Langanes GK í staðinn fyrir Erling KE

Generic image

Það var greint frá hérna á Aflafrettir núna fyrir nokkrum dögum síðan að mikill eldur kom upp í Erling KE núna um áramótin,. Lesa má þá frétt hérna. Áhöfnin á Erling KE var ekki byrjuð að veiða neitt af úthlutuðum kvóta sínum sem er rúmlega 1500 tonn, og var planið að fara út. strax 2.janúar. Vegna ...

Uppsjávarskip í Noregi árið 2021

Generic image

Þá er búið að taka saman tölur fyrir uppsjávarskipin sem eru lengri enn 50 metrar í Noregi fyrir árið 2021. alls veiddu þau 952.000 tonn og skiptist það þannig að. 41 þúsund tonn voru loðna. 17500 tonn var Havbrisling. 215 þúsund tonn af kolmunna. 355 þúsund tonn af síld. 117 þúsund tonn af ...

Aflahæstu 29.metra togararnir árið 2021

Generic image

þá lítum við á 29 metra togaranna,. það er ekki lengur hægt að kalla þetta trollbáta því í raun er bara einn trollbátur á þessum lista og það er Sigurður Ólafsson SF. Þessir bátar sem eru á í þessum flokki eru orðnir það öflugir að þeir toga alveg vel á við stærri togaranna og því . má segja að ...

Viðey RE, flugeldasýning og árið 2021

Generic image

Það var greint frá hérna á Aflafrettir þegar að listi yfir afla ísfiskstogaranna kom að Viðey RE hafði borið höfuð og herðar yfir aðra togara með því að ná að veiða yfir 10.000 tonn. Sjá má þann lista . HÉRNA. Viðey RE mynd Anna Kristjánsdóttir. Hérna er svo tengill . inná myndbandið sem minnst er á ...

62 ára gamall bátur fyrstur með síld i Noregi

Generic image

Undanfarin ár þá hefur það verið þannig í Noregi að bátar sem stunda veiðar með nót þeir fara strax eftir hver áramót. til veiða á síld og makríl.  . Og þessi janúar er enginn undantekning.  því fyrstu bátarnir fóru strax á sjóinn 2.janúar og fyrsti báturinn sem landaði síld. var Idse Jr R-11-ST, ...

Aflahæstu togarnir árið 2021

Generic image

Hérna kemur fyrsti listinn yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2021.  og við skulum byrja á þeim flokki sem menn eru kanski . mest spenntastir fyrir, enn það eru togararnir.  og inn í þessum lista eru líka 4mílna togarnir,. Þeir eru litaðir bláleitir.  . rétt er að taka fram að Bergur VE og ...

Mikill eldsvoði í Erling KE. Altjón

Generic image

Síðan árið 2003 þá hefur Saltver í Reykjanesbæ gert út netabátinn Erling KE 140, og hefur útgerð bátsins gengið vel. báturinn hefur iðulega verið með aflahæstu netabátum á hverri vertíð og árið 2015 þá hóf báturinn grálúðunetaveiðar. en þá var það Samherji sem leigði bátinn. Erling KE kláraði ...

árið 2021, versta humarveiði í yfir 80 ár

Generic image

Núna þegar að árið 2021 er liðið og framundan er að hérna á aflafrettir munu birtast heildaraflatölur um bátanna. þá er vert að skoða aðra hluti líka. t.d rækju og humarvertíðina,. Versta humarveiðin . enn humarvertíðin árið 2021 var ein sú allra versta síðan humarveiðar voru fyrst stundaðar árið ...

Allar tölur komnar í hús fyrir árið 2021.

Generic image

Jæja þetta komst loksins, því núna er allar aflatölur fyrir árið 2021 komnar í hús til mín og því og allir listar eru klárir. og líka er allt klárt til að upplýsa ykkur um hvaða bátur er aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig,. vil byrja á það þeim um 350 manns sem kusu í könnun ársins 2021 um hver ...

Viðey RE yfir 10.000 tonn árið 2021

Generic image

Gleðilegt nýtt árið 2022.  flestar aflatölur fyrir desember árið 2021 eru komnar í hús, enn þó nokkuð vantar reyndar . Hjá togurunum fyrir desember þá vantar nokkrar aflatölur. Togarinn Viðey RE er þó kominn með sínar tölur, enn togarinn fór út á milli jóla og nýárs og má segja að hann hafi lent í ...

Landaður eða Veiddur afli árið 2021!

Generic image

núna er komið í lok ársins 2021. og í byrjun ársins 2021 þá var birt frétt um hvaða togari var aflahæstur árið 2020. Og það má sjá þann lista hérna. En þær tölur sem birtust í þeim lista yfir aflahæstu togaranna árið 2020 miðustu við Landaðan afla. aftur á móti þá voru nokkrir togarar sem voru á ...

Sjávarútvegsráðuneytið um togveiðarnar.

Generic image

SVona áður enn lengra er haldið. mér myndi þykja vænt um ef þið gætuð farið og myndað ykkur skoðanir á framtíð Aflafretta. hægt að gera það hérna. . Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir.is í.  Þessari frétt hérna.   að þá . voru línusjómenn ekki ánægðir með að togbátarnir. væru að toga á sömu ...

Jólakveðja Aflafrétta

Generic image

Aflafrettir óska lesendum síðunnar gleðilegra jóla og með þökkum fyrir árið 2021 og öll samskiptin sem þið hafið átt. við mig á þessu ári.   Eigiði gleðilegt ár framundan. . enn mér langar að biðja ykkur um að fara inn á tengilinn hérna að neðan og tjá ykkur um Aflafrettir og framtíð þess. Hérna er ...

Aflafrettir og framtíðin

Generic image

Ég var að setja inn aðra könnun inná kannanna síðuna,. enn framunda er hugsanlega að aðili er að koma inn í síðuna enn ég vil fá hjálp frá ykkur lesendir góður um . hvernig þið sjáið eða viljið hafa síðuna,. væri þakklátur ef þið gætuð farið inná inná þennan tengil hérna að neðan og gefið ykkur smá ...

Hvar er þorskurinn????

Generic image

Eins og kemur fram hérna á aflafrettir þegar að nýjustu listar sem birtir voru í dag eru skoðaðir sem og fréttin um MAron GK.   . sem lesa má hérna.   að þá er vægast sagt óvenjulega mikið af þorski í sjónum og að fá mokveiði í desember er mjög svo sjalfgjæft. þetta skýtur mjög svo skökku við því að ...

Mokveiði hjá Maroni GK

Generic image

þessi seinnihluti af desember er búinn að vera vægast sagt mjög óvenjulegur,. því að algjör mokveiði er búinn að vera og þá aðalega við Snæfellsnes og útaf Sandgerði,. bátar sem hafa róið frá Sandgerði línu og netabátarnir voru að mokveiða og dæmi var um að bátar þurftu að millilanda,.  Maron GK. í ...

Venus NS með fullfermi og smá meira

Generic image

Fyrr í dag þá var birt frétt hérna á aflafrettir með fyrirsögninni um að Beitir NK væri aflahæstur á íslandi árið 2021. var sá listi skrifaður sem lokalisti yfir uppsjávarskipin árið 2021. Sú frétt vakti gríðarlega mikla athygli og skilaboðin sem ég fékk skipti tugum, og menn vildu benda mér á hitt ...

Færabátar árið 2021 nr.15

Generic image

Listi númer 15. frá 1-1-2021 til 19,12,2021. Það er orðið nokkup ljóst að það mun aðeins einn færabátur ná yfir 100 tonnin árið 2021. Mjög fáir bátar eru á handfæraveiðum. Sævar SF va rmeð 1,9 tonn í einni löndun, og er að skríða í 170 tonnin,. Brattanes NS er númer 2n hann hann er hættur veiðum en ...

Þungt hljóð í mokveiði í Sandgerði

Generic image

Kíkti á bryggjuna í Sandgerði núna 19.desember og óhætt er að segja að vetrarvertíðin árið 2022 sé nú þegar byrjuð,. mjög góð og jafnvel mokveiði var hjá öllum bátunum í dag og komu bátarnir svo til fullir af fiski hver á eftir öðrum,. Sem dæmi má nefna að Geirfugl GK var með um 8 tonn á 27 bala og ...

Hvernig er staðan?

Generic image

Eins og þið vitið þá er í gangi könnun sem ég setti inn í byrjun desember þar sem að þið getið tjáð ykkur og myndað skoðun. ykkar á því hvaða bátur verður aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig árið 2021, auk þess nokkura aukaspurninga,. margir hafa spurt mig hvernig staðan er á því núna. og ætla ég ...

Masilik laus af strandstað

Generic image

eins og greint var frá hérna á Aflafrettir í gærkveldi þá strandaði línubáturinn Masilik skammt landi á Vatnsleysustönd. var báturinn ekki nema um 500 metra frá landi og sást ansi vel. Freyja náði að draga bátinn lausan um klukkan 0300 í nótt og gekk vel að ná bátnum af strandstað. var síðan ...

Línubáturinn Masilik strandaður.

Generic image

Línubáturinn Masilik strandaði núna um kvöldmatarleytið utan við Ásláksstaði á Vatnsleysuströnd. Miðað við trakkið á bátnum þá var báturinn að koma frá Grænlandsmiðum og hafði haldið um 10 mílna hraða, enn við Garðskagavita. þá dettur hraðinn að hluta til alveg niður í 2 mílur , tekur báturinn síðan ...

Spærlingur sem aukaafli.

Generic image

Þá er nýjasti uppsjávarlistinn kominn hérna á aflafrettir. og hægt er að sjá hann hérna. Nokkuð mikið af aukafiski kemur í veiðarfæri uppsjávarskipanna.  . eins og ufsi, karfi, ýsa, þorskur, grásleppa, smokkfiskur og gullax. enn ein er þó tegund sem langmest kemur að. pg er það Spærlingur.  . ...

Aflahæstu bátar og togarar árið 2021

Generic image

Tíminn líður áfram og ekkert fær stoppað hann,. Undanfarin 10 ár eða svo þá hef ég alltaf í byrjun janúar hvers árs sett inn könnun þar sem þið getið velt því fyrir . ykkur hver er aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig yfir það ár. núna breyti ég aðeins um og kem með þessa könnun núna í desember.  . ...

Mettúr hjá Þórunni Sveinsdóttur VE

Generic image

Nafnið Þórunn Sveinsdóttir er nafn sem hefur tengst útgerðarsögu í Vestmannaeyjum hátt í 50 ár. þetta nafn kom fyrst fram þegar að Sigurjón Óskarsson skipstjóri og útgerðarmaður lét smíða fyrir sig bát árið 1970. sem fékk nafnið Þórunn SVeinsdóttir VE.  sá bátur varð feikilega mikil afla bátur og á ...

Ýmislegt árið 2021 nr.12

Generic image

Listi númer 12. Þristur ÍS eini báturinn að veiða sæbjúgu og va rmeð 39 tonn í 5 róðrum . Sjöfn SH með 9,7 tonn í 3 af ígulkerjum . Fjóla SH 11 tonn í 9 af ígulkerjum og hörpuskel. Eyji NK 6,6 tonní 5 af ígulkerjum . og síðan voru þrír bátar á grjótkrabbaveiðum . Emilía AK með 5,6 tonn í 6. Ingi ...

Baldvin Njálsson GK kominn til landsins

Generic image

Það var mikil gleði í Garðinum í dag því að þá kom til landsins í fyrsta skipti BAldvin Njálsson GK sem er nýsmíði frá . Armon skipasmíðastöðinni á Spáni,. togarinn kemur í staðinn fyrir eldri togara sem hét þessu sama nafni og var seldur til Rússlands núna í sumar. Sá togari var líka smíðaður í ...

Ufsamok hjá Grímsnesi GK

Generic image

Það hefur ansi oft verið skrifað hérna inná Aflafrettir.is að Netabátur númer 1 á Íslandi sé Grímsnes GK,  sem á sér mjög langa sögu. við netaveiðar hérna við land, lengi undir nafninu Happasæll KE. Grímsnes GK er búinn að vera einn netabáta að eltast við ufsann og hefur verið að þeim veiðum síðan í ...

Loðnuveiðar á Bjarna Ólafssyni AK

Generic image

Þá er nýjasti uppsjávarlistinn kominn hérna á Aflafrettir og þar kemur í ljós að öll skipin voru á síldveiðum,. naaa. ekki alveg öll ,því að Bjarni Ólafsson AK var við loðnuleit djúpt útaf norðurlandinu og var með nót.  frekar djúpt var á loðnunni. og þar af leiðandi var erfitt að veiða hana með ...

Nýr bátur til GPG. Háey I ÞH 295

Generic image

GPG á Húsavík, Raufarhöfn og Bakkafirði er búið að standa í ansi miklum breytingum á útgerðarmálum sínum síðustu 2 ár. byrjaði með þegar að þeir kaupa nýja bát fyrir Hörð Björnsson ÞH og er nýi báturinn Jökull ÞH. Samhliða útgerð Jökuls ÞH þá hefur GPG gert út nokkra minni báta sem að mestu hafa ...

Ný Kristrún RE komin til landsins

Generic image

Fyrirtækið Fiskkaup í Reykjavík hefur undanfarin ár eða síðan árið gert út báta sem hafa allir heitið nafninu Kristrún RE. fyrsta Kristrún RE var keyptur árið 1995 og hét sá bátur áður Albert Ólafsson KE. Albert Ólafsson KE. Árið 2008 þá kaupir Fiskkaup nýja bát og fékk sá bátur líka nafnið Kristrún ...

Ýmislegt árið 2021 nr.13

Generic image

Listi númer 13. Jæja þar komaf því,  þar sem að Klettur ÍS hefur ekkert landað núna síðustu mánuði . enn Þristur ÍS hefur verið að landa þá var nokkuð augljós að Þristur ÍS myndi ná toppnum . og það gerði hann núna með 64 tonna afla í 10 rórðum og er það með orðin aflahæstur. Bára SH var með 14,5 ...

Færabátar árið 2021 nr.14

Generic image

Listi númer 14. frá 1-1-2021 til 21,11-2021. Þeim er farið að fækka bátunum sem stunda handfæraveiðar og þar sem þeim fækkar þá minnka líka líkurnar á að einhver bátur . annars enn Sævar SF nái yfir 100 tonnin. Þó var Glaður SH  með 7,9 tonn í 8 róðrum og kominn yfir 90 tonn. Agla ÁR 3,1 tonn í 6. ...

Margir á Suðurleið

Generic image

Eins og kanski oft hefur verið skrifað hérna um , og kanksi menn pirrast á , enn þá eru línumiðin. útaf Sandgerði ein þau elstu línumið landsins.  og kanksi enginn furða.  það má rekja veiðar á línu þarna fyrir. utan vel yfir 100 ár aftur í tímann. það var greint frá því að Daðey GK hefði verið ...

Daðey GK fyrstur beitningavélabátanna

Generic image

Það fer að líða að því að linubátarnir og þá sérstaklega minni bátarnir fara að koma suður eftir að hafa verið fyrir norðan og austan,. senn sem komið er þá eru allir beitningavélabátarnir útá landi að róa , nema að Katrín GK hefur verið að róa frá Sandgerði núna í haust og gengið vel,. núna er ...

Fyrrum Oddeyrin EA kominn yfir 10.000 tonn

Generic image

Núna er nýjasti listinn yfir afla togaranna í Noregi kominn hérna á aflafrettir. og nokkuð gott ár hjá þeim í Noregi, alls hafa 13 togarar veitt yfir 9 þúsund tonninj og það gæti farið svo að allir þessir myndir . fara yfir 10 þúsund tonnin þegar árið er liðið,. 6 togarar hafa veitt yfir 10 þúsund ...

Signý HU endaði okt á fullfermistúr

Generic image

Núna eru listar yfir afla bæði að 8 bT og að 13 BT komnir á aflafrettir fyrir október. mjög erfitt tíðarfar var enda veður hundleiðinleg og það gerði sjósókn hjá þessum minni bátum mjög stopula. í flokki bátar að 13 bt þá voru aðeins 3 bátar sem yfir 20 tonnin fiskuðu. og Signý HU sem að Gísli ...

Loðnukvóti skipa árið 2021-2022

Generic image

Það stefnir í ansi stóra og mikla loðnuvertíð eftir að síðustu tvær vertíðir voru lítil sem enginn veiði,. nú er búið að gefa út kvóta á skipinn og kemur í ljós að alls er úthlutað til Íslenskra skipa 623 þúsund tonnum. 7 skip fá yfir 50 þúsund tonna kvóta. enn auk þeirra eru fleiri skip sem munu ...

Ýmislegt árið 2021.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Klettur ÍS kominn á veiðar og var með 64 tonn í 3 róðrum. Þristur ÍS 34 tonní 4. Bára SH 18,7 tonn í 6 af beitukóngi. Ebbi AK 21,2 tonní 5 af sæbjúgu. Eyji NK 18,3 tonn í 4 af sæbjúgu. Sjöfn SH 15,7 tonn í 5 af ígulkerjum. Emilía AK 2,4 tonn í 5 af grjótkrabba. Klettur ÍS mynd Vigfús ...

Er rækjuvertíðin búinn?

Generic image

Það er orðið ansi lítið um fína drætti núna varðandi rækjuveiðarnar,  . því er staðan  þannig að enginn bátur eða togari er á rækjuveiðum, hvorki í úthafinu eða í innanfjarðarækjunni. Óvenjulega stutt rækjuvertíð því veiðar byrjuðu ekki fyrr enn sirka í febrúar og það lítur út fyrir að henni sé ...