Aflahæstu bátar yfir 15 BT árið 2016

Generic image

Ansi mikill fjölbreytileiki á þessum lista.  hérna eru bátar sem rétt skríða yfir 15 tonn eins og Hilmir ST sem er minnstur bátanna á þessum lista og upp í Patrek BA sem er stærstu bátanna. tveir systurbátar eru á listanum og báðir jafn stórir.  Faxaborg SH og Guðbjörg GK.  Báðir bátarnir eru ...

Ennþá mikil síldveiði í Noregi,2017

Generic image

Það var greint frá hérna á Aflafrettir að síldveiði var orðin ansi mikil núna í noregi  frá áramótum og fyrstu vikuna þá voru um 42 þúsund tonnum af síld landað i Noregi,. Lesa má þá frétt hérna. . Bátarnir eru ekkir hættir þessum veiðum.  núna vikuna 15 janúar til 21 janúar þá hefur samtals verið ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2016

Generic image

Birti hérna lista yfir alla þá netabáta sem að lönduðu yfir 100 tonnum árið 2016. Mjög margir þeirra voru að skötuselsveiðum og skýrir það að nokkrum lágan meðafla hjá sumum bátanna. Bátarnir hans Hólmgríms raða sér saman í sæti númer 6, 7 og átta.   Maron GK fór yfir 200 róðra á árinu 2016. Tveir ...

485 tonn á 9 dögum,2017

Generic image

Já á meðan að íslenskir sjómenn eru í verkfalli þá eru þeir norsku að mokveiða upp þorskinum. eins og sést á nýjasta togaralistanum fyrir Noreg árið 2017 þá eru nú þegar strax kominn tvö skip yfir eitt þúsund tonnin.  Sjá má listann hérna. . Einn af þeim togurum sem hafa mokveidd er Tönsnes sem kom ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2016

Generic image

Kem hérna með lista yfir alla bátanna sem voru á dragnótaveiðum árið 2016, nema Tjálfi SU er ekki á listanum.  hann er á listanum báta að 13 BT.  enn hefði hann veirð á listanum þá hefði Tjálfi SU verið í sætin úmer 40. Ansi gott ár og lönduðu þessir bátar alls 31 þúsund tonnum af afla. Áður enn við ...

Örn GK seldur til Bolungarvíkur,2017

Generic image

Útgerðarfélagið Sólbakki ehf í Keflavík gerði út  síðan 1999 dragnótabátinn Örn KE sem síðan var breytt yfir í GK.  báturinn var seldur til Stakkavíkur í fyrra og stóð til að gera hann út að einhvejru leyti.  . það var nú reyndar gert að einhvejru leyti.  Á bátnum hefur verið mjög stór og mikil ...

Aflahæstu bátar að 8BT árið 2016

Generic image

Jæja kílum á þetta.  tók smá forskot á þetta í gær þegar það var birt hérna aflahæstu sjóstangaveiðibátarnir,. enn hérna eru  íslensku bátarnir.  . aflahæstu bátarnir að 8 BT árið 2016. 10 bátar í þessum flokki náði yfir 100 tonnin og gott haust hjá Auði HU kom bátnum yfir 100 tonnin eða það má ...

Metafli hjá Sögu K í Noregi,2017

Generic image

Strákarnir á Sögu K í Noregi hafa oft komið með bátinn sinn fullan af fiski. Þó settu þeir aflamet núna fyrir nokkrum dögum síðan þegar að þeir á Sögu K komu með 33 tonn í land miðað við óslægt.  . Að sögn Sævar Þórs Ásgeirssonar skipstjóra þa´voru þeir 3 daga úti á sjó og fengu þennan afla á ...

Sjóstangaveiðibátar árið 2016

Generic image

Eins og talað var um hérna á síðunni þá munu listar fara að birtast hérna um aflahæstu báta í hverjum flokki fyrir sig fyrir árið 2016. Ég ætla reyndar að byrja á nýjum lista og má segja að þessi listi sé ekki  með íslenskum sjómönnum. því að á vestfjörðum er orðin ansi mikil ferðamennska að selja ...

Bresk skip á makríl í Noregi,,2017

Generic image

 Og það er verkfall á Íslandi.  Eins og fram hefur komið hérna á síðunni þá er núna mikil síldveiði í Noregi. enn það er ekki bara eini uppsjávarfiskurinn sem núna er að bersast þangað. . því nokkuð mörg Bresk uppsjávarskip hafa verið á makrílveiðum og hafa fiskað nokkuð vel. núna í dag 15.janúar þá ...

Oddur á Nesi SI kominn heim í fyrsta skipti,,2017

Generic image

Jæja þá er hann loksins kominn til sinnar heimahafnar nýi Oddur á NEsi SI 76 sem að BG nes ehf er eigandi af. Báturinn er mældur 11,99 metrar á lengd enn mælist 29,5 tonn að stærð samkvæmt mælingum hjá Samgöngustofu. Báturinn lagði af stað frá Akureyri í hádeginu í dag 14.janúar. og tók siglinginn ...

Síldarmok í Noregi,2017

Generic image

Það var smá pistill hérna á síðunni um nokkra síldabátar sem voru að fiska vel í Noregi. merkilegast er að bátarnir eru má segja af öllum stærðum og gerðum.  . stærsta löndunin er eitt þúsund tonn sem að Endre Dyröy kom með og niður í 5 tonn sem Eros kom með.  . samtals núna á einni viku hefur verið ...

Aflahæstu bátarnir árið 2016

Generic image

Mjög margir lesendur síðunnar hafa haft samband við mig og spurt hvenær ég komi með listanna yfir aflahæstu bátanna í öllum flokkum fyrir árið 2016. því er til að svara að ég mun reikna þetta saman ´nuna um helgina og birta þetta einn af öðrum eftir helgi. mitt plan er þetta. 1.listi verður ...

Góð byrjun í Sandgerði,2017

Generic image

þá er vetrarvertíðin 2017 komin í fullan gang... nema hvað að það eru bara smábátarnir sem mega róa vegna verkfalls.   . skrapp inn í sandgerði núna seinniparti 12 janúar og myndaði nokkra báta og spjallaði við kallanna,. Það má bæta við áður enn rennt er yfir myndinrar að núna í nótt þá munu þrír ...

Síldin byrjuð í Noregi,2017

Generic image

á sínum tima hérna á íslandi þá voru bátarnir sem stunduðu síldveiðar má segja af öllum stærðum.  alveg frá 50 tonna bátum og upp í stærstu skipin,. í dag þá eru skipin sem stunda síldveiðar allt risaskip og enginn minni bátur er á  þessum veiðum. í  Noregi er þessu aftur á móti öðruvísi farið því ...

Óska eftir báti til kaups!,,2017

Generic image

Aflafrettir fara víða.  . það hafði samband við mig maður sem býr í Danmörku og hann er búinn að fylgjast með síðunni í ansi mörg ár.  . hann var að óska eftir því hvort einhver hérna hefði 15 tonna plastbát til sölu.  hann hafði hugsað sér að kaupa einn bát og nota hann til veiða í Danmörku eða ...

Sér fyrir enda loksins á nýja Stakkavíkurbátnum,2017

Generic image

Stakkavík samdi um smíði á tveimur svo til samskonar bátum árið 2013 og var fyrri báturinn afhendur í október árið 2014.   Fékk sá bátur nafnið Óli á Stað GK.   Sá bátur var seldur ásamt um eitt þúsund tonna kvóta fyrir rúmu einu ári síðan til Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði.  Sú sala vakti mikla ...

Milljón króna áramót hjá Flugöldunni ST,2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni um hvaða bátar voru fyrsti til þess að fara á sjóinn. að þá voru þar nefndir þrír bátar.  Ebbi AK.  Fönix BA og Flugaldan ST,. Reyndar er nokkuð merkilegt með Flugölduna ST. að ekki var nóg með að Flugaldan ST væri einn af fyrstu bátunum á íslandi til þess að ...

Ný Engey RE. númer 3.,2017

Generic image

Núna er í gangi mikil endurnýjunarhrina af  íslenskum togurum.  og það er nú ekki langt í fyrsta togarann því að nýjasti ísfiskstogari fyrir HB Granda er svo til tilbúinn til afhendingar. Sá togari heitir Engey RE 91. hann er 54,75 metrar á lengd. 13,5 metrar á breidd. í togaranum er aðalvélin frá ...

Ebbi AK fyrstur á sjóinn árið 2017

Generic image

Vetrarvertiðin árið 2017 er hafin!!. hmm og hún hefst á verkfalli sem þýðir að einungis smábátar og stórir bátar þar sem eigendur eru um borð meiga róa.  og þar er Þorlákur ÍS sá eini. enn hvaða bátur fór fyrstur á sjóinn á þessu herrans ári 2017. það fór þrír bátar á sjóinn 1.janúar. tveir þeirra ...

Kleifaberg RE 42 ára með 50 þúsund tonn,2016

Generic image

Þá er árið 2016 búið og enn einn árið þar sem að elsti frystitogari íslendinga Kleifaberg RE er að gera góða hluti. . Kleifaberg RE var smíðað árið 1974 og fagnaði því 42 ára afmæli sínu.  þrátt fyrir þennan aldur þá fór skipið enn og aftur yfir 10 þúsund tonn og það allt sem bolfiskur.  því að ...

Frétt ársins á aflafrettir árið 2016

Generic image

enn já það var ein frétt sem stóð uppúr sem vinsælsta fréttin á árinu 2016,. þessi frétt var um mokveiðina Grænlenska togaranum Ilivileq þegar hann kom með til hafnar um 2 þúsund tonn. 330 læk og 25 deilingar. og enska fréttin sló líka í gegn .  13 þúsund manns lásu hana og 16 deildu henni. semsé ...

Fréttir ársins á Aflafrettir árið 2016

Generic image

í öllum fjölmiðlum landsins er alltaf  einhvern annáll.  . ég ætla ekki að hafa annál.  heldur birta hérna þær fréttir sem vöktu mesta athylgi.  og miðað ég þá við hversu margir "lækuðu" fréttina og sáu hana.  . það skal tekið fram að hérna er ekki verið að tala um listanna. margir listanna fengu ...

2.8 milljónir gesta,2016

Generic image

Jæja árið 2016 alveg að verða búið. hellingur af listum og heill haugur af fréttum og myndum sem hafa komið hérna,. og ég fór aðeins í tölurnar um síðuna.  og já þær eru ansi merkilegar,  . ætla að leyfa ykkur að sjá  þær aðeins.  . 924 færslur. á árið 2016 þá hafa verið birtir samtals 924 frettir, ...

Aflahæstu togararnir árið 2015

Generic image

Síðasti listinn yfir afla skipanna árið 2015.  . Gamli fengsæli Ásbjörn RE átti ansi gott ár, endaði í öðru sæti . Helga María AK aflahæstur togaranna árið 2015. Þórunn SVeinsdóttir VE hæstur togaranna að 4 mílum,. 11 togarar yfir 5 þúsund tonnin. Helga María AK Mynd Jóhann Ragnarsson.

Aflahæstu trollbátarnir árið 2015

Generic image

trollbátarnir árið 2015. reyndar eru þetta ekki allt trollbátar því að á þessum lista eru líka bátar sem voru á humar og rækjuveiðum og er því aflatalan hérna samlagður afli af fiski og humri/rækju. hæstur þeim var Sigurborg SH sem var á rækju allt árið.  aflin hjá Vestra er troll og rækjuveiðar. ...

Hverjir eru aflahæstir árið 2016???

Generic image

Núna er búið að vera í gangi hérna á ´siðunni listar yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2015. enn núna er árið 2016 að vera búið og ég mun birta lista eins og ég er að gera fyrir árið 2015. enn áður enn það gerist þá megið þið aðeins leika ykkur,. ég er ´buinn að gera könnun og þið getið tekið ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2015.

Generic image

Ansi lítill munur á milli efstu tveggja bátanna á þessum lista yfir bátanna árið 2015. Anna EA og Kristín GK báðir skriðu yfir 4 þúsund tonnin  á árinu,. rétt er að geta þess að á þessum lista þá eru þarna fjögur bátsnöfn sem eru á tveimur bátum,. Gullhólmi SH var seldur og fékk nafnið Hörður ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2015.

Generic image

gott að setja netalistann og dragnótalistann saman inn, vegna þess að ansi margir bátar á þessum lista eru líka á listanum yfir dragnótabátanna,. þeir eru . Reginn ÁR. Ólafur Bjarnarson SH. Þorleifur EA. Geir ÞH. Hvanney SF. Rétt er að vekja athygli á að aflinn hjá Kristrúnu RE er allt grálúða og ...

Aflahæstu dragnótabátar árið 2015

Generic image

mjög seint þessi listi að koma enn kemur engu að síður.   ansi gott ár hjá dragnótabátunum . Reyndar þegar listinn er skoðaður þá eru í það minnsta tveir bátar hættir veiðum og verða því ekki með á listanum fyrir aflahæstu dragnótabátanna árið 2016.   Það eru Arnar ÁR og Markús HF. Frekar lítill ...

Aflahæstu bátar að 15 BT.árið 2015

Generic image

ansi gott ár hjá þessum flokki báta.  og eins og sést á listanum þá voru ansi margir sem yfir 500 tonnin komust.  . einungis tveir bátar fóru í meira enn 200 róðra á árinu og voru það Darri EA og Einar Hálfdáns ÍS . það skal tekið fram að inn í þessari tölu er enginn makríll.  einungis bolfiskur.  . ...

Alahæstu bátar/togarar árið 2015

Generic image

Árið 2016 er að verða búið enn ég var ekki búinn að birta lista yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2015.  . ætla að bæta úr því hérna með nokkrum færslum til að klára það ár.  . þetta eru æði margir flokkar sem þarf að sinna,. enn ein spurning. hvort á að flokka togarann Snæfell EA sem ...

Fleiri frystitogarar??,,2016

Generic image

Núna í ár þá hefur verið í gangi hérna á þessari síðu listi yfir afla frystitogaranna í Noregi,. plan síðunnar er að auka við fjöldan af þessum frystitogurnum .  og þá langar mér að biðja ykkur lesendur góðir að hjálpa mér aðeins,. mér langar til að auka við fjöldan af þeim togurum sem ég er með og ...

Jólahugleiðing Aflafretta 2016

Generic image

Jólin hátið ljós og friðar segir einhverstaðar.  jú það má segja að það sé rétt.   í það minnst er eitt allra eftirminnilegasta ár mitt í mörg ár að renna sitt skeið. og kanski ekki fyrir einhverja jákvæða hluti,. 90 dagar. að standa í skilnaði er svo sem ekki mikið mál, enn þegar sú barátta er ...

Þorlákur ÍS einn í heiminum!!,2016

Generic image

Loksins kom snjórin hérna sunnanlands og þá er nú aðeins jólalegra um að lítast.  Enda eru allir íslenskir sjómenn í verkfalli núna, að undanskildnum sjómönnum á smábátunum. eða bíðum nú aðeins við.  eru allir íslenskir sjómenn í verkfalli??. nei ekki alveg.  þvi vestur á Bolungarvík er báturinn ...

Nýr bátur til noregs...númer 2,2016

Generic image

Bátsmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til bæjarins Nervei í Finnmörku í Noregi. Kaupandi bátsins er Per Birger Persen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum. Báturinn hefur hlotið nafnið Karl-Torgeir. Báturinn mælist 11brúttótonn. Karl-Torgeir er af ...

Nýr bátur til Noregs.. númer 1,2016

Miklar breytingar á gamla Mugg KE,2016

Generic image

Í Sandgerði er plastsmiðjan Sólplast og þar hafa ansi margir bátar farið í gegn í allskonar yfirhalningu og breytingar.  Nokkrir bátar hafa verið smíðaðir þar og einn sá þekktasti er Muggur KE.  Sá bátur var gerður út frá því hann var smíðaður árið 2008 og Muggur KE rataði oft í fréttir hérna á ...

Nýr Oddur á Nesi SI 76,2016

Generic image

Árið 2010 þá var  afhendur nýr bátur á Siglufirði sem fékk nafnið Oddur á Nesi SI.  var sá bátur með skipaskrárnúmerið 2799.  Núna er búið að selja þann bát til Grindavíkur. aftur á móti þá er Útgerðarfélagið Nesið á Siglufirði að fá nýjan bát og sá bátur er smíðaður á Seiglu á Akureyri.  tveir ...

Mokveiði hjá Þórsnesi SH í netin,2016

Generic image

Í mörg ár þá var gerður út bátur frá Keflavík sem hét Keflvíkingur KE.   þegar að báturinn var seldur þá fékk hann nafnið Bergur Vigfús GK og var meðal annars síðuritari þá á honum og var þá Grétar Mar Jónsson skipstjóri á honum .  Báturinn var síðan seldur til Grindavíkur og fékk þar nefnið Marta ...