Karólína ÞH seld til Noregs

Generic image

Jón Páll Jakobsson sem hefur gert út bátinn Jakob í Noregi undanfarin ár, lenti í því núna í vetur. að mikill eldur kom í bátnum þegar hann var við veiðar. og báturinn eyðilagðist alveg. mannbjörg var , en þrír menn voru á bátnum þegar hann brann. þetta var mikið áfall fyrir Jón Pál, en hann fór þó ...

Máni GK 36 í mokveiði í mars 1996.

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá skrifaði ég smá pistil hérna um mokveiði sem var. að mestu í netin í mars árið 1996.   mest var veiðin hjá bátunum sem réru frá Sandgerði, Grindavík og Þorlákshöfn. ég hafði birt frétt um minnstu bátanna Faxafell HF og um Íslandsbersa HF. Ég á eftir að birta list yfir ...

Ronja SH ónýt eftir bruna, Mannbjörg varð

Generic image

það er búið að vera óvenjulega mikið um bátsbruna núna síðustu vikurnar.  í apríl þá brunnu Grímsnes GK og Þristur ÍS. í gær þá fór á sjóinn báturinn Ronja SH frá Stykkishólmi en báturinn hefur undanfarin ár verið notaður í bláskeljaræktun. einn maður var á bátnum þegar að eldur kom upp í bátnum ...

Færabátar árið 2023.nr.9

Generic image

Listi númer 9.  frá 1-1-2023 til 17-5-2023. nokkuð góð veiði hjá bátunum en núna síðustu daga áður enn þessi listi kemur þá er búið að vera leiðindaveður og vont með sjósókn . minni bátanna. Ragnar Alfreðs GK er kominn af stað og fyrsti róður bátsins slær strax tóninn um hvað mun koma hjá honum. ...

Vertíðaruppgjörið 2023--1973--1993 komið út

Generic image

Það er með miklu stolti sem ég kynni að vertíðaruppgjör númer 6 sem ég geri er komið út. Þetta uppgjör er fyrsta uppgjörið sem ég hef gert sem inniheldur ekki tvær, heldur þrjár vertíðir,. Saga þessa rita nær aftur tíl ársins 2005, en ég byrjaði að gefa þetta út sjálfur árið 2017.  . og núna er ...

Gjörónýtur Þristur ÍS, Fyrrum Brimnes BA

Generic image

Því miður þá voru tveir mjög stórir bátsbrunar með aðeins 5 daga millibili í apríl. fyrst þegar að Grímsnes GK brann og seinna þegar að Þristur ÍS brann. Þristur ´ÍS hafði verið á sæbjúguveiðum undanfarin ár, en Hafnarnes Ver ehf átti bátinn, en búið að var að selja bátinn. til nýrra eigenda og ...

Færabátar árið 2023.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Frá 1-1-2023 til 9-5-2023. Heldur betur sem listinn er orðinn stór núna.  allt eru í heildina um 670 bátar á skrá hjá mér. og eins og sést þá breytti ég aðeins listanum, núna er hann orðin 200 bátar og byrjum efst og vinnum okkur niður listann. Allir bátar sem eru . Feitlletrair . Eru ...

Vertíð árið 2023, 1973 og .... 1993.

Generic image

Maí mánuðurinn kominn af stað og það þýðir 3 hluti.  . 1. Strandveiðin er hafin,. 2.  Vetrarvertíðar lok eru 11.maí næstkomandi. 3.  Hið árlega vertíðaruppgjör kemur út,. síðan árið 2005 þá hef ég skrifað og fjallað um vetrarvertíðir.  fyrst í Fiskifréttum í 12 ár, eða þangað til árið 2017. að ég ...

Grímur með nýja Án BA.

Generic image

Núna er lokalistinn yfir bátanna að 13 BT í apríl 2023 kominn á Aflafrettir og það vekur athygli þar að nýr bátur. Án BA er í sæti númer 2,. Grímur Grétarsson á Patreksfirði er nýbúinn að kaupa þennan bát og kemur hann í staðinn fyrir 2 mun minni báta sem báðir. hétu Án.  Einn hét Án BA og hinn hét ...

Þristur ÍS ( fyrrum Brimnes BA ) ónýtur eftir mikin eldsvoða

Generic image

um klukkan 23:30 laugardagskvöldið 29 apríl barst tilkynning um að bátur væri að brenna í SAndgerðishöfn,. Báturinn sem um ræðir er Þristur  ÍS, sknr 1527 sem lengi var gerður út frá Patreksfirði og hét þar Brimnes BA . Slökkvilið frá Brunavörnum Suðurnesja kom á vettvang og kom í ljós að eldur var ...

Rækjubáturinn Sandvík SK 188 árið 1995. (1511)

Generic image

Í Sandgerði núna síðan árið 2007, þá hefur verið gerður út þaðan bátur sem hefur átti ansi . góðu gengi að fagna varðandi veiðar á ufsa á handfæri. og svo vel að í nokkur ár eftir 2007 þá var báturinn aflahæsti færabátur landsins og þá mestmegnis af ufsa. Ragnar Alfreðs GK er smíðaður á Skagaströnd ...

4 kílóa munur á Hrefnu ÍS og Sæla BA

Generic image

Bátar að 21 Bt í apríl,. listi númer 3. þetta gerist nú ekki oft. . enn Hrefna ÍS var með 9,2 tonn í einni löndun . og Sæli BA 44,9 tonn í 3 róðrum . enn það sem merkilegast við þetta er það að núna munar aðeins 4 kílóum á milli tveggja efstu bátanna,. það er nú bara einn fiskur. þetta er ansi ...

Ýmislegt árið 2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3.  frá 1-1-2023 til 25-4-2023. Tveir bátar komnir yfir 200 tonnin og Klettur ÍS að veiða ansi vel af sæbjúgun. var með 155 tonn í 9 róðrum og mest 29 tonn í einni löndun . Jóhanna ÁR 44 tonn í 4. aðrir sæbjúgubátar voru . Ebbi AK með 9,7 tonní 1.  Eyji NK með 35,9 tonní 8. og Bára SH ...

Grímsi (Grímsnes GK) brann með hörmulegum afleiðingum

Generic image

Það allra versta sem getur gerst í báti er þegar að eldur kemur upp í báti. fyrir um einu og hálfi ári þá kom upp eldur í gamla Erling KE sem lá við höfn í Njarðvík og skemmdist báturinn það mikið að hann var dæmdur ónýtur. í nótt þá kom upp mikill eldur í öðrum netabát sem var líka í Njarðvík, ...

Aflaminnkun í Netarallinu 2023 miðað við 2022

Generic image

Unandarin um 30 ár eða svo þá hefur netarallið verið framkvæmt. og er það iðulega gert í hrygningarstoppinu ár hvert í apríl. Núna hafa flestir bátanna lokið veiðum í þessu ralli . og því tóku Aflafrettir saman aflatölur um bátanna. Bátarnir voru sex sem skiptu á milli sín svæðum . Hafborg EA var ...

Mokveiði hjá Lundey SK í apríl.

Generic image

Vægast sagt ansi furðuleg vetrarvertíð. því mokveiði er búin að vera í vetur og sjóinn fullur af fiski, og það hefur gert það að verkum að . útgerðarmenn hafa þurft nokkuð að vera á bremsunni í vetur til þess að treina kvótann . í það minnsta fram á sumar. Netaveiði í vetur var mjög góð , og eins og ...

Seir M-104-H tekin við ólöglegar veiðar útaf Sandgerði

Generic image

Það er nú ekki mikið um það að erlend fiskiskip séu staðin að ólöglegum veiðum hérna við Ísland. þetta var mjög algengt á þeim tímum þegar að landhelgin í kringum ísland var færð út í 12 mílur,  50 mílur og í 200 mílur . þetta gerðist þó núna um miðjan apríl 2023 að vakstjórar í stjórnstöð ...

Færabátar árið 2023.nr.7

Generic image

Listi númer 7. frá 1-1-2023 til 10-4-2023. Mjög fáir bátar sem landa afla inná þennan iista. og aðeins tveir nýir bátar koma á listann,  Blíðfari HU og Loftur HU og báðir á Skagaströnd og báðir byrja nokkuð neðarlega á listanum . aflalega séð þá voru bátarnir fáir. Víkurröst VE með 1,4 tonn í 1. ...

Fullfermi hjá Geir ÞH í einu kasti á dragnót

Generic image

þorskur útum allt, eins og sjómenn um landið segja .  og núna í vetur hefur veiðin verið þannig að . það má varla dýfa niður veiðarfæri að ekki sé allt orðið fullt.  þessi veiði hefur gert það að verkum að útgerðarfyrirtæki hafa . þurft að stýra veiðum bátanna þannig að þeir í það minnsta geti veitt ...

Nýr Klævtind í Noregi fyrir Klævtind I sem sökk

Generic image

Aflafrettir hafa í gegnum árin fylgst ansi vel með veiðum og bátum síðan að síðan var stofnuð árið 2007. hliðarsíðan af aflafrettir.is er enska síðan Aflafrettir.com,  og þar hefur í nokkur ár verið fjallað nokkuð duglega um útgerð báta í Noregi. og þar á meðal um netabátanna sem í Noregi eru að ...

Mokveiði hjá Huld SH í mars, " Veisla " eins og Leifur sagði

Generic image

Nýliðin mars mánuður var eins og kemur kanski ekki á óvart mjög góður mánuður, og mokveiði var hjá svo til flest öllum bátum víða um landið. Þeim bátum sem réru með handfæri fjölgaði nokkuð í mars og ansi margir þeirra hófu veiðar og voru við veiðar í Faxaflóanum og utan við Sandgerði,. einn af þeim ...

Gamla Særif SH selt til Færeyja. leysir af 76 ára gamlan bát

Generic image

Apríll gabb Aflafretta árið 2023. var um Gamla Særif SH, sknr 2822 sem hafði verið selt til Sandgerðis, . en í raun þá er búið að selja bátinn og reyndar ekki til Íslands heldur til Færeyja.  Fyrsti báturinn. í Færeyjum eru nokkrir bátar sem hafa verið keyptir frá Íslandi og þar á meðal nokkrir ...

Færabátar árið 2023.nr.6

Generic image

Listi númer 6. frá 1-1-2023 til 31-3-2023. Mjög góð færaveiði hjá bátunum og mokveiði hjá bátunum sem voru að veiðum utan við Sandgerði. Huld SH var með 17,7 tonn í 7 róðrum og fer beint í annað sæti'ð. Fagravík GK 14,3 tonn í 7 róðrum og mest 3,3 tonn í einni löndun . Kristján SH 12 tonn í 6 róðrum ...

Dragnót í mars.nr.4.2023

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. mjög góður mars mánuður og fjórir bátar náðu yfir 200 tonnin . enn Hásteinn ÁR stakk allra aðra af og var með 254 tonn í 9 rórðum og endaði langhæstur með 519 tonn í mars. Fróði II ÁR 163 tonn í 3 og endaði annar. Sigurfari GK 82 tonní 4. Hafborg EA 101 tonní 4 á ...

Bull og vitleysa, enn samt ekki allt, 1.apríl 2023

Generic image

í gær 1.apríl árið 2023. var skrifuð " frétt " um að Valbjörn Ehf í Sandgerði hefði keypt bátinn Úranus SH sem var áður Særif SH. " fréttin" vakti ansi mikil viðbrögð og um 11 þúsund manns lásu "fréttina". Sumir voru ekkert að gleypa við þessu, aðrir voru hneysklaðir á að enn einn risin væri að ...

Valbjörn ehf kaupir gamla Særif SH

Generic image

Það er búið að vera þónokkuð um breytingar á línubáta flotanum í landinu. Eitt af þvi´var að Nýr Indriði Kristins BA kom um mitt ár 2022, og var þá gamli Indriði Kristins BA seldur til Rifs og . fékk þar nafnið Særif SH. Særif SH er nafn sem hefur verið á nokkrum bátum frá Rifi í hátt í 30 ár eða ...

Ýmislegt árið 2023.nr.2

Generic image

Listi númer 2. ansi langt síðan ég uppfærð'i þennan lista. enn Jóhanna ÁR kominn austur á Sæbjúgnaveiðar og var með 156 tonn í 15 róðrum . Sjöfn SH að fiska ansi vel af ígulkerjum í Húnaflóanum enn báturinn var að landa í Hólmavík og Hvammstanga. va rmeð 55 tonn í 19 róðrum . Fjóla SH með 36 tonn í ...

1000 tonn í Beygjunni útaf Sandgerði.

Generic image

Var í Sandgerði í gær 28 .mars að mynda Gísla Súrsson GK og Indriða Kristins BA. það vakti athygli mína að í nokkuri fjarlægð frá Sandgerði þá sá ég einhverja báta þarna rétt utan við höfnina í Sandgerði sem . voru greinilega að veiða. ég náði að súmma á þessa báta og kom þá í ljós að þarna voru 29 ...

Indriði Kristins BA 751.

Generic image

Nýjasti listin yfir báta yfir 21 bt kom í dag 28.mars og þar kemur í ljós að Indriði Kristins BA sem var á toppnum . var fallin niður í annað sætið. Indriði Kristins BA er gerður út af Þórsbergi ehf á Tálknafirði , fyrirtæki sem á sér nokkuð langa sögu í útgerð og fiskvinnslu á Tálknafirði. ...

Náttúruauðlind Íslands, Fiskveiðar

Generic image

Af og til þá berast Aflafrettir greinar sem ég hef birt. og hérna er ein sem að Þórólfur Júlían Dagsson skrifaði . Fiskveiðar eru nauðsynlegur hluti íslensks atvinnulífs og því mikilvægt að varðveita og stjórna fiskveiðum. . Íslensk lög segja að varðveita þurfi náttúruauðlindirnar og tryggja að ...

Færabátar árið 2023.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Frá 1-1-2023 til 19-3-2023. Mjög mikil breyting á þessum lista frá því á lista númer 2. fyrir það fyrsta þá fjölgar bátunum mjög mikið. og Líf NS sem var aflahæstur hrynur niður í sæti númer 5,   reyndar ekki róið mikið núna í mars, saman með Dímon GK,  báðir voru í slipp. Víkurröst ...

Hvar er Harðbakur EA?

Generic image

29 metra togarnir hafa fiskað ansi vel núna undanfarið, og árið 2021. þá mokveiddi togarinn Harðbakur EA  í mars árið 2021. og lesa má þá. frétt hérna. árið 2022 þá má segja að það hafi verið frekar hljótt um Harðbak EA. Harðbakur EA landaði snemma í september árið 2022, enn síðan ekkert meira. svo ...

Risatúr hjá Páli Jónssyni GK,

Generic image

Stóru línubátunum hefur fækkað mikið undanfarin ár, en bátarnir sem eftir eru hafa allir getu til þess að ná yfir 100 tonn í róðri, nema Núpur BA sem er minnstur af stóru línubátunum. Kanski tveir af stærstu línubátunum ef miðað er við lestarpláss, eru Sighvatur GK og Páll Jónsson GK. Rétt er að ...

Ný Margrét EA til Samherja og nýtt skip í smíðum

Generic image

Nafnið Margrét er ansi þekkt í bátaflota íslendinga,  hefur verið notað á nokkra báta og til að mynda er bátur í Sandgerði . sem heitir Margrét GK.  og gamli Valdimar Sveinsson VE fékk síðan nafnið Margrét HF og stundaði dragnótaveiðar í þónokkur ár. meðal annars frá Sandgerði,. á Akureyri er nafnið ...

Netabátar að 100BT í mars árið 1993.

Generic image

Þar sem ég er mjög mikið í aflagrúski og að safna saman aflatölum þá hef ég alltaf ansi gaman af því að fara með ykkur kæru . lesendur í smá ferðalag aftur í tímann. Og hérna ætla ég að skoða með ykkur netabátanna í mars 1993.  Reyndar erum við ekki að skoða stóru netabátanna, þá á ég við ...

Sighvatur GK aflahæstur árið 2022, ( Ekki Páll Jónsson)

Generic image

Frekar aulalegt. en í Janúar árið 2023 þá birti ég hérna á AFlafrettir yfirlit yfir aflahæstu línubátanna árið 2022. Lesa má það . hérna. Þar kom í ljós að Páll Jónsson GK var skráður aflahæstur með 4443.6 tonn. í framhaldinu af þessu þá fóru meðal annars skipstjórarnir á Páli í viðtöl þar sem ...

Lúxusvandamál í mokveiði hjá Eymari á Ebba AK

Generic image

Fiskur útum allt, eins og sjómenn segja mér. og það hefur sýnt sig núna frá áramótum að mokveiði hefur verið í netin og á línuna. Bátar sem stunda netaveiðar hefur fækkað gríðarlega mikið, en þó eru nokkrir einstaklingar sem stunda netaveiðar. og einn af þeim er Eymar Einarsson sem gerir út Ebba AK ...

Björn Hólmsteinsson ÞH kominn úr stórum breytingum.

Generic image

Þegar horft er á sjávarþorpin sem eru allt í kringum Ísland, þá hafa margir bæir misst mikið í gegnum tíðina sem áður voru gríðarlega stórir sjávarúvegsbæir. einn af þeim er Raufarhöfn sem er við Melrakkasléttuna.  Raufarhöfn var á sínum tíma einn af risastóru síldarbæjunum . og þegar oft er tala um ...

Færabátar árið 2023.nr.2

Generic image

Listi númer 2. frá 1-1-2023 til 27-2-2023. Þeim fjölgar aðeins bátunum og nýi bátarnir eru allir Feitletraðir. af þeim þá kemur Hilmir SH hæstur með 5,8 tonn í 5 róðrum . vek athygi á að Víkurröst VE er kominn af stað, enn þessi bátur hefur undanfarin ár verið . aflahæsti færabáturinn fram eftir ...

Jakob í Noregi ónýtur eftir mikil eld í bátnum

Generic image

Eitt það allra versla sem að sjómenn geta upplifað er þegar að eldur kviknar um borð í báti eða togara sem er útá sjó. Jón Páll Jakobsson sem gerir út línubátinn Jakob í Noregi, lenti ansi illilega í því núna fyrir stuttu siðan. Þeir voru á sjó og voru á leið í Varanger fjörð til þess að leggja ...