Rúmlega 600 tonna kvóti seldur frá Erling KE

Generic image

Það er orðið ansi lítil um stóra báta sem eru gerðir út á netin núna um þessar mundir,. sérstaklega frá Suðurnesjunum.  . Hólmgrímur er með Friðrik Sigurðsson ÁR og síðan er Saltver ehf með Erling KE,. Erling KE hefur reyndar ekki veitt neitt það sem af er þessu fiskveiðiári enda hefur báturinn ...

Endalok Múlabergs SI.

Generic image

á árunum um frá 1971 til um 1974 þá komu til landsins alls 10 togarar sem voru smíðaðir í Japan. og fengu þessu togarar viðurnefnið Japanstogarar.  þeir komu nokkuð víða um landið til að mynda Ísafjörð, Vestmannaeyjar. Fáskrúðsfjörð,  Skagaströnd,  Raufarhöfn,  Neskaupstað og Ólafsfjörð. núna áirð ...

Ýmislegt árið 2023.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Klettur ÍS með 94,6 tonn í 6 róðrum og kominn í 845 tonna afla. Jóhanna ÁR 103 tonn í 8 róðrum . Bára SH 27,3 tonn í 9 af beitukóngi. Ebbi AK 21 tonn í 4. Eyji NK 28,7 tonn í 6 báðir með sæbjúgu. Sjöfn SH 18,1 tonn í 5 af ígulkerjum sem landað var í Bolungarvík. Fjóla SH 6,6 tonn í ...

Ýmislegt árið 2023.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Klettur ÍS með 94,6 tonn í 6 róðrum og kominn í 845 tonna afla. Jóhanna ÁR 103 tonn í 8 róðrum . Bára SH 27,3 tonn í 9 af beitukóngi. Ebbi AK 21 tonn í 4. Eyji NK 28,7 tonn í 6 báðir með sæbjúgu. Sjöfn SH 18,1 tonn í 5 af ígulkerjum sem landað var í Bolungarvík. Fjóla SH 6,6 tonn í ...

Ólafur Bjarnason SH 137. 50 ára.

Generic image

Núna árið 2023 þá eru ekki margir bátar gerðir út sem hafa haldið sama nafni sínu í 50 ár eða svon. Í raun má segja að þeir séu aðeins tveir. Sigurður Ólafsson SF og Ólafur Bjarnason SH. . Ólafur Bjarnason SH var smíðaður árið 1973 og kom til Ólafsvíkur snemma í september árið 1973, hóf ...

Karfamok hjá Kristínu ÞH á færi!

Generic image

Ágúst mánuður var ansi góður hjá þeim bátum sem voru á handfæraveiðum víða um landið. uppistaðan í aflanum hjá bátunum var að mestu þorskur og ufsi, og einhver meðafli líka með. Hörður Þorgeirsson sem gerir út bátinn Kristínu ÞH frá Raufarhöfn lent í ansi góðri færaveiði á karfa í ágúst. Hjá ...

Færabátar árið 2023.nr.11

Generic image

Listi númer 11. frá 1-1-2023 til 8-9-2023. góð veiði hjá bátunum og núna eru fjórir bátar komnir yfir 93 tonn, og það munar mjög litlu á bátunum í sætum 2 til 4. aftur á móti þá var Áki í Brekku SU með 20 tonn í 5 róðrum og með því er sá fyrsti til þess að veiða yfir 100 tonn á færunum núna í ar. ...

Ýmislegt árið 2023.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Mjög góð sæbjúguveiði há þeim þremur bátum sem voru á þeim veiðum . og líka var mjög góð veiði hjá Báru SH sem var að veiða beitukóng. Klettur ÍS með 371 tonn í 23 róðrum af sæbjúgu. Jóhanna ÁR 312 tonn í 25 róðrum líka með sæbjúgu. Ebbi AK með 69 tonn í 12 . Bára SH 126 tonn í 38 ...

Kristrún RE á Akureyri

Generic image

Var á Akureyri í ag 30.ágúst, en ég er í hringferð um landið okkar. og meðan hópurinn var í hvalaskoðun útfrá Akureyri þá komu tveir til hafnar með afla,. Sá seinni var togbáturinn Frosti ÞH sem var með um 180 kör sem voru að fara til Kópavogs í fiskvinnslu þar.  . en sá fyrri var ...

Færabátar árið 2023.nr.10

Generic image

Listi númer 10. frá 1-1-2023 til 18-8-2023. Ansi langt síðan ég uppfærði þennan lista, enda er ég buinn að vera mikið í hringferðum með erlenda ferðamenn, enn ég vinn líka sem rútubílstjóri. enn núna þegar þetta er skrifað er 20.ágúst og þá á ég afmæli og hvað er þá er þá fátt  betra enn að koma með ...

Viðey RE með yfir eitt þúsund tonna afla í júlí.

Generic image

Þá er lokalistinn fyrir togaranna í júlí kominn á Aflafrettir. og togarinn Viðey RE átti ansi góðan júlí mánuð. því að aflinn hjá Viðey RE fór yfir eitt þúsund tonnin. nánar tiltekið 1027,2 tonn í fimm löndunum eða 205 tonn í löndun,. Viðey RE var við veiðar nokkuð víða, en þó að mestu út með ...

Berglín GK seld.

Generic image

Togarinn Berglín GK átti sér ansi langa sögu í útgerð frá Suðurnesjunum . því að togarinn var smíðaður fyrir fyrir útgerð í Keflavík árið 1988 hjá STálvík í Garðabæ. fyrst hét báturinn Jöfur KE 17 og stundaði að mestu rækjuveiðar. báturinn hét Jöfurs nafninu fram í júlí árið 1998 þegar að Nesfiskur ...

Oddi ehf kaupir bát

Generic image

Oddi ehf á Patreksfirði var að kaupa bát. Undanfarin um 30 ár þá hefur línubáturinn Núpur BA verið gerður út frá Patreksfirði og útgerð bátsins gengið vel. nýverið þá gekk Oddi ehf kaupum á línubátnum Örvar SH frá Rifi,. Örvar SH er systurskip Tjalds SH sem er líka á Rifi,. Hafði samband við Skjöld ...

Ýmislegt árið 2023.nr.5

Generic image

Frá 1-1-2023 til 19-7-2023. Bára SH og Sjöfn SH komnir þrisvar sinnum á þessum lista. Sjöfn var með 7,6 tonn í af kræklingir í 7 róðrum . og Bára SH var með 51,4 tonn í 14 róðrum af beitukóngi. en Klettur ÍS er stunginn af, var með 117 tonn í 8 róðrum , og er komin vestur. Klettur ÍS mynd Vigfús ...

Færabátar árið 2023.nr.10

Generic image

Listi númer 10. þessi listi er frá 1-1-2023 til 16-7-2023. Jæja þá eru strandveiðarnar búnar og þá verður nú nokkuð þægilegra að halda utan um þennan lista. alls eru á skrá alls 815 bátar sem hafa stundað færaveiðar í ár, og í þeim hópi er sjóstangaveiðibátarnir sem eru á . vestfjörðum,. Samtals ...

36 þúsund tonn óveidd af ufsa

Generic image

Núna þetta fiskveiði ár 2022-2023 þá var ansi vel lagt í ufsakvótan. úthlutun var samtals 56500 tonn, og mikið hafði verið fært yfir frá fiskveiðiárinu 2021-2022 eða rúm 14 þúsund tonn. Samtals var því ufsakvótinn þetta fiskveiðiár alls rúm 73 þúsund tonn. þrátt fyrir gríðarlega mikinn og stóran ...

Rúm 11 þúsund tonn óveidd af þorski

Generic image

Núna þegar að strandveiðunum er lokið þá er hægt að kíkja nánar á hversu mikill kvóti er eftir af þorski,. heildúthlutum af þorski fiskveiðiárið 2022-2023 var alls 164 þúsund tonn, og til viðbótar því var sérstök úthlutun uppá 4165 tonn. samtals því rúm 168 þúsund tonn af þorski,. núna þegar um einn ...

Erlend skip á Íslandi árið 2023.nr.2

Generic image

Listi númer 2. frá 1-1-2023 til 11-7-2023. Hérna lítum við á erlendu togaranna sem landa á Íslandi,. þrír af þeim eru komnir yfir þrjú þúsund tonna afla og á þessum lista. þá var Ilvile1 með 118 tonn í 1. enn Polar Nanoq var með 2293 tonn í tveimur löndunum  og fer með  því úr sjötta sætinu og í ...

Kiddi GK aleinn á sjó á síðasta degi strandveiða

Generic image

núna þegar þetta er skrifað þá er strandveiðitímabilið fyrir júní árið 2023 lokið. það má segja að strandveiðarnar í júní hafi gengið nokkuð vel og bátarnir náð skammtinum sínum auðveldlega. og bátar á svæði D voru með ansi mikinn meðafla. Reyndar þá fór það nú svo núna 29.júní að veður var nú ekki ...

Færabátar árið 2023.nr.9

Generic image

Listi númer 9.  frá 1-1-2023 til 16-6-2023. Góð veiði inná þennan lista. og núna hafa færabátarnir alls landað 7973 tonnum . Bátar frá Sandgerði rjúka margir mjög hátt upp listann. Kári III SH er ennþá á toppnum og var með 7 tonn í 3 róðrum en hann er ekki á strandveiðum . Víkurröst VE 2,1 tonn í 2. ...

Var Beitir NK með 18 eða 20 þúsund tonn af loðnu??

Generic image

það er greinilegt að lesendur aflafretta fylgjast ansi vel með því efni sem ég set hérna á síðuna,. eitt af því er listinn yfir uppsjávarskipin. og ég er búinn að mjög mörg skilaboð og pósta varðandi skipið Beiti NK frá Neskaupstað. og því verð ég að koma þessum pistli að til að útskýra. Beitir NK. ...

500 tonn af humri í júní árið 1996.

Generic image

Núna árið 2023 þá er enginn humarveiði í gangi og árið 2022 var humarveiðin virkilega lítil, aðeins tæp 200 tonn af humri,. sem vekur nokkra athygli því að humarbátarnir eru stórir og tímabilið er orðið lengra. í all mörg ár eða frá um 1960 og vel fram yfir aldamótin 2000, þá hófst humarvertíðin ...

Færabátar árið 2023.nr.8

Generic image

Listi númer 8. frá 1-1-2023 til 2-6-2023. fjórir bátar komnir yfir 40 tonna afla. Heildaraflinn hjá færabátunum kominn í 5169 tonn. frekar rólegt á þessum lista, enda var skítaveður restin í maí og færabátarnir komust lítið á sjóinn. Kári III SH va rmeð 1,6 tonn í aðeins einni löndun . Hafdalur GK ...

Rafrænt Vertíðaruppgjörið 2023 -1993-1973

Generic image

Það hafa nokkrir spurst fyrir um það hvort hægt sé að fá . vertíðaruppgjörið rafrænt. og þá aðalega frá  íslendingum ekki búa á landinu. ég hef ekki getað sinnt því, fyrr enn núna. enn núna hef ég sett ritið inn á issuu. . það er hægt að kaupa ritið þá rafrænt, en þá fær viðkomandi kóða . sem veitir ...

Til hamingju Sjómenn og smá glaðningur frá Aflafrettir

Generic image

Sjómenn og fjölskyldur þeirra.  . Þið hafið sýnt það í gegnum árin sem ég hef verið með Aflafrettir.is að þið eruð útrúlega dyggir og traustir lesendur síðunnar. og án ykkar stuðning og samskipti þá væri Aflafrettir.is ekki eins öflug og hún er í dag.  . innilega til hamingju með daginn  kæru ...

Íslandsveiðiferð hjá Seir M-104-H

Generic image

Það er nú ekki mikið um það að bátar séu teknir við ólöglegar veiðar og sérstaklega erlendir bátar. en það gerðist nú reyndar núna í apríl þegar að línubáturinn Seir frá Noregi var tekin við veiðar inn í lokuðu hólfi. útaf Sandgerði. Það var birt frétt um það hérna á Aflafrettir.is og það má lesa . ...

Ýmislegt árið 2023.nr.4

Generic image

Listi númer 4. ekki margir bátar sem landa afla núna á þennan lista. Jóhanna ÁR var með 89 tonn í 8 . Klettur ÍS 49 tonn í 2 . Eyji NK 9,1 tonn í 1 allir á sæbjúgu. Eyji NK var svo með 15,9 tonn í 15 af ígulkerjum landað að mestu á Djúpavogi,. Eyji NK Mynd Guðlaugur Björn Birgisson.

útkeyrsludagur 28.maí 2023. takk takk takk

Generic image

Langar að byrja á því að þakka fyrir frábærar viðtökur sem að Vertíðaruppgjörið nýja 2023-1993-1973 hefur fengið. salan hefur gengið óvenjulega vel og núna sunnudaginn 28.maí 2023 þá munu ég og Hrefna fara í útkeyrslu um suðurnesin, suðurlandið og vesturlandið. þónokkur mörg rit þurfum við að keyra ...

Karólína ÞH seld til Noregs

Generic image

Jón Páll Jakobsson sem hefur gert út bátinn Jakob í Noregi undanfarin ár, lenti í því núna í vetur. að mikill eldur kom í bátnum þegar hann var við veiðar. og báturinn eyðilagðist alveg. mannbjörg var , en þrír menn voru á bátnum þegar hann brann. þetta var mikið áfall fyrir Jón Pál, en hann fór þó ...

Máni GK 36 í mokveiði í mars 1996.

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá skrifaði ég smá pistil hérna um mokveiði sem var. að mestu í netin í mars árið 1996.   mest var veiðin hjá bátunum sem réru frá Sandgerði, Grindavík og Þorlákshöfn. ég hafði birt frétt um minnstu bátanna Faxafell HF og um Íslandsbersa HF. Ég á eftir að birta list yfir ...

Ronja SH ónýt eftir bruna, Mannbjörg varð

Generic image

það er búið að vera óvenjulega mikið um bátsbruna núna síðustu vikurnar.  í apríl þá brunnu Grímsnes GK og Þristur ÍS. í gær þá fór á sjóinn báturinn Ronja SH frá Stykkishólmi en báturinn hefur undanfarin ár verið notaður í bláskeljaræktun. einn maður var á bátnum þegar að eldur kom upp í bátnum ...

Færabátar árið 2023.nr.9

Generic image

Listi númer 9.  frá 1-1-2023 til 17-5-2023. nokkuð góð veiði hjá bátunum en núna síðustu daga áður enn þessi listi kemur þá er búið að vera leiðindaveður og vont með sjósókn . minni bátanna. Ragnar Alfreðs GK er kominn af stað og fyrsti róður bátsins slær strax tóninn um hvað mun koma hjá honum. ...

Vertíðaruppgjörið 2023--1973--1993 komið út

Generic image

Það er með miklu stolti sem ég kynni að vertíðaruppgjör númer 6 sem ég geri er komið út. Þetta uppgjör er fyrsta uppgjörið sem ég hef gert sem inniheldur ekki tvær, heldur þrjár vertíðir,. Saga þessa rita nær aftur tíl ársins 2005, en ég byrjaði að gefa þetta út sjálfur árið 2017.  . og núna er ...

Gjörónýtur Þristur ÍS, Fyrrum Brimnes BA

Generic image

Því miður þá voru tveir mjög stórir bátsbrunar með aðeins 5 daga millibili í apríl. fyrst þegar að Grímsnes GK brann og seinna þegar að Þristur ÍS brann. Þristur ´ÍS hafði verið á sæbjúguveiðum undanfarin ár, en Hafnarnes Ver ehf átti bátinn, en búið að var að selja bátinn. til nýrra eigenda og ...

Færabátar árið 2023.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Frá 1-1-2023 til 9-5-2023. Heldur betur sem listinn er orðinn stór núna.  allt eru í heildina um 670 bátar á skrá hjá mér. og eins og sést þá breytti ég aðeins listanum, núna er hann orðin 200 bátar og byrjum efst og vinnum okkur niður listann. Allir bátar sem eru . Feitlletrair . Eru ...

Vertíð árið 2023, 1973 og .... 1993.

Generic image

Maí mánuðurinn kominn af stað og það þýðir 3 hluti.  . 1. Strandveiðin er hafin,. 2.  Vetrarvertíðar lok eru 11.maí næstkomandi. 3.  Hið árlega vertíðaruppgjör kemur út,. síðan árið 2005 þá hef ég skrifað og fjallað um vetrarvertíðir.  fyrst í Fiskifréttum í 12 ár, eða þangað til árið 2017. að ég ...

Grímur með nýja Án BA.

Generic image

Núna er lokalistinn yfir bátanna að 13 BT í apríl 2023 kominn á Aflafrettir og það vekur athygli þar að nýr bátur. Án BA er í sæti númer 2,. Grímur Grétarsson á Patreksfirði er nýbúinn að kaupa þennan bát og kemur hann í staðinn fyrir 2 mun minni báta sem báðir. hétu Án.  Einn hét Án BA og hinn hét ...

Þristur ÍS ( fyrrum Brimnes BA ) ónýtur eftir mikin eldsvoða

Generic image

um klukkan 23:30 laugardagskvöldið 29 apríl barst tilkynning um að bátur væri að brenna í SAndgerðishöfn,. Báturinn sem um ræðir er Þristur  ÍS, sknr 1527 sem lengi var gerður út frá Patreksfirði og hét þar Brimnes BA . Slökkvilið frá Brunavörnum Suðurnesja kom á vettvang og kom í ljós að eldur var ...

Rækjubáturinn Sandvík SK 188 árið 1995. (1511)

Generic image

Í Sandgerði núna síðan árið 2007, þá hefur verið gerður út þaðan bátur sem hefur átti ansi . góðu gengi að fagna varðandi veiðar á ufsa á handfæri. og svo vel að í nokkur ár eftir 2007 þá var báturinn aflahæsti færabátur landsins og þá mestmegnis af ufsa. Ragnar Alfreðs GK er smíðaður á Skagaströnd ...

4 kílóa munur á Hrefnu ÍS og Sæla BA

Generic image

Bátar að 21 Bt í apríl,. listi númer 3. þetta gerist nú ekki oft. . enn Hrefna ÍS var með 9,2 tonn í einni löndun . og Sæli BA 44,9 tonn í 3 róðrum . enn það sem merkilegast við þetta er það að núna munar aðeins 4 kílóum á milli tveggja efstu bátanna,. það er nú bara einn fiskur. þetta er ansi ...