Rækjuveiðar í okt.1997. Ísrækjubátar
árið 2023 þá er vægast sagt mjög lítið um að vera varðandi rækjuveiðar, mjög fáir togarar á veíðum því þeir eru aðeins þrír, . og enginn bátur á úthafsrækjuveiðunum ,. þess vegna hef ég ansi gaman að skoða aftur í tímann þegar mikil rækjuveiði var í gangi eins og á árunum 1990 til 2000,. hérna að ...
Páll Helgi ÍS á dragnót í september 1997.
förum í smá ferðalag, og skoðum eitt sem vakti þónokkra athygli mína,. árið er 1997, og mánuðurinn er September. þarna árið 1997 voru hátt í 60 bátar sem voru á dragnótaveiðum og þá meðal annars voru ansi margir bátar. á veiðum í Faxaflóanum, svokallaðar Bugatarveiðar. 60 bátar, enn aðeins þrír af ...
Grundfirðingur SH, skelmok árið 1997
Færabátar í júlí árið 1997.
Ég fer af og til með ykkur lesendur góðir aftur í tímann og iðulega er ég þá að fjalla um togaranna, rækjuna eða þá netabátanna,. færabátanna hef ég kanski ekki mikið beint sjónum að, enn ætla að breyta útaf vananum og birta hérna allra stærsta lista. sem ég hef birt varðandi afla afturí tímann. ...
Þuríður Halldórsdóttir GK á netum í mars 1984.
Mokveiði hjá Oddgeir ÞH í maí 1997.
Núna árið 2023, þá eru trollbátarnir sem taka trollið inn á síðuna svo til allir farnir í burtu, aðeins einn bátur er eftir. sem stundar trollveiðar og tekur trollið á síðuna, það er Sigurður Ólafsson SF frá Hornafirði. í raun má segja að Sigurður Ólafsson SF sé eini trollbáturinn eftir á landinu ( ...
Stapavík AK á dragnót, mokveiði í aðeins 8 róðrum
Hef ansi gaman að fara með ykkur í ferðalag aftur í tímann ,og sýna ykkur hitt og þetta sem var í gangi í fiskveiðum . ég fer ekki langt núna með ykkur. aðeins í júní árið 1997. . þessi mánuður var ansi góður fyrir þá mörgu dragnótabáta sem voru á veiðum þarna í júní árið 1997. Einn af þeim bátum ...
Dragnótaveiðar á Hrafnsey SF 8 í maí árið 1997.
Hornafjörður hefur í gegnum áratugina verið ansi stór útgerðarbær, og þó svo það sá aðeins núna einn vertíðarbátur. gerður út, Sigurður Ólafsson SF. þá var oft á tíðum mjög margir bátar sem réru frá Hornafirði. flestir þeir báta sem réru frá Hornafirði voru á netum, humri , síld, trolli og nokkrir ...
Dragnótaveiðar hjá Kára GK í maí árið 1997
Vægast sagt ótrúleg rækjuveiði hjá Þingey ÞH í apríl árið 1997.
Ég er ennþá að vinna í að safna saman aflatölum og eins og þið hafið séð hérna á síðunni. þá hef ég leyft ykkur að sjá hitt og þetta sem tengist því. eitt af því sem er greinilegt er að á árunum 1990 til um 2000, þá var mokveiði á rækju, og skipti. þá ekki máli hvort um var að ræða úthafsrækjuna eða ...
Fullfermi og meiri Fullfermi!
Núna ætla ég aðeins að breyta til og sýna ykkur eitthvað sem ég hef aldrei tekið saman,. eins og þið vitið þá er ég í gríðarstórri aflasöfnun og einn af þeim mánuðum sem eru alltaf með vægast sagt rosalegar . aflatölur er mars og april hvert ár. . þá voru þeir bátar sem voru á netaveiðum oft með ...
Togarar í júlí árið 1993
Hef alltaf gaman að fara aftur í tímann, og þar sem það er frekar rólegt um að vera núna árið 2023. þá fer ég með ykkur aftur til ársins 1993, í júlí það ár. hérna að neðan er listi yfir aflahæstu ísfisktogaranna í júlí árið 1993. en það vantar nokkuð mörg nöfn þarna. t.d Sigluvik SI og Stálvík SI ...
Bjarmi BA á dragnót í nóvember árið 1996.
Það er svo rólegt núna í ágúst svo ég ætla að fara aðeins með ykkur í smá ferðalag aftur í tímann. Reyndar ekki langt. aðeins aftur í nóvember árið 1996. Þá voru ansi margir bátar á dragnótaveiðum um allt land. 78 Bátar. Alls voru 78 bátar á dragnót í nóvember árið 1996. og af þeim þá voru það 13 ...
Aflahæstu netabátarnir (Smábátar) í okt.1996
Núna árið 2023, þá er vægast sagt mjög lítið um að vera gagnvart þeim bátum sem eru á netaveiðum . mjög fáir bátar á netaveiðum,. hérna og í næstu frétt þá ætla ég að birta lista yfir netabátanna í október árið 1996. Hérna að neðan sjáum við netabáta og við getum flokkað þennan lista sem . við getum ...
Aflahæstu netabátarnir ( millistærð) í október 1996.
Núna árið 2023, þá er vægast sagt mjög lítið um að vera gagnvart þeim bátum sem eru á netaveiðum . mjög fáir bátar á netaveiðum,. hérna og í næstu frétt þá ætla ég að birta lista yfir netabátanna í október árið 1996. hérna að neðan sjáum við netabáta sem voru sirka frá stærðinni 25 tonn og að 100 ...
Tjaldur SH og Tjaldur II SH á úthafskarfaveiðum
Mokveiði á rækju hjá Þórir SF árið 1996.
Rækjuveiði núna árið 2023 er vægast sagt mjög lítil. veiðin er reyndar góð en mjög fá skip á rækjuveiðum, aðeins fjórir togarar á úthafsrækjuveiðum,. á árinum fyrir 2000 og sérstaklega á milli 1990 og 2000 þá var mjög góð rækjuveiði . og mjög margir bátar á rækjuveiðum,. 91. Helga RE. Nokkrir bátar ...
Vararbátarnir árið 1995
á árunum fyrir 1980 þá voru þónokkrir eikarbátar smíðaðir á Akureyri. og þessir bátar sem allur voru svo til samskonar voru kallaðir Vararbátarnir,. enda voru þeir smíðaðir á Akureyri hjá skipasmíðastöðinni Vör HF. Bátarnir voru allir um 30 tonn að stærð og voru allir um 18 metra langir. Bátarnir ...
1600 tonna skelafli í september 1996.
Stykkishólmur við Breiðarfjörð var í tugi ára stærsta löndunarhöfn landsins þar sem að að skel kom á land. Nokkuð stór floti af bátum stundaði skelveiðar frá Stykkishólmi alveg fram til um 2003 þegar að veiðarnar voru bannaðar. það voru að mestu þrjú fyrirtæki þar sem tóku á móti skel og unnu hana, ...
Færabátar í júní árið 1983.
Úthafskarfaveiðar á línu, Kristrún RE og Aðalvík KE . árið 1996.
Á árunum frá sirka 1990 til og með um árið 2000. þá voru togarar og frystitogara nokkuð mikið á veiðum djúpt úti af Reykjanesi á veiðar á Úthafskarfa. ekki var mikið um það að aðrir bátar sem voru með önnur veiðarfæri en troll færu þangað. en þó gerðist það í júní árið 1996 . þá fóru tveir línubátar ...
Mokveiði hjá Eyvindi KE í Bugtinni í júlí árið 1996.
það var á árum áður að seinnipartinn í júlí ár hvert að þá opnuðust fyrir veiðar með dragnót. inn í Faxaflóanum. þessar veiðar voru oftast kallaðar bugtarveiðarnar. og voru að mestu bundnar við veiðar á kola sem var í Faxaflóanum og mátti vera lítil prósenta af þeim afla þorskur. Það voru aðalega ...
Rosaleg byrjun hjá Þórir SK glænýjum árið 1996.
þegar að útgerðarmenn eða fyrirtæki kaupa sér nýjan bát þá skiptir oft máli að byrja útgerð sína vel með nýjan bát. ég skrifaði fyrir stuttu síðan um ansi magnaðan fyrsta túr hjá Málmey SK eða túr númer 1 hjá togaranum eftir að hann . hét Málmey SK. . árin frá 1990 og til 2000 voru gríðarlega góð ...
Mokveiði hjá Eyrúnu ÁR í mars 1996.
ég hef verið að fara með ykkur í nokkrum færslum í mars árið 1996. enn þá var mokveiði hjá mörgum netabátum og hef ég hérna fjallað um . Faxafell HF, Íslandsbersa HF. Mána GK og Ósk KE,. hérna ætla ég að líta á með ykkur bát sem kanski má segja að hafi verið í hópi með minnstu bátunum utan við . ...
Mokveiði hjá Ósk KE í mars 1996.
Faxaberg HF og Íslandsbersi HF í mokveiði mars.1996.
Ég hef endalaust gaman af því að grúska í aflatölum og sérstaklega þegar ég finn eitthvað merkilegt. og þá hef ég farið með ykkur í ferðalag aftur í tímann,. vertíðin 1996, og þá sérstaklega í mars, var metmánuður, því að netabátar sem réru frá Keflavík, Sandgerði, Grindavik og Þorlákshöfn, voru í ...
Húnaflóarækjumok.janúar .1996. Ólafur Magnússon HU langhæstur.
Hérna á Aflafrettir er frétt um gríðarlega góða rækjuveiði í janúar árið 1996. . Lesa má þá frétt HÉRNA. í janúar árið 1996 var veitt í fjörðunum eins og sést í fréttinni sem vísað er í að ofan. og einn af þeim fjörðum var Húnaflóinn. og óhætt er að segja að það hafi verið mokveiði hjá bátunum sem ...
7000 tonna rækjuafli í janúar árið 1996.
Ég er á kafi í aflatölum allan dagin, annaðvhort með því að fylgjast með veiðum núna árið 2023, og veiðum aftur í tímann. ég hef hérna á aflafrettir birt ansi margar fréttir um veiðar aftur tímann sem fer þá allt í flokk sem heitir " Gamlar Aflatölur". Núna árið 2023 er vægast sagt mjög skrýtið. ...
Freyja RE 38, vertíð 1982, hvað var mikið í bátnum á myndinni?
Í Vestmannaeyjum þá býr þar maður sem heitir Tryggvi Sigurðsson, hann hefur í gegnum áratugina verið mjög. atkvæðamikill í því að taka ljósmyndir af bátum og skipum sem til Vestmannaeyja hafa komið . og líka taka myndir þegar hann er úti á sjónum,. í grúbbunni "Vélbátar Vestmannaeyinga í 100 ár" þar ...
Túr númer 1. hjá Málmey SK og Guðmundur Kjalar skipstjóri
á tímabilinu frá 1993 til um 1999 og þá sérstaklega 1993 til 1996 þá voru ansi margir togarar sem fóru . á veiðar á svæði utan við lögsögu Noregs í Barnetshafinu sem kallaðist Smugan,. þetta voru mjög umdeildar veiðar og þar sem Norðmenn viðurkenndu ekki að þetta væri alþjóðlegt hafsvæði. og kom oft ...
Rækjuflakkarinn mikli Sigurborg VE í júlí árið 1995.
Núna árið 2023 þá eru þeir bátar og togarar sem veiða og landa rækju hérna við Ísland. rosalega fáir, ekki nema sirka fimm . á árunum frá 1980 og vel fram yfir aldamótin og þá sérstaklega á árunum frá 1990 og til 2000 þá var mjög góð rækjuveiði . við norðanvert landið, við Austanvert landið og við ...
Færabátar í maí árið 1995. 46 bátar með yfir 20 tonn
Hef alltaf gaman að fara með ykkur í ferðalag aftur í timann. ég er að vinna núna í árinu 1995 og á þeim tíma þá voru engar strandveiðar sem þýddi að það var ekkert 800 kg á dag sem að færabátarnir máttu veiða. hérna að neðan er listi yfir 46 aflahæstu færabátanna í maí árið 1995 og það vekur ansi ...
Óli Bjarnason EA 279. Mokveiði á línu í maí árið 1993.
Þeir eru orðnir ansi fáir smábátarnir sem ennþá róa með línu, því flestir er á handfærunum að mestu yfir sumarið og þá á strandveiðum. mikið hefur breyst á liðnum áratugum og þegar farið er aftur í tímann þá má finna ansi miklar aflatölur um smábáta. Árið 1993 var einn af þekktari smábátum og sá ...
Mokveiði BA línubáta í apríl árið 1995.
Ég hef ansi gaman af því að fara með ykkur kæru lesendur. og fyrir nokkrum árum þá skrifaði ég smá frétt um mokveiðin sem línubátar frá Patreksfirði voru með í byrjun maí árið 1995. HÉRNA má lesa um mokveiðina frá Patreksfirði í maí 1995. . Þá var mikil steinbítsveiði, og í raun má segja að apríl ...
Önundur Kristjánsson og Þorsteinn GK 15
Ég geri nú ekki mikið af því að skrifa svona greinar hérna inná Aflafrettir.is, gerði það síðast þegar að frændi minn Þorgeir Guðmundsson . lést, enn hann gerði út bátinn Hlýra GK, og Eyju GK. Það er ferið að jarðsetja mikinn merkismann núna á Raufarhöfn, og því fannst mér rétt að hann fengi smá ...
Dragnót í mars 1995,, Grindavík og Sandgerði.
Kanski eitt þekktasta og mest notaða svæðið varðandi dragnótaveiðar má segja að sé svæðið svo . frá Hvalsneskirkju og áleiðis að Reykjanesvita. oft er hluti af þessu svæði kallað Hafnarleir. mjög margir bátar hafa stundað dragnótaveiðar á þessu svæði, og gera ennþá þann dag núna árið 2023,. þeir ...
Loðnuveiðar Vetrarvertíð árið 1993
Smábátar á línu í mars.1993.
Hérna er listi yfir aflahæstu línubátanna hjá smábátunum og í raun má segja að þetta séu allt bátar sem voru undir 15 tonnum af stærð . þetta er í mars árið 1993. eins og sést þá er nú kanski ekki háar aflatölur hjá bátunum enn þeir eru margir, og bátarnir sem eru á þessum lista eru bara hluti af ...
Togarar í febrúar árið 1993.
Lokalisti fyrir febrúar árið 1993. mikið hefur breyst á 30 árum, og reyndar má segja að togara veiði árið 1993 og 1994 hafi verið frekar dræm, helst voru það togarnir . sem fóru á rækjuveiðar sem höfðu fína veiði. Enginn af þessum 50 togurum sem eru á þessum lista voru á rækjuveiðum . en eins og ...
Rækjubátar í febrúar árið 1993.
Listi númer 1. Lokalistinn. Árið 1993 var gríðarlega mikið um báta sem voru að stunda rækjuveiðar og aflinn það ár fór yfir 50 þúsund tonn af rækju. og þá það var voru veiðar stundaðar í . Arnarfirðinum . Ísafjarðardjúpi. Húnaflóanum . Skagafirðinum . Skjálfanda. Öxarfirði. og Eldey. síðan voru mjög ...