Óli á Stað eða Óli á Stað?

Þá er nýjasti listinn kominn hérna á aflafrettir um bátanna yfir 21 BT,. og mest allur flotinn er núna á veiðum utan við Sandgerði og veiðin þar hefur verið feikilega góð. þrátt fyrir að nokkirr 29 metra togarar eru þarna líka,. Sérstök staða. enn það er kominn upp ansi sérstök staða á listanum sem ...
Núpur BA með metafla í febrúar.

Þá er þessi blessaði stutti febrúar mánuður búinn og eins og hefur komið fram hérna á Aflafrettir þá var tíðin mjög erfið enn þá daga sem gaf á sjóinn þá var mokveiði,. einn flokkur báta gat með nokkru móti verið á veiðum stóran hluta af febrúar og voru það stóru línubátarnir. Þeir eru nú reydnar ...
Risamánuður hjá Bárði SH

Eins og kemur fram í fréttinni um hrun í netaveiðum . sem lesa má hérna. Það voru þó 4 netabátar sem náðu yfir 400 tonna afla og af þeim þá voru þrír sem yfir 500 tonni náðu. Kap II VE, Þórsnes SH . og síðan Bárður SH. Bárður SH átti feikilega góðan febrúar mánuð og þrátt fyrir ömurlega tíð þá náði ...
Hrun í netaveiðum 2021-2022
Ísak AK seldur.
Loðnuveiðar Norskra skipa vertíð 2022. tæp 90 þúsund tonn.
Ýmislegt árið 2022. nr.5

Listi númer 5. Frekar rólegt um að vera núna á þessum lista. . Klettur ÍS var með 44 tonn í 2 af sæbjúgu og með því kominn á toppinn,. Bára SH 12,5 tonn af ígulkerjum . Jóhanna ÁR 19,1 tonn í 1 af sæbjúgu. Sjöfn SH 7 tonn í 4 af ígulkerjum . Fjóla SH 8 tonní 6 af ígulkerjum . Emilía AK 939 kg í 2 ...
Aðeins 28 ára gamall með glænýjan bát. Östkapp
Grímsnes GK í kvikmyndatökum.!,,2022
Ýmislegt árið 2022.nr.3

Listi númer 3. Þeim fjölgar aðeins bátunum sem eru á sæbjúgu. því að Jóhanna ÁR og Sæfari ÁR voru að hefja veiðar og báðir landa á austfjörðum. þriðji báturinn , Klettur ÍS er þar líka. Bára SH með 8,4 tonn í 7 og kominn í tæp 40 tonn,. Sjöfn SH 5,7 tonn í 5. Fjóla SH 5,4 tonn í 6. Klettur ÍS 11,1 ...
Mokveiði hjá Birtu SH

eins og veðráttan hefur verið núna frá áramótum þá hafa dagar þar sem sjómenn á minni bátunum . hafa komist út verið ansi fáir, en þá daga sem þeir hafa komist á sjóinn þá hefur veiðin verið mjög góð og allt að mokveiði,. Birta SH . Kristinn Ólafsson skipstjóri og útgerðarmaður Birtu SH 203 hefur ...
Mokveiði hjá Kristjáni HF
Berglín GK hætt veiðum.

Frá áramótunum þá hefur lítið sést til togarans Berglínar GK sem að Nesfiskur á og gerir út,. Berglín GK er sá togari sem lengst hefur verið í eigu Nesfisks, því að togarinn komst í eigu þeirra árið 1998, enn þar á . undan hét togarinn Jöfur ÍS og Jöfur KE. Berglín GK fór einn túr eftir áramótin enn ...
Straumur ST seldur kvótalaus til Dalvíkur. 2022.
Minnsti báturinn Hópsnes GK kominn í land

núna er klukkan 0141 7.febrúar og ein versta lægð sem hefur sést hérna á landinu er að byrja að ganga inná landið og byrjar . við Suðvestanvert landið. nánar tiltekið á Suðurnesjunm ,. þegar þetta er skrifað þá er vindur kominn í yfir 30 metra á sekúndu við Reykjanesvita og um 40 metra í hviðum,. ...
Færabátar árið 2022.nr.2

Listi númer 2. frá 1-1-2022 til 6-2-2022. ennþá eru mjög fáir bátar komnir af stað á handfæraveiðar , enn þó eru þeir orðnir 10 núna enn mjög lítil veiði hjá þeim . enginn bátur stærri enn 10 tonn er kominn á færaveiðarnar. Straumnes ÍS var með 2,45 tonn í 3 róðrum . Hilmir SH 2,6 tonn í 4 og báðir ...
Breytingar hjá Aflafrettir varðandi flokka.

Ansi mörg ykkar tóku þátt í könnun sem reyndar er ennþá í gangi núna varðandi framtíða Aflafretta. og þar var boðið uppá að geta tjáð sig um síðuna og komið með hugmyndir . ansi margir töluðu um að flokkarnir væru flóknir og það væri erfitt að leita á síðunni,. þannig að ég ásamt 15 ára dóttur minni ...
Ýmislegt árið 2022.nr.2

Listi númer 2. frá 1-1-2022 til 4-2-2022. þá er fyrsti báturinn kominn á sæbjúguveiðar enn það var Klettur ÍS sem kom með 11,7 tonn til Reyðarfjarðar. Bára SH með 23,1 tonn í 13 róðrum og orðinn aflahæstur. Sjöfn SH 6,7 tonn í 3. Fjóla SH 11,6 tonn í 11. Emilía AK 5 tonn í 6 af grjótkrabba. Ingi ...
Hvar er Frosti ÞH??
Bárður SH með yfir 4000 tonna afla árið 2021

Þá er búið að birta lista yfir alla flokka og báta fyrir árið 2021. það voru reyndar þónokkrir bátar sem voru með 2 veiðarfæri. hérna er aðeins horft á stærri bátanna, ekki smábátanna því þeir voru sumir hverjir með nokkur veiðarfæri,. algengast var að stærri bátarnir væru með dragnót og net. þó ...
AflaLÆGSTU bátarnir árið 2021
Aflahæstu línubátarnir árið 2021

Þá eru það stóru línubátarnir og það urðu þó nokkrar miklar breytingar á þessum flota árið 2021. fyrir það fyrsta þá hætti Hörður Björnsson ÞH í útgerð og Jökull ÞH tók við af honum,. Reyndar þá byrjaði Jökull ÞH á grálúðunetum og fór síðan á línuna um haustið . Jóhanna Gísladóttir GK hætti veiðum í ...
Aflahæstu grálúðunetabátar árið 2021

Þessi list er nú ekki stór,. því það voru aðeins 4 netabátar sem voru á grálúðunetaveiðum . og þeir skiptust þannig að Kap II VE og Jökull ÞH voru að ísa grálúðuna. og Þórsnes SH og Kristrún II RE voru að frysta hana,. Kristrún II RE var áður Kristrún RE, enn eftir að Fiskkaup keyptu nýjan bát sem ...
Tjón á Hannes Þ.Hafstein. leiðréttingar
Mikið tjón á Hannesi Hafstein
Mikið tjón á Hannesi Hafstein
Nýr Erling KE 140
Aflahæstu netabátarnir árið 2021.
Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2021

Hérna kemur þá yfirlit yfir afla dragnótabátanna árið 2021. nokkuð margir bátar á þessum lista voru líka á öðrum veiðarfærum, enn sá afli er ekki tilgreindur hérna. þeir bátar sem voru á öðrum veiðarfærum voru t.d . Reginn ÁR. Ólafur Bjarnason SH. Geir ÞH . Bárður SH . Magnús SH. Saxhamar SH allir á ...
Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2021

Þá eru það bátarnir yfir 21 BT árið 2022. nokkuð gott ár hjá þeim og eins og sést þá voru 4 bátar sem fóru í fleiri enn 200 róðra árið 2021. enn þeir bátar eru flestir með 2 áhafnir. Reyndar er Sunnutindur SU þarna á þessum lista enn hann að vera á listanum bátar að 21 BT árið 2021. smá tæknileg ...
Viðey RE og trollin

Eins og komið hefur fram hérna á Aflafrettir þá var togarinn Viðey RE aflahæsti togari landsins árið 2021. Hérna er frétt frá Hampiðjunni enn þar er verið að skoða trollin sem Viðey RE notar. Viðey RE mynd Hólmgeir Austfjörð. Tíðindamaður ræddi nýlega við Kristján E. Gíslason sem er annar tveggja ...
AFlahæstu bátar að 21 BT árið 2021
Langanes GK að verða klárt til veiða
Beitir NK með fullfermi til Noregs

Núna er loðnuvertíðin kominn nokkuð vel á veg, enn enn sem komið er þá eru skipin ekki farinn að stunda nótaveiðar á loðnunni,. þar sem að nokkuð mikil veiði hefur verið á loðnu í flottrollið þá hafa verksmiðjurnar ekki á undan að vinna aflann sem . enn sem komið er fer að mestu leyti í bræðslu. ...
Handfæri árið 2022.nr.1
Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2021

Þá er komið að bátunum að 13 tonn,. og hérna var nú bara nokkuð góð veiði hjá bátunum . ansi margir á grásleppu og þar sem að ansi góð grásleppuveiði var árið 2021 þá komast ansi margir bátanna frekar ofarlega á listann. tveir bátar í þessum flokki stunduðu veiðar á krabba og annar þeirra Ingi Rúnar ...
Aflahæstu bátar að 8 bt árið 2021

Þá byrjum við á bátunum og hérna er fyrsti listinn, hann er um minnstu bátanna sem eru að róa við landið, og jafnframt. er þetta líka sá flokkur sem hefur flesta bátanna, enn í heild voru þeir um 900 sem voru á skrá. þeir bátar sem voru á grásleppuveiðum áttu ansi gott ár og það sést vel hérna að ...
Enginn á sjó nema Margrét GK

Þvílík hörmungar byrjun á vertíðinni 2022. annar eins langur brælukafli hefur ekki sést í það minnsta sunnanlands. árið 2022 byrjaði svo sem ágætlega, bátarnir komust í 2 róðra enn síðan varð allt stopp,. bátarnir sem róa í Grindavík, SAndgerði og Þorlákshöfn, gátu ekkert róið í um 11 daga enn í ...
Langanes GK í staðinn fyrir Erling KE

Það var greint frá hérna á Aflafrettir núna fyrir nokkrum dögum síðan að mikill eldur kom upp í Erling KE núna um áramótin,. Lesa má þá frétt hérna. Áhöfnin á Erling KE var ekki byrjuð að veiða neitt af úthlutuðum kvóta sínum sem er rúmlega 1500 tonn, og var planið að fara út. strax 2.janúar. Vegna ...