Sjávarútvegssýninginn 2019.
Margrét EA. Íslensk síld til Noregs,2019

núna er makrílvertíðin svo til búinn á Íslandi og sum skipin hafa byrjað að veiða síld og svo virðist vera sem nóg sé af síld. austan við landið því t.d var frétt hérna á aflafrettir.is um að Bjarni Ólafsson AK hafði fengið 800 tonna síldarkast. Margrét EA er eitt af þessum skipum sem hafa verið að ...
Hafdís SU seld.,2019
Bjarni Ólafsson AK, 800 tonna síldarhal,2019
Kleifaberg RE og trollið góða,2019

Kleifaberg RE mynd Markús Karl Valsson. ,,Viðhaldslítið alhliða troll, sem er létt í drætti og tekur vel fisk,“ er það fyrsta sem Víði Jónssyni, skipstjóra á frystitogaranum Kleifabergi RE, kemur í hug þegar hann er beðinn að lýsa T90 Hemmertrollinu frá Hermanni H. Guðmundssyni, netagerðarmeistara ...
Ýmislegt árið 2019.nr.11
Halla Daníelsdóttir RE 770,2019

Nýtt fiskveiðári 2019-2020 hafið og er þá stór hluti af flotanum kominn á veiðar og þar með talið netabátarnir,. reyndar vantar ennþá mjög marga netabáta sem hafa ekki byrjað veiðar. . en þó er eitt nýtt nafn í netabátalistanum og er það smábáturinn Halla Daníelsdóttir RE . Halla Daneílsdóttir RE ...
Nýtt kvótaár hafið, smá yfirferð um nýtt ár.,2019
Nýr Baldvin Njálsson GK 2019

Þann 30.ágúst árið 2019 þá var skrifað undir smíðasamning um smíði á nýjum frystitogara fyrir Nesfisk í Garði,. þessi dagsetning er afmælisdagur Baldvins Njálssonar sem lést í september árið 2000, en hann fæddist árið 1937, þann 30 ágúst og stofnaði Nesfisk hf ásamt fjölskyldu sinni,. Síðan árið ...
Makríll árið 2019.nr.5

Listi númer 5. Það virðist vera sem að það sé að fjara út undan makrílvertíðinni, og það óvenjulega snemma,. árið 2018 þá náðu sumir bátanna að stunda veiðar fram í miðjan september . en núna eru nokkrir hættir og t.d er Siggi Bessa SF farin austur á Hornafjörð og er því hættur veiðun,. Brynja SH ...
Grettir BA 39,2019

Reykhólar er kanski ekki sá staður sem kemur í hugan þegar litið er yfir hafnir landsins gagnvart lönduðum fiskafla,. Þó eru þar nokkrir bátar aðalega yfir sumartímann sem landa þar og þá aðalega grásleppu,. þó er þar einn bátur sem er nokkuð sérstakur og er sá eini sinnar tegundar á íslandi,. og ...
Nýr bátur til Suðurnesjabæjar, Margrét GK,2019
Annað árið 2019.nr.10

Listi númer 10. Sæbjúgubátarnir komnir á smá flakk. nokkrir komnir vestur, og Halla ÍS er kominn til Neskaupstaðar. Friðrik Sigurðsson ÁR 40 tonní 7. Klettur ÍS 67 tonní 8. Sæfari ÁR 76,7 tonní 8 og það munar ekki nema 300 kílóum á milli Kletts ÍS og Sæfara ÁR. Þristur BA 26 tonní 9. Blíða SH var ...
Makríll árið 2019. nr. 4
Makríl. nr.2,2019

Listi númer 2,. Þeim fjölgar ansi mikið bátunuim núna og af nýju bátunum þá var Tryggvi eðvarðs SH sá sem byrjar aflahæstur,. Júlli páls ´SH var að fiska vel var með 76 tonn í 12 róðrum og með beint á toppinn,. Fjóla GK 33 tonní 9. Brynja SH 60 tonn í 9. Addi Afi GK 49 tonn í 8. Gosi KE 31 tonn í 8. ...
Makrílbátar við Snæfellsnes,2019
Nýr bátur til Sandgerði,,2019

Fyrr á þessu ári þá seldi Blikaberg ehf bátinn Huldu GK Austur á land og heitir báturinn þar Hafrafell SU. Blikaberg ehf er í eigu Gylfa Sigurðssonar fótboltamanns og faðir hans Sigurður Aðalsteinsson. Síðan Hulda GK var seldur þá hefur Blikaberg ehf gert út bátinn Alla GK en hann hefur að mestu ...
Vandamál,2019
Ýmislegt árið 2019.nr.8

Listi númer 8. Ansi mikið um að vera. Friðrik Sigurðsson ÁR með ansi mikinn afla 262 tonní 20 róðrum . Þristur BA 77 tonní 12. Klettur ÍS 147 tonní 15. Sæfari ÁR 68 tonn í 8. Ebbi AK 112 tonní 17. Halla ÍS var áður Hrafnreyður KÓ og var með 112 tonní 15. Blíða SH réri ansi mikið var með 78 tonn í ...
Makrílvertíð 2019.nr.1
Nýi og gamli tíminn. ,2019

nýi og gamli tíminn . fremi báturinn er aflaskipið Jóhanna Gísladóttir GK en þar fyrir aftan er nýjasti línubáturinn Stormur HF sem reyndar búið að selja til Kandada,. nokkur stærðarmunur er á þeim eins og sést á myndinni. Stormur HF mun breiðari og líka mun hærri og lestarrýmið í báðum bátum er . ...
Togari á Stöðvarfirði ??,2019
Mokufsaveiði á handfærin ,2019

Ufsinn er ansi erfiður fiskur oft að veiða. stundum er hægt að moka honum upp og svo kemur fyrir að lítið veiðist af honuim þótt farið sé á sömu . slóðir og góð veiði fékkst áður,. Undanfarin sumur þá hafa nokkrir handfærabátar frá Sandgerði lagt sig í það fara á svæðið í kringum Eldey og þar út ...
Fjóla GK fyrstur,2019

Þá er makrílinn kominn í Faxaflóann og er mikið af honum við Keflavík og þar í kring. . Og fyrsti báturinn er kominn á veiðar og er búinn að landa afla,. og er það Fjóla GK sem kom með 8,6 tonn af makríl til löndunar í Keflavík núna í gær 13.júlí,. annar bátur er komin líka á þessar veiðar og er ...
Valbjörn ÍS seldur,2019
Mokveiði hjá Cuxhaven. ,2019

Togarinn Cuxhaven sem er í eigu DFFU í Þýskalandi og Samherji á hlut í . hefur verið núna að veiðum í grænlensku lögsögunni. Utan við 200 sjómílur íslensku landhelginnar,. Togarinn kom til íslands snemma í júní og var á veiðum allan júní og er ennþá á veiðum þar og hefur landað öllum afla sínum á ...
Risabrú og risaferðalag,2019

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir núna fyrir nokkrur dögum síðan . þá er Valdimar H í Noregi núna að risaferðalagi. Lesa má um það hérna. Einn hluti af þvi ferðalagi er að sigla undir eina af stærstu brúm í heiminuim ,. og er þetta brúin á milli Danmerkur og Svíðþjóðar. þessi brú heitir ...
Mikið ferðalag hjá Valdimar H í Noregi. ,2019
Nýji Sigurfari GK að fá nafnið sitt,2019

Núna var nýjasti listinn yfir dragnótabátanna að koma á síðuna og veiði bátanna er mjög góð eins og sést. þar var mynd af Sigurfara GK sem var að fiska ansi vel. var með 130 tonn í 3 róðrum,. Núna fer að líða að lokum þessa báts Sigufara GK í þjónustu Nesfisks því að búið er að kaupa annan bát sem ...
Tveir ferðalangar saman í Færeyjum, Jakob og Herjólfur,2019
Nýr skipstjóri á Hoffelli SU,,2019

Núna er komið fram í júní árið 2019 og árið er búið að vera ansi gott fyrir uppsjávarskipið Hoffell SU. sem þrátt fyrir að taka aðeins um 1700 tonn í fullfermi er orðin næstaflahæsta uppsjávarskipið á árinu. þar um borð er búin að vera Bergur Einarsson skipstjóri í fjöldamörg ár, og var hann líka á ...
Risamánuður hjá Kleifabergi RE, 2019

Nú er nýjasti listinn yfir frystitogaranna kominn á blað og þar sést að 3 togarar eru komnir yfir 5000 tonnin,. aflahæsti togarinn núna þegar þetta er skrifað er ekki sá nýjasti heldur elsti frystitogarinn og elsti togarinn á landinu,. Kleifaberg RE, sem núna er kominn með um 5800 tonn afla,. Maí. ...
Maggý VE og Hásteinn ÁR, 2019

Rétt í þann mund sem að ég var að losa farþeganna sem voru að fara í Herjólf þá sá ég að tveir bátar voru að koma inn til Vestmannaeyja. og voru þetta tveir dragnótabátar,. Maggý VE kom á undan, losaði einn mann skammt frá rútunni og silgdi síðan innar í höfnina til löndunar,. Báturinn var að koma ...
Drangavík VE. 2019
Veðurblíða í maí. 10 bátar yfir 20 róðra, 2019

Nú er komið nokkuð langt fram í maí, og það er alveg óhætt að segja að veður í maí hafi verið einstaklega gott,. besta mælingin á því að sjá hversu gott veður er í hverjum mánuði er ekki að horfa á aflatölurnar,. nei frekar að horfa á róðranna hjá bátunum ,. því það er nefnilega þannig núna í maí að ...