Sjávarútvegssýninginn 2019.

Generic image

ÉG smellti mér á sýninguna í dag með föður mínum .  Reyni Sveinssyni frá Sandgerði.  . flott sýning og náði aðeins að spjalla við nokkra aðila, . Hvet ykkur þegar þið farið þangað á morgun að koma við á svæði C. þar er IP Containers með bás og  körin sem fjallað var um hérna á aflafrettir.is fyrir ...

Margrét EA. Íslensk síld til Noregs,2019

Generic image

núna er makrílvertíðin svo til búinn á Íslandi og sum skipin hafa byrjað að veiða síld og svo virðist vera sem nóg sé af síld.  austan við landið því t.d var frétt hérna á aflafrettir.is um að Bjarni Ólafsson AK hafði fengið 800 tonna síldarkast. Margrét EA er eitt af þessum skipum sem hafa verið að ...

Hafdís SU seld.,2019

Generic image

A Eskifirði var í fjöldamörg ár til fyrirtæki sem hét Hraðfrystihús Eskifjarðar og gerði það fyrirtæki út uppsjávarskip og báta og togara,. í nokkuð mörg ár þá átti fyrirtækið togaranna Hólmatind SU og Hólmanes SU . Síðan breyttust tímarnir,  togarnir fóru og uppsjávarvinnsla tók að mestu yfir ...

Bjarni Ólafsson AK, 800 tonna síldarhal,2019

Generic image

Bjarni Ólafsson AK mynd frá FB síðu þeirra. ,,Þetta var fyrsta halið með nýja trollinu og það er ekki hægt að segja að byrjunin sé amaleg. Við náðum ekki að toga í nema klukkutíma vegna þess hve skörp innkoman í trollið var og þegar við hífðum þá voru 800 tonn af síld í pokanum,“ segir Gísli ...

Kleifaberg RE og trollið góða,2019

Generic image

Kleifaberg RE mynd Markús Karl Valsson. ,,Viðhaldslítið alhliða troll, sem er létt í drætti og tekur vel fisk,“ er það fyrsta sem Víði Jónssyni, skipstjóra á frystitogaranum Kleifabergi RE, kemur í hug þegar hann er beðinn að lýsa T90 Hemmertrollinu frá Hermanni H. Guðmundssyni, netagerðarmeistara ...

Ýmislegt árið 2019.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Góð sæbjúguveiði og Leynir SH byrjaður á hörpuskelsveiðum frá Stykkishólmi,. Friðrik Sigurðsson ÁR með 112 tonn í 8. Sæfari ÁR var aflahæstur á þennan lista með 133 tonn í 8 róðrum ,. Klettur ÍS 123 tonní 7. Þristur BA 68 tonní 6. Ebbi AK 52 tonn í 6,  allir þ essir bátar voru að ...

Halla Daníelsdóttir RE 770,2019

Generic image

Nýtt fiskveiðári 2019-2020 hafið  og er þá stór hluti af flotanum kominn á veiðar og þar  með talið netabátarnir,. reyndar vantar ennþá mjög marga netabáta sem hafa ekki byrjað veiðar.  . en þó er eitt nýtt nafn í netabátalistanum og er það smábáturinn Halla Daníelsdóttir RE . Halla Daneílsdóttir RE ...

Nýtt kvótaár hafið, smá yfirferð um nýtt ár.,2019

Generic image

Ármótin í fiskveiðum hófst núna 1.september síðastliðinn . og fengu þá 466 bátar úthlutað alls 372 þúsund tonna kvóta miðað við þorsígildi,. þorskvótinn var 215 þúsund tonn,. ýsa 32 þúsund tonn,. ufsi 64 þúsund tonn. Karfi 37 þúsund tonn. Langa 4000 tonn. Blálanga 366 tonn. Keila 2476 tonn. ...

Nýr Baldvin Njálsson GK 2019

Generic image

Þann 30.ágúst árið 2019 þá var skrifað undir smíðasamning um smíði á nýjum frystitogara fyrir Nesfisk í Garði,. þessi dagsetning er afmælisdagur Baldvins Njálssonar sem lést í september árið 2000, en hann fæddist árið 1937, þann 30 ágúst og stofnaði Nesfisk hf ásamt fjölskyldu sinni,. Síðan árið ...

Makríll árið 2019.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Það virðist vera sem að það sé að fjara út undan makrílvertíðinni, og það óvenjulega snemma,. árið 2018 þá náðu sumir bátanna að stunda veiðar fram í miðjan september  . en núna eru nokkrir hættir og t.d er Siggi Bessa SF farin austur á Hornafjörð og er  því hættur veiðun,. Brynja SH ...

Grettir BA 39,2019

Generic image

Reykhólar er kanski ekki sá staður sem kemur í hugan þegar litið er yfir  hafnir landsins gagnvart lönduðum fiskafla,. Þó eru þar nokkrir bátar aðalega yfir sumartímann sem landa þar og þá aðalega grásleppu,. þó er þar einn bátur sem er nokkuð sérstakur og er sá eini sinnar tegundar á íslandi,. og ...

Nýr bátur til Suðurnesjabæjar, Margrét GK,2019

Generic image

Síðan árið 2007 þá hefur bátur verið gerður út í Sandgerði sem hefur heitið Von GK 113.  sá bátur er 15 tonna trefjabátur og er í eigu útgerðarfélag Sandgerðis. Von GK hefur stundað línuveiðar með beitningavél öll þessi ár og hefur rekstur bátsins gengið nokkuð vel og báturinn verið að fiska í ...

Annað árið 2019.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Sæbjúgubátarnir komnir á smá flakk.  nokkrir komnir vestur, og Halla ÍS er kominn til Neskaupstaðar. Friðrik Sigurðsson ÁR 40 tonní 7. Klettur ÍS 67 tonní 8. Sæfari ÁR 76,7 tonní 8 og það munar ekki nema 300 kílóum á milli Kletts ÍS og Sæfara ÁR. Þristur BA 26 tonní 9. Blíða SH var ...

Makríll árið 2019. nr. 4

Generic image

Listi númer 4. fín veiði hjá bátunum ,  enn svo virðst sem algjört hrun hafi verið í veiðum núna síðstu daga við Snæfellsnes.  aflinn fór úr sirka 8 tonnum á dag niður í 1 tonn. Brynja SH með 51 tonn í 7 róðrum og fór með á toppinn,. Fjóla GK 34 tonní 5. Júlli Páls SH sem var á toppnum var með 31 ...

Makríl. nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2,. Þeim fjölgar ansi mikið bátunuim núna og af nýju bátunum þá var Tryggvi eðvarðs SH sá sem byrjar aflahæstur,. Júlli páls ´SH var að fiska vel var með 76 tonn í 12 róðrum og með beint á toppinn,. Fjóla GK 33 tonní 9. Brynja SH 60 tonn í 9. Addi Afi GK 49 tonn í 8. Gosi KE 31 tonn í 8. ...

Makrílbátar við Snæfellsnes,2019

Generic image

Var á snæfellsnesinu í dag og reyndar ennþá.  er núna á Arnarstapa.  var við Malarrif og myndaði þar úr fjarlægð nokkra makrílbáta. fyrst er það Tryggvi Eðvarðs SH sem er á efstu myndinni. neðri myndirnar eru teknar með miklum aðdrætti, . enn þetta tengist því að nýr makríl listi kemur á eftir á ...

Nýr bátur til Sandgerði,,2019

Generic image

Fyrr á þessu ári þá seldi Blikaberg ehf bátinn Huldu GK Austur á land og heitir báturinn þar Hafrafell SU. Blikaberg ehf er í eigu Gylfa Sigurðssonar fótboltamanns og faðir hans Sigurður Aðalsteinsson. Síðan Hulda GK var seldur þá hefur Blikaberg ehf gert út bátinn Alla GK en hann hefur að mestu ...

Vandamál,2019

Generic image

Sælir lesendur góðir. ég er staddur núna í Heydal í Ísafjarðardjúpinu í smá sumarfríi. tók tölvuna með mér enn gleymdi rafmagnssnúrunni til þess að hlaða tölvuna. og því næ ég ekkert að vinn í síðunni fyrr enn fyrsta lagi 2.ágúst. mun kom ameð efni inná síðuna þegar ég næ að hlaða hana . biðst ...

Ýmislegt árið 2019.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Ansi mikið um að vera. Friðrik Sigurðsson ÁR með ansi mikinn afla  262 tonní 20 róðrum . Þristur BA 77 tonní 12. Klettur ÍS 147 tonní 15. Sæfari ÁR 68 tonn í 8. Ebbi AK 112 tonní 17. Halla ÍS var áður Hrafnreyður KÓ og var með 112 tonní 15. Blíða SH réri ansi mikið var með 78 tonn í ...

Makrílvertíð 2019.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Þá hefst þessi vertíð,. Reyndar eru ekki margir bátar komnir á veiðar enn sem komið er þótt langt sé liðið á júilí,. eins og sést þá eru margir bátar á listanum sem eru með nokkur kíló af makríl . og er  það meðafli með handfæraveiðunum .  einn eða 2 til 3 fiskar. Fjóla GK byrjar ...

Nýi og gamli tíminn. ,2019

Generic image

nýi og gamli tíminn . fremi báturinn er aflaskipið Jóhanna Gísladóttir GK en þar fyrir aftan er nýjasti línubáturinn Stormur HF sem reyndar búið að selja til Kandada,. nokkur stærðarmunur er á þeim eins og sést á myndinni.  Stormur HF mun breiðari og líka mun hærri og lestarrýmið í báðum bátum er . ...

Togari á Stöðvarfirði ??,2019

Generic image

Einu sinni var.  . já einu sinni þá voru togarar svo til í öllum höfnum á Austfjörðum. Seyðisfirði.  Neskaupstað, Eskifirði,  Reyðarfirði,  Fáskrúðsfirði,  Stöðvarfirði,  Breiðdalsvík og Djúpivog,  og er þarna verið að miða við ísfisktogaranna. í dag þá eru allir þessir togarar farnir.  . nema að á ...

Mokufsaveiði á handfærin ,2019

Generic image

Ufsinn er ansi erfiður fiskur oft að veiða.  stundum er hægt að moka honum upp og svo kemur fyrir að lítið veiðist af honuim þótt farið sé á sömu . slóðir og góð veiði fékkst áður,. Undanfarin sumur þá hafa nokkrir handfærabátar frá Sandgerði lagt sig í það fara á svæðið í kringum Eldey og þar út ...

Fjóla GK fyrstur,2019

Generic image

Þá er makrílinn kominn í Faxaflóann og er mikið af honum við Keflavík og þar í kring.  . Og fyrsti báturinn er kominn á veiðar og er búinn að landa afla,. og er það Fjóla GK sem kom með 8,6 tonn af makríl til löndunar í Keflavík núna í gær 13.júlí,. annar bátur er komin líka á þessar veiðar og er ...

Valbjörn ÍS seldur,2019

Generic image

Árið er 1975 og í Sandgerði er vélsmiðja sem heitir Hörður Ehf.  þar er verið að smíða bát sem var síðan sjósettur og hét fyrst Hamraborg SH.  var þetta eini stálbáturinn sem var smíðaður í Sandgerði .  þessi bátur er ennþá til í dag og heitir Jón Hákon BA,. Síðan líða árin og árið 1984 þá er ...

Mokveiði hjá Cuxhaven. ,2019

Generic image

Togarinn Cuxhaven sem er í eigu DFFU í Þýskalandi og Samherji á hlut í . hefur verið núna að veiðum í grænlensku lögsögunni.  Utan við 200 sjómílur íslensku landhelginnar,. Togarinn kom til íslands snemma í júní og var á veiðum allan júní og er ennþá á veiðum þar og hefur landað öllum afla sínum á ...

Risabrú og risaferðalag,2019

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir núna fyrir nokkrur dögum síðan . þá er Valdimar H í Noregi núna að risaferðalagi. Lesa má um það hérna. Einn hluti af þvi ferðalagi er að sigla undir eina af stærstu brúm í heiminuim ,. og er þetta brúin á milli Danmerkur og Svíðþjóðar. þessi brú heitir ...

Mikið ferðalag hjá Valdimar H í Noregi. ,2019

Generic image

Sumarið er tíminn þar sem að margir ´batar fara í slipp hingað og þangað og láta dytta af ýmsu um borð. hérna á íslandi þá má segja að stærstu slippirnir þar sem bátar fara í er t.d í Stykkishólmi.  Akranesi.  Reykjavík, Njarðvík, Vestmannaeyjar og Akureyri.  . til þess að bátar komist í þessa ...

Nýji Sigurfari GK að fá nafnið sitt,2019

Generic image

Núna var nýjasti listinn yfir dragnótabátanna að koma á síðuna og veiði bátanna er mjög góð eins og sést. þar var mynd af Sigurfara GK sem var að fiska ansi vel.  var með 130 tonn í 3 róðrum,. Núna fer að líða að lokum þessa báts Sigufara GK í þjónustu Nesfisks því að búið er að kaupa annan bát sem ...

Ýmislegt árið 2019.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Aðeins tveir bátar landa afla á þessum lista núna. enginn bátur að veiða sæbjúgu. Blíða SH var að veiða Beitukóng og var með 30,6 tonní 16 róðrum ,. Sigurey ST var á kræklingalínu og var með 13 tonní 5 róðrum ,. Blíða SH mynd Grétar Þór Sæþórsson.

Tveir ferðalangar saman í Færeyjum, Jakob og Herjólfur,2019

Generic image

Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgst hefur með ævintýri Herjólfs sem er nýja  Vestmannaeyjaferjan að hún er loksins á heimleið eftir ansi langa veru í Póllandi eftir að hún var fullsmíðuð. Ætla ekki að rekja söguna um Herjólf hérna því hana vita flestir og hægt að lesa um það á öðrum ...

Nýr skipstjóri á Hoffelli SU,,2019

Generic image

Núna er komið fram í júní árið 2019 og árið er búið að vera ansi gott fyrir uppsjávarskipið Hoffell SU. sem þrátt fyrir að taka aðeins um 1700 tonn í fullfermi er orðin næstaflahæsta uppsjávarskipið á árinu. þar um borð er búin að vera Bergur Einarsson skipstjóri í fjöldamörg ár, og var hann líka á ...

Risamánuður hjá Kleifabergi RE, 2019

Generic image

Nú er nýjasti listinn yfir frystitogaranna kominn á blað og þar sést að 3 togarar eru komnir yfir 5000 tonnin,. aflahæsti togarinn núna þegar þetta er skrifað er ekki sá nýjasti heldur elsti frystitogarinn og elsti togarinn á landinu,. Kleifaberg RE, sem núna er kominn með um 5800 tonn afla,. Maí. ...

Maggý VE og Hásteinn ÁR, 2019

Generic image

Rétt í þann mund sem að ég var að losa farþeganna sem voru að fara í Herjólf þá sá ég að tveir bátar voru að koma inn til Vestmannaeyja. og voru þetta tveir dragnótabátar,. Maggý VE kom á undan, losaði einn mann skammt frá rútunni og silgdi síðan innar í höfnina til löndunar,. Báturinn var að koma ...

Þristur BA, 2019

Generic image

á göngu minni um Vestmannaeyjahöfn þá rak ég augun í  rauðan ansi fallegan bát,. var þar Þristur BA sem er á sæbjúguveiðum og hefur gengið ansi vel á þeim veiðum,. Ekki var báturinn að landa í Eyjum því báturinn landaði síðast 26.maí,. Myndir Gísli Reynisson.

Drangavík VE. 2019

Generic image

Var í Vestmannaeyjum í dag og fékk mér labbitúr um bryggjuna,. Drangavík VE átti ansi góðan vetrarvertíð og öfugt við undanfarnar vertíðir þá réri báturinn á trolli alla vertíðina,. þegar ég átti leið þarna um þá var verið að skipta yfir á humarinn,. annaeyjum í . Myndir Gísli Reynisson.

Veðurblíða í maí. 10 bátar yfir 20 róðra, 2019

Generic image

Nú er komið nokkuð langt fram í maí, og það er alveg óhætt að segja að veður í maí hafi verið einstaklega gott,. besta mælingin á því að sjá hversu gott veður er í hverjum mánuði er ekki að horfa á aflatölurnar,. nei frekar að horfa á róðranna hjá bátunum ,. því það er nefnilega þannig núna í maí að ...