Sunna Líf GK fyrir og eftir breytingar,2019

Generic image

Það eru ekki margir bátar frá Suðurnesjunum sem eiga sér orðið meira enn 20 ára útgerðarsögu núna, því miklar breytingar hafa verið í gangi í útgerð þaðan og bátunum fækkað mikið,. þó er þarna bátur gerður út sem heitir Sunna Líf GK og hefur þessi bátur verið gerður út frá Keflavík og Sandgerði ...

Nýi Sigurfari GK,2019

Generic image

Það var skrifað nýverið um að gamli Sigurfari GK væri kominn í Þorlákshöfn og heitir þar Jóhanna ÁR ,. náði loksins að taka smá bryggjumyndir af nýja Sigurfara GK, enn segja má að báturinn sé núna kominn aftur " heim".  því þegar hann var smíðaður. þá hét báturinn fyrst Happasæll KE og nafnið ...

Ýmislegt árið 2019 nr.13

Generic image

Listi númer 13. Friðrik Sigurðsson ÁR með 38 tonní 4. Sæfari ÁR 24 tonní 2. Klettur ÍS 56 tonní 5. Þristur BA 31 tonní 5. Ebbi AK 20 tonní 3. Leynir SH 81 tonní 10 af hörpudiski. Eyji NK 22 tonní 5. Tindur ÁR var að fiska mjög vel af sæbjúgu var með 84,4 tonní aðeins 5 rórðum og mest 20,8 tonn í ...

Hvar eiga bátarnir að vera???,2019

Generic image

inná aflafrettir.is eru núna 4 listar til þess að flokka smábátanna eða krókabátanna ,. þetta eru bátar að 8  bt. bátar að 13 bt. og síðan bátar að 15 tonn . og bátar yfir 15 tonn,. þessir tveir síðastnefndu listar eru doldið á milli tannanna á lesendum aflafretta. vegna þess að  það eru nokkrir ...

Rammi ehf kaupir útgerð Þorleifs EA,2019

Generic image

Sífellt fækkar litlu útgerðunum á landinu,. núna var Rammi ehf á Siglufirði að kaupa fyrirtækið Sigurbjörn ehf í Grímsey með öllum aflaheimildum. aðaleign Sigurbjarnar ehf í Grímsey var báturinn Þorleifur EA sem hefur verið eini stóri netabáturinn sem hefur verið að róa frá Norðurlandinu undanfarin ...

Fyrsti frystitogarinn í Ralli,2019

Generic image

Það er alltaf mikið fjör þegar Rallí er í gangi.  . Hafrannsóknarstofnun ÍSlands, eða Hafró er ár hvert með sitt eigið Rallí,  reyndar ekki með bílum,. heldur með togurum, og eru röllinn 2.  Vorrall sem fer iðulega fram í apríl, og iðulega þá sáu japönsku togarnir um það.  . t.d Ljósafell SU.  ...

Risa breytingar á fyrrum Sigurbjörgu ÓF ,2019

Generic image

Frystitogarinn Sigurbjörg ÓF var seldur frá Ólafsfirði um sumarið 2017 þegar að Sólberg ÓF kom í staðinn,. Sigurbjörg ÓF var seld til Noregs til fyrirtækis sem heitir Nordnes AS. Fyrirtækið hefur nú samið við skipasmíðastöðina Kleven í Noregi um stórfelldar endurbætur á Sigurbjörgu ÓF,. Svo miklar ...

Elli á Viðey RE mokveiði í nýtt troll,2019

Generic image

Viðey RE mynd Anna Kristjánsdóttir. JAGGER NÝTT OG GJÖRBREYTT BOTNTROLL FRÁ HAMPIÐJUNNI. 10.10.2019. Ný útfærsla af  gjörbreyttu 88,4 metra Bacalaotrolli hefur gert það gott að undanförnu. Meðal þeirra sem notað hafa Bacalao troll um langt skeið, eru skipstjórar á nýjasta ísfisktogaranum Viðey RE, ...

Sævík GK er númer eitt. ,2019

Generic image

Það er búið að vera ansi rólegt hjá línubátunum sem róa frá Sandgerði og Grindavík núna í haust, því enginn bátur hefur verið að róa þaðan,. Undanfarin haust þá var Andey GK eini línubáturinn á þessum svæði sem var að róa en Bjössi skipstjórinn á Andey GK slasaðist og því hefur Andey GK ekkert ...

Huginn VE líka að sigla með síld erlendis. ,2019

Generic image

Hérna á Aflafrettir.is þá hefur verið greint frá því að Margrét EA hefur verið að sigla með íslenska síld til Noregs og selt þar með mun hærri verðum enn eru í gangi á Íslandi,. MArgrét EA er ekki eina síldarskipið sem hefur silgt út með aflann,. því að Huginn VE hefur farið þrisvar til Færeyja með ...

Ýmislegt árið 2019.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Mikið um að vera á þessum lista. Friðrik Sigurðsson ÁR með ansi stóran mánuð. var með 258 tonn í 16 róðrum og fór með því yfir eitt þúsund tonnin,. Sæfari ÁR 191 tonní 14 og er báturinn búinn að vera að róa frá Sandgerði núna síðan í byrjun september og þar er líka Þristur BA. ...

Fyrsti 15 tonna báturinn yfir 10 tonn í róðri. ,2019

Generic image

September mánuður hjá bátar að 15 tonn var ansi sérstakur.  aðeins 4 bátar komust yfir 100 tonnin og kanski það merkilegaasta var að . enginn bátur í þessum flokki komst yfir 10 tonna afla í einni löndun,. núna er október byrjaður og nú þegar hefur einn bátur komið með meira enn 10 tonn í land í ...

Þórir SF og Vörður ÞH,2019

Generic image

Mikil endurnýjun í gangi núna í íslenska skipaflotanum,. nýir togbátar koma hérna inn í hrönnum . og náði saman á mynd tveimur svo til nýjum . Vörður ÞH sem er glænýr og hefur ekki hafið veiðar. og Þórir SF sem er smíðaður árið 2009. Þórir SF var 29 metra langur bátur . en var lengur núna í ár og er ...

Nýr bátur til Sandgerðis, ,2019

Generic image

Það eru nokkuð mikið um það að  menn eða fyrirtæki séu að kaupa báta og skrá þá í Sandgerði,. og nýverið þá var bátur keyptur til SAndgerðis sem mun fá nokkuð sérstakt verkefni,. Íslandsbersi HF var seldur á dögunum til Sandgerðis og fékk þar nafnið Birna GK . Kristinn Guðmundsson  úr sandgerði ...

Margrét EA síldarsölur,2019

Generic image

Það hefur verið greint frá því hérna á Aflafrettir.is um að Margrét EA hefur farið tvær ferðir með síld til Noregs. og selt þar.  . Hérna má lesa fyrri fréttina,. og hérna má lesa seinni fréttina,. Í báðum þessum fréttum þá var greint frá síldarverðinu sem var gefið út í noregi, enn það verð sem ...

Ný Jóhanna ÁR ,2019

Generic image

Það er mikil endurnýjun í gangi núna í fiskveiði flotanum.  . 7 nýir minni togarar svo kallaðir 29 metra togarar eru að koma til landsins. og tveir af þeim koma til Hornafjarðar. Liður í því var að Skinney Þinganes seldi frá sér 2 báta og keypti Nesfiskur þá báða.  Steinunni SF og Hvanney SF,. ...

Margrét EA aftur til Noregs.,2019

Generic image

Fyrir rúmri viku síðan þá var greint frá því hérna á Aflafrettir að Margrét EA hefði veitt síld á íslandsmiðum og silgdi með hana þvert yfir hafið til Noregs og landaði henni þar. þá fór Margrét EA til Global Fish í Noregi,. Lesa má þá frétt hérna,. Núna er Margrét EA aftur kominn Noregs en reyndar ...

Sjávarútvegssýninginn 2019.

Generic image

ÉG smellti mér á sýninguna í dag með föður mínum .  Reyni Sveinssyni frá Sandgerði.  . flott sýning og náði aðeins að spjalla við nokkra aðila, . Hvet ykkur þegar þið farið þangað á morgun að koma við á svæði C. þar er IP Containers með bás og  körin sem fjallað var um hérna á aflafrettir.is fyrir ...

Margrét EA. Íslensk síld til Noregs,2019

Generic image

núna er makrílvertíðin svo til búinn á Íslandi og sum skipin hafa byrjað að veiða síld og svo virðist vera sem nóg sé af síld.  austan við landið því t.d var frétt hérna á aflafrettir.is um að Bjarni Ólafsson AK hafði fengið 800 tonna síldarkast. Margrét EA er eitt af þessum skipum sem hafa verið að ...

Hafdís SU seld.,2019

Generic image

A Eskifirði var í fjöldamörg ár til fyrirtæki sem hét Hraðfrystihús Eskifjarðar og gerði það fyrirtæki út uppsjávarskip og báta og togara,. í nokkuð mörg ár þá átti fyrirtækið togaranna Hólmatind SU og Hólmanes SU . Síðan breyttust tímarnir,  togarnir fóru og uppsjávarvinnsla tók að mestu yfir ...

Bjarni Ólafsson AK, 800 tonna síldarhal,2019

Generic image

Bjarni Ólafsson AK mynd frá FB síðu þeirra. ,,Þetta var fyrsta halið með nýja trollinu og það er ekki hægt að segja að byrjunin sé amaleg. Við náðum ekki að toga í nema klukkutíma vegna þess hve skörp innkoman í trollið var og þegar við hífðum þá voru 800 tonn af síld í pokanum,“ segir Gísli ...

Kleifaberg RE og trollið góða,2019

Generic image

Kleifaberg RE mynd Markús Karl Valsson. ,,Viðhaldslítið alhliða troll, sem er létt í drætti og tekur vel fisk,“ er það fyrsta sem Víði Jónssyni, skipstjóra á frystitogaranum Kleifabergi RE, kemur í hug þegar hann er beðinn að lýsa T90 Hemmertrollinu frá Hermanni H. Guðmundssyni, netagerðarmeistara ...

Ýmislegt árið 2019.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Góð sæbjúguveiði og Leynir SH byrjaður á hörpuskelsveiðum frá Stykkishólmi,. Friðrik Sigurðsson ÁR með 112 tonn í 8. Sæfari ÁR var aflahæstur á þennan lista með 133 tonn í 8 róðrum ,. Klettur ÍS 123 tonní 7. Þristur BA 68 tonní 6. Ebbi AK 52 tonn í 6,  allir þ essir bátar voru að ...

Halla Daníelsdóttir RE 770,2019

Generic image

Nýtt fiskveiðári 2019-2020 hafið  og er þá stór hluti af flotanum kominn á veiðar og þar  með talið netabátarnir,. reyndar vantar ennþá mjög marga netabáta sem hafa ekki byrjað veiðar.  . en þó er eitt nýtt nafn í netabátalistanum og er það smábáturinn Halla Daníelsdóttir RE . Halla Daneílsdóttir RE ...

Nýtt kvótaár hafið, smá yfirferð um nýtt ár.,2019

Generic image

Ármótin í fiskveiðum hófst núna 1.september síðastliðinn . og fengu þá 466 bátar úthlutað alls 372 þúsund tonna kvóta miðað við þorsígildi,. þorskvótinn var 215 þúsund tonn,. ýsa 32 þúsund tonn,. ufsi 64 þúsund tonn. Karfi 37 þúsund tonn. Langa 4000 tonn. Blálanga 366 tonn. Keila 2476 tonn. ...

Nýr Baldvin Njálsson GK 2019

Generic image

Þann 30.ágúst árið 2019 þá var skrifað undir smíðasamning um smíði á nýjum frystitogara fyrir Nesfisk í Garði,. þessi dagsetning er afmælisdagur Baldvins Njálssonar sem lést í september árið 2000, en hann fæddist árið 1937, þann 30 ágúst og stofnaði Nesfisk hf ásamt fjölskyldu sinni,. Síðan árið ...

Makríll árið 2019.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Það virðist vera sem að það sé að fjara út undan makrílvertíðinni, og það óvenjulega snemma,. árið 2018 þá náðu sumir bátanna að stunda veiðar fram í miðjan september  . en núna eru nokkrir hættir og t.d er Siggi Bessa SF farin austur á Hornafjörð og er  því hættur veiðun,. Brynja SH ...

Grettir BA 39,2019

Generic image

Reykhólar er kanski ekki sá staður sem kemur í hugan þegar litið er yfir  hafnir landsins gagnvart lönduðum fiskafla,. Þó eru þar nokkrir bátar aðalega yfir sumartímann sem landa þar og þá aðalega grásleppu,. þó er þar einn bátur sem er nokkuð sérstakur og er sá eini sinnar tegundar á íslandi,. og ...

Nýr bátur til Suðurnesjabæjar, Margrét GK,2019

Generic image

Síðan árið 2007 þá hefur bátur verið gerður út í Sandgerði sem hefur heitið Von GK 113.  sá bátur er 15 tonna trefjabátur og er í eigu útgerðarfélag Sandgerðis. Von GK hefur stundað línuveiðar með beitningavél öll þessi ár og hefur rekstur bátsins gengið nokkuð vel og báturinn verið að fiska í ...

Annað árið 2019.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Sæbjúgubátarnir komnir á smá flakk.  nokkrir komnir vestur, og Halla ÍS er kominn til Neskaupstaðar. Friðrik Sigurðsson ÁR 40 tonní 7. Klettur ÍS 67 tonní 8. Sæfari ÁR 76,7 tonní 8 og það munar ekki nema 300 kílóum á milli Kletts ÍS og Sæfara ÁR. Þristur BA 26 tonní 9. Blíða SH var ...

Makríll árið 2019. nr. 4

Generic image

Listi númer 4. fín veiði hjá bátunum ,  enn svo virðst sem algjört hrun hafi verið í veiðum núna síðstu daga við Snæfellsnes.  aflinn fór úr sirka 8 tonnum á dag niður í 1 tonn. Brynja SH með 51 tonn í 7 róðrum og fór með á toppinn,. Fjóla GK 34 tonní 5. Júlli Páls SH sem var á toppnum var með 31 ...

Makríl. nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2,. Þeim fjölgar ansi mikið bátunuim núna og af nýju bátunum þá var Tryggvi eðvarðs SH sá sem byrjar aflahæstur,. Júlli páls ´SH var að fiska vel var með 76 tonn í 12 róðrum og með beint á toppinn,. Fjóla GK 33 tonní 9. Brynja SH 60 tonn í 9. Addi Afi GK 49 tonn í 8. Gosi KE 31 tonn í 8. ...

Makrílbátar við Snæfellsnes,2019

Generic image

Var á snæfellsnesinu í dag og reyndar ennþá.  er núna á Arnarstapa.  var við Malarrif og myndaði þar úr fjarlægð nokkra makrílbáta. fyrst er það Tryggvi Eðvarðs SH sem er á efstu myndinni. neðri myndirnar eru teknar með miklum aðdrætti, . enn þetta tengist því að nýr makríl listi kemur á eftir á ...

Nýr bátur til Sandgerði,,2019

Generic image

Fyrr á þessu ári þá seldi Blikaberg ehf bátinn Huldu GK Austur á land og heitir báturinn þar Hafrafell SU. Blikaberg ehf er í eigu Gylfa Sigurðssonar fótboltamanns og faðir hans Sigurður Aðalsteinsson. Síðan Hulda GK var seldur þá hefur Blikaberg ehf gert út bátinn Alla GK en hann hefur að mestu ...

Vandamál,2019

Generic image

Sælir lesendur góðir. ég er staddur núna í Heydal í Ísafjarðardjúpinu í smá sumarfríi. tók tölvuna með mér enn gleymdi rafmagnssnúrunni til þess að hlaða tölvuna. og því næ ég ekkert að vinn í síðunni fyrr enn fyrsta lagi 2.ágúst. mun kom ameð efni inná síðuna þegar ég næ að hlaða hana . biðst ...

Ýmislegt árið 2019.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Ansi mikið um að vera. Friðrik Sigurðsson ÁR með ansi mikinn afla  262 tonní 20 róðrum . Þristur BA 77 tonní 12. Klettur ÍS 147 tonní 15. Sæfari ÁR 68 tonn í 8. Ebbi AK 112 tonní 17. Halla ÍS var áður Hrafnreyður KÓ og var með 112 tonní 15. Blíða SH réri ansi mikið var með 78 tonn í ...

Makrílvertíð 2019.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Þá hefst þessi vertíð,. Reyndar eru ekki margir bátar komnir á veiðar enn sem komið er þótt langt sé liðið á júilí,. eins og sést þá eru margir bátar á listanum sem eru með nokkur kíló af makríl . og er  það meðafli með handfæraveiðunum .  einn eða 2 til 3 fiskar. Fjóla GK byrjar ...

Nýi og gamli tíminn. ,2019

Generic image

nýi og gamli tíminn . fremi báturinn er aflaskipið Jóhanna Gísladóttir GK en þar fyrir aftan er nýjasti línubáturinn Stormur HF sem reyndar búið að selja til Kandada,. nokkur stærðarmunur er á þeim eins og sést á myndinni.  Stormur HF mun breiðari og líka mun hærri og lestarrýmið í báðum bátum er . ...

Togari á Stöðvarfirði ??,2019

Generic image

Einu sinni var.  . já einu sinni þá voru togarar svo til í öllum höfnum á Austfjörðum. Seyðisfirði.  Neskaupstað, Eskifirði,  Reyðarfirði,  Fáskrúðsfirði,  Stöðvarfirði,  Breiðdalsvík og Djúpivog,  og er þarna verið að miða við ísfisktogaranna. í dag þá eru allir þessir togarar farnir.  . nema að á ...