Mikið magn af grásleppu.

Nýjsti uppsjávarlistinn er kominn á aflafrettir. og hægt er að skoða hann hérna. Það vekur athygli hversu mikið magn af grásleppu er nú þegar kominn með í afla skipanna,. núna þegar þetta er skrifað þá hefur verið landað 60,3 tonnum af grásleppu,. Þetta vekur nokkura athygli vegna þess að nú þegar ...
Strandveiðin heldur áfram

jæja það fór þá þannig að aflaheimildir til strandveiðar voru auknar . Aflaheimildir til strandveiða hafa verið auknar og eru nú 11.820 tonn á yfirstandandi fiskveiðiári. . Með þessum aðgerðum tekst að framlengja strandveiðitímabilið, sem að óbreyttu hefði stöðvast í þessum mánuði. . ...
"góð" grásleppuveiði ..........
Fjóla GK er númer 1

Jæja . frekar lítið fer fyrir makrílveiðum hjá handfærabátunum ,. margir bátar klárir en enginn ennþá farin á veiðar,. nema Fjóla GK sem fór á sjóinn 15.júlí og kom í land með frekar lítinn afla. aðeins 316 kíló. en engu að síður þá er þetta byrjuninn og þar með fyrsti makríl afli ársins 2020 . sem ...
Handfærabátar árið 2020 nr .10
Tveggja trolla veiðar Akureyjar AK ganga vel

Togarinn Akurey AK hefur verið frá veiðum síðan í lok apríl og hefur núna landað 194 tonnum í 2 túrum, enn nánar um það hérna að neðan. Ísfisktogarinn Akurey AK hefur nú lokið sinni annarri veiðiferð eftir að þriðja togspilinu og nýjum grandaravindum var komið fyrir. Þetta gerir skipverjum kleift ...
Nýr bátur til Noregs frá Trefjum
Góður túr hjá Hoffelli SU
Goðaborg SU 16. nýi báturinn

Það var greint frá því hérna á Aflafrettir að stálbátur sem hafði ekki stundað fiskveiðar í ansi mörg ár hafi verið seldur. til Breiðdalsvíkur. Sá bátur hét Sænes SU en lengst af var þessi bátur Sæmundur HF. . Lesa má fréttina hérna. Báturinn fór í slipp á Seyðisfirði og þar er komið nýtt nafn á ...
104,001 kíló eða 104 tonn og 1 kíló.

Ansi oft sér maður mjög svo skemmtilegar aflatölur um bátanna, hvort sem það eru risastórar aflatölur eða þá tölur þar sem að mjög lítill munur er á bátunum,. enn núna kemur mjög sérstök tala upp. 104,001 kíló. eða 104 tonn og 1 kíló,. afhverju er ég er að minnast á þessa tölu,. jú vegna þess að ...
Risamánuður hjá Ásdísi ÍS

Nú er nýjasti dragnótalistinn kominn á Aflafrettir og greinilegt er að mokveiði er búið að vera hjá bátunum sem eru að róa á dragnót. við Vestfirðina. Flestir bátanna hafa landað í Bolungarvík enda núna stefnir í að landað verði í Bolungarvík yfir 2400 tonnum af fiski núna í júni. Togarinn Sirrý ÍS ...
Bárður SH á dragnót

Vertíðin 2020 var ansi góð og sérstaklega fyrir áhöfnina á netabátnum Bárði SH en þetta var fyrsta vertíðin sem báturinn réri út á. og er nánar fjallað um vertíðina í vertíðaruppgjörinu 2020-1970 sem ennþá er hægt að panta. Bárður SH er búinn að liggja í Hafnarfirði núna mest allan júní en verið er ...
Færabátar árið 2020.nr.10

Listi númer 10. Já merkilegur list. því að Víkurröst VE sem var á toppnum alla hina listanna 9 er fallinn af toppnum, enda var báturinn aðeins með 780 kíló í einni löndun,. Kári III SH var með 10,3 tonní 4 róðrum og fór þar með á toppinn og ansi vel þ ví aflinn kominn í tæp 70 tonn,. vinur SH 3,4 ...
Berglín GK í Njarðvík og hætt veiðum.
Hafró komið í Hafnarfjörð, myndasyrpa
Sandfell SU komið í 10.000 tonn
Ufsakóngurinn Robbi og Ragnar Alfreðs GK.
Ufsaafli hjá handfærabátunum

Nú er handfæraveiðitímabilið komið á fullt og eins og fram kemur á nýjasta handfæralistanum þá eru núna um 680 bátar komnir á færaveiðar. flestir bátanna eru á strandveiðum . og það vekur nokkra athygli að nokkuð mikið af ufsa er að koma í land af bátunum sem eru að stunda strandveiðarnar,. lítum á ...
Handfærabátar árið 2020. nr.9

Listi númer 9. Bátunum heldur áfram að fjölga. ´núna eru þeir orðnir 687 sem eru búnir að landa afla veitt á handfæri. og báturinn í sæti númer 687 er Nafni HU 3 með 32 kíló í einni löndun . 230 bátar hafa náð yfir 10 tonna afla og núna eru 50 bátar komnir yfir 20 tonna afla,. Á toppnum er ennþá ...
Mokveiði á rækju hjá Val ÍS
Handfærabátar árið 2020. nr.8
Vertíðin árið 2020.

Vetrarvertíðin árið 2020 var ansi góð og eins og fram hefur komið þá varð Bárður SH . aflahæstur á vertíðinni og setti nýtt íslands met afla sínum alls 226,6 tonn í 100 róðrum. Núna loksins þá hef ég klárað vertíðaruppgjör númer 15. fyrstu 12 uppgjörin voru skrifuð í Fiskifréttir,. og árið 2018 og ...
Risamánuður hjá Drangey SK

Maí mánuður komin á enda og hvað er þá betra þegar ég er staðsettur núna þegar þessi orð eru skrifuð að ég er í Skagafirðinum . með hóp af skólakrökkum í ferðalagi að maður minnist á togarann Drangey SK sem er gerður út frá Sauðárkróki,. Drangey SK átti nefnilega gríðarlega góðan maí mánuð, því að ...
Setti Jónína Brynja ÍS Íslandsmet í Maí?

eins og kemur fram á listanum bátar yfir 21 Bt í maí , þá voru 3 bátar sem náðu að veiða yfir 300 tonn í maí mánuði,. aflahæstur var Jónína Brynja ÍS sem fór í 347 tonn í 28 róðrum,. Skipstjórar á bátnum eru þeir Jóhann Kristjánsson og Sigurður Hálfdánarson. en tókst það. ??. það er ekki algengt að ...
Norma Mary H-110 mætt til Íslands aftur.

Ríki ESB fá kvóta árlega í grænlensku lögsögunni til veiða á þorski. þessi kvóti er ekki stór um 2000 tonn. undanfarin ár þá hefur það farið þannig að fyrirtæki sem tengjast Samherja en eru samt skrásett í Þýskalandi og Bretlandi hafa sinnt þessum veiðum. t.d árið 2019 þá var Cuxhaven NC 100 sem ...
Ellefu Þúsund!!. 11.000
Siggi Bessa SF kominn með nýja yfirbyggingu
Handfærabátar árið 2020. nr.7

Listi númer 7. Alls er skráðir núna um 595 bátar á handfærum og margir þeirra eru eins og gefur að skilja á strandveiðu,. Gísli KÓ kom með stærsta einstaka róðurinn á Strandveiðunum þegar hann kom með í land 1,5 tonn og af því þá var ufsi 732 kíló. Annars eru núna 5 bátar komnir yfir 40 tonnin og 99 ...
Ný reglugerð um grásleppuveiðar í Breiðarfirði.

Eins og fram hefur komið þá var sett bann við veiðar á grásleppu vegna mikillar veiði við Norðurlandið. það þýddi að sjómenn sérstaklega við Sunnanvert landið voru rétt til svo byrjaðir á veiðum þegar þeir þurftu að taka netin upp. Eitt svæði átti þó eftir að hefja veiðar og var það við Innanverðan ...
Gitte Henning með 2700 tonn til Fáskrúðsfjarðar
Höfnin á Hofsósi

Skagafjörðurinn fyrir norðan þar er Sauðárkrókur með sinni stóru höfn og þar hafa togarar verið gerðir út í meira enn 40 ár og í raun . þá má segja togveiðar hafi verið stundaðar frá því fyrir 1970 þegar að Drangey SK hóf veiðar þaðan,. sömuleiðis þá hefur dragnótaveiði alltaf verið stunduð í gegnum ...
Ný Sturla GK 12

Miklar breytingar í gangi hjá 29 metra togbátunum. . í Vestmannaeyjum þá eru nýir bátar komnir í stað Vestmannaeyjar VE og Bergeyjar VE. . Bergey VE var seld til Grundarfjarðar og heitir þar Runólfur SH,. Vestmannaey VE aftur á móti fékk nafnið Smáey VE og réri með því nafni á vertíðinni 2020,. í ...
Harðbakur EA að vera klár til veiða
" Ægilega er sárt að sjá þig", endalok Blossa ÍS
Handfærabátar árið 2020. nr.7

Listi númer 7. Gríðarlegur fjöldi báta kominn á blað hjá mér. alls eru það 554 bátar og neðstur á listanum er Dagný EA 30 með 44 kílí í einni löndun á Akureyri,. 73 bátar eru komnir yfir 10 tonna afla. Á toppnum þá eru Víkurröst VE og Þrasi VE báðir komir á strandveiðar en Vinur SH er ekki. hann ...
"Algjör Sjóborg " Erling KE kominn á grálúðuna

Það eru ekki margir stálbátar af stærri gerðinni sem stunda netaveiðar allt árið en á Suðurnesjunum eru þó tveir bátar sem stunda þær veiðar,. það var hinn frægi bátur Grímsnes GK en hann er frá veiðum eftir vélarbilun en mun koma aftur. Langanes GK kom í staðin fyrir hann,. og síðan er það Erling ...
400 tonn og 200 tonn. 11.maí.

Þá er 11.maí 2020 gengin í garð. . og samkvæmt dagatölum sem einu sinni voru þá er þetta Lokadagurinn. það er þannig í dag að þessi dagur 11.maí er í fæstum dagatölum merkur inn sem Lokadagurinn. Lokadagurinn er lokadagur vetrarvertíðarinnar, en þessi dagur var ansi merkilegur á árum áður . og oft ...