Finnbjörn ÍS að verða klár,2017

Generic image

Finnbjörn ÍS gamli Farsæll GK er búinn að vera  í nokkuð miklum breytingum hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur núna í vetur og helst var verið að breikka hann út að aftan, enda var báturinn nokkuð mjórri að aftan enn um miðjuna. . sömuleiðis var byggt lengra aftur bakborðsmeginn eins og sést.  .  Báturinn ...

Bátur númer 2845. aldrei á lista!,2017

Generic image

Í fréttinni um nýja Óla á Stað GK og systurbát hans þá eru gefin upp skipaskrárnúmer bátanna tveggja.  enn þau eru 2841 og 2842. í þessum númerum 2840 til og með 2849 eru aðeins 4 bátar,. Sandfell SU sem er númer 2841. Óli á Stað GK sem er númer 2842. Rifsnes SH sem er númer 2847 . og Jökla sem er ...

3 ára bið á enda. Kominn á veiðar,2017

Generic image

Árið 2014 þá byrjaði Seigla á Akureyri að smíða tvo báta fyrir Stakkavík í Grindavík.  þessir bátar voru  með sömu fyrirmynd og Saga K í Noregi.  . Sá fyrri Óli Á Stað GK kom í Grindavik í október 2014 og hóf þegar róðra.  Sá bátur var síðan seldur til Fáskrúðsfjarðar og heitir í dag Sandfell SU. ...

17 þúsund km ferðlag. Galatea II ,2017

Generic image

Alltaf gaman þegar maður fær myndir langt langt langt í burtu. bókin um Ásbjörn RE ( já ég held áfram að minna á hana,  ég ætla mér að klára að selja hana og ekki sitja upp með lager). á forsíðunni er mynd af Ásbirni RE og er hún tekin af Sigurði Bergþórssyni. Hann er búinn að vera staddur núna í ...

Málmey SK 241 tonn á 3 dögum. ,2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni varðandi . mokveiðitúrinn hjá Málmey SK . Þá þegar ég gerði hann þá miðaði ég við löndunardaga á fiskistofunni þegar ég tók saman höfn í höfn . En eins og ég ef alltaf sagt Aflafrettir eiga bestu lesendur á landinu og það höfðu nokkrir samband og sögðu mér ...

Risalöndun hjá Málmey SK, ,2017

Generic image

Núna í maí þá er búið að vera feikilega góð togara veiði hjá togurunum og við sáum frétt um mokveiðina hjá Sóley Sigurjóns GK sem fékk 134 tonn á 36 klukkutímum. Togarinn Málmey SK kom núna fyrir nokkrum dögum síðan með risalöndun og er þessi löndun stærsta einstaka löndun Málmeyjar SK síðan ...

Mikil aflaskip í Hafnarfirði,2017

Generic image

Núna er maður með annan fótin í Hafnarfirði og þá nær maður oft að mynda flotann sem þangað kemur,. núna um daginn þá lágu þar við höfn tvö mörg merk aflaskip. Snæfell EA og Sólbakur EA. Báður þessir togarar voru reyndar eitt sinn í eigu sama fyrirtækis, því að Snæfell EA hét Sléttbakur EA og var ...

Mok hjá Sóley Sigurjóns GK. 137 tonn á 36 klukkutímum,2017

Generic image

Það hefur lítið farið fyrir togarnum Sóley Sigurjóns GK núna á þessu ári.  Togarinn var frá veiðum í um 2 mánuði vegna þess að verið var að skipta um togspil og gislaspilin,. nýi spilin eru nokkuð öflug eða um 40 tonn hvort spil.  . Togarinn hóf veiðar núna í maí og óhætt er að segja að nýju spil ...

Gunnar Hámundsson GK nokkuð breyttur og nýtt nafn..2017

Generic image

Það eru ekki margir bátar sem hafa náð því að hafa sama nafn í yfir 50 ár og verið gerðir út allan þann tíma,. í dag má segjað Þorsteinn ÞH sé eini báturinn sem er eftir af þeim sem hafa heitið sama nafnið þetta lengi.  Reyndar þótt hann hafi heitir Þorsteinn, þá hefur hann ekki verið alltaf ÞH, ...

um 1400 tonna löndun hjá Rússneskum togara,,2017

Generic image

Ég skrifaði um daginn um . Rússann í Hafnarfirði. Sá togari er nú ekki gamall eða svo.  smíðaður árið 2001.  . Rússar hafa verð duglegir í að kaupa togara af íslendingum og  sem dæmi má nefna núna nýverið Hrafn GK og Mánaberg ÓF. mjög margir Rússneskir togara sem eru að veiðum norður af noregi og ...

Rússinn í Hafnarfirði. kjarnorkusprengja og bíómynd!,2017

Generic image

Þessi nokkuð svo myndarlegi togari kom til Hafnarfjarðar núna í gær.    Þessi togari sem er frá Rússlandi hefur komið nú ekki komið oft hérna til Íslands.  . síðan árið 2000 þá hefur togarinn einungis komið hingað til landsins í sex skipti, og kom hérna síðast árið 2014. í öll skiptin þá hefur ...

Erlend skip á Íslandi.2017

Generic image

Listi númer 3. Þeim fjölgar aðeins skipunum sem eru að landa hérna,. Ilivileq og Polar Nanoq bera samt höfuð og herðar yfir skipin.  sá blái var með 1406 tonn í einni löndun . og Polar Nanoq kom með 971 tonn. Tuuwaalik var með 732 tonn í 1. Línubáturinn Masilik var með 537 tonn í einni löndun. og á ...

Nýr aðili í hópinn,2017

Generic image

Ég er bjartýnismaður,  og það þýðir ekkert annað þegar maður er svona fylgin sér og að láta ekkert stoppa sig í að fylgja eftir áhugamálinu sínu, sem jú eru aflatölur og allt sem því tengist. þessi síða Aflafrettir er gott afsprengi af því og því er það alltaf gleðiefni þegar að fyrirtæki vilja vera ...

Egill SH, mokveiði 35 tonn á 14 tímum,,2017

Generic image

Dragnótaveiði hjá bátunum við Snæfellsnesið hefur verið ansi góð núna í vetur og það sem af er þessum maí mánuði þá hefur veiðin verið mjög góð þar. Bátarnir hafa verið að koma með nokkuð stóra róðra, eins og t.d Steinunn SH sem kom með 38 tonn í land.  . Egill SH. Svo til allir dragnótabátarnir sem ...

Vestmannaey VE eða Frosti ÞH??,,2017

Generic image

Í gær  þá var skrifað smá hérna á síðunni um netabátanna og vertíðarlokin 2017.  . enn það er annar slagur sem er í gangi og hann gæti orðið ansi áhugaverður. hann er einfaldlega á milli trollbátanna.  Frosta ÞH og Vestmannaey VE. staðan núna 1.maí var nefnilega sú að það munaði ekki nema 40 tonnum ...

Hver verður aflahæstur?,,2017

Generic image

11. maí er dagur sem samkvæmt gömlu dagatali er lokadagur vetrarvertíðarinnar. í þá daga þá var oft á tíðum mikill slagur á milli báta um hver myndi verða aflahæstur yfir vertíðina,. núna er þessi slagur svo til með öllu horfin.  enda var þá iðulega mest um netabáta og var slagurinn á milli þeirra ...

Dreifingu lokið. Í ykkar hendur kæru lesendur,,2017

Generic image

Jæja kæru lesendur.  . þið hafið fylgst með hérna á síðunni um bókina um Ásbjörn RE þar sem er að setja inn myndir af þeim búðum sem hún er komin í.  .  og margir ykkar hafa fengið svona kynningarpóst í gegnum Facebook og það hefur skilað sér í sölu á bókinni. núna er allvega formlegri dreifingu á ...

Hrefna ÍS með fullfermi, 1 árs gamalt met. fallið!,2017

Generic image

Fyrir einu ári síðan þá var skrifuð frétt hérna á Aflafrettir  um ansi stóran róður hjá Hrefnu ÍS frá Suðureyri þegar að báturinn kom með 16,9 tonn að landi. hægt er að lesa þá frétt . hérna. . Núna í dag þá fóru Haraldur Jón Sigbjartsson og Rúnar Karvel háseti út með 36 bala.  lögðu þeir línuna ...

77 bátar fá rækjukvóta. 14 stunda veiðar!!,,2017

Generic image

Jæja þá er búið að úthluta rækjukvóta við snæfellsnesið, og það verður að segjast eins og er að þessi úthlutin er mjög furðuleg. 77 bátar fá kvóta. Fyrir það fyrsta þá eru það 77 bátar sem fá úthlutað rækjukvóta. sem alls er 661 tonn . þessa tölu 77 báta má fækka niður í 14. Árið 2016 þá voru ...

Strandveiðin hafin. Myndasyrpa frá Hornafirði,,2017

Generic image

Strandveiðuvertíðin árið 2017 hófst formlega í dag.  og þar sem ég nú staddur á Hornafirði þá gaf ég mér tíma.  nokkuð mikinn tíma og reyndi að mynda alla bátanna sem á Hornafirði voru.  náði reyndar ekki Húna SF og Snjólfi SF.  að auki þa´náði ég Benna SU og Vigur SF.  . enn lítum á hvað var í boði ...

457 tonn á aðeins átta dögum!,,2017

Generic image

Jæja nýjasti listinn yfir togaranna í noregi kominn á síðuna.  og eins og síðast þá er mikil veiði hjá þeim,. J.bergvoll var t.d með 282 tonn eftir aðeins sex daga á veiðum og var af því ýsa 232 tonn,  þetta gerir um 47 tonn á dag. Tönsnes T-2-H var hins vegar að mokveiða.  og  kom í land með 457 ...

Myndasyrpa af Vigur SF,,2017

Generic image

Var á ferð sem fór til Hornafjarðar fyrir nokkru síðan og þá smellti ég mér á bryggjuna þar, og þá var Vigur SF þar í höfn,. fór og smellti nokkrum myndum af bátnum og innani í honum líka,. svona til að bæta við þá er ég að koma aftur á Hornafjörð núna 1.maí og tek þá með mér bækur um Ásbjörn RE sem ...

Vestmannaeyjar!,,2017

Generic image

Já dreifing bókarinnar um Ásbjörn RE heldur áfram og núna var mekka íslensk sjávarútvegs Vestmannaeyjar að fá sinn skammt af bókum. og þar í bænum er Eymundsson og er hún þar þessi elska saga um Ásbjörn RE.  . Hún Erla verslunarstjóri í búðinni smellti mynd af henni kominn í hillu. . Mynd Erla ...

tæp 90 þúsund tonn á 10 árum. Kleifaberg RE,,2017

Generic image

Eftir að Mánaberg ÓF fór úr íslenska togaraflotanum þá er eftir að Kleifaberg RE er elsti togarinn sem er gerður út við íslandstrendur.  smíðaður árið 1974,  Mánaberg ÓF var smíðað árið 1972. 10 Ára afmæli. núna í apríl þá fagnaði áhöfninn á Kleifaberginu RE að hafa verið  í útgerð fyrir Brim ehf í ...

Vestmanney VE með 240 tonn á 5 dögum. ,2017

Generic image

Í mars þá fengum við að fylgjast með því þegar að áhöfnin á Frosta ÞH setti nýtt íslandsmet í mesta afla sem að íslenskur trollbátur hefur fengið á einum mánuði frá upphafi.  . Í öðru sætinu þá var Vestmannaey VE sem var með 761 tonn í 11 róðrum . Núna í apríl og sértaklega eftir hrygningarstoppið ...

Oddeyrin EA með 1000 tonn á 22 dögum,,2017

Generic image

Nýjasti listinn yfir frystitogaranna kom á síðuna núna í morgun,. og þar var á listanum Oddeyrin EA með um 1500 tonna afla í 2 löndunum. eitthvað yfirsást mér ein löndun í viðbót á togarann. í heildina þá er Oddeyrin EA búinn að landa 1942 tonnum í 3 löndunum.  og þessi afli lætur Oddeyrina EA fara ...

Ísafjörður og nágrenni,,2017

Generic image

Jæja dreifing bókarinnar um Ásbjörn RE heldur áfram og Eymundson á Ísafirði er fyrsta búðin út landi sem tekur bókina til sölu.   . Hún Arna Lind var svo elskuleg að senda mér mynd af henni uppstilltri.  . Eymundson á ÍSafirði. komin á stall.  Mynd frá eymundson.

Endalaust steinbítsmok. Jóhanna G ÍS með metafla.2017

Generic image

Eins og hefur verið hægt að fylgjast með hérna á síðunni þá hafa bátarnir frá Suðureyri og Flateyri verið að mokveiða steinbítnum,   Bátarnir hafa verið að veiðum í sirka 40 mínunta til 1 klst stími frá höfn,. það má segja að allir bátarnir frá þessum bæjum hafa allir komið með lang yfir 10 tonna ...

Ásbjörn RE í togi til hafnar,2017

Generic image

Dagurinn í dag 23.apríl fór í það að dreifa út bókinni um Ásbjörn RE og á sama tíma þá var verið að draga togarann áleiðis til Reykjavíkur.  var það Sturlaugur H Böðvarsson AK sem það gerði.  . Ásbirni RE var sleppt frá Sturlaugi skammt frá Gróttu og silgdi svo Ásbjörn RE rólega til hafnar  og var ...

Gamli Gísli Súrsson GK kominn með nýtt nafn í Noregi.2017

Generic image

þeim fjölgar bara áfram íslendingunum í noregi sem eru að fara að róa á bátum,. Gamli Gísli  Súrsson GK sem var lengi á Íslandi og fiskaði mjög mikið var seldur til Noregs fyrir nokkrum árum síðan. núna er báturinn kominn af stað eftir smá stopp og komið ntt nafn á bátinn. heitir báturinn Daddi ...

16 tonna fullfermisróður hjá Gesti Kristinssyni ÍS ,,2017

Generic image

Þegar steinbíturinn gefur sig fyrir vestan á línuna þá er sko heldur betur mokveiði,. og núna í apríl þá hafa bátarnri frá Suðureyri, Bliki ÍS,  Hrefna ÍS og Gestur Kristinsson ÍS verið að mokveiða honum upp,. Kristinn Júlíus Smárason skipstjóri á Gesti Kristinssyni ÍS lenti heldur betur í mokveiði ...

Ásbjörn RE 50 bókin komin úr prentun,2017

Generic image

Jæja það voru nokkrir kaupendur af bókinni um Ásbjörn RE sem fengu smá forsmekk á hana núna um helgina síðustu, enn ég fékk þá nokkur eintök úr prentun,. núna var ég að fá restina af bókunum úr prentun og núna tekur bara við dreifing í búðir Eymundson sem og til kaupenda víða um landið. ég mun láta ...

kolmunavertíðin loksins hafin,2017

Generic image

eins og hefur verið hægt að fylgjast með hérna á síðunni þá hafa norsku skipin verið að fiska ansi vel á kolmunna og landað alls yfir 500.000 tonnum, eða yfir hálfa milljón tonn,. loksins eru íslensku skipin komin  af stað á veiðar því að núna er kolmuninn búinn að færast inn í lögsöguna í færeyjum ...

179 krókabátar með makrílkvóta,,2017

Generic image

í þessum flokki sem er langstærstur af þeim sem fá úthlutað makríl kvóta eru 179 bátar sem fá kvóta og samtals eru það um 6500 tonn.   margir bátanna fá mjög lítið úthlutað eða udnri 10 kílóum,. hérna er birtur listi yfir 100 báta sem fá makrílkvóta og kemur ekki á óvart að Fjóla GK fær mestan ...

Brimnes RE með mestan makrílkvóta,,2017

Generic image

og í flokki frystitogara þá er Brimnes RE með mestan makrílkvóta og reynar er búið að millifæra 432 tonn til viðbótar á togarann og er því Brimnes RE með 3070 tonna makrílkvóta. Athygli vekur að Eyborg ST er með 530 tonna kvóta. Brimnes RE mynd Vigfús Markússon.

Frosti ÞH með mestan makrílkvóta,,2017

Generic image

Í flokki báta sem ekki eru með vinnslu þá er eins og vanalega Frosti ÞH með mestan kvóta um 650 tonn,. athygli vekur að Steini Sigvalda GK er í öðru sæti með Sóley Sigurjóns GK og báðir með 243 tonna kvóta. Inná þessum lista eru nokkrir bátar sem hefur verið lagt eða ekkert stundað þessar veiðar. ...

Vilhelm Þorsteinsson EA með mestan makrílkvóta,2017

Generic image

nú er búið að úthluta makríl kvóta fyrir árið 2017. eins og gefur að skilja þá er mesti kvótinn á uppsjávarskipin,. Kvótamesta skipið er Vilhelm Þorsteinsson EA með tæp 14 þúsund tonn.  næstur á eftir honum kemur Huginn VE með um 9800 tonn,. Alls fá skipin í þessum flokki 115 þúsund tonna kvóta. ...

Akureyri og Norðurland,2017

Generic image

Þar sem ég er að fara norður í sumarbúðastað í Eyjafirðinum núna yfir páskanna þá ætla ég að nota tækifærið og aka þeim bókum sem þið kæru lesendur á Norðurlandinu eru búnir að panta hjá mér. ég mun taka með mér nokkur aukaeintök og fyrir ykkur sem búa þarna á þessu svæði þá getið þið haft samband ...

Stærsti róður Blossa ÍS frá upphafi, 2017

Generic image

Þegar steinbíturinn gefur sig þá er oft mikið fjör hjá línubátunum fyrir vestan.  Þeir félagar Birkir skipstjóri á Blossa ÍS og Ingi háseti fengu heldur betur að finna fyrír  því í gær,. þeir fóru stuttu út eða rétt útaf ´ Súgandafirði og lögðu þar 30 bala.  eða alls 15 þúsund króka.  . þegar búið ...

Bátar að 21 BT í apríl.nr.2, 2017

Generic image

Listi númer 2. Heldur betur fjör í steinbítnum fyrir vestan.  Otur II ÍS,  Hrefna ÍS,  Einar Hálfdáns ÍS og Gestur Kristinsson ÍS allir með fullfermi af steinbít.  Einar hálfdáns ÍS þó mest mest eða tæp 16 tonn í  einni löndun,. Þrátt fyrir þennan mokafla þá er það nú engur að síður netabáturinn ...