Risaróður hjá Betu GK

Generic image

Maí mánuður er búinn að vera ansi góður fyrir línubátanna frá Suðurnesjunum.  bátar sem voru í Sandgerði voru að fiska nokkuð vel. enn þó hefur hefur aðalveiðin verið utan við Grindavík, og bátarnir þar hafa komið með fullfermi svo til dag eftir dag. strákarnir á Betu GK lentu heldur betur í ...

Sænes SU aftur í útgerð .

Generic image

Það er ekki mikið um það núna árið 2020 að gamlir svo kallaðir vertíðarbátar eins og þeir voru oft kallaðir. stálbátar sem eru þetta 50 til 100 tonn að stærð fari aftur í útgerð núna eftir langa bryggjulegu. frekar að þeir séu seldir í brotajárn,. en nú er nokkuð merkilegt að gerast á Austfjörðum.  ...

Metdagur hjá Ísak AK á síðasta degi fyrir bann.

Generic image

Já þá er það komið á hreint hvernig grálseppuvertíðin 2020 er. allir bátar þurftu að taka  upp netin í síðasta lagi 3.maí og margir bátar komu drekkhlaðnir í land með grásleppu. t.d kom Bára ST með 5,2 tonn. Júlía SI kom með 5,4 tonn í land . Haförn I SU kom með 5,3 tonn sem landað var á ...

Grásleppa árið 2020 nr.7

Generic image

Listi númer 7. Jæja þá er þetta lokastaðan þegar að búið er að banna veiðar á grásleppunni,. OG samtals er búið að landa 4659 tonnum,  svo það er nú ekki mikið eftir fyrir veiðar í innanverðum Breiðarfirði. þónokkrir bátar voru búnir með daganna sína eins og t.d Særún EA og Fengur ÞH. Norðan menn ...

Nýr Ilvileq komin til hafnar, áður Þerney RE

Generic image

Árið 2017 þá ákvað stjórn HB Granda að fara í útboð um smíði á nýrri Þerney RE 1 sem átti að koma í stað fyrir þáverandi Þerney RE 1, en báðir . eru frystitogarar.  Samið var við skipasmíðastöðina . Astilleros Armon.   á Spáni um smíði á nýja togaranum,. í kjölfarið þá var allri áhöfn gömlu ...

Tvö ný skip til Cetus AS í Noregi.

Generic image

Í fyrradag þá var birtur listi yfir uppsjávarskipin í Noregi,. Hann er reyndar á ensku, . enn hægt er að sjá hann hérna,. Þar kom fram að nýtt skip sem heitir Cetus R-1-K var aflahæstur á nýjasta listann með um 4100 tonn í 4 ferðum mest af Sandsíli eða tobis. En það er nokkuð merkilegt með þetta ...

ÉG ER BRJÁLAÐUR! viðbrögð sjómanna og Arnars við grásleppubanni

Generic image

Eins og kom fram í frétt á Aflafrettir.is þá skrifaði Kristján sjávarútvegsráðherra undir reglugerð þess efnis að . grásleppuveiðar myndu verða bannaðar frá og með 3.maí næstkomandi, nema á svæði 2 í Breiðarfirðinum en þar má veiða í 15 daga,. Aflafrettir leituðu viðbragða nokkura grásleppusjómanna ...

Grásleppa árið 2020. nr.6

Generic image

Listi númer 6. Þvílík og önnur eins vertíð.  enn eins og sést í fréttinni við hliðina  þá er sjávarútvegsráðherra búinn að gefa út bann við veiðum sem tekur gildi 3.maí,. ráðlagður aflinn frá Hafró var 4646 tonn og núna hafa verið landað 4060 tonn. sem þýðir að ennþa´eru 600 tonn óveidd. Annars er ...

Grásleppuveiðar bannaðar.

Generic image

Eins og lesendur Aflafretta hafa tekið eftir þá hefur grásleppuvertíðin árið 2020 verið feikilega góð og ein sú besta í mörg ár. flestir bátanna byrjuðu á veiðum í mars og var þá fyrst leyft að veiða í 25 daga, enn var síðan leyft að veiða í 44 daga á bát. veiðar hafa gengið mjög vel eins og hefur ...

Nýtt fyrirtæki í ýmsum viðgerðum. POL is PLAST.

Generic image

Það er alltaf ánægjulegt þegar að ný fyrirtæki koma og vilja vera á Aflafrettir.is   enda má segja að fáar sjávarútvegssíður séu með jafn stóran lesendahóp og Aflafrettir.is. á Akureyri er staðsett fyritæki sem heitir POl is PLAST ehf.   Þetta fyrirtæki var stofnað fyrr á þessu ári og er í eigu  ...

Uppsjávarskip árið 2020 nr 7

Generic image

Listi númer 7. Þá er það ljós Hoffell SU er fyrstur yfir 10 þúsund tonnin,  kom með 1664 tonn einni löndun . Venus NS var með 2641 tonní 1. Beitir NK 2433 tonní 1. Margrét EA 2056 tonn í 1 og þar af var 89 tonn af makríl. Sigu. rður VE kom úr sinni fyrstu veiðiferð árið 2020 með 2373 tonn af  ...

Grálúðuveiðar í net.

Generic image

það hefur heldur lítið fyrir fyrir veiðum á grálúðunni, eða allvega hefur aflafrettir ekki mikið minnst á það hérna á síðunni . og grálúðunetabátarnir hafa ekki sést á neinum listum,. Reyndar er það nú þannig að aðeins einn bátur er búinn að vera á grálúðunetum núna á vertíðinni og er það Kristrún ...

Grásleppa árið 2020.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Þvílíkt og annað eins. 3 bátar komnir yfir 50 tonn og í heildina eru 6 bátar komnir yfir 40 tonnin og Norðurljós NS er fallinn af toppnum ,. Margir nýir bátar koma á listann og nokkrir nýir bæir með sína fyrstu báta,. t.d Sandgerði.  Patreksfjörður,  Eskifjörður,  Djúpivogur. Finni NS ...

Mokveiði hjá Breka VE. sérstaklega túr númer 4

Generic image

þá er nýjsti listinn yfir togaranna kominn á Aflafrettir og þar er togarinn Breki VE kominn á toppin,. Breki VE var reyndar búinn að vera í ansi ævintýralegri mikilli mokveiði, því túrarnir hjá Breka VE hafa allir verið mjög stuttir. lítum aðeins á það. Breki VE byrjaði á því að landa í Þorlákshöfn ...

Risatúr hjá Sólbergi ÓF í Barnetshafið.

Generic image

Veiðar í Barnetshafinu hafa oft gengið ansi gott í aðra höndina.  þótt að það séu um 4 daga sigling á miðin og þar með í heildina 8 dagar í siglingu fram og til baka frá Íslandi,. Þeir frystitogarar sem hafa farið í Barnetshafið til veiðar hafa iðulega komið með fullfermi og þá vel yfir 1000 tonn í ...

Setti Nanna Ósk II ÞH Íslandsmet? 2.hluti

Generic image

fyrr í dag var birtur pistill um hvaða bátur hefði landað mestum afla í einni löndun af grásleppu. Var búinn að fara yfir að ég taldi alla báta sem hafa stundað grásleppu til ársins 2010 og komst að þeirri  niðurstöðu. að alls hafa 12 bátar farið 19 sinnum yfir 7 tonn í róðri,. og að löndunin hjá ...

Setti Nanna Ósk II ÞH Íslandsmet?

Generic image

Eins og fram kom í gær hérna á Aflafrettir þá hefur grásleppuveiðin verið ansi góð og margir bátar komist . með fullfermi í land,  Þónokkrar landanir eru nú þegar komnar yfir 6 tonn og einastaka bátar hafa komið með yfir 7 tonn í einni löndun,. Á Raufarhöfn þá kom Nanna Ósk II ÞH með risaróður því ...

Netarall árið 2020.

Generic image

Þá er netarallið 2020 hafið og eru alls 5 bátar í rallinu,. Sigurður Ólafsson SF er með svæði frá Meðallandsbugt að Hvítingum fyrir austan  og hefur báturinn landað 36 tonn í 2 rórðum núna í apríl. Friðrik Sigurðsson ÁR er með 2 svæði.  alla leið frá Reykjanesi og að Skeiðarárdjúpi.  ansi stórt ...

Verður metgrásleppuvertíð árið 2020??

Generic image

Núna er nýjasti grásleppulistinn kominn á Aflafrettir.is . Það má sjá hann hérna. ennþá eru ekki allir bátar  komnir á veiðar. og t.d hefur enginn bátur ennþá hafið veiðar frá Sandgerði enn þaðan voru 6 bátar að róa árið 2019 á grásleppu. sömuleiðis á eftir að opna fyrir veiðar í innanverðum ...

Grásleppa árið 2020. nr.4

Generic image

Listi númer 4. Þvílík veiði hjá bátunum og þeim fjölgar mjög mikið núna á þessum lista.  Margir frá Húsavík koma á listann . og Raufarhöfn kemur  með látum með nýja báta á listann, enn 3 efstu nýju bátarnir eru allir frá Raufarhöfn.,. og það má geta þess að bátarnir Kristrín ÞH og Björn Jónsson ÞH ...

Jón á Hofi ÁR fyrstur á humarinn

Generic image

Það eru ekki margir bátar sem stunda veiðar á humar núna og hefur verið síðustu ár. veiðin á humri árið 2019 var mjög lítil og ekki var landað nema um 259 tonnum humri . minnsta í 63 ár. miðað við óslitinn humar sem er mjög lítið og minnsta humarveiði síðan árið 1956, en það ár veiddust 138 tonn af ...

Kristinn ÞH í mokveiði í aðeins 30 net.

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt hérna á Aflafrettir sem varðaði áhöfnin á Björn Hólmsteinsson ÞH frá Raufarhöfn sem var að færa sig yfir á Kristinn ÞH. en þeir fiskuðu ansi vel í mars og var titill fréttarinnar " Aflakóngarnir frá Raufarhöfn komnir á bát nr.2". Þið getið lesið þá frétt ...

Ýmislegt árið 2020.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Frekar lítið um að vera á þessum lista. Fjóla GK va rmeð 10,3 tonn í 7 róðrum og er langhæstur. Fjóla SH 3,3 tonní 3. Þristur BA 10,4 tonn í einni löndun og er sá eini sem eitthvað er að reyna fyrir sér á Sæbjúgunum . Eyji NK 550 kíló í 2. Sjöfn SH 4 tonní 4. Þristur BA mynd Emil ...

Mokveiði hjá Pálínu Þórunni GK.

Generic image

Veiði togbátanna núna í apríl hefur verið ansi goð.  og nokkur stór hluti af togbátunum og togurum hefur verið á veiðum . skammt frá Vestmannaeyjum. Einn af þeim er Pálína Þórunn GK og hann lenti heldur betur í mokveiði.  Aðeins 28 klukkutíma höfn í höfn. Báturinn fór á sjóinn klukkan 1400 9.apríl ...

Mokveiði hjá Barðanum RE 243

Generic image

Ufsinn er ansi glettóttur fiskur.  stundum fiskast vel á hann enn stundum er mjög erfitt að veiða h ann,. þeir netabátar sem hafa lagt sig í að veiða hann hafa stundum hitt á  hann og þá er bara mokveiði,. Í Sandgerði hafa margir bátar stundað ufsaveiðar bæði í netin og færin og eru þá á veiðum í ...

Risadagur hjá Dagrúnu HU - Drottninginn í mokveiði.

Generic image

Þegar nýjasti netalistinn í apríl kom á Aflafrettir.is í gær þá kom í ljós að netabáturinn Dagrún  HU frá Skagaströnd var númer 3 á listanum með um 18 tonn í 4 róðrum,. En það er nokkuð merkilegt með þennan afla.  Bjóst ekki við miklu.  Eiríkur Lýðsson skipstjóri fór ásamt bróður sínum Guðna Már ...

Grásleppa árið 2020. nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þeim fjölgar ekki mikið bátunum á þessum lista aðeins 9 bátar koma nýir inná listann og af þeiim þá eru 3 frá Suðvesturhorni landsins. Kristín ÞH byrjar hæstur nýju bátanna og hún byrjar ansi vel , tæp 7 tonn í aðeins 2 róðrum . kom með fullfermi í þessum báðum róðrum og mest  5,1 ...

Aflakóngarnir frá Raufarhöfn komnir á bát nr.2

Generic image

Mars mánuður var eins og hefur komið ansi oft fram hérna á Aflafrettir. mest var um að vera á sunnanverðu landinu við Suðurnesin og Snæfellesin,.  Raufarhöfn. enn langt í burtu á Norðaustur  horni landsins er lítill bær sem var á sínum tíma einn af risabæjunum . varðandi síldveiðar og verkun, og er ...

Erling KE og Langanes GK saman í haugasjó

Generic image

Eins og hefur komið fram þá var netaveiði í mars mjög góð. núna í apríl þá eru dagarnir sem netabátarnir mega veiða ansi fáir því hrygningarstoppið er að koma. í Sandgerði hafa  núna í vetur verið tveir stórir netabátar að róa og hafa báðir fiskað ansi vel í netin í vetur. er þetta Erling KE og ...

Ragnar Þorsteinsson ÍS með fullfermi af rækju, og mun meira.

Generic image

Eins og þið hafið vafalaust tekið eftir  þá  hefur rækjuveiðin verið lítil núna árið 2020. aðalega úr ÍSafjarðardjúpinu og í arnarfirðunum,.  Minnsti báturinn. einn minnsti rækjubáturinn á Íslandi  er Ragnar Þorsteinsson ÍS ,  þessi bátur er aðeins um 21 tonn af stærð en er búinn að vera að róa . á ...

Loksins loksins!,2020

Generic image

Rækjuveiðarnar núna frá áramótunum hafa verið ansi litlar. aðalega hefur verið um að vera veiði hjá innanfjarðarækjubátunum í ÍSafjarðardjúpinu og í Arnarfirðinum,. enginn bátur hefur veitt úthafsrækjuna. þangað til núna. enn loksins þá eru einhverjir komnir á veiðar á úthafsrækjunni og eru það ...

Íslandsmet hjá Bárði SH í mars.,2020

Generic image

þessi mars mánuður árið 2020 er búinn að vera mjög góður sérstaklega hjá þessum fáum bátum sem voru á netaveiðum. alls 6 bátar náður að fiska yfir 400 tonn í mars sem er feikilega góður árangur og af því þá foru 4 bátar með yfir 500 tonna afla,. Einn bátur skar sig þó úr að miklu leyti. enn það var ...

Mokveiði hjá Finnbirni ÍS í dragnótina,2020

Generic image

Eins og greint hefur verið frá hérna á Aflafrettir.is þá kom til Sandgerðis núna í mars bátur . sem Suðurnesjamenn þekkja mjög vel, en þar var Finnbjörn ÍS sem mætti á svæðið, enn þessi bátur var lengst af Farsæll GK,. Elli Bjössi og áhöfn hans fór aðeins í 6 róðra í mars enn náði að fiska í þeim ...

Grásleppumok hjá Steina G SK. ,2020

Generic image

Nýjsti grásleppulistinn kom  á aflafrett.is núna fyrr í dag  . og hægt er að skoða hann hérna. og það kom í ljós að bátarnir sem eru að veiða í Skagafirðinum voru að fiska mjög vel á grásleppunni og má segja . að mokveiði hafi verið hjá bátunum,. t.d þurfti Hafey SK að fara í tvær ferðir til þess að ...

Jón Ásbjörnsson RE með fullfermi.,2020

Generic image

Var að þvælast með fjölskylduna mína suður frá Grindavík og að Þorlákshöfn. fallegt veður. enduðum í Þorlákshöfn og náði þar að mynda nokkra báta,. þar á meðal Jón Ásbjörnsson RE enn hann var að koma frá Selvogsbanka með fullfermi um 15 tonn,. báturinn var einn þar þennan daginn, enn deginum eftir ...

Vigtin í Sandgerðishöfn dæmt ónýt,2020

Generic image

Eins og kanski flestir lesendur Aflafretta hafa tekið eftir þá er er eigandinn af Aflafrettir frá Sandgerði,. Sandgerði á sér mjög langa sögu sem einn af stærstu útgerðarbæjum íslands, og má nefna að frá árunum 1970 og vel fram yfir aldamótin þá . var Sandgerði sá staður sem ÍSlandi sem var með ...

Risakolmunafarmur til Fáskrúðsfjarðar.,2020

Generic image

Veiðar uppsjávarskipanna í færeyjum hafa gengið nokkuð vel núna frá áramótum. flest skipanna þaðan hafa verið að veiða kolmuna og hafa landað nokkuð víða.  Irlandi, Noregi og heima í Færeyjum. ekki hafa mörg skip komið til ÍSlands með afla og í raun hafa engin skip frá Færeyjum komið til ÍSlands með ...

Drangavík VE, Mokveiði hjá þeim minnsta,2020

Generic image

Nú hafa fjölgað mikið bátunum sem eru undir þessari skemmtilegri tölu 29 metrar. þessi tala báts þýðir að bátarnir mega veiða alveg upp að 3 sjómílum frá landi. margir bátanna í þessum flokki eru orðnir eins og togarar því landanir þessara báta eru oft á tíðum frá 90 til 100 tonn,. t.d núna í mars. ...

Ekkert lát á mokveiði í netin. 5 tonn í eina trossu,2020

Generic image

Það er ekkert að minnka mokveiðin í netin,. og eftir brælutíð undanfarið þá hafa nokkrir n etabátanna frá Keflavík verið að veiða utan við Straumsvík og . í smá bryggurölti í Keflavík þá kom þangað Hraunsvík GK með um 9 tonn í 4 trossur sem fékkst með netin þar. Bergvík GK þar sem að Hafþór er ...

Aflahæsti togarinn á þessari öld, Kleifaberg RE, kveður.,2020

Generic image

í mars árið 1974 þá kom til landsins togarinn Engey RE 1,  þessi togari var einn af nokkrum togurum sem voru smíðaðir í Póllandi. og mátti kalla þá stóru pólverjanna til aðgreiningar frá Minni Pólsku togurunum sem komu nokkru seinna, sem voru Klakkur VE,  Bjarni ´Herjólfsson ÁR og Ólafur Jónsson GK. ...