Stormur HF kominn til landsins. skammvinn gleði,,2017
Þá er hann loksins kominn Stormur HF sem er búinn að vera í miklum endurbótum í Póllandi. Þessi bátur má segja að sé alveg nýsmíði því að hann er upprunalega byggður uppí togveiði báti sem var 23 metra langur, enn sá bátur var aldrei kláraður og var skrokkurinn keyptur í Nýja sjálandi og dreginn ...
Fá Aflafrettir smá tíma hjá ykkur,,2017
Fyrir áramótin árið 2016-2017 þá setti ég inn smá könnun um alla bátanna á landinu um hver yrði aflahæstur í sínum flokki. ég mun setja inn aðra svona könnun þegar líður á, . enn þar sem ég var að prufa nýtt kerfi til að gera kannanir þá langaði mér að henda hérna fram einni lítilli könnun í loftið. ...
Akranes og Sandgerði. er sagan að endurtaka sig?,,2017
"Það er alltaf best að vera í Sandgerði",,2017
Ég er kominn aftur eftir smá strand,,2017
Mokveiði hjá Havtind. yfir 80 tonn á dag,,2017
Núna í desember þá er búið að vera mjög góð veiði í Noregi og má segja að mokveiði hafi verið. sérstaklega hjá togurunum,. Einn af þeim sem hafa mokveitt núna í desember er Havtind N-10-H . Havtind er vanalega að heilfrysta aflann enn núna er hann á fiska í ís. Togarinn er tæpir 60 metrar á lengd ...
Aron Baldursson um " Alveg galið" á Akranesi,2017
Vísir ehf eignast Daðey GK,,2017
Nýr Páll Jónsson GK 7. ,,2017
Mokveiði hjá Tryggva Eðvarðs SH,,2017
"Alveg galið". Endalok Akranes sem útgerðarbæjar.,,2017
Ýmsir bátar í des.nr.1,,2017
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR seld ásamt öllum kvóta,2017
á sínum tíma þá var mikil útgerð og fiskvinnsla í Þorlákshöfn. yfir vertíðina þá voru landanir í Þorlákshöfn oft vel yfir 100 á dag og höfnin yfirfull af bátum. síðstu árin þá hefur sífellt minnkað kvótastaðan báta frá Þorlákshöfn og nýverið var einn eitt skarð höggvið í kvótastöðu Þorlákshafnar. ...
Sæbjúgumok hjá Eyja NK,,2017
Sæbjúgu veiðin núna í nóvember var nokkuð góð svona heilt yfir. mestur fjöldi bátanna var við veiðar við austurlandið. og þar var einn minnisti sægjúbubáturinn Eyji NK sem er gerður út frá Neskaupstað. núna það sem af er þessum desember þá hefur Einar Hálfdánarson skipstjóri á Eyja NK heldur betur ...
Fjölgar línubátunum í Sandgerði,,2017
Jæja. Nóvember var ansi fjörugur hjá línubátunum og undir restina þá jókst veiðin hjá þeim fáu bátum sem voru að róa frá Suðurnesjunum, Grindavík og Sandgerði.,. Núna í desember þá hefur þeim fjölgað bátunum og má segja að þeir séu að koma heim hægt og rólega. Núna í Sandgerði eru bátarnir orðnir 8 ...
7 ný togskip í mikilli endurnýjun,,2017
Aflafrettir 10 ára. Afmælispistill,,2017
Komarno MK-188 Óvenjulegur línubátur,,2017
Risalöndun hjá Sólbergi ÓF ,,2017
Það gengur vel hjá stærsta frystitogara Íslendinga. Sólbergi ÓF. togarinn kom um miðjan nóvember með ansi stóra löndun eða 1210 tonn af óslægðum fiski,. Sólberg ÓF flakafrystir aflann um borð og er líka með mjölvinnslu þannig að allur aflinn er nýttur um borð og ekkert fer útbyrðis. . Þessi 1210 ...
Erlend skip á Íslandi 2017
Listi númer 7. fá skip sem landa afla á þennan lista. Ilivileq var með 331 tonn í einni löndun af makríl,. Polar Prinsess 906 tonn af makríl í einni löndun,. Masilik sem er línubátur landaði ansi oft eða þrisvar og var alls með 1182 tonn í þessum þremur túrum og var stærsti túrinn 485 tonn. Masilik ...
Kleifaberg RE. er myndbandið tilbúningur??,,2017
Holmen nýr bátur á norska listann,,2017
Listinn hérna á Aflafrettir um bátanna norsku 15 metra er alltaf að stækka og Norðmenn sjálfir hafa komið með ábendingar um báta sem þeir vilja fá á listann,. og nýjasti báturinn sem datt þar inn kom eftir ábendingu frá Norskum sjómanni,. Sá bátur heitir Holmen F-54-HV. Þessi bátur er smíðaður árið ...
Sæbliki SH kominn aftur á línuveiðar,,2017
Ýmsir bátar í nóv.nr.3,,2017
Listi númer 3. Góð hörpudisksveiði. Hannes Andrésson SH með 46,6 tonn í 8 róðrum . Leynir SH 45,4 tonní 8. síðan koma sæbjúgubátarnir. Klettur ÍS með 18 tonní 3. Þristur BA 15,1 tonní 3. Blíða SH 11 tonní 5 enn báturinn er má segja að veiða allar tegundir. SJöfn SH 4,7 tonni´2. Eyji NK 11,1 tonní ...
Málmeyjarmenn í þróunarvinnu á nýju trolli,,2017
Undanfarin ár þá hefur verið mikið um breytingar í íslenskum sjávarútvegi, og þá aðalega í mikilli endurnýjun togaranna hérna á landinu. þetta má segja að hafi byrjað þegar að frystitogurunum Helgu Maríu AK og Málmey SK var breytt yfir í Ísfiskstogara. ÁRangur Málmeyjar SK hefur verið ansi góður og ...
Styttist í Storm HF 294, fyrsta línubátinn í 20 ár,2017
Línubáta floti íslendina samanstendur mestmegnis af eldri loðnubátum sem búið er að breyta yfir í línubáta. Nýsmíði á línubátum hefur svo til verið enginn síðan að Tjaldur SH og Tjaldur II SH komu fyrir um 20 árum síðan. þeir bátar voru smíðaðir sérstaklega sem línubátar og reyndar var Tjaldur II ...
Áki í Brekku SU á ..2017
Stórbruni í Sólrúnu EA ..2017
Á Árskógssandi hefur um liðlega 40 ára skeið verið til útgerðarfélagið Sólrún hf. hefur í gegnum tíðina verðið gerðir út nokkriar bátar á vegum þess félags sem hafa heitið Sólúnar nafninu og einnig Særún EA. núna árið 2017 þá gerir félagið út netabátinn Sólrúnu EA sem er 27 tonna stálbátur um 15 ...
Darri EA seldur til Breiðdalsvíkur..2017
Það er mikið um að vera hjá honum Elís Pétur Elísssyni í Breiðdalsvík. fyrst byrjaði hann á að kaupa fyrrum Magga Jóns KE til Breiðdalsvíkur og skírði hann bátinn þar Elli P SU. næst stofnaði hann brugghús á breiðdalsvík sem hefur verið fjallað um hérna á síðunni. og núna var nýjsta blómið í hans ...
Jón Kjartansson SU. blár eða gulur..2017
Þegar ég var að bryggjurölti mínu um Akureyri þá rak ég augun í stórt falleg uppsjávarskip sem er í slippnum á Akureyri. þarna er nýi Jón Kjartansson SU sem var keyptur frá Skotlandi núna í sumar. . Þar hét skipið Charisma og liturinn á bátnum þá var gulur á litinn. Þeir Eskju menn sem gera út Jón ...
Aflaskip lokið sínum ferli..2017
Hið mikla aflaskip Sólbakur EA. sem lengst af sína tíð hét Kaldbakur EA liggur núna við bryggju á Akureyri eftir að nýi Kaldbakur EA kom og tók við af honum,. Gamli Kaldbakur EA þjónaði Útgerðarfélagi Akureyringa eða ÚA í rúmlega 40 ár og hefur skilað ansi miklum afla á land. . það verður fróðlegt ...
Örfirsey RE löndun og stór bilun..2017
Togarinn Örfirsey RE fór í september norður í Barnetshaf til veiða. gengu þær veiðar nokkuð vel þangað til að bilun varð í skrúfubúnaði skipsins,. Bilunin var það alvarlega að það gat ekki sligt sjálft fyrir eigin vélarafli og tók olíuskipið Norsel Örfirsey RE Tog. Norsel er 96 metra langt og 14,4 ...
Ýmsir bátar í nóv.nr.1..2017
Stærsta fiskiskip Írlands!..2017
Maður er alltaf að finna nýja hluti til að pæla í. komst yfir skipaskránna yfir alla báta og skip í Írlandi og það er ansi merkilegt að bera það saman við Ísland,. á Íslandi eru um 1500 til til 1700 bátar á skrá enn í Írlandi í fyrra voru 1997 bátar á skrá,. Þrátt fyrir fleiri báta þá er aflinn þar ...
Risamánuðu hjá Hjalteyrinni EA þþ..2017
Það var ekki bara Gullver NS sem var að mokveiða núna í október. . Það var mikill slagur um toppinn og voru það þá aðalega stóru togarnir . Kaldbakur EA og Snæfell EA sem voru að slást þar um. Báðir þessir togarar náðu að koma með yfir 200 tonn í löndun í land,. Niðurstaðan í þessum risamánuði er ...
Metafli hjá Gullver NS...2017
Risamánuður hjá togurnum eins og sést á lokalistanum fyrir togaranna núna í október. 14 togarar náðu að fiska yfir 600 tonnin og einn af þeim var Gullver NS sem gerði gott betur og fór yfir 700 tonnin. . Landaði alls 733 tonnum í 7 túrum eða 104,7 tonn í túr. Allur aflinn var tekin til vinnslu á ...
Þorgeir Guðmundsson Látinn..2017
Í þessi 10 ár sem ég hef rekið AFlafrettir.is þá hefur aldrei birst hérna minningargrein. Nú verður brotinn Ísinn í því,. Mér bárust ansi sorglegar fréttir fyrir um viku síðan þegar ég frétti það að frændi minn og félagi Þorgeir Guðmundsson eða Geiri eins og hann var kallaður væri látinn,. Þetta var ...
Ýmsir bátar í okt.nr.3..2017
Listi númer 3. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður og þrír bátar náðu yfir 100 tonnin,. Leynir SH var með 52,5 tonn í 9 róðrum á hörpuskel. Hannes Andrésson SH 28,2 tonní 5. Þristur BA var að fiska vel á sæbjúgunni var með 65 tonní 7 róðrum og var aflahæstur á listann. Klettur 'IS 34 tonní 4. og litlu ...