Botnvarpa í des.2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Tveir togarar sem náðu yfir 800 tonna afla  og báðir gera tilkall til að vera.  . aflahæsti ísfiskstogari landsins árið 2023. þar sem að Kaldbakur EA endaði hæstur með 882 tonna afla. Steinunn SF var hæstur af 29 metra togurnum . Könnun ársins 2023 er ennþá í gangi, og ...

Færabátar árið 2023. Lokalistinn

Generic image

Listi númer 13. Lokalistinn fyrir árið 2023. áður enn við förum í árið 2023.  þá getið þið skoðað til samanburðar listan fyrir færabátanna árið 2022.  Færabátar árið 2022 hérna. En já hérna er lokalistinn fyrir handfærabátanna sem réru og veiddu árið 2023. þeir voru ansi margir því alls 851 bátur á ...

Grásleppa árið 2023.lokalistinn

Generic image

Lokalistinn fyrir árið 2023. eins og gefur að skilja þá var enginn bátur á grásleppuveiðum um haustið 2023. en á móti kom að mjög mikill grásleppuafli kom í veiðarfærin hjá uppsjávarskipunum . og því er " báturinn" Kristján Aðalsteins GK 305 langhæstur af grásleppubátunum fyrir árið 2023. enn þið ...

Rækja árið 2023. lokalistinn

Generic image

Lokalistinn fyrir árið 2023. Ein minnsta rækjuveiði í ansi mörg ár. heildaraveiðin aðeins 2554 tonn. og enginn var á rækjuveiðum síðan í september 2023. núna árið 2024 þá lítur þetta ekki vel út, því núna er Múlaberg SI dottið út. og eru þá aðeins þrír togarar eftir sem hafa veitt úthafsrækjuna. ...

Sýnishorn, Línubátar í nóv.nr.1.(2023-1999)

Generic image

gleðilegt nýtt ár kæru lesendur. í gær 31.des.2023. þá skrifaði ég um fyrirhugaðar breytingar á línulistanum útaf þvi hversu fáir bátar eru á veiðum. ég setti inni könnun um hvaða hug þið hefðuð varðandi þetta,.  Þið eruð ekki sátt. og það verður að segjast eins og er að þið eruð ekki alveg sátt við ...

Breyting á línubátalistanum, ( línubátar árið 2024 og 2000)

Generic image

Árið 2024 þá mun halda áfram að fækka línubátunum og þá er ég að tala um stóru línubátanna. þeir munu verða 7 sem verða á veiðum, eða 6,  Því Jökull ÞH mun fara yfir á net líka. þeir bátar sem munu detta út eru . Fjölnir GK og  Örvar SH. Örvar SH heitir núna orðið Núpur BA og mun því gamli Núpur ÞH ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Góður mánuður og fjórir bátar komnir yfir 200 tonn. Sandfell SU með 62 tonn í 3 róðrum . Kristján HF 70 tonn í 4. Hafrafell SU 68 tonn í 4. Einar Guðnason ÍS 70 tonn í 4. Stakkhamar SH 58 tonn í 5. Jónína Brynja ÍS 75 tonn í 5 og var aflahæstur á þennan lista. Fríða Dagmar ÍS 68 tonn ...

Bátar að 8 BT í des.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt á þessum lista, en núna milli hátíða þá hafa nokkrir bátar verið á veiðum . og þar með talið Dímon  GK en aflatölur um þann bát voru ekki komnar þegar þetta var reiknað. Eyrarröst ÍS með 4,3 tonn í 1 og sá eini sem er kominn yfir 10 tonn í des. Sindri BA 1,6 tonn í 1 á ...

Kóngurinn Oddur K. Sæmundsson á Stafnesi KE 130 (1993-2000)

Generic image

Skipstjórar í gegnum tíðina eru margir, og sumum gekk  betur enn öðrum. og oft á tíðum þá eru mörg nöfn nefnd um skipstjóra sem hafa skarað hafa frammúr útaf fisksæld sinni. til að mynda Eggert Gíslason sem meðal annars var með Víði II GK.  Gísla Árna RE . Jón Magnússon á Patreksfirði sem var t.d ...

Jólakveðja Aflafretta árið 2023.

Generic image

Kæru Lesendur Aflafretta.is. Óska ykkur innilegra jólakveðju, og farsæls komandi árs. takk fyrir skemmtilegt ár, enn þið hafið verið dugleg að hafa samband við Aflafrettir. útaf hinum ýmsum málum.  og ég finn það svo vel hversu mikið þið metið. þessa vinnu mína við aflafrettir.is. árið 2024 ...

Túnfisksveiðar Byr VE árið 1999

Generic image

Einn verðmætasti fiskur sem hægt er að veiða við Ísland og helst þá djúpt úti frá Íslandi . er Túnfiskur.  til þess að veiða túnfisk þá er t.d núna í reglum að bátur þarf að vera minnst 500 tonn af stærð. og úbúnaður bátsins þarf að vera töluverður, til að mynda þurfa lestar bátsins að geta kælt ...

Haraldur Kristjánsson HF frumkvöðull á veiðum!

Generic image

uppúr árinu 1990 þá hófu nokkrir skipstjórar á frystitogurum hér við land. veiðar á úthafskarfa djúpt úti á reykjaneshrygg. og einn af þeim togurum var Haraldur Kristjánsson HF, en sá togari var fyrstur til þess . að reyna að veiða úthafskarfa. það var árið 1989 og var þá Páll Eyjólfsson skipstjóri ...

Fjölnir GK, Fyrrum Rifsnes SH lagt.

Generic image

Þeim heldur áfram að fækka stóru línubátunum. fyrirtækið Vísir ehf í Grindavík hefur gert út nokkra stóra línubáta undanfarin ár. núna í ár þá fór Vísir hf inn í samstæði Síldarvinnslunar hf og Bergs hugins hf. þeir bátar sem að Vísir hf hefur gert út eru . Páll Jónsson GK. Sighvatur GK. og Fjölnir ...

Bátar að 21 Bt í des.nr.3.2023

Generic image

Listi númber 3. frekar rólegt á þessum lista. Litlanes ÞH með 8,3 tonn í 1 og bætir í toppinn. en merkilegt með sæti 3 til 5 enn þar eru þrír bátar svo til allir með sama aflan. það munar aðeins 22 kílóum á Lilju SH og Sunnutindi SU.  ansi ótrúlega lítill munur. Hrefna ÍS var með 10,1 tonn í 1 og ...

Bátar að 13 BT í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. áfram góð veiði hjá bátunum frá Borgarfirði Eystri.  . Emil NS með 5,9 tonn í einni löndun og komin yfir 20 tonnin . Sæfugl ST 10,8 tonn í 3 róðrum . Fálkatindur NS 5,8 tonn í 1. Toni NS 4,3 otn ní 1.  Minni svo líka á könnun ársins 2023, enn það eru bátar á þessum lista sem er líka ...

Bátar að 8 bt í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Mjög fáir bátar að veiða á þessum lista,  þeir eru aðeins 11. Eyrarröst ÍS með 4,3 tonn í 1, enn þessi bátur er í könnun ársins um hvaða bátur verður aflahæstur í þessum flokki. Straumnes ÍS 3,3 tonn í 3 á færum . Dímon GK 2,3 tonn í 2 líka á færum .  Minni svo á að ýta hérna til þess ...

Mokveiði hjá Von BA 33 í júní árið 1999.

Generic image

Hérna við hliðina er frétt um dragnótabátinn Haförn KE. í mars 1999,. sá bátur átti sér nokkra systurbáta og flestir af þeim voru á dragnótaveiðum. einn af þeim var báturinn Reykjaborg RE.  sá bátur var seldur árið 1998 til Patreksfjarðar. en þá voru eigendur af Reykjaborg RE að fá nýjan stálbát sem ...

Haförn KE 14 í mars árið 1999.

Generic image

Núna árið 2023 þá er bátur gerður út frá Bolungarvík sem heitir Ásdís ÍS. þessi bátur kom upprunalega til Keflavíkur í maí árið 1999, og hóf róðra í Sandgerði skömmu síðar. og hét þessi bátur þá Örn KE 14. Örn KE kom í staðinn fyrir eikarbát sem hafði verið gerður út frá Sandgerði í þónokkuð mörg ár ...

Könnun ársins 2023. hver verður hæstur og fleira góðmeti!

Generic image

Undanfarin 6 ár eða svo þá hef ég leyft ykkur að velta fyrir ykkur ýmsu. varðandi báta og togara fyrir árið,. hef ég gert þetta með því að búa til könnun. og núna hef ég búið til könnun þar sem í eru 26 spurningar og spurt er um alla flokka bátana sem eru á landinu . nema uppsjávarskipin. auk þess ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Kristján HF gefur aðeins eftir á móti Sandfellinu, var með 21 tonn í einni löndun . á meðan að Sandfell SU var með 48 tonn í 3 róðrum og með því kominn í 200 tonn í desember. Hafrafell SU 35 tonn í 2. Einar Guðnason ÍS 26 tonn í 2. Tryggvi Eðvarðs SH 42 tonn í 3. KRistinn HU 37 tonn í ...

Bátar að 21 bt í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Mokveiði hjá Litlanesi ÞH sem var með 66 tonn í 5 rórðum og er stunginn af á toppnum,  kominn með 120 tonna. jón Ásbjörnsson RE líka að veiða vel, var með 52 tonn í 4 rórðum og líka kominn yfir 100 tonn. Margrét GK sem var efstur á lista númer 1, er kominn í slipp í Njarðvík og ...

Botnvarpa í des.nr.2.2023

Generic image

Listi númer 2. Þrír togarar komnir yfir 400 tonna afla. Kaldbakur EA með 143 tonn í 1. Björgúlfur EA 217 tonn í 1. Drangey SK 102 tonn  í 1. Björg EA 141 tonn í 1. Björgvin EA 156 tonn í 1. STeinunn SF 192 tonn í 2 og er Steinunn SF hæstur af 29 metra togurunum. Ljósafell SU 128 tonn í 1. Steinunn ...

Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.14

Generic image

Listi númer 14.  frá 1-1-2023 til 12-14-2023. Ekki lokalistinn enn mörg skipanna á þessum lista eru hætt veiðum á þessu ári, bara spurning með . hvort að skipin frá Færeyjum komi með afla . heildaraflinn núna er kominn í tæp 1,7 milljónn tonn. og eiga skipin frá Færeyjum 692 þúsund tonn af þeim ...

Botnvarpa í júní árið 1999

Generic image

Hef alltaf gaman að fara með ykkur aftur  í tímann lesendur góðir. og núna ætla ég að breyta aðeins útaf vananum og núna mun ég birta lista yfir Botnvörpu skipin í júní árið 1999. þessi listi er með þrjár tegundir af bátum/togurnum. fyrsta.  eru trollbátarnir sem tóku trollið á síðuna. 24 metra ...

Línubátar í des.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð veiði hjá Tjaldi SH núna í byrjun desember, kominn með 337 tonn í 4 löndunuym og með um 130 tonnum meiri. afla enn Páll Jónsson GK sem er númer 2 á listanum ,. Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 21 BT í des.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Kristján HF endaði í nóvember sem aflahæsti báturinn á þessum lista. og miðað við þessa byrjun á desember þá stefnir í slag á milli Sandfells SU og KRistjáns HF . því báðir bátarnir eru komnir með yfir 150 tonna afla það sem af er desember. og það munar aðeins 719 kílóum á þeim tveim. ...

Dragnót í desember.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Bárður SH byrjar ansi vel, stingur af á fyrsta listanum í desember. 223 tonn í 10 róðrum og afþessum afla þá eru 215 tonn af þorski. Magnús SH með 43 tonna löndun uppistaðan þorskun. Bárður SH mynd Vigfús Markússon.

Netabátar í desember.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. frekar rólegt yfir netaveiðunum . aðeins Þórsnes SH kominn með yfir 100 tonna afla og það er eftir grálúðuveiðar. gamli og nýi Þorleifur EA eru báðir á listanum, en gamli Þorleifur EA heitir núna Leifur EA. Nýi Þorleifur EA byrjar ansi vel og hefur róið oftast allra bátanna það sem af ...

Botnvarpa í des.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Síðasti mánuður ársins 2023, og einn togari kominn nú þegar yfir 300 tonnin. Þinganes SF hæstur af 29 metra togurnum . Frár VE landaði í Þorlákshöfn, en það er ansi langt síðan hann landaði þar. Frár VE mynd Vigfús Markússon.

Lundey SK seldur til Grímseyjar

Generic image

Báturinn með skipaskrárnúmerið 2718 er ansi vel þekktur hérna á landinu,. þessi bátur hét lengi vel Dögg SF ( SU) og átti mörg aflamet og til að mynda þá stendur ennþá aflametið sem að báturinn . setti á línu fyrir rúmum 10 árum síðan þegar að báturinn kom með um 24 tonn í land í einum róðri,. árið ...

Bátar að 21 bt í desember.nr.1.2023

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð byrjun á desember og ansi margir bátar ná yfir 10 tonn í róðri. Litlanes ÞH með risalöndun með 18,5 tonn í einni löndun á Bakkafirði. Tveir bátar aðrir hafa náð yfir 15 tonn í einni löndun, Sunnutindur SU og Jón Ásbjörnsson RE. MArgrét GK byrjar efstur með 55 tonn í 6 ...

Bátar að 13 Bt í desember.2023.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Bátarnir frá Borgarfirði Eystri heldur betur taka yfir þennan lista því þeir sitja í þremur efstur sætunum . nokkuð góð veiði hjá þeim síðan höfum við Viktor Sig HU sem er eini báturinn á færum og. Emilíu AK sem er á beitukóngsveiðum,. EMil NS mynd Vigfús markússon.

Bátar að 8 bt í des.2023.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir bátar á þessum lista á veiðum og aðeins tveir eru álínu,  Eyrarröst ÍS og Sindri BA. fjórir bátar á færum og er Straumnes ÍS hæstur af þeim.  . Þara báturinn Sigri SH byrjar efstur og aldrei þessu vant þá fannst mynd af þessum báti. enn eins og sést þá er báturinn töluvert ...

Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3. frá 1-1-2023 til 7-12-2023. fimm skip sem erui á þessum lista eru kominn yfir fjögur þúsund  tonn afla. og athygli vekur að í þeim hópi er línubáturinn Masilik sem á þennan lista var með 1082 tonn í tveimur löndunum . Ilvileq var með 3075 tonn í 4 löndunum og er kominn yfir 7 þúsund ...

Frystitogarar árið 2023.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Frá 1-1-2023 til 7-12-20233. þetta er svo sem næstum því lokastaðan, einungis á eftir að koma löndun á skipin úr þeirri veiðiferð sem . skipin eru í núna í desember. tveir togarar komnir með yfir 10þúsund tonna afla. Vigri RE með 1606 tonn í 3 löndunum . Örfrisey RE 881 tonn í 2. ...

Línubátar í nóv.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. nokkuð óvæntur endir á nóvember,  fyrir það fyrsta þá voru SH bátar. í öllum þremur efstu sætunuim . og Rifnes SH átti feikilega góðan mánuð, kom með 112 tonn í land í einni löndun og með því . varð aflahæstur í nóvember. Tjaldur SH var með 179 tonn í 2 en það dugði ekki ...

Bátar yfir 21 BT í nóvember.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Góður mánuður þar sem að 10 bátar náðu yfir 200 tonna afla . og nokkuð óvæntur endir því núna var það hvorki Sandfell SU né Hafrafell SU sem enduðu á toppnum. heldur var það Kristján HF sem endaði með 74 tonn í 3 róðrum og í heildina. 330 tonn í 3 róðrum.  . Er þetta ...

Bátar að 21 bt í nóv.nr.5.2023

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þar sem að fimm bátar náðu yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE var með 29,7 tonn í 3 róðrum og endaði aflahæstur. Margrét GK með 35 tonn í 3 róðrum og náði í annað sætiðð. Eskey ÓF 13,3 tonn í 2, en báturinn kom suður undir lok nóvember. og var þá ...

Færabátar árið 2023.nr.13

Generic image

Listi númer 13. frá 1-1-2023 til 4-12-2023. þeim fækkar bátunum enn þó eru nokkrir ennþá á veiðum. þrír bátar komnir yfir 100 tonnin og það er spurning hversu margir bátar til viðbótar ná yfir 100 tonnin.  . af þeim bátum sem eru á veiðum núna undir lok ársins, þá er eiginlega Agla ÁR og Hafdalur GK ...

Dragnót í nóv.nr.3.2023

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Siggi Bjarna GK með 114 tonn í 10 róðrum og með því fór úr 10 sætinu og beint á toppinn og endaði aflahæstur. Hinn Nesfisksbáturinn Benni Sæm GK var með 87 tonn í 10 , en báðir eru í bugtinni.  . Sjá nánar frétt um Sigga Bjarna GK . Ásdís ÍS 88 tonn í 6. Hafborg EA 96 ...