Ný Jóhanna Gísladóttir GK, hver er Jóhanna?
3 togarar, 32 þúsund tonna afli.
Færabátar árið 2021 nr.13

Listi númer 13. Frá 1-1-2021 til 17-10-2021. Færabátunum hefur fækkað mjög mikið enn þó eru einhverjir bátar hættir veiðum,. Sævar SF með 9,5 tonní 5 og langaflahæstur. Glaður SH 10,2 tonn í 7 róðrum . Már SH 6,7 tonn í 7 og fór upp um 7 sæti. Sigrún EA 4,6 tonn í 6. Agla ÁR 5,4 tonn í 5. Vinur SH ...
Gamla Dögg SU með nýtt nafn og miklar breytingar
Góður dagur útfrá Sandgerði.
Ýmislegt árið 2021 nr.10
Björn EA í Mokveiði í lok septembers

Þá er september mánuður liðinn og nokkrir bátar voru að róa á netum og var veiði þeirra svona þokkaleg. af þeim þá voru nokkrir netabátanna að eltast við ufsann og þeirra atkvæðamestur er að sjálfsögðu Grímsnes GK,. fyrir norðan land þá var Björn EA á ufsveiðum og náði áhöfn bátsins að róa nokkuð ...
Útgerð Ólafs Bjarnarsonar SH seld

Ólafsvík. Eini bærinn á íslandi sem ennþá hefur frekar stóra báta í útgerð sem tengjast einstaklingum eða fjölskyldum,. Allt í kringum landið þá hafa þessar útgerðir horfið með öllu og margir bæir orðnir kvótalausir. t.d Þorlákshöfn og Sandgerði . Fyrir ekki svo löngu síðan þá var greint frá því að ...
Ýmislegt árið 2021 nr.9

Listi númer 9,. frekar lítið um að vera á þessum lista. Þristur ÍS með 11,4 tonn í 2. bára SH 14,4 tonn í 4 af beitukóng. Ebbi AK 10,3 tonn af sæbjúgu og það var Þristur ÍS líka mep. Sjöfn SH 7,8 tonn af ígulkerjum . Fjóla sh 5,7 tonn líka ígulker. Emilía aK 2,6 tonn af grjótkrabba. Emilía AK mynd ...
Færabátar árið 2021.nr.13
Nýsmíði til Ramma á Siglufirði
Bíldsey SH orðin fagurrauður

Þegar litið er yfir bátanna sem eru í flokknum bátar yfir 21 BT hérna á Aflafrettir þá sést að meirihluti bátanna þar. er hvítur að lit. mjög fáir bátar hafa annan lit enn hvítan sem aðallit. t.d er Vigur SF blár og Bíldsey SH er fallega rauður á litinn,. Bíldsey SH kom úr slipp fyrir nokkrum dögum ...
Nýr og stærri Addi Afi GK
Ýmislegt árið 2021 nr.7

Listi númer 7. 6 bátar komnir yfir 100 tonnin og þar af tveir komnir yfir 300 tonnin . Þristur ÍS 99,4 tonn í 10 róðrum og með því kominn yfir 300 tonnin,. Tindur ÍS 39,4 tonn í 2 og þar af 27,4 tonn í einni löndun . Bára SH 39 tonn í 10 af beitukóng. Sæfari ÁR 36 tonn í 5. Ebbi AK 54 tonn í 9 af ...
FISK kaupir 60% hlut í Steinunni ehf
Færabátar árið 2021.nr.12

Listi númer 12. Frá 1.1.2021 til 31.8.2021. ansi ótrúlegt með Sævar SF, var núna með 27,8 tonn í 7 rórðum og og langaflahæstur, kominn með meiri afla enn allt árið 2020. Júlli Páls SH kominn í annað sætið og var með 11,9 tonn í 3. Brattanes NS 19,1 tonn í 8. Ásþór RE 8,6 tonn í 5. Már SU 10,6 tonn ...
Ýmislegt árið 2021.nr.7

Listi númer 7. Ansi góð sæbjúgu veiði og líka mjög góð veiði á Beitukóngi, . enn aðeinseinn bátur er á þeim veiðum Bára SH og var hún með 38,6 tonn í 9 róðrum . Klettur ÍS var með 78 tonn í 4 á sæbjúgu. Þristur IS 84 tonní 9 og var hann aflahæstur , enn báðir þessir bátar eru komnir yfir 200 tonna ...
Jón Ásbjörnsson RE, aleinn á miðunum

Núna fer að líða að nýjum áramótum, kvótaáramótunum og þá munu línubátarnir fara svo til allir af stað. eins og staðan er núna þá eru allir linubátarnir á veiðum við austan vert landið eða þá norðanvert landið . þetta þýðir að enginn línubátur er á veiðum við Sunnanvert landið. eða þó ekki alveg, ...
Atlantic Star, first trawler over 10.000 tons

Now is the newest list for the trawlers in Norway here on Aflafrettir. and on that list can been seen that the trawler Atlantic Star is the first trawler in Norway that fish over 10.000 tons this year. Atlantic Star M-111-G was built in the year 1996 and was first in Iceland. there did the trawler ...
Færabátar árið 2021.nr.11

Listi númer 11. Ansi margir búnir að bíða eftir nýjum lista og hérna er hann, og mikið um að vera og hörku veiði hjá bátunm,,. rétt er að taka það strax fram að þessi listi nær frá 1.1.2021 til 14.8.2021. Sævar SF var með 19,4 tonn í 5 róðrum og fór með því yfir 100 tonn og er orðinn ansi öruggur á ...
Handfæralistinn á leiðinni

Jæja þá er ég loksins búinn í fyrri ferðinni minni með ferðamenn og hef því tíma til þess að reikna nýjan handfæralista. greinilegt er að margir eru ansi spenntir fyrir þessum lista því ég er búinn að fá mikið af skilaboðum . tengt handfæralistanum. það tekur smá stund að reikna listann enn vonandi ...
Kristján Aðalsteins GK 305

Þá er lokalistinn fyrir grásleppubátanna kominn á aflafrettir. og inná þeim lista er Nýr bátur ef bát skyldi kalla. enn málið er að uppsjávarskipin eru að veiða nokkurt mikið magn af grásleppu . sem meðafla við veiðar sínar á makríl og síld. og ég vildi koma þeim afla saman á grásleppulistann,. enn ...
Ýmislegt árið 2021.nr.6

Listi númer 6. Nokkrir bátar komnir af stað á sæbjúgun og veiðin mjög góð. Klettur ÍS var með 98 tonn í 9 rórðum og þar af 30 tonn í einni löndun . Þristur ÍS 69 tonn í 7 og mest 14 tonn. Eyji NK 4,1 tonn í 3 af sæbjúgu. Tindur ÍS 48 tonn í 6 . Bára SH kominn á beitukóng og gengu mjög vel, var með ...
Netabátur númer 1 á Íslandi byrjaður á ufsanum

Yfir sumartímann þá er nú ekki mikið um netabáta sem eru á veiðum,. núna í ágúst þá eru reydnar flestir netabátanna á veiðum við Suðurnesin, og hafa þá verið að . landa í Grindavík, Sandgerði og Keflavík,. Bátarnir hans Hólmgríms eru þarna mjög atkvæðamiklir, . enn einn af hans bátum er byrjaður á ...
Einar Hálfdáns ÍS seldur
Handfæralistinn, athugasemd..
Færabátar árið 2021.nr.10

Listi númer 10. Mikið um að veraá þessum lista og nokkrir bátar hoppa vel upp listann,. Hástökkvarinn að þessu sinni er Björn Hólmsteinsson ÞH sem fór upp um 221 sæti og var með 11,5 tonn í 4 róðrum . Neðar á listanum þá fór Skálanes NS upp um 119 sæti enn hann var með 7,4 tonní 3 og er núna í sæti ...
Línubátar á Bakkafirði og Hafrafell SU
Brattanes NS, Tóti NS og Geir ÞH
Færabátar árið 2021, nr.9

Listi númer 9. Nokkuð mikið um að vera núna. . og enn og aftur er kominn nýr bátur á toppinn. Núna var Sævar SF með' 13,7 tonn í 4 róðrum og kominn á toppinn,. Kári III SH sem var á toppnum, var með engann afla. STraumnes ís 3,3 tonní 4. Júlli Páls SH var aflahæstur á þennan lista með 17,1 tonn í ...
Færabátar árið 2021, nr.8

Listi númer 8. Nokkuð miklar hreyfingar á þessum lista, og núna eru 144 bátar komnir yfir 20 tonna afla,. Kári III SH var með 6,6 tonn í 3 og heldur toppnum . Sævar SF 9,7 tonní 5. Þrasi VE 2,5 tonní 3. Elli SF 7,1 tonn í 5. Júlli Páls SH 11,8 tonn í 3. Hringur ÍS 10,7 tonní 6. Sverrir SH 15,3 tonn ...
Nýr bátur til Skagastrandar

Það er farið að fjölga aðeins bátunum núna á Skagaströnd því að núna eru komnir þangað nokkrir línubátar. að sunnan sem munu róa þaðan fram á haust. einn af þeim bátum sem er kominn þangað er reyndar nýr bátur sem var keyptur til Skagastrandar. og nokkuð merkilegt er að fyrirtæki sem á þann bát á ...
Færabátar árið 2021, nr.7

Listi númer 7. Jæja þetta tók sinn tíma að uppfæra þetta. búinn að eyða 6 klukkutímum í að reikna þetta og búa til lista. enn það sem vekur kanski mesta athygli er að Víkuröst VE sem er búinn að vera fastur á toppnum frá áramótum er fallinn af toppnum . reyndar aðeins í sæti númer 2, og það munar ...
Ótrúleg grásleppuvertið hjá Hugrúnu DA. hirtu 1.sætið!

Þá er nýjsti grásleppulistinn komin á aflafrettir og þvílíkt óvænt á toppnum,. fyrir lista númer 10 þá var nokkuð ljóst að Sigurey ST var pikkfastur á toppnum með 110 tonn og litlar sem engar líkur voru á að einhver bátur myndi ná þeim,. enn nei strákarnir á Hugrúnu DA voru nú ekki á þeim skónum,. ...
ýmislegt árið 2021.nr.5
Færabátar árið 2021, nr.6

Listi númer 6. Það fer ansi mikill tími í að búa til þennan lista því að bátarnir eru ansi margir. núna eru þeir 685 á skrá. enginn nýr bátur kemst inn á topp 150. Júlli Páls SH var aflahæsti nýi báturinn með 5,6 tonní 2 og fór hann í sæti númer 270. Vikurröst VE var með engann afla á toppnum enn ...
Fá 50% meiri afla í trollið hjá Beiti NK

Sáttir skipstjórarmennirnir á Beiti NK með trollið frá Hampiðjunni. Beitir NK mynd Guðmundur St Valdimarsson. samtal við Tómas Kárason skipstjóra á Beiti NK 123. ,,Ég er mjög ánægður með þetta nýja troll. Það er hverfandi ánetjun í 8 byrða belgnum og fiskur, sem kemur inn á fisksjána í brúnni, fer ...
Ýmislegt árið 2021 nr.4
Vertíðin 2021 og Vertíðin 1971

Það er liðin tíð að 11.maí var þessi stemmingsdagur sem hann var á árum áður þegar að það var keppni milli báta og áhafna hver yrði aflahæstur,. ég hef þó skráð allar aflatölur og ég get um eins margar vertíðir og ég get, og á vertíðir aftur til ársins 1943. hef undanfarin 17 ár skrifað um vertíðir ...