Færabátar árið 2024.nr.3

Listi númer 3. frá 1-1-2024 til 17-2-2024. þá er 10 tonna múrinn rofinn og það ansi vel, því að þrír bátar eru komnir yfir 10 tonn á færum . líka er þónokkur fjölgun á bátunum en ansi margir nýir bátar koma á listann. mjög margir bátar að róa frá Sandgerði en 10 bátar á þessum lista eru að landa í ...
Daðey GK þurfti 3 ferðir í mokveiði til að draga línuna

Vægast sagt búin að vera ótrúlegur mokmánuður sem Febrúar er. mjög margir bátar hafa verið að koma með fullfermi í land og þá sérstaklega línubátarnir. fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt um MOKVEIÐI með stórum stöfum um Vigur SF. Þið getið lesið þá . frétt HÉRNA. En það er víðar en fyrir ...
MOKAFLI hjá Vigur SF, yfir 40 tonn á eina lögn

Febrúar mánuður byrjaði með ansi miklum brælum og bátar gátu lítið komist á sjóinn. enn núna síðustu daga þá hefur verið mokveiði sérstaklega á línuna, og mér hafa verið að berast. fréttir um mokveiði hjá bátum t.d frá Sandgerði, Snæfellsnesi og á Hornafirði. Vigur SF . R. eyndar það sem gerðist á ...
Breytingar á listanum bátar að 21 BT

Snemma í janúar þá setti ég inn spurningalista. yfir línubátanna þar sem ég vildi frá að vita hversu marga króka viðkomandi bátur væri með. hvort það væri ein eða tvær áhafnir á viðkomandi bátum. mjög margir svöruðu þessu og þannig gat það gefið mér nokkuð skýra mynd . af því hvernig línubátarnir ...
Tveggja saknað eftir að Kambur sökk við Færeyjar

sem betur fer þá hafa sjóslys verið afar fá við Ísland og líka við Færeyjar í allavega 10 ár eða svo. ég var nú bara með hóp við Jökulsárlón í dag og sá þá frétt sem var ekki gleðilegt. en línubáturinn Kampur frá færeyjum var við veiðar Suður af Akrabergi við Færeyjar . þegar að báturinn fær á sig ...
Stuttu túrarnir hjá Páli Pálssyni ÍS, 760 tonn á land

Þá er lokalistinn fyrir togaranna í janúar árið 2024 kominn hingað á Aflafrettir.is. og á toppnum þá er Björgúlfur EA. enn togarinn sem er í öðru sætinu vakti heldur betur athygli mína. en það var togarinn Páll Pálsson ÍS frá Ísafirði. Togarinn endaði í öðru sætinu, þrátt fyrir það að hafa aðeins ...
Færabátar árið 2024.nr.2
Aflahæstu togarnir árið 2023

Þá er komið að síðasta listanum yfir árið 2023. og hérna eru togarnir árið 2023. fyrir það fyrsta þá fækkaði skipunum um fjögur miðað við árið 2022. Brynjólfur VE, Stefnir ÍS , Berglín GK og Klakkur ÍS voru allir á veiðum árið 2022, enn allir hurfu þeir í lok árs 2022 og voru ekkert . á veiðum árið ...
Aflahæstu 29 metra togarnir árið 2023

Jæja hérna á aflafrettir.is þá hef ég verið að birta lokalista fyrir svo til flest alla flokka af bátum . og veiðarfærum. fyrir árið 2023. eftir eru þó tveir listar sem ég á eftir að gera. enn það eru ísfiskstogar. og 29 metra togarnir,. hérna kemur listinn yfir aflahæstu 29 metra togaranna fyrir ...
Andlátstilkynning, Stoðinn er fallinn frá, og er EINN

ég geri nú þetta ekki oft eða í raun mjög sjaldan. en í könnun ársins sem mörg ykkar tóku þátt í þá var þar spurt um , . hversu margir sjáum að skrifa efni á Aflafrettir.is og Aflafrettir.com. 5% sögðu þrír. 12% sögu tveir. og langflestir eða 83% sögu einn. Skilaboðin ykkar. Ég fæ hundruð skilaboð ...
Handfærabátar árið 2024.nr.1

Listi númer 1. frá 1-1-2024 til 21-1-2024. Það eru nokkrir listar í gangi hérna á Aflafrettir.is sem eru í gangi allt árið, . og einn af þeim listum er listinn yfir handfærabátanna, . hérna er fyrsti listinn af færabátunum árið 2024, og þetta er jafnframt fyrsti listinn . ef þessum sem eru í gangi ...
Aflahæstu línubátarnir árið 2023

Það hittir vel á að koma með þennan lista hérna. eftir mokveiðifréttina um Pál Jónsson GK sem hægt er að lesa hérna á síðunni. en hérna kemur listinn yfir aflahæstu línubátanna árið 2023. eins og sjá má þá fækkaði bátunum um einn, því að árið 2022, þá réri Hrafn GK vertíðina 2022, . enn var síðan ...
Metróður hjá Páli Jónssyni GK

Tveir af stærstu línubátum landsins miðað við lestarrými . eru Sighvatur GK og Páll Jónsson GK. báðir þessir bátar hafa komið með upp undir 160 tonn í löndun. og fyrir tæpu ári síðan þá var skrifuð frétt hérna á Aflafrettir um risalöndun sem að . Páll Jónsson GK kom með tæp 170 tonn. . Þið getið ...
Aflahæstu bátarnir að 21 BT árið 2023
Aflahæstu netabátarnir árið 2023

Þá eru það netabátarnir. þónokkrar breytingar urðu á netabátaflotanum árið 2023 miðað við 2022. fyrir það fyrsta að Þorleifur EA Sknr 1434 hætti veiðum og nýr Þorleifur EA sem áður hét Lundey SK hóf veiðar. og nýi báturinn byrjar í sæti 39, enn Lundey SK er ofar í sæti númer 15. Brynjólfur VE sem ...
2300 króna meðalverð hjá Nordlys F-59-H árið 2023

Aflafrettir er ekki bara þessi íslenska síða sem heitir aflafrettir.is. heldur er það líka enska síðan sem heitir aflafrettir.com. Þið getið farið á ensku. síðuna hérna. sú síða einblínir að mestu á sjávarútveginn í Noregi ásamt ýmsu öðru. og þar er núna undanfarna daga búnir að birtast listar þ. ...
Hversu marga króka er bátur með??

Undanfarnar vikur hef ég verið að fá nokkur skilaboð frá Ykkur lesendur góðir . um að það þyrfti aðeins að stokka upp í listanum bátar að 21 BT og bátar yfir 21 BT. því að það kemur í ljós að til að mynda nokkrir bátar sem eru á listanum bátar yfir 21 BT eru. til dæmis að róa aðeins með eina áhöfn, ...
Mokveiði hjá Litlanesi ÞH, yfir 100 tonn frá áramótum

Vertíðin árið 2024 er kominn í fullan gang og þótt það hafi verið brælutíð núna í nokkra daga fyrir sunnan. þá hefur verið nokkuð gott sjóveður á norðausturlandinu og þar hefur Litlanes ÞH verið að mokveiða frá áramótum,. því þegar þetta er skrifað þá hefur Litlanes ÞH landað alls um 108 tonnum í ...
Nýr Glaður SH til Ólafsvíkur

það er nú ekki mikið að nýir bátar eru smíðaðir til einstaklingsútgerða á íslandi. árið 2023 þá voru reyndar tveir bátar afhentir sem báðir voru smíðaðir í Trefjum í Hafnarfirði. Fyrri báturinn heitir Research GK , enn hann réri lítið sem ekkert árið 2023, fór aðeins í . eina sjóferð. hinn báturinn ...
Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2023
Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2023

Þá er komið að næsta yfirliti. enn ég er búinn að birta lista yfir aflahæstu bátanna að 8 BT fyrir árið 2023. og núna kemur listinn yfir aflahæstu bátanna að 13 bt árið 2023. strax tek ég eftir því að árið 2023 var töluvert verra enn árið 2022. því árið 2023 voru aðeins 8 bátar sem yfir 100 tonnin ...
Aflahæstu bátarnir að 8 BT árið 2023

Jæja þá eru allar tölur eða svona næstum því komnar í hús til mín og þá er hægt að fara að birta listanna . yfir aflahæstu báta í hinum og þessum flokkum fyrir árið 2023. við byrjum á minnstu bátunum . bátar að 8 BT árið 2023. þessi flokkur báta er reyndar langstærstur, um 800 bátar voru á skrá. og ...
Færabátar árið 2023. Lokalistinn

Listi númer 13. Lokalistinn fyrir árið 2023. áður enn við förum í árið 2023. þá getið þið skoðað til samanburðar listan fyrir færabátanna árið 2022. Færabátar árið 2022 hérna. En já hérna er lokalistinn fyrir handfærabátanna sem réru og veiddu árið 2023. þeir voru ansi margir því alls 851 bátur á ...
Sýnishorn, Línubátar í nóv.nr.1.(2023-1999)

gleðilegt nýtt ár kæru lesendur. í gær 31.des.2023. þá skrifaði ég um fyrirhugaðar breytingar á línulistanum útaf þvi hversu fáir bátar eru á veiðum. ég setti inni könnun um hvaða hug þið hefðuð varðandi þetta,. Þið eruð ekki sátt. og það verður að segjast eins og er að þið eruð ekki alveg sátt við ...
Breyting á línubátalistanum, ( línubátar árið 2024 og 2000)

Árið 2024 þá mun halda áfram að fækka línubátunum og þá er ég að tala um stóru línubátanna. þeir munu verða 7 sem verða á veiðum, eða 6, Því Jökull ÞH mun fara yfir á net líka. þeir bátar sem munu detta út eru . Fjölnir GK og Örvar SH. Örvar SH heitir núna orðið Núpur BA og mun því gamli Núpur ÞH ...
Jólakveðja Aflafretta árið 2023.
Fjölnir GK, Fyrrum Rifsnes SH lagt.

Þeim heldur áfram að fækka stóru línubátunum. fyrirtækið Vísir ehf í Grindavík hefur gert út nokkra stóra línubáta undanfarin ár. núna í ár þá fór Vísir hf inn í samstæði Síldarvinnslunar hf og Bergs hugins hf. þeir bátar sem að Vísir hf hefur gert út eru . Páll Jónsson GK. Sighvatur GK. og Fjölnir ...
Könnun ársins 2023. hver verður hæstur og fleira góðmeti!

Undanfarin 6 ár eða svo þá hef ég leyft ykkur að velta fyrir ykkur ýmsu. varðandi báta og togara fyrir árið,. hef ég gert þetta með því að búa til könnun. og núna hef ég búið til könnun þar sem í eru 26 spurningar og spurt er um alla flokka bátana sem eru á landinu . nema uppsjávarskipin. auk þess ...
Lundey SK seldur til Grímseyjar

Báturinn með skipaskrárnúmerið 2718 er ansi vel þekktur hérna á landinu,. þessi bátur hét lengi vel Dögg SF ( SU) og átti mörg aflamet og til að mynda þá stendur ennþá aflametið sem að báturinn . setti á línu fyrir rúmum 10 árum síðan þegar að báturinn kom með um 24 tonn í land í einum róðri,. árið ...
Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.3

Listi númer 3. frá 1-1-2023 til 7-12-2023. fimm skip sem erui á þessum lista eru kominn yfir fjögur þúsund tonn afla. og athygli vekur að í þeim hópi er línubáturinn Masilik sem á þennan lista var með 1082 tonn í tveimur löndunum . Ilvileq var með 3075 tonn í 4 löndunum og er kominn yfir 7 þúsund ...
Færabátar árið 2023.nr.13

Listi númer 13. frá 1-1-2023 til 4-12-2023. þeim fækkar bátunum enn þó eru nokkrir ennþá á veiðum. þrír bátar komnir yfir 100 tonnin og það er spurning hversu margir bátar til viðbótar ná yfir 100 tonnin. . af þeim bátum sem eru á veiðum núna undir lok ársins, þá er eiginlega Agla ÁR og Hafdalur GK ...
Endalok Marons GK. sknr 363

Þetta ár 2023 er búið að vera vægast sagt mjög stormasamt fyrir útgerðarmanninn Hólmgrím Sigvaldson. . mikill eldur kom upp í Grímsnesi GK í maí á þessu ári og var báturinn dæmdur ónýtur eftir það. þá átti Hólmgrímur eftir netabátanna Halldór Afa GK og Maron GK. . en í ágúst þá bilaði Maron GK það ...
Nýr bátur til Sauðárkróks

í gegnum tíðina þá hafa þónokkuð margir bátar verið gerðir út á dragnót sem hafa haft. umdæmisstafina SK. . SK bátarnir voru að mestu einungis á veiðum inní Skagafirðinum, en núna er sá fjörður opinn fyrir alla því fyrir nokkrum árum síðan . þá voru lögum breytt um dragnótaveiðar og svæðin tekin af. ...
Grindavíkurhöfn tæmd

Það hefur ekki farið framhjá neinum þessar miklu hamfarir sem eru í gangi við Grindavík,. miklir jarðskjálftar og eyðilegging er mjög mikil,. þetta hefur þýtt að Grindavíkurhöfn verður líklega ekki notuð mikið á meðan á þessu óvissutímabili er í gangi. það ræðst í raun allt af því hvort og þá hvenær ...
Leki kom að Kagtind II í Noregi, ( fyrrum Oddeyrin Ea)

Oddeyrin EA er nafn sem að Samherji ehf hefur notað á nokkur skipa sinna. til dæmis . þá keypti fyrirtækið loðnubátinn Albert GK árið 1994 og skírði hann Oddeyrin EA. árið 2007 þá kaupir fyrirtækið frystitogara sem fékk nafnið Oddeyrin EA 210, og sá togari var síðan lengdur og . síðan seldur til ...
Garri BA í september. 140 ára reynsla þar um borð!

Undanfarin ár þá þegar að lokastaðan hjá færabátunum hefur komið þá hefur einn bátur verið þar ansi ofarlega . og er það báturinn Garri BA 90 frá Tálknafirði. Garri BA er sómabátur og hefur verið gerður út frá Tálknafirði síðan árið 2006 og er með smá kvóta eða um 62 tonna kvóta sem er ansi gott ...
Ýmislegt árið 2023.nr.14

Listi númer 14. Frá 1-1-2023 til 28-10-2023. Mjög góð sæbjúguveiði og eins og áður þá eru KletturÍS og Jóhanna löngu því stungir af. KletturÍS var með 144 tonn í 8 róðrum og er núna aðeins 11 tonnum frá því að ná yfir eitt þúsund tonn árið 2023. Jóhanna ÁR var með 221 tonn í 16 róðrum og mest 34 ...
Færabátar árið 2023,nr.12

Listi númer 12. frá 1-1-2023 til 15,okt.2023. færabátunum fækkar tölurvert en núna hafa þrír bátar náð yfir 100 tonna afla og aðrir þrír eru komnir með yfir 90 tonna afla. Heildaraflinn hjá færabátunum og eru þá sjóstangaveiðibátarnir frá Vestfjörðum inn í þeirri tölu. alls rúm 15 þúsund tonn. Áki í ...
20 ára útgerðarmaður og skipstjóri í Noregi á 1 árs gömlum báti.

ÍÍslandi þá er það svo til alveg dottið út að einstaklingar eru að hasla sér völl í útgerð og möguleikar þeirra sem það vilja. eru á íslandi litlir sem engnir. Auðvelt er að fá báta, enn kvóti er nú ekki eins auðvelt að fá. Í Noregi er þetta allt öðruvís og . Hér á Aflafrettir.com hefur allt þetta ...
Guggan GK slær íslandsmetið...hans Auðuns.

þið verðið að afsaka kæru lesendur mínir að síðustu 7 daga þá hefur frekar lítið verið skrifað inná aflafrettir.is . enn ástæðan er að ég hef verið út í Belgíu síðan 3.október, og er með tölvuna með mér, enn dagararnir hafa verið langir. og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að skrifa . enn vinur ...