Nýtt Útlit Aflafretta,,2017

Generic image

Í gær 15.janúar meðan ég var að keyra rútu frá AKureyri og til Reykjavíkur í brjáluðu veðri,  hálki, blindbyl og fleira þá kom  nýtt útlit Aflafretta á netiðþ. það á eftir að laga það aðeins til enn það lítur einhvern veginn svona út eins og þið sjáið. þið megið endilega látið í ljós ykkar skoðun á ...

Björgvin EA á Dalvík og Aflafrettir voru þar,2018

Generic image

Litla bryggjuröltið mitt á Dalvík 13.janúar 2018.  .   . Rétt . á eftir Sæþór EA kom nefnilega Björgvin EA í land og var ekkert annað í boði enn að bíða eftir togaranum og mynda hann og rölta um borð og spjalla við Ásgeir skipstjóra. Reyndar komu þeir í land ekki útaf því að skipið væri með ...

Bryggjurölt á Dalvík. 13.janúar.2018

Generic image

Það eru ekki margir bátar hérna á landinu sem róa á netum allt árið um kring.  . helst eru það bátarnir sem að Hólmgrímur gerir út.  Grímnes GK og Maron GK.  . Þó er að finna einn bát á norðurlandinu sem rær á netum allt árið. Sæþór EA sem er í eigu G. Ben útgerðarfélags og skráður á Árskógsströnd  ...

Hafnir Íslands. nr. 1,,2018

Generic image

Listi númer 1. Hérna verður aðeins breitt útaf vananum,. ég hef alltaf fylgst vel með lönduðum afla um hafnir llandsins og var búinn að hugsa hvort ég ætti að koma því á lista á Aflafrettir.is. og þá hvernig,. og hérna að neðan er niðurstaðan,. ég ákvað að skipta þessu upp í 3 flokka. 1.. flokkurinn ...

Múlaberg SI fyrstur að landa rækju,,2018

Generic image

Þá er formlega rækjuvertíðin árið 2018 hafin. og að þessu sinni er það ekki Sigurborg SH sem landar fyrstu rækjunni eins og báturinn hefur gert undanfarin ár, því að Múlaberg SI kom með fyrstu rækjulöndun ársins 2018. var hún reyndar ekki stór.  . Rækjan var 7,6 tonn og að auki þá var báturinn með ...

Andey GK vélarvana útaf Sandgerði, 2018

Generic image

Það er búið að vera mikið fjör í Sandgerði núna það sem af er Janúar. Margir bátar að landa þar og veiðin hefur verið nokkuð góð.    . Einn af þeim bátum sem hafa róið þaðan og gert það fínt er Andey GK sem að Bjössi er skipstjóri á.  Með  honum þá er Leifur að róa og saman hafa þeir tveir verið á ...

Loðnuskipið Nyborg TG-773 fékk stórt brot á sig, 2018

Generic image

Það er ekkert grín að vera á sjó eins og oft er sagt.   margar hætturnar sem þarf að varast. og eitt af  því er þegar að skip fá brotsjó á sig. Færeyska loðnuskipið Nýborg sem er 56 metra langt og um 1200 tonn að stærð og smíðað 2001 var á leið á kolmuna miðin á milli Færeyja og Hjaltlandseyja. á ...

153 þúsund tonn., 2018

Generic image

Þá er búið að birta alla  fréttir um aflahæstu uppsjávarskipin í Færeyjum.  Íslandi og Noregi árið 2017 hérna á AFlafrettir. Les má eftirfarandi hérna. Í. Sland... Venus NS. Færeyjar  Finnur Fríði  . Noregur.  Akeröy. til að sjá betur skipin þá setti ég fram skipin öll saman hérna í eina töflu til ...

Akeröy aflahæstur í Noregi árið 2017

Generic image

Árið 2017 var fyrsta árið  þar sem Aflafrettir fylgdust í heilt ár með veiðum uppsjávarskipanna í Noregi,. Þau voru ansi  mörg stóru skipin eða rúm 70 talsins sem voru á skrá og alls lönduðu þessi skip 1,2 milljónum tonna,. 28 skip fóru yfir 20 þúsund tonnin. og af þeim þá fóru aðeins 2 skip yfir 30 ...

Venus NS aflahæstur árið 2017

Generic image

Það var ansi mjótt á muni skipanna, því að undir lokin þá voru 4 skip sem yfir 50 þúsund tonn komust.  Beitir NK með 52976 tonn,  Börkur NK 53152 tonn,  Víkingur AK 53681 tonn og síðan Venus NS. Venus NS var til í efsta sætinu flest alla listanna sem voru uppfærðir á Aflafrettir árið 2017.  . ...

Finnur Fríði Aflahæstur í Færeyjum 2017

Generic image

Það var greint frá því á Aflafrettir að Christian i Grotinu hafi verið aflahæstur í Færeyjum 2017, enn það vantaði nokkrar aflatölur. nú er komið í ljos að það var Finnur Fríði  í Færeyjum sem var aflahæsta skipið þar,. Landaði Finnur Fríði alls 60282 tonnum.  og var eina skipið sem yfir 60 þúsund ...

Risaskip Danmerkur. Ruth HG-264 byrjað á makríl, 2018

Generic image

Makrílveiði hjá á Íslandi hefur aðalega verið bundin við tímabilið frá sirka júní og fram í september,. við Danmörk og suður Noreg þá hefur verið ansi góð og mikil makríl veiði núna í byrjun ársins,. Þótt svo að Danmörk sé kanski ekki stór fiskveiðiþjóð þá eiga þeir ansi stór og öflug ...

Velkominn til Sandgerðis Máni II ÁR, 2018

Generic image

Einn af þeim bátum sem  komu til Sandgerðis í gær var Máni II ÁR sem er gerður út frá Þorlákshöfn.  . Það er nokkuð  merkilegt við það er að þetta er í fyrsta skipti í rúm 5 ár sem að báturinn kemur til Sandgerðis á línuveiðar., enn báturinn kom nokkra róðra í október 2013 á línuveiðar enn hefur ...

Sandgerði 1.hluti frá kl 12:30 til kl 16:59, 2018

Generic image

Eins og ég hef sagt.  ég er Sandgerðingur og er stoltur af því.  Sandgerði hefur mátt þola ansi miklar hrakfarir í útgerðarsögu sinni.  Rafn hf fór í gjaldþrot og áttu þeir meðal annars Mumma GK,  Víðir II GK og fleiri báta.  Loðnubræðslan var tekin yfir að Síldarvinnslunni í Neskaupstað.  og Miðnes ...

Sandgerði 2.hluti frá klukkan 17:00 til kl 20:30, 2018

Generic image

Hérna kemur seinni hlutinn. komið var myrkur þegar þessi hluti kemur enn áfram héldu bátarnir að koma í land.  og það var ansi gaman að hitta strákanna.  menn ánægðir með góða veiði og ekki síður að vera að landa í Sandgerði.  . Siggi Bjarna GK kom í land enn veiðin var treg hjá þeim, rétt um 2,5 ...

Bryggjulíf í Sanderði. laugardaginn 6.janúar, 2018

Generic image

Eins og þið vitið kæru lesendur þá var könnun á Aflafrettir um síðuna sjálfa og þar gafst ykkur kostur á því að skrifa ykkar álit á Aflafrettir. Ansi mörg álit voru skrifuð og margar hugmyndir komu til mín. Ein  af þeim var bryggjulíf. og kæru lesendur,. 5.janúar 2017 þá eyddi ég hátt í 8 ...

Fleiri norskir línubátar. Korsnes F-39 BD og fleiri, 2018

Generic image

Fyrir áramótin þá óskaði ég eftir því að fá að vita um fleiri Línubáta sem væru gerðir út  í Noregi sem væru þá að fiska í ís.    Í Noregi eru margir stórir línubátar og eiga þeir það sameiginlegt að heilfrysta fiskinn um borð og kom þá í land með nokkur hundruð tonn í einu,. á Línulistanum sem er á ...

Ævintrýraleg mokveiði hjá Málmey SK milli hátíða, 2018

Generic image

Á árum áður þegar að togarafloti íslendinga var mun meiri en er núna árið 2017 þá voru oft margir togarar sem skutust út á milli jóla og nýárs og lönduðu þá 30 eða 31 desember. veiði togaranna þarna á milli hátíðanna var iðulega frekar lítil og má segja að menn hafi orðnir heppnir ef að togari  náði ...

Kolmunavertíðin hafin árið 2018

Generic image

Íslenski uppsjávar flotinn núna má ekki veiða í færeysku lögsögunni og það þýðir að þeir geta ekki farið að veiða Kolmunna sem þeir hafa verið svo mikið að gera. eina verkefnið sem íslenski flotinn hefur þá núna er að reyna að finna loðnuna enn sagan er nú þannig að ólíkegt er að hægt sé að finna ...

Atburður ársins og mest lesna á Aflafrettir.is, 2018

Generic image

Þó svo að fréttina um Frosta ÞH hafi verið frétt ársins 2017.  . þá var nú einn annar hlutur vinsælli og það var í raun ekki frétt. Árni Einarsson skipstjóri á Hjördísi HU komst í fréttirnar í febrúar 2017 vegna þess að bátur hans Hjördís HU var hætt kominn vegna mikils afla sem um borð var í ...

Frétt ársins 2017 . Frosti ÞH

Generic image

að ná yfir 1000 tonn á einum mánuði er mjög merkilegur atburður og iðulega eru það togarnir sem ná þeim merka áfanga. og árið 2017 þá fór t.d Björgvin EA yfir 1000 tonnin og Snæfell EA komst ansi nálægt því,. Trollbáturinn eða 3 mílna togbáturinn Frosti ÞH átti ótrúlegan mars mánuð og fóru þeir yfir ...

Vinsælustu fréttir ársins 2017 á Aflafrettir.is

Generic image

Jæja best að kíkja á hvernig árið 2017 var. Tökum 25 vinsælustu fréttirnar árið 2017 á aflafrettir. númer 25. .  Nýr Páll Jónsson GK.  5841 lásu,  284 læk . Númer 24  . Óvænt ferðalag Tryggva Eðvarðs SH í des til Hólmavíkur.  5789 lásu,  198 læk. Númer 23.  .  Ég er kominn aftur.  um óvænt veikindi ...

Fyrsta síldarlöndun í Noregi árið 2018

Generic image

hérna á Íslandi þá eru skipin sem veiða síld , makríl og loðnu ansi stór og svo stór að þau eru að ná að taka vel yfir 2000 tonn og upp í 3000 tonn í einni ferð. í Noregi þá eru jú líka til svona stór skip, en það er líka mjög margir bátar sem er miklu minni heldur enn þessi risaskip.   og margir af ...

Tryggvi Eðvarð SH endaði árið 2017 með látum

Generic image

Gylfi og áhöfn hans á Tryggva Eðvarðs SH hafa  átt ansi gott haust og eru ansi ofarlega um það að verða aflahæstir bátanna að 15 bt árið 2017. Þeir enduðu árið 2017 gríðarlega vel. . því að þeir lönduðu tvisvar sama daginn alls 29,2 tonnum. Gylfi sagði í samtali við Aflafrettir.is að þeir hafi fyrst ...

Fréttir ársins 2017 á Aflafrettir.is

Generic image

Nýtt árið komið og þá er rétt að rifja upp árið 2017. Ég er búinn að fara yfir allar fréttir sem voru skrifaðar á Aflafrettir árið 2017 og óhætt er að segja að þæru voru mikið skoðaðar og lækin hlaupa samtals á vel yfir 100 þúsund. ég fara nánar á morgun í fréttir ársins og þá kemur í ljós hvaða ...

Fönix BA fyrstur á sjóinn árið 2018

Generic image

Árið2018 komið í gang og veðurblíðan tekur á móti landsmönnum þennan nýársdag 2018. Það eru ekki margir bátar á sjó en,  þeir eru þó nokkrir. Enginn bátur á austurlandinu er á sjó.  Ásmundur SK frá Hofsósi er á sjó. Auður HU frá Skagströnd og núna áðan Sæfari HU sem fór út um klukkan 1515. Ebbi AK ...

Uppsjávarskip í Færeyjum 2017.

Generic image

Færeyingar duglegi að veiða kolmunna.  . sex skip þar lönduðu yfir 30.000 tonnum af kolmunna og af þeim þá voru 3 sem fóru yfir 40.000 tonn af kolmuna.  Fagraberg var aflahæstur á kolmunna með um 47 þúsund tonn,. Eins og sést á listanum þá var ansi lítill munur á efstu skipunum þ ví að 5 skip fóru ...

Útgerð Frosta ÞH kaupir Ottó N Þorláksson RE...1.Apríl...2017

Generic image

1.Apríl á þessu ári þá var skrifuð " Frétt" um það að útgerð Frosta ÞH hafi keypt Ottó N Þorláksson RE.  var sagt í fréttinni að útgerðin ætlaði að láta togarann silga með aflann erlendis,. ÞEssi frétt var uppspuni frá rótum og var Aprílgapp.   En hún vakti  mikla athygli og fengu meira segja áhöfn ...

Aflahæstu frystitogarnir í Færeyjum 2017

Generic image

Frystitogararnir í Færeyjum eru ekki margir.  á skrá sem Aflafrettir hafa þá  eru þeir einungis  7 talsins. af þeim þá eru fjórir þeirra með áberandi meiri afla enn hinir og eins og sést í tölfunni að neðan þá er þorskur stór hluti af afla skipanna.  . AFlahæsti frystitogarinn í Færeyrjum á ansi ...

Stjörnan XPVT, númer 2,,2017

Generic image

Vestmenningur togarinn var aflahæstur í Færeyjum og sá sem kom annar var með mun minni afla enn Vestmenningur. Stjörnan sem er 36,5 metra lagur togbátur var með 2672 tonn og af því þá var makríll 805 tonn. Stjörnan var smíðuð árið 2004. Stjornan Mynd Regin Torkilsson.

Aflahæsti ísfisktogarinn í Færeyjum,,2017

Generic image

Svo til allar aflatölur komnar í hús frá Færeyjum og ætla að kíkja á nokkra togara í Færeyjum,. Vestmenningur OW-2097 er aflahæsti togarinn í Færeyjum og landaði togarinn 3978 tonnum og reyndar þá var makríll af þeim afla 2097 tonn. Vestmenningur Mynd Karl Rasmussen.

Aflahæstu bátar árið 2017

Generic image

Það eru ekki margir dagar eftir af þessu herrans ári 2017, og það kemur þá í ljós hvaða bátar og togarar verða aflahæstir árið 2017. Undir lok ársins 2016 þá setti ég fram smá könnun um hvaða bátar og skip þið telduð að yrðu aflahæstir í hverjum flokki fyrir sig.   . Mjög góð þáttaka var í þeirri ...

Jólakveðja Aflafretta,2017

Generic image

Takk fyrir öll samskiptin á árinu og sérstaklega margar hjartnæmar kveðjur þegar ég varð frá í óvæntum veikindum mínum. kv. Gísli R.

Risamánuður hjá Normu Mary H-110,,2017

Generic image

Desember er nú ekki stór mánuður varðandi útgerð togaranna, því flestir stóru togaranna hætta veiðum rétt fyrir jólin,. í Noregi þá var mokveiði á þorski hjá nokkrum ísfiskstogurum,. t.d var Gadus Neptun með 778 tonn í 3 túrum og Havtind með 777 tonn líka í þremur túrum,. einn ísfiskstogari ...

Hvar er Örfirsey RE?,,2017

Generic image

Frystitogarinn Örfirsey RE fór til veiða í Barnetshafið í október síðastliðinn enn bilaði mjög alvarlega og var dreginn til Noregs, og þaðan í slipp í í Svolvær þar sem fyrirtækið Skarvik er staðsett. Landað var úr Örfirsey RE 2. nóvember og kom í ljós að bilunin var mjög alvarleg.  svokallaður ...

Myndasyrpa af Stormi HF ,,2017

Generic image

Nýi Stormur HF er glæsilegur bátur og virkilega vel heppnaður bátur alveg sérhannaður sem línu bátur,. Eins og greint hefur verið frá hérna á Aflafrettir.is þá tók smíði bátsins um 2 ár og allur kvótinn sem átti að fara á bátinn um 1300 tonn er núna hýstur á Birtu KE sem að útgerðarfyrirtækið ...

Óvænt ferðalag Tryggva Eðvarðs SH gerði góða hluti,2017

Generic image

í  Fréttinni um risaferðalag hjá Guðbjörgu GK . þá er Guðbjörg GK ekki eini báturinn sem er tómur á siglingu.  því að rétt á eftir honum er Indriði Kristins BA að koma frá Hólmavík og á undan þeim báðum er Tryggvi Eðvarðs SH. Gylfi skipstjóri á Tryggva Eðvarðs SH fór nefnilega og flúði slæma ...

Risaferðalag hjá Guðbjörgu GK. ,,2017

Generic image

Það eru ekki margir bátar á sjó núna þessa daganna.  flestir bátanna og togaranna eru á leið í land með afla.  t.d er Gnúpur GK núna á siglinu frá Vestfjörðum með frosin fisk  og hinn togarinn sem að Þorbjörn í Grindavík á Hrafn SVeinbjarnarsson GK er um 5 tímum á undan honum og er núna þegar þetta ...

Frændur vorir Færeyingar komnir á Aflafrettir,2017

Generic image

Þið eruð búinn að vera ansi dugleg að fara og svara könnunni sem ég er með í gangi varðandi AFlafrettir.is. Ennþá er hægt að svara henni hérna. Inná þeirri könnun er dálkur þar sem þið getið skrifað inn hvað ykkur finnst vanta inná Aflafrettir.is. núna hafa hátt í 200 manns skrifað þar inn og ...

Þórir SF humarkóngur árið 2017

Generic image

Þá er humarvertíðinni árið 2ö17 endanlega lokið. Þórir SF var aflahæstur bátanna með 203,3 tonní 39 róðrum og er því humarkóngur árið 2017. Sjá má nánar listann hérna yfir bátanna árið 2017.  Þótt að Þórir SF hafi náð yfir 200 tonnin sem er nú ansi gott þá var þessi humarvertíð 2017 var aflaminnsta ...