Aflahæstu færabátarnir í apríl 1983
Mjög margir bátar frá Vestmannaeyjum á þessum lista enn meiri hluti af bátunum er þaðan. og á toppnum . . já kemur kanski ekki á óvart, enn á toppnum eru títtnefndir Svanur á Birgi RE og þar á eftir Stjáni á Skúmi RE. Mjaldur RE kemur númer 3, enn fann enga mynd af bátnum . Bensi VE mynd Tryggvi ...
AFlahæstu línubátarnir í apríl.1983
Þá hendum við okkur í apríl mánuð árið 1983 og hérna eru 30 hæstu línubátarnir,. eins og sést þá var hörkuveiði hjá bátunum frá Vestfjörðum því að fimm bátar náðu yfir 200 tonna afla. og þar af var ekki nema u m 1,2 tonna munur á efstu bátunum sem báðir fóru yfir 270 tonna afla. Happasæll GK var ...
Aflahæstu togarnir í maí 1983
Ansi margir trollbátar á þessum lista og einn af þeim var með mikla yfirburði . Elliði GK hann endaði í 78 sætinu og ekki nóg með að báturinn var aflahæstur trollbátanna heldur var hann . aflahæsti báturinn á íslandi í maí árið 1983, ansi vel gert. Harðbakur EA frá Akureyri var hæstur . enn kansk ...
Aflahæstu netabátarnir í maí 1983
Jæja núna erum við að nálgast vetrarvertíðina 1983. og þá fer nú heldur betur að færast fjör í þennan lista. og hann byrjar núna í maí. ansi góður mánuður þar sem að 16 bátar náðu að veiað yfir 100 tonnin,. athygli vekur hversu góður afli var hjá bátunum frá Húsavík,. því tveir bátar frá Húsavík ...
Aflahæstu færabátarnir í maí.1983
Aflahæstu dragnótabátarnir í maí.1983
Þetta er eiginlega frekar ótrúlegt. því það voru aðeins 2 bátar sem voru á dragnótaveiðum í maí árið 1983. bátarnir sem voru á dragnótaveiðum um sumarið 1983 voru flestir á neta og línuveiðum og hófu ekki veiðar fyrr enn . um júní. nema þessir tveir. Ægir Jóhannsson ÞH og Guðbjörg RE sem báðir voru ...
Aflahæstu línubátarnir í maí.1983
Aflahæstu togarnir í júní árið 1983
Aflahæstu færabátarnir í júní 1983
Aflahæstu dragnótabátar í júní 1983
Ekki voru nú margir bátar á dragnótaveiði í júní árið 1983. Aflahæstur var mjög þekktur bátur í sögu dragnótaveiða , Baldur KE. en hann landaði í Vestmannaeyjum og í Keflavík. Jón Júlí BA kom síðan númer 2, enn hann var eins og hefur komið fram aflahæstur í júlí og ágúst. Einn plastbátur er á þessum ...
Aflahæstu línubátar í júní árið 1983
Aflahæstu netabátar í júní árið 1983
Hérna má sjá nokkra netabáta sem voru á netum á vertíðinn og héldu síðan fram fram í júní. tveir bátar fiskuðu yfir 100 tonnin og aflahæstur var Hópsnes GK frá Grindavík. Höfrungur III ÁR var með 64 tonna afla í Hull og síðan rest í Þorlákshöfn. athygli vekur góður afli bátanna frá Norðurlandinu,. ...
Aflahæstu togarnir í júlí árið 1983
Aflahæstu færabátarnir í júlí 1983
Ansi stór mánuður sem júlí í 1983 var , varðandi færabátanna. mjög margir bátar á færum og eins og sést á þessumlista þá var veiðin . hjá bátunum mjög góð. mjög margir bátar á þessum lista voru að róa frá Bakkagerði , 9 bátar á þessum lista voru að róa þaðan. Aflahæsti báturinn á vestfjörðum var ...
Aflahæstu dragnótabátar í júlí.1983
Aflahæstu línubátar í júlí.1983
Þá er komið í mitt sumar 1983 og hérna sést að grálúðan er allsráðandi í afla bátanna,m. stórar landanir hjá bátunum og allir með handbeitta línu sem er beitt um borð í bátnum . nema hjá Jóni Bjarnarsyni SF sem var eini báturinn þarna á þessum tíma sem var með beitningavél. hann landaði reyndar 32,5 ...
Aflahæstu færabátarnir í ágúst 1983
það sem einkennir færabátanna í ágúst áríð 1983 er hversu margir bátar frá Ísafirði eru að róa en flest allir þeir . bátar voru bátar sem voru á rækjuveiðum í ísafjarðardjúpinu. líka má sjá að bátarnir eru margir frekar stórir. t.d er Vinur EA þarna sem var um 30 tonna bátur, og Haförn EA sem var ...
Aflahæstu dragnóbátar í ágúst.1983
Nokkuð góður mánuður hjá bátunum og tveir bátar náðu yfir 100 tonna afla,. enn og aftur er Reykjaborg RE þarna ofarlega, enn hann var aflahæstur í október. . og var í þriðja sætið í september og núna í öðru sætinu í ágúst. Jón Júlí BA átti ansi góðan mánuð og komst mest í 20,8 tonn í einni löndun ...
Aflahæstu netabátarnir í ágúst 1983
Þetta er ansi áhugavert að sjá. greinilega að það hefur verið góð netaveiði frá Ólafsvík í ágúst 1983. því að þrír efstu bátarnir voru allir að landa þar og . Jói á Nesi SH gerði sér lítið fyrir og endaði með 183 tonn í águst og 8,3 tonn í róðri að meðaltali,. Ekki nóg með að báturinn var aflahæsti ...
Aflahæstu línubátar í ágúst 1983
Aflahæstu togararnir í ágúst 1983
Nú fara hlutirnir að gerast. þessi mánuður var ansi góður aflalega séð og samtals lönduðu þessi 104 togarar og trollbátar um 36 þúsund tonnum af fiski. og reydnar var einn rækjubátur í þessum hópi. Ingólfur GK 42. Einn togari Ársæll Sigurðsson HF landaði tvisvar en hann gerði það ekki á Íslandi , ...
Aflahæstu togarnir í sept.1983
Jæja þar kom af því að stóru tölurnar fóru að láta sjá sig. og þá er ég að tala um landanir sem er yfir 300 tonn,. því á þessumlista þá eru 2 togarar sem eru með yfir 300 tonna landanir,. Ögri RE og Kaldbakur EA . Sömuleiðis þá eru ansi margir með yfir 200 tonna landanir. vek athygli á togaranum Jón ...
Aflahæstu netabátar í sept.1983
Ufsamok, já og það ekkert smá. Þessi listi er ansi rosalegur. hann byrjar rólega með KAtrínu VE í sæti 30 með 18 tonn enn endar með látum . því að Höfrungur III ÁR endar aflahæstur og það með ansi rosalegan afla. báturinn endaði með 364 tonn í aðeins 7 róðrum eða 52 tonn í róðri. Stærsti róðurinn ...
Aflahæstu línubátarnir í sept.1983
Aflahæstu dragnótabátar í sept.1983
Aflahæstu færabátarnir í sept.1983
Nú breytum við aðeins til og skoðum aflahæstu handfærabátanna í september árið 1983,. þetta er nokkuð merkilegt að skoða. og t.d sést að efstu 7 bátarnir eru allir frá Grindavík og Sandgerði og var uppistaðan í aflanum hjá þeim öllum . ufsi, og voru þeir þá við veiðar svo til á svipuðum slóðum, í ...
Aflahæstu togarnir í okt.1983
Aflahæstu línubátarnir í okt.1983
Heldur betur sem að áhöfnin á Sigurvon ÍS átti gott haust árið 1983. . Sigurvon ÍS var aflahæstur í desember, nóvember og líka í október árið 1983. . Annars vekur ath ygli hversu margir bátar eru frá Sandgerði og allt eru þetta . bátar sem í dag við myndum kalla smábáta, Nokkrir bátanna sem eru í ...
Aflahæstu netabátar í okt.1983
Þá eru það netabátarnir í október 1983,. Eins og í nóvember þá var Oddur Sæm aflahæstur líka í október en þar á eftir kom gamli Happasæll KE 94. þessi bátur var með skipaskrárnúmerið 38. Athygli vekur að Eyrún ÁR 66 er í þriðja sætinu, en þessi bátur var margfallt minni heldur enn hinir bátarnir sem ...
Aflahæstu dragnótabátar í okt.1983
Kíkum aðeins á dragnótabátanna í október árið 1983. . Hef verið að sýna ykkur línu, net og togaranna og núna lítum við á dragnótina. eins og sést á þessum lista þa´voru mjög margir bátar á veiðum frá Ólafsvík sem og Keflavík. bátarnir sem voru á veiðum frá Keflavík og AKranesi voru allir á það sem ...
Aflahæstu togarnir í nóv.1983
Jæja þessi listi er ansi stór. hann telur 97 togara og auk þeirra eru 3 trollbátar. . þessi bátar áttu það sameiginlegt að stunda veiðar með trolli allt árið ,. og á næstu listum þá munu þessi bátar fjölga,. eins og ég segi þetta er stór listi, svo gefið ykkur tíma til þess að skoða hann. langar ...
Aflahæstu togarnir í nóv.1983
Jæja þessi listi er ansi stór. hann telur 97 togara og auk þeirra eru 3 trollbátar. . þessi bátar áttu það sameiginlegt að stunda veiðar með trolli allt árið ,. og á næstu listum þá munu þessi bátar fjölga,. eins og ég segi þetta er stór listi, svo gefið ykkur tíma til þess að skoða hann. langar ...
Aflahæstu netabátarnir í nóv.1983
Aflahæstu línubátarnir í nóv.1983
Aflahæstu togarnir í des.1983
Aflahæstu línubátarnir í des.1983
Núna árið 2021 er orðið ansi mikið um báta sem stunda veiðar með línu,. langflestir bátanna eru beitningavélabátar. hérna fer ég með ykkur í desember árið 1983 og hérna eru listi yfir 50 aflahæstu línubátanna sem réru í desember. það má geta að línubátarnir voru mun fleiri sem réru þennan mánuð. ...
Aflahæstu netabátar í des.1983
Breytum aðeins útaf vananum,. er endalaust að vinna í aflatölum og núna ætla ég og næstu vikur að leyfa ykkur aðeins að sjá hitt og þetta varðandi aftur í tímann. núna skoðum við netabátanna í desember árið 1983. Eins og sést á tölfunni að neðan þá var veiðin frekar dræm hjá flestum bátanna . enn ...