Aflahæstu línubátarnir , VE og Suðurnesin, Janúar 1967

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Hérna er svæði frá Vestmannaeyjum, og Suðurlandið, Suðurnesin og að Höfuðborgarsvæðinu,. Hérna var aflaskipið Sæbjörg VE aflahæstur línubátanna og sá eini á ...
Aflahæstu línubátar norður og austurland í janúar 1967.

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Þessi listi nær yfir ansi stórt svæði. þvi hann nær frá Húnaflóa norður og austur alveg til Hornafjarðar. . það voru reyndar ansi margir bátar að róa á þessu ...
Aflahæstu línubátarnir AK og SH í janúar árið 1967.

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Hérna eru bátarnir frá Akranesi og Snæfellsnesinu í janúar árið 1967,. á þessu svæði þá var það Hamar SH 224 sem var aflahæstur en þetta er gamli Hamar SH sem ...
Aflahæstu línubátar á Vestfjörðum.janúar.1967
Sævar VE 19 litli trollbáturinn frá Vestmannaeyjum,1970

Vestmannaeyjar. á sínum tíma þá var gríðarlega mikil útgerð frá Vestmanneyjum og mjög margir bátar . sem réru og voru ansi margir bátanna þaðan sem voru að róa á trolli,. Einn af þeim var kanski minnsti trollbáturinn þaðan sem gerði út allt árið. . þessi bátur hét Sævar VE 19 og var ekki nema um ...
Sæfari SU 571, ,1970

Hef alltaf gaman að fara með ykkur aftur í tímann og skoða aflatölur,. núna fer ég með ykkur til ársins 1970 og förum til Eskifjarðar. þar var bátur sem hét Sæfari SU 571, þessi bátur var ekki nema 8 brl að stærð og var smíðaður á Akureyri árið 1954. Hét fyrst Ver NK 19, enn fékk nafnið Sæfari SU ...
Útgerð í Höfnum og Helgi SH 144,,1984
Eldeyjarrækjuveiði hjá Sigurþóri GK 43
Loðna nr.1. Fiskimjöl og Lýsi Grindavík,1984
Sigrún GK 380,1984

hérna er smá innlit inní Grindavík og lítið á 2 báta sem báðir lönduðu báðir hjá sömu fiskvinnslu í Grindavík. þessi fiskvinnsla hét Mölvík,. Þessir bátar hétu Þorsteinn Gíslason GK og Sigrún GK,. Hérna skal litið á Sigrúnu GK. Þessi bátur átti sér sögu alveg til ársins 2001 en hann hét þá Dritvík ...
Þorsteinn Gíslason GK 2. ,1984
Ufsamok hjá Höfrungi III ÁR . ,1984

Höldum okkur aðeins áfram við Þorlákshöfn árið 1984. . Höfrungur III ÁR er bátur sem íbúar Þorlákshafnar þekkja mjög vel, því þessi bátur var mjög fengsæll þau ár sem hann var gerður út. og vertíðin 1984 var þar ekki undanskilin,. því að vertíðarafli bátsins fór yfir 1200 tonn,. Báturinn byrjaði að ...
Togveiðar á Húnaröst ÁR ,1984

jæja árið 1984 hjá mér í vinnlslu er komið á fullt og núna þegar þetta er skrifað þa´er ég búinn að mynda um 15 þúsund aflaskýrslur. frá Vestmannaeyjum, suður og vestur í Ísafjörð,. margir gullmolar sem ég hef séð og mun ég birta af og til fréttir af bátum frá árinu 1984. Loðnuveiðar voru leyfðar á ...
Njörður ÁR 38,,1984

svona í framhaldinu af smá umfjöllun um Jósef Geir ÁR . þá verður annar bátur skoðaður líka sem var mjög þekktur í Þorlákshöfn,. þessi bátur hét Njörður ÁR 38 og var þessi bátur gerður út alveg til ársinis 2010. Báturinn átti sér nokkuð langa sögu undir nafninu Njörður ÁR 38 og árið 1984 var nokkuð ...
Jósef Geir ÁR línuveiðar,1984

Jæja höldum áfram með að birta ýmislegt frá árinu 1984. báturinn Jósef Geir ÁR átti sér nokkuð langa útgerðarsögu fyrir Stokkseyringa enn báturinn var gerður út í um 20 ár . og þótt báturinn væri ekki stór þá stundaði hann t.d trollveiðar ansi mikið. árið 1984 þá var báturinn t.d á trolli frá því í ...
Frár VE árið 1984.

Jæja ég er kominn á fullt í að ljósmynda aflaskjöl frá árinu 1984. og þegar þetta er skrifað þá er ég búinn að ljósmynda 12500 skjöl, og af þeim er ég búinn að reikna um 500 skjöll. ég minni á þetta hérna . ég mun birta af og til ýmislegt frá þessu árið 1984. og það fyrsta sem ég mun skrifa um eru ...
Skjal númer 1 árið 1984.

Jæja ég er mættur á Skjalasafnið til þess að ráðast á árið 1984. og hérna er skjal númer 1 sem ég mynd af rúmlega 24 þúsund skjölum sem ég á eftir að fara í gegnum,. ætla að leyfa ykkur að lesa útúr því, neðar er svo einn skjalabunki sem er í fyrsta kassanum sem ég opnaði. Hérna getið þið horft á ...
Lokatölur árið 1983. yfir 1500 bátar á skrá

Eins og þið hafið tekið eftir þá hef ég verið að birta af og til aflatölur frá árinu 1983. nú er ég endanlega búinn að fara í gegnum alls 24 þúsund skjöl af aflaskýrslum frá árinu 1983 og allar aflatölur eru komnar í hús. ætla aðeins að hendast í smá um þetta. Langar að bæta að að skráin sem ég er ...
Togarar árið 1983.hluti.nr.10.lokastaðan
Risasumar á handfærin hjá Jóhannesi Gunnari GK árið 1982.
Loðnubátur númer 1. á Suðurnesjunum ,1983

Árið 1982 þá voru loðnuveiðar bannaðar og stóð það bann fram til í Nóvember árið 1983 þegar þær hófust aftur,. loðnuveiðar voru frá því í nóvember 1983 og alveg fram til á vertíðina 2018 stundaðar með nokkuð góðum árangri,. árið 2019 þá fannst enginn loðna eða allavega ekki nægilega mikil loðna til ...
Togarar árið 1983..9.hluti

Hluti númer 9. Þetta er enginn smá fjöldi af togurum sem voru gerðir út árið 1983. núna eru þeir komnir í um 100 togara. og austurlandið er eftir. bærin sem kemur inn núna er Seyðisfjörður. og á Seyðisfirði voru alls 4 togarar eða togbátar,. Hvernig var þetta hægt?? Minnsti togbáturinn þar vekur ...
Togarar árið 1983.8.hluti
Togarar árið 1983.7.hluti

Listi númer 7. Eða hluti númer 7. Þá er það togarnir frá Húsavík,. en þeir voru tveir,. Kolbeinsey ÞH sem mest komst upp í 203 tonn í einni löndun,. Besti mánuðurinn var apríl þá landaði Kolbeinsey ÞH 514 tonnum í 4 löndunum og mest 152 tonn,. Hinn togarinn er mun minni enn það var Júlíus Havsteen,. ...
Stórveldið Fiskiðjusamlag Húsavíkur,1983

Einu sinni var mjög stórt . og mikið fyrirtæki á Húsavík sem hét Fiskiðjusamlag Húsavíkur (FH). já einu sinni var. þetta stóra fyrirtæki er ekki til í dag, þótt að húsnæðið sé ennþá þarna við höfnina á Húsavík. AFhverju kalla ég það stórveldi. . jú því yfir 95% af lönduðum afla á Húsavík árin um ...
Togarar árið 1983.6.hluti
Togarar árið 1983.hluti númer 5.

Listi númer 5. Eða Hluti númer 5. Dalvík. Það er heldur betur stórir og mikilir aflatogarar sem koma núna á þennan lista,. fyrst er að telja að það koma 2 togarar sem voru gerðir út frá Dalvík. enn Björgvin EA og Björgúlfur EA voru ekki einu togarnir sem voru gerðir út frá Dalvík árið 1983. . því ...
Togarar árið 1983.4 hluti

Listi númer 4,. Eða hluti númer 4. Hérna koma togarnir frá Dalvík og Hrísey,. þetta eru Snæfell EA frá Hrísey sem kom mest með um 167 tonna afla,. og síðan Björgvin EA og Björgúlfur EA frá Dalvíki,. Dalvíkur togarnir voru með ansi svipaðan afla, en náðu þó ekki hátt á þessum lista,. enn báðir náðu ...
Aflahæstu togarnir árið 1983. 3.hluti

Listi númer 3. eða Hluti númer 3. Jæja hérna kemur Ólafsfjörður,. og 1983 þá voru alls 3 togarar sem voru gerðir út þaðan og nokkuð merkilegt var að . aflanum af öllum þessum þremur togurum var skipt á milli þriggja fiskverkunarhúsa í bænum,. Togarnir sem voru að landa þarna voru . Sigurbjörg ÓF sem ...
AFlahæstu togararnir árið 1983.2 hluti
Aflahæstu Togarnir árið 1983. 1.hluti

Listi númer 1,. Eða hluti númer 1,. Það skal strax tekið fram að ég á ennþá eftir að reikna niður togaranna frá Siglufirði og austur um að Neskaupstað, og þeir koma inn síðar. Það eru nokkuð margir búnir að bíða eftir svona lista,. enn hérna kemur fyrsti hlutinn af togara flotanum árið 1983 sem ég ...
Aflahæstu Trollbátarnir árið 1983
Aflahæstu rækjubátarnir árið 1983..... 2.hluti
Aflahæstu Rækjubátarnir árið 1983

Er að vinna í að skrifa niður aflatölur um árið 1983. og er komin með ansi marga rækjubáta á skrá. og ætla að sýna ykkur aðeins,. enn það skal taka fram að þessar tölur ná EKKI yfir norðurlandið. ég á eftir að skrifa þær niður.,. Samt ansi merkilegt að skoða þetta,. og sjá þennan rosalega fjölda ...
Blíða SH 277 sekkur. stutt saga bátsins. ,2019

það óhapp vildi núna í vikunni að stálbáturinn Blíða SH sökk skyndilega þegar að báturinn var á leið í land til Stykkishólms núna í vikunni, enn Blíða SH var búinn að vera að veiða. beitukóng í gildrur núna í haust og búið að ganga feikilega vel hjá þeim á Blíðu SH. og sem dæmi þá þegar að síðasti ...
Dragnótaveiðar á Jón Júlí BA. ,1983
Netaveiðar á Núp BA,1983
Vinnslustöðin HF. apríl 1969.
Miðnes HF , apríl 1969.
Hraðfrystihús Þórkötlustaða HF, 1969

Jæja sit núna á landsbókasafninu í Reykjavík og er vinna í að ná í aðeins meir upplýsingar um vertíðina 1969 sem ég ætla að nota í vertíðaruppgjörið,. og núna fyrir framan mig er ég með skýrslur frá Grindavík. Hraðfrystihús Þórkötlustaða HF. Apríl 1969. þá komu á land hjá því fyrirtæki alls 1488 ...