Atlantic M-19-A með mesta aflaverðmæti línubáta í Noregi,2019

Generic image

Kanski er það eins að bera saman epli og appelsínur að bera saman Íslensku línubátanna sem allir eru að veiða í ís og landa til vinnslu. og að bera þá saman við Norsku línubátana, í það minnsta stóru norsku línubátanna því þeir allir heilfrysta aflann um borð,. engur að síður er áhugavert að skoða ...

Ligrunn H-2-F með mesta aflaverðmætið í Noregi 2019.

Generic image

núna liggja fyrir endanlegar aflatölur og aflaverðmæti fyrir flest alla báta sem eru gerðir út í Noregi. þar á meðal uppsjávarskipin þeirra í Noregi,. og vekja þær tölur nokkra athygli,. það voru alls 4 skip í Noregi sem fiskuðu meira en 20 þúsund tonn og aflahæsta skipið í Noregi árið 2019 var ...

Nýr bátur frá Trefjum með yfir 1000 tonna ,2020kvóta.

Generic image

Trefjar voru að afhenda nýjan bát. Gríðarlega mikill kvóti er á þessum nýja báti,. því alls er kvótinn á bátnum 1043 tonn. af því þá er ýsa 557 tonn. ufsi 375 tonn. og þorskur 40 tonn. auk þess 72 tonn af makríl. Útgerðarfélagið RM Kystfiske AS fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 36 bát frá ...

Frystitogarar árið 2019. yfir 30 milljarða aflaverðmæti.

Generic image

Þá er þessi listi loksins klár. hérna að neðan sést aflaverðmætið allra frystitogranna árið 2019 á Íslandi,. heilt yfir þá var árið 2019 mjög gott hjá frystiskipunum .  því alls 5 skip náðu yfir tíu þúsund tonn. og hefur aldrei áður gerst að svona margir togarar nái yfir tíu þúsund tonnin á einu ...

Pálína Þórunn GK að verða klár til veiða,2020

Generic image

Kíkti inní Njarðvík og þar lá við bryggju  nýjasti báturinn í flotanum hjá Nesfisk.  . og er það Pálína Þórunn GK 49 sem áður hét Steinunn SF. Var verið að gera klárt til veiða en togbáturinn mun eitt nýtt troll og annað eldra. áhöfn bátsins eru að mestu skipuð mönnuð frá Suðurnesjunum . enn yfir ...

Kings Bay fyrstur í Noregi með Kolmuna,2020

Generic image

Íslensku loðnuskipin reyndu aðeins fyrir sér á Kolmunanum núna í janúar, enn endalausar brælur gerðu sjómönnum lífið elitt. og á endaum var veiðin mög lítið . Í noregi þá var Kings Bay fyrsta skipið sem fór á Kolmunaveiðar enn Akeröy fór rétt á eftir. . Kings Bay var líka fyrsta skipið sem landaði ...

Ýmislegt árið 2020.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ÁRið 2020 byrjar ansi rólega hjá þessum flokki báta. núna eru t.d sæbjúguveiðar bannaðar við austurlandið og þeir fáu bátar sem eru á veiðum hafa verið á veiðum. utan við Garðskagaviga og landað í Sandgerði nema Klettur ÍS sem kom til Reykjavíkur,. Fjóla GK byrjar eftur. Klettur ÍS á ...

Snjóflóðið á Flateyri. einn bátur kominn uppá bryggju,2020

Generic image

Núna er liðin rúm ein vika síðan stóra snjóflóðið féll á varnargarðanna á Flateyri og stór spýja fór á höfnina á Flateyri. þar sem að 6 bátar skemmdust mikið. núna er búið að hífa einn bát uppá land og er það Blossi ÍS, og er hann ansi illa farinn í það minnsta að innan, þótt að hann . líti ekki svo ...

Nýr Páll Jónsson GK ,2020

Generic image

Mikil endurnýjun hefur verið í gangi hjá Vísi ehf í Grindavík. endurbættir Fjölnir GK og Sighvatur GK eru komnir í flotann hjá Vísi ehf. og núna er fyrsta nýsmíðin í rúmlega 50 ára sögu Vísis. nýi báturinn heitir Páll Jónsson GK og kemur í staðin fyrir núverandi Pál Jónsson GK . sem er búinn að ...

Atlantic Star í Noregi, afli og aflaverðmæti árið 2019.

Generic image

á Íslandi og í Færeyjum þá miðast aflatölur þar við landaðan afla og þar tíðkast ekki að togarar séu á sjó. bæði yfir jól og áramótin,. aftur á móti  í Noregi þá voru nokkrir frystitogarar sem og stóri línubátar sem frysta aflan um borð . á sjó um jólin og áramótin,. og þar er þetta þannig að afli ...

Hrun í netaveiðum frá Hornafirði. ,2020

Generic image

Núna er  vetrarvertíðin 2020 kominn í gang og hún byrjar nú alls ekki vel, því sjaldan eða aldrei hafa verið jafn vond veður . og einmitt núna í janúar.  bátar lítið komist á sjóinn .  . netabátarnir eru nokkrir komnir af stað, en þeim fer fækkandi ár eftir ár. Hornafjörður hefur um árabil verið ...

Íslensku uppsjávarskipin um 1400 tonn af öðrum tegundum,2019

Generic image

Núna fyrir stuttu þá birtist hérna á Aflafrettir  listi yfir uppsjávarskipin árið 2019,. þar var tilgreint helstu tegundirnar hjá skipunumi . eins og síld,  kolmunni og makríl,,. enn skipin voru að landa líka öðrum tegundum af fiski,. og samtals voru það um 1400 tonn af öðrum tegundum . þetta er ...

Hvar er Guðjón Arnar ÍS ??,2020

Generic image

Afleiðingar af þessu rosastóra snjóflóði sem féll á höfnina á Flateyri fyrir nokkrum dögum síðan eru alltaf betur og betur að koma í ljós. núna hafa sést myndir yfir höfnina og það sjá 5 bátar þar hálfsokknir, eða mikið skemmdir,. enn þeir voru 6. sjötti báturinn var nefnilega Guðjón Arnar ÍS . enn ...

Bátarnir á Flateyri. ,2020

Generic image

núna er liðin um einn og hálfur sólarhringur síðan risastóru snjóflóðin komu á Flateyri með þeim afleiðingum að svo til allir bátarnir sem voru . á Flateyri sukku eða skemmdust,. enn hvaða bátar voru þetta. lítum aðeins á það,. Mynd  Önundur Pálsson. Myndin að ofan þá er það til vinstri Orri ÍS sem ...

Landaður afli eða Veiddur afli!,2020

Generic image

Þegar að fyrsti lokalistinn kom yfir togaranna árið 2019. þá kom í ljós að 2 togarar höfðu veitt yfir tíu þúsund tonn, Viðey RE og Björg EA,. þarna var miðað við .  Landaðan .  afla.  . margir vildu meina það að listinn ætti að miðast við .  Veiddan .  Afla og þá hefði Björg EA verið aflahæstur,.  . ...

Aflahæsti báturinn að 13 BT árið 2019. Blossi ÍS sokkinn,2020

Generic image

Eins og hefur komið fram þá var gríðarlegt snjóflóð sem var  um miðnætti í gær sem féll á Flateyri. og það orsakaði gríðarlega mikla flóðbylgju sem olli því að margir bátar sukku og skemmdust í höfninni á Flateyri,. Greint var frá í nótt á Aflafrettir.is hvaða bátar þetta voru,. einn af þeim er ...

Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri,2020

Generic image

Veðurfarið síðan svo til frá áramótum hefur vægast sagt verið alveg skelfilegt.  Bátar hafa meira og minna verið í landi í höfnum útum allt land. og margir báta ekkert komist á sjóinn síðan frá Áramótum,. Mjög miklum snjó hefur kyngt niður og sérstaklega á vestfjörðum,. þeir hafa meira og minna ...

Páll Jónsson GK á heimleið,2020

Generic image

Núna fyrir stuttu síðan þá lagði nýi Páll Jónsson GK af stað frá Alkor í Gdansk í Póllandi áleiðis til ÍSlands,. Nýi Páll Jónsson GK er 45 metra langur og 10,5 metra breiður og er þriggja þilfara. gamli Páll Jónsson GK er 43 metra langur og 7 metra breiður. lestarrými er um 420 kör sem eru um 130 ...

Aflahæstu Togarnir árið 2019

Generic image

Jæja . mjög margir búnir að bíða eftir þessum lista,. og áður enn áfram er haldið fyrir þá sem eru að bíða eftir frystitogurnum þá mun það birtast þegar aflaverðmætistölur eru komnar,. enn árið 2019 var mjög og eru tveir togarar skráðir með yfir 10 þúsund tonna afla árið 2019. Reyndar skal taka það ...

Aflahæstu trollbátarnir árið 2019

Generic image

Þetta er doldið snúið að gera þennan lista,. því mjörg margir togbátar voru seldir og skiptu um nafn, og flestir fór annað enn þeir voru upprunalega en einn stóð þó eftir . Vestmanney VE gamla sem í dag heitir Smáey VE. En þar sem þessi listi miðast við nöfn bátanna enn ekki bátanna sjálfa þá lítur ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2019

Generic image

Nokkuð margir búnir að spyrja hvenær þessi listi kemur,. hann er ekki stór, aðeins 14 bátar á honum,. 4 af þeim  náðu yfir fjögur þúsund tonn og vekur athygli að það eru allt bátar frá Vísi ehf í Grindavík,. Hrafn GK var aflahæstur bátanna frá Þorbirni ehf í Grindavík og vekur það nokkra athygli.  ...

Aflahæstu bátarnir yfir 21 BT árið 2019

Generic image

Nokkuð gott ár hjá þessum flokki bátan,. ansi margir eða 17 bátar náðu yfir eitt þúsund tonn   og tveir af þeim fóru yfir 2 þúsund tonn. . Rét er að taka fram að Hulda GK og Hafrafell SU eru sami báturinn.  . Samtals er aflinn á bátnum þá 1648,9 tonn sem hefði skilað bátnum í 5 sæti listans,. Ykkar ...

Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2019

Generic image

Jæja, mjög margir búnir að bíða eftir þessum lista,. Hérna er birtur listi yfir 45 hæsti bátanna . og eins og í hinum listunum þá er ekki makríl inn í þessum tölum,.  árið var svo sem þokkalegt hjá þessum flokki báta,. þó voru ekki margir sem yfir eitt þúsund tonnin náðu . þeir voru aðeins 5 ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2019

Generic image

Flokkur  netabáta er nokkuð sérstakur. því flestir bátanna sem stunda netaveiðar stunda þær aðeins yfir vetrarmánuðina enn síðan ekkert meir,. það eru örfáir bátar sem stunda netaveiðar allt árið,. og helst eru það bátarnir hans Hólmgríms. Grímsnes GK,  Maron GK og Halldór Afi GK sem stunda þær allt ...

Aflahæstu Grálúðunetabátarnir árið 2019

Generic image

árið 2019 var nokkuð gott varðandi bátanna sem stunduðu veiðar á grálúðunni,. Samtals lönduðu bátarnir tæpum 8 þúsund tonnum af grálúðu eða nákvæmlega 7870 tonn,. þeir voru alls 6 bátarnir sem stunduðu þessar veiðar. og tveir nýir bátar fóru á grálúðuna árið 2019 sem höfðu ekki árið stundað þær ...

Nýi og gamli Voyager N-905,2020

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var skrifaður smá pistill um nokkur Írsk og Bresk uppsjávarskip sem voru byrjuð að veiða makríl og landa í Noregi,. þá var efsta myndin af Voyager N-905 sem er gerður út frá Norður Írlandi. en myndin sem birtist var ekki að núverandi Voyager N-905, heldur af gamla ...

Metár hjá Sigga Bjarna GK, ENN!!,2020

Generic image

Núna er lokalistinn kominn fyrir dragnótabátanna árið 2019.  . Það má lesa þann lista og skoða hérna. tveir bátar fóru yfir 1800 tonn og það sem vekur kanski hvað mesta athygli er góður árangur hjá Sigga Bjarna GK,. Aflinn hjá Sigga Bjarna GK var einn sá allra mesti sem báturinn hefur landað á einu ...

Aflahæstu Dragnótabátarnir árið 2019

Generic image

Árið 2019 var nokkuð gott hjá dragnótabátunum ,. alls lönduðu þeir um 31 þúsund tonna afla og eru um 40 bátar á skrá,. Reyndar var Tjálfi SU smábáturinn líka að hluta á Dragnótaveiðum frá Djúpavogi og er hann minnsti dragnótabáturinn á landinu,. Hérna að neðan má sjá listann yfir aflann hjá bátunum ...

Breytingar á listum á Aflafrettir. (að 21 BT og yfir 21bt),2020

Generic image

Núna er árið 2020 komið í gang og það þýðir að listarnir árið 2020 fara að fara í gang hver af öðrum,. Aflafrettir.is ætla að gera smá tilraun núna fram eftir ári , lengur eða styttra,  fer eftir því hvernig það gengur,. enn  það er varðandi listann bátar að 21 BT og Bátar yfir 21BT. því á báðum ...

Yfir 4 þúsund tonna afli frá Írsku og Breskum skipum,2020

Generic image

Árið 2020 komið af stað og nokkur uppsjávarskip frá meðal annars Bretlandi og Írlandi eru kominn á veiðar. þessi skip eru að veiða makríl og í það minnsta 3 þeirra hafa landað afla núna snemma árs í Noregi. Samtals hafa þessi 3 skip landað um 4 þúsund tonn af makríl í Noregi,. Voyager sem er gert út ...

Aflahæstu bátar að 8 Bt árið 2019

Generic image

Jæja. núna eru eiginlega allar aflatölur komnar í hús fyrir alla báta og togara á landinu árið 2019. það þýðir að ég get farið að birta lista yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2019,. við skulum byrja á listanum yfir flokkinn þar sem flestir bátanna eru. bátar að 8 bt, enn þetta er mikill ...

3 skip í Noregi með 237 þúsund tonna afla. ,2020

Generic image

Jæja þá eru Aflafrettir.is komnar með allar aflatölur um alla báta í Noregi.,. og það er enginn smá listi,. mun fara nánar í hann seinna,. enn aflahæstu skipin í Noregi eru nú enginn smásmíði. þau voru 3 talsins og samtals veiddu þau um 237 þúsund tonn af afla. þetta voru skipin. Antarctic Sea ...

Ólafur Bjarnason SH er númer 1,2019

Generic image

Jæja. árið 2020 er hafið og það þýðir að vetrarvertíðin 2020 er þá formlega hafinn,. núna þegar þetta er skrifað þá eru nokkrir bátar komnir á sjóinn og í  það minnsta tveir togarar komnir af stað . Björgúlfur EA og Helga María RE. Sömuleiðis þá fóru Runólfur SH og Sigurborg SH líka á veiðar um ...

Þeir geta vera ansi litlir nótabátar í Noregi. Alken SF-217-SU

Generic image

ansi gaman að renna í gegnum aflatölurnar frá Noregi sem ég hef komist höndum yfir,. á Íslandi þá eru það aðeins stóru uppsjávarskipin sem mega veiða síld og makríl,. enn í Noregi þá er það ekki þannig,. heldur geta litlir bátar líka veitt síld og makríl og sumir þeirra er mjög litlir,. Hérna er ...

Aflahæstu Togarnir í Noregi árið 2019.

Generic image

Alltaf verða aflafrettir betri og betri fyrir ykkur lesendur góðir,. Núna er aðili sem mun ekki verða nafngreindur og býr í Noregi búinn að vera að vinna að forriti . sem mun ná í allar aflatölur um alla norska báta óháð stærð í Noregi og það er enginn smá listi,. enn hérna kemur fyrsti listinn af ...

Áhöfn Fay M-27-AV bjargað,2019

Generic image

fyrr í morgun þá skrifaði ég smá pistil inná aflafrettir . um norskan línubát sem heitir Fay.  hann var nefnilega á sjó og fór á sjóinn í gær 27.desember klukka 1800. frá Honningsvog sem er í norður Noregi,. báturinn er  mjög norðarlega við veiðar eða við 71,2 gráður norður og 26,3 gráður austur. ...

Fay M-27-AV, Nýlegur línubátur í Noregi,2019

Generic image

Norðmenn hafa verið duglegir í að láta smíða nýja báta fyrir sig undanfarin ár . og margir af þessum bátum eru sérsniðnir til þess að komast inn í regluverk þarna í Noregi,. t.d bátar ekki lengri enn 11 metra, 15 metra eða þá 21 meter. útgerðarfélagið  AS Kenfish II í Kristiansund í Noregi . lét ...

Jólakveðja frá Aflafrettir.is,2019

Generic image

Kæru Lesendur Aflafretta. Eins og ég hef alltaf sagt. Aflafrettir eiga frábæra lesendur,  . þið eruð svo hrikalega duglega að hafa samband við mig útaf öllu. og vil þakka ykkur fyrir öll samskiptin á árinu. og þeir fjölmörgu sem hafa stutt við bakið á síðunni.  . takk takk takk takk.  . og það er ...

Aflahæsti bátur/Togari ársins 2019 er???

Generic image

jæja. árið 2019 að verða búið,. og núna eru Aflafrettir.is. búinn að reikna alla báta og skip á Íslandi frá 1.janúar til 15.desember 2019. lokatölur koma eftir áramótin,. enn er búinn að búa til smá könnun hérna um einmitt þetta,. í henni er spurt hver er aflahæstur í þessu og hinu og ásamt aðeins ...

Ýmislegt árið 2019.nr.16

Generic image

Listi númer 16. Ekki lokalistinn,. Núna er búið að banna sæbjúguveiðar við austurlandið og bátarnir allir komnir suður.  nokkrir bátar eru komnir til Sandgerðis. og þar á meðal Friðrik Sigurðsson ÁR sem var með 37,1 tonní 4 rórðum . Sæfari ÁR 12,4 tonní 3 og er ekki nema 16 tonnum frá 1000 ...