36 þúsund tonn óveidd af ufsa
Núna þetta fiskveiði ár 2022-2023 þá var ansi vel lagt í ufsakvótan. úthlutun var samtals 56500 tonn, og mikið hafði verið fært yfir frá fiskveiðiárinu 2021-2022 eða rúm 14 þúsund tonn. Samtals var því ufsakvótinn þetta fiskveiðiár alls rúm 73 þúsund tonn. þrátt fyrir gríðarlega mikinn og stóran ...
Rúm 11 þúsund tonn óveidd af þorski
Núna þegar að strandveiðunum er lokið þá er hægt að kíkja nánar á hversu mikill kvóti er eftir af þorski,. heildúthlutum af þorski fiskveiðiárið 2022-2023 var alls 164 þúsund tonn, og til viðbótar því var sérstök úthlutun uppá 4165 tonn. samtals því rúm 168 þúsund tonn af þorski,. núna þegar um einn ...
Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.2
Kiddi GK aleinn á sjó á síðasta degi strandveiða
núna þegar þetta er skrifað þá er strandveiðitímabilið fyrir júní árið 2023 lokið. það má segja að strandveiðarnar í júní hafi gengið nokkuð vel og bátarnir náð skammtinum sínum auðveldlega. og bátar á svæði D voru með ansi mikinn meðafla. Reyndar þá fór það nú svo núna 29.júní að veður var nú ekki ...
Færabátar árið 2023.nr.9
Listi númer 9. frá 1-1-2023 til 16-6-2023. Góð veiði inná þennan lista. og núna hafa færabátarnir alls landað 7973 tonnum . Bátar frá Sandgerði rjúka margir mjög hátt upp listann. Kári III SH er ennþá á toppnum og var með 7 tonn í 3 róðrum en hann er ekki á strandveiðum . Víkurröst VE 2,1 tonn í 2. ...
Var Beitir NK með 18 eða 20 þúsund tonn af loðnu??
það er greinilegt að lesendur aflafretta fylgjast ansi vel með því efni sem ég set hérna á síðuna,. eitt af því er listinn yfir uppsjávarskipin. og ég er búinn að mjög mörg skilaboð og pósta varðandi skipið Beiti NK frá Neskaupstað. og því verð ég að koma þessum pistli að til að útskýra. Beitir NK. ...
500 tonn af humri í júní árið 1996.
Núna árið 2023 þá er enginn humarveiði í gangi og árið 2022 var humarveiðin virkilega lítil, aðeins tæp 200 tonn af humri,. sem vekur nokkra athygli því að humarbátarnir eru stórir og tímabilið er orðið lengra. í all mörg ár eða frá um 1960 og vel fram yfir aldamótin 2000, þá hófst humarvertíðin ...
Færabátar árið 2023.nr.8
Listi númer 8. frá 1-1-2023 til 2-6-2023. fjórir bátar komnir yfir 40 tonna afla. Heildaraflinn hjá færabátunum kominn í 5169 tonn. frekar rólegt á þessum lista, enda var skítaveður restin í maí og færabátarnir komust lítið á sjóinn. Kári III SH va rmeð 1,6 tonn í aðeins einni löndun . Hafdalur GK ...
Rafrænt Vertíðaruppgjörið 2023 -1993-1973
Það hafa nokkrir spurst fyrir um það hvort hægt sé að fá . vertíðaruppgjörið rafrænt. og þá aðalega frá íslendingum ekki búa á landinu. ég hef ekki getað sinnt því, fyrr enn núna. enn núna hef ég sett ritið inn á issuu. . það er hægt að kaupa ritið þá rafrænt, en þá fær viðkomandi kóða . sem veitir ...
Til hamingju Sjómenn og smá glaðningur frá Aflafrettir
Íslandsveiðiferð hjá Seir M-104-H
Það er nú ekki mikið um það að bátar séu teknir við ólöglegar veiðar og sérstaklega erlendir bátar. en það gerðist nú reyndar núna í apríl þegar að línubáturinn Seir frá Noregi var tekin við veiðar inn í lokuðu hólfi. útaf Sandgerði. Það var birt frétt um það hérna á Aflafrettir.is og það má lesa . ...
Ýmislegt árið 2023.nr.4
útkeyrsludagur 28.maí 2023. takk takk takk
Langar að byrja á því að þakka fyrir frábærar viðtökur sem að Vertíðaruppgjörið nýja 2023-1993-1973 hefur fengið. salan hefur gengið óvenjulega vel og núna sunnudaginn 28.maí 2023 þá munu ég og Hrefna fara í útkeyrslu um suðurnesin, suðurlandið og vesturlandið. þónokkur mörg rit þurfum við að keyra ...
Karólína ÞH seld til Noregs
Jón Páll Jakobsson sem hefur gert út bátinn Jakob í Noregi undanfarin ár, lenti í því núna í vetur. að mikill eldur kom í bátnum þegar hann var við veiðar. og báturinn eyðilagðist alveg. mannbjörg var , en þrír menn voru á bátnum þegar hann brann. þetta var mikið áfall fyrir Jón Pál, en hann fór þó ...
Máni GK 36 í mokveiði í mars 1996.
Ronja SH ónýt eftir bruna, Mannbjörg varð
Færabátar árið 2023.nr.9
Vertíðaruppgjörið 2023--1973--1993 komið út
Gjörónýtur Þristur ÍS, Fyrrum Brimnes BA
Færabátar árið 2023.nr.8
Listi númer 8. Frá 1-1-2023 til 9-5-2023. Heldur betur sem listinn er orðinn stór núna. allt eru í heildina um 670 bátar á skrá hjá mér. og eins og sést þá breytti ég aðeins listanum, núna er hann orðin 200 bátar og byrjum efst og vinnum okkur niður listann. Allir bátar sem eru . Feitlletrair . Eru ...
Vertíð árið 2023, 1973 og .... 1993.
Grímur með nýja Án BA.
Núna er lokalistinn yfir bátanna að 13 BT í apríl 2023 kominn á Aflafrettir og það vekur athygli þar að nýr bátur. Án BA er í sæti númer 2,. Grímur Grétarsson á Patreksfirði er nýbúinn að kaupa þennan bát og kemur hann í staðinn fyrir 2 mun minni báta sem báðir. hétu Án. Einn hét Án BA og hinn hét ...
Þristur ÍS ( fyrrum Brimnes BA ) ónýtur eftir mikin eldsvoða
um klukkan 23:30 laugardagskvöldið 29 apríl barst tilkynning um að bátur væri að brenna í SAndgerðishöfn,. Báturinn sem um ræðir er Þristur ÍS, sknr 1527 sem lengi var gerður út frá Patreksfirði og hét þar Brimnes BA . Slökkvilið frá Brunavörnum Suðurnesja kom á vettvang og kom í ljós að eldur var ...
Rækjubáturinn Sandvík SK 188 árið 1995. (1511)
Í Sandgerði núna síðan árið 2007, þá hefur verið gerður út þaðan bátur sem hefur átti ansi . góðu gengi að fagna varðandi veiðar á ufsa á handfæri. og svo vel að í nokkur ár eftir 2007 þá var báturinn aflahæsti færabátur landsins og þá mestmegnis af ufsa. Ragnar Alfreðs GK er smíðaður á Skagaströnd ...
4 kílóa munur á Hrefnu ÍS og Sæla BA
Ýmislegt árið 2023.nr.3
Grímsi (Grímsnes GK) brann með hörmulegum afleiðingum
Aflaminnkun í Netarallinu 2023 miðað við 2022
Unandarin um 30 ár eða svo þá hefur netarallið verið framkvæmt. og er það iðulega gert í hrygningarstoppinu ár hvert í apríl. Núna hafa flestir bátanna lokið veiðum í þessu ralli . og því tóku Aflafrettir saman aflatölur um bátanna. Bátarnir voru sex sem skiptu á milli sín svæðum . Hafborg EA var ...
Mokveiði hjá Lundey SK í apríl.
Vægast sagt ansi furðuleg vetrarvertíð. því mokveiði er búin að vera í vetur og sjóinn fullur af fiski, og það hefur gert það að verkum að . útgerðarmenn hafa þurft nokkuð að vera á bremsunni í vetur til þess að treina kvótann . í það minnsta fram á sumar. Netaveiði í vetur var mjög góð , og eins og ...
Seir M-104-H tekin við ólöglegar veiðar útaf Sandgerði
Færabátar árið 2023.nr.7
Fullfermi hjá Geir ÞH í einu kasti á dragnót
þorskur útum allt, eins og sjómenn um landið segja . og núna í vetur hefur veiðin verið þannig að . það má varla dýfa niður veiðarfæri að ekki sé allt orðið fullt. þessi veiði hefur gert það að verkum að útgerðarfyrirtæki hafa . þurft að stýra veiðum bátanna þannig að þeir í það minnsta geti veitt ...
Nýr Klævtind í Noregi fyrir Klævtind I sem sökk
Mokveiði hjá Huld SH í mars, " Veisla " eins og Leifur sagði
Nýliðin mars mánuður var eins og kemur kanski ekki á óvart mjög góður mánuður, og mokveiði var hjá svo til flest öllum bátum víða um landið. Þeim bátum sem réru með handfæri fjölgaði nokkuð í mars og ansi margir þeirra hófu veiðar og voru við veiðar í Faxaflóanum og utan við Sandgerði,. einn af þeim ...
Gamla Særif SH selt til Færeyja. leysir af 76 ára gamlan bát
Færabátar árið 2023.nr.6
Listi númer 6. frá 1-1-2023 til 31-3-2023. Mjög góð færaveiði hjá bátunum og mokveiði hjá bátunum sem voru að veiðum utan við Sandgerði. Huld SH var með 17,7 tonn í 7 róðrum og fer beint í annað sæti'ð. Fagravík GK 14,3 tonn í 7 róðrum og mest 3,3 tonn í einni löndun . Kristján SH 12 tonn í 6 róðrum ...
Dragnót í mars.nr.4.2023
Bull og vitleysa, enn samt ekki allt, 1.apríl 2023
Valbjörn ehf kaupir gamla Særif SH
Það er búið að vera þónokkuð um breytingar á línubáta flotanum í landinu. Eitt af þvi´var að Nýr Indriði Kristins BA kom um mitt ár 2022, og var þá gamli Indriði Kristins BA seldur til Rifs og . fékk þar nafnið Særif SH. Særif SH er nafn sem hefur verið á nokkrum bátum frá Rifi í hátt í 30 ár eða ...
Ýmislegt árið 2023.nr.2
Listi númer 2. ansi langt síðan ég uppfærð'i þennan lista. enn Jóhanna ÁR kominn austur á Sæbjúgnaveiðar og var með 156 tonn í 15 róðrum . Sjöfn SH að fiska ansi vel af ígulkerjum í Húnaflóanum enn báturinn var að landa í Hólmavík og Hvammstanga. va rmeð 55 tonn í 19 róðrum . Fjóla SH með 36 tonn í ...