júlí,. og Þristur BA fallinn af toppnum enn reyndar ber að hafa í huga að Þristur BA og Sæfari ÁR fóru í slipp í Njarðvík og fóru ekki á veiðar fyrr enn um miðjan júlí,. Drífa GK var með 74 tonn í 14. Blíða SH var á beitukóngsveiðum og gekk ansi vel, ...
Makrílvertíð árið 2018.nr.2

Listi númer 2. Heldur betur farið að færast fjör í veiðarnar. Herja ST að mokveiða og var með 40,4 tonn í 7 róðrum og nokkrir róðanna voru fullferi eða rúm 7 tonn . Fjóla GK 23,3 tonn í 5. Lómur KE 14,5 tonní 5. Brynja SH 11,1 tonní 2. Votaberg KE 7,3 tonní 3. Mjög margir bátar hófu veiðar 9.ágúst ...
Makrílvertíð 2018.nr.1

Listi númer 1,. Jæja ræsum þennan lista sem mun verða í gangi þessa handfæravertið á makrílnum,. Þetta byrjar rólega og eins og sést þá er fullt af nýjum nöfnum á listanum,. Lómur KE er gamli Örnin ÓF eða Jón á Nesi ÓF, . Sami eigandi er að Lóm KE og Jón og Nesi ÓF . Bergvík GK var áður Daðey GK. ...
Ottó N Þorláksson VE 5, kominn á veiðar,,2018

Það er mikil endurnýjun búinn að vera í gangi hjá HB granda. búið er að endurnýja alla ísfiskstogara fyrirtækisins, og hafa eldri togarar vikið fyrir þeim nýrri,. Skipin . Ásbjörn RE var seldur erlendis og Engey RE tók við að honum,. Sturlaugur H Böðvarsson AK var lagt og er ennþá við bryggju og ...
Páll Pálsson ÍS kominn á fullt,,2018

Breki VE og Páll Pálsson ÍS komu á sama tíma til landsins og unnið var í báðum skipunum við að koma vinnslubúnaði í skipin reyndar á sitthvorum staðnum. Vestmannaeyjum með Breka VE og ÍSafirði með Pál Pálsson ÍS . núna er Páll Pálsson ÍS kominn í fullan gang á meðan að Breki VE er rétt að byrja. ...
Bragi Magg HU, ,,2018

Listarnir hérna á Aflafrettir sýna oft á tíðum algjörlega nýja hluti eins og ný báta nöfn sem eru að gera góða hluti. þessi nýju nöfn sjást best á listanum bátar að 8 BT. og núna í júilí þá hefur alveg nýtt nafn á báti sem er búinn að fiska mjög vel núna í júlí,. Bragi Magg HU 70 er bátur sem er ...
nýi Kristján HF kominn á veiðar,2018

Nýjsti báturinn í flokki báta að 30 tonnum er Kristján HF . . Kristján HF kemur í staðin fyrir tvo 15 tonna báta sem hét Steinunn HF og Kristján Hf. Búið er að selja báða bátanna. og heitir Kristján HF í dag Þorsteinn SH er að gera það nokkuð gott á handfærunum ,. Steinunn HF mun verða nýji Sæli ...
Björg Hallvarðsdóttir AK seldur til Noregs,2018

Á Akranesi hefur síðan árið 2010 verið gerður út bátur þaðan sem hefur heitið Björg Hallvarðsdóttir AK. þessi bátur hefur reyndar ekki verið í mikili útgerð síðan hann kom og hefur ekkert landað neinum afla síðan maí árið 2015. Báturin er búinn að vera á söluskrá nokkuð lengi og það kom tilboð í ...
Fyrsti makríl afli Hoffells SU ,2018

Eins og hefur verið greint frá hérna á síðunni þá er makríl vertíðin hafin og Hoffell SU er kominn með sinn fyrsta skammt af makríl og mun landa á Fáskrúðsfirði á morgun . Kvótinn á Hoffellinu er stór og hérna að neðan er viðtal við Berg Einarsson Skipstjóra á Hoffelli SU. Hoffellið er á leið í land ...
Mokveiðin hjá Ljósafellinu SU. Ólafur Helgi Skipstjóri,2018
Herja ST fyrstur, Straumur ST númer 2 á makríl,2018

Þá er hægt og rólega makrílvertíðin 2018 að hefjast hjá færabátunum. Reyndar var netabáturinn Sæþór EA búinn að fá um 200 kíló af makríl sem aukaafli í netin. en Herja ST er fyrsti báturinn á þessari vertíð til þess að veiða makríl á færi. landaði fyrsta afla sínum 19.júilí um 1,1 tonni,. kom svo ...
Mokveiði hjá Ljósafelli SU,2018

Á nýjsta togaralistanum sem var að koma á Aflafrettir fyrir júlí mánuð þá kemur þar í ljós að 7 togarar eru komnir yfir 500 tonnin og eru það svo til allt nýju skipin og togarar sem eru að ná um og yfir 200 tonn í löndun,. það vekur nokkra athygli að í þeim hópi þá er Ljósafell SU ansi ofarlega eða ...
Fyrsti báturinn til að veiða makríl,2018
Steinunn HF lýkur hlutverki sínu,2018
Sunnutindur SU á Djúpavogi,,2018
Bátur nr.91. Þórir SF árið 2001

Ég hef verið að fara með ykkur í ferðalög aftur í tímann og mest hefur það verið undanfarið til ársins 1983,. ætla aðeins að leika mér og fara aftur í tímann og ekki reyndar langt. bara til ársins 2001 og ætla að. leika mér að skipaskrárnúmerunum ,. þótt að þetta séu ekki nema 17 ár aftur í tímann ...
Gamla Særif SH selt,,2018

Frá því að nýtt og stærra Særif SH kom þá er gamla Særifi SH búið að vera á söluskrá og var með nafnið Sæbliki SH. Nú hefur báturinn verið seldur og kaupandinn er útgerðarfélagið Skarfaklettur ehf. Skarfaklettur ehf á annan bát fyrir því þeir eiga líka Arney BA sem að Jakop Valgeir gerir út,. Arney ...
Nýr bátur til Noregs,,2018
Margrét EA á heimleið,2018

Er Staddur í Sveinbjarnargerði núna og var útí á stétt og var að horfa út Eyjafjörðinn og sá þá einhvern bát vera að sigla inn fjörðinn,. var ´þá myndavélin tekinn upp og byrjað að súmma og kom þá í ljós að þetta var Margrét EA sem var að sigla inn fjörðin,. Margrét EA var að koma frá Neskaupstað en ...
Miklir yfirburðir Sandfells SU í Júní,2018
Guðjón Arnar ÍS 708,,2018
Nýi Sighvatur GK á Ísafirði,,2018

Á ÍSafirði núna er fagurgrænn bátur sem vekur nokkra athygli þegar ekið er inn í bæin,. Er þetta nýjasti báturinn hjá Vísi Ehf í Grindavík. Sighvatur GK,. Sighvatur GK er kominn til Ísafjarðar því að vélsmiðjan 3x Stál er að fara að vinna í að setja í bátinn kælibúnað frá 3x stál og líka búnað frá ...
Azura risaskip á Ísafirði, ,2018

Er á Ísafirði núna og yfir öllum bænum blasir við risaskip sem tekur fleiri farþega enn alla íbúa Ísafjarðar. þetta er skipið Azura. Það er smíðað árið 2010. og er ansi stórt. 290 metra langt og 36 metrar á breidd. í því eru 19 þilför og af því eru 14 aðgengileg fyrir farþega. um borð eru fullt af ...