Kleifaberg RE með mesta aflaverðmætið árið 2017
Þá liggja svo til allar aflaverðmætistölur fyrir frystitogaranna fyrir árið 2017. sjá má nánar um það á lista sem er hérna við hliðina,. enn sá frystitogari sem hafði mest aflaverðmæti var líka einn sá elsti. Kleifaberg RE . hann aflaði alls 10845 tonn árið 2017 og var með aflaverðmæti uppá 2,36 ...
Örfirsey RE . Fullfermi og allir brosa, en svo enn eitt stoppið
Það má segja að allt hafi gengið á afturfótunum hjá áhöfninni á Örfirsey RE. togarinn bilaði mjög illa í október lok árið 2017 og var frá veiðum alveg fram í miðjan janúar þegar að skipið komst loksins aftur á veiðar. fóru þeir þá út frá Noregi og beint í Barnetshafið, enn þar bilaði togarinn aftur ...
Molinergutt 15 metra bátur með fullfermi af síld,2018
Aflahæstu togararnir árið 2017
Jæja þá er komið af ísfiskstogurunum árið 2017. og já þetta var síðasta árið sem að aflaskipið Ásbjörn RE var við veiðar. heiðursætið á listanum skipar Árni Friðriksson RE sem er á vegum Hafró. . á þessum lista eru líka 4 mílna skipin og aflahæstur af þeim var Þórunn SVeinsdóttir VE . Togarinn Páll ...
Fyrsti 200 tonna túrinn hjá Björgúlfi EA,,2018
Opið Hús 28.febrúar hjá MD vélum,2018
Nei kanski ekki opið hús hjá báti sem eitt sinn hét Benni Vagn ÍS. þessi bátur er reyndar til árið 2018 því hann heitir Grímsey ST. Enn ástæða fyrir bátnum er sú að MD vélar eru við Vagn höfða í Reykjavík og seinni hlutinn af nafninu á bátnum er Vagn. Benni Vagn. var að reyna að finna einhvern bát ...
Jón Ásbjörnsson RE í mikilli mokveiði,2018
Aflahæstu Trollbátar árið 2017
Klettur ÍS eða Þristur BA. hvor var aflahærri??,,2018
Það líður að lokum þess að Aflafrettir greina frá öllum flotanum ,. eftir eru togskipin,. enn áður enn farið er í þau þá kemur hérna listi yfir báta sem svo til eiga það allir sameiginlegt að veiðar þessara báta að enginn kvóti er á þessum veiðum, veiðar eru bara stöðvaðar þegar þær ná vissu marki ...
Nýi Vésteinn GK,,2018
Mokveiði hjá Doggi F-17-H í Noregi.,,2018
Aflahæstu línubátarnir árið 2017
Þá eru það aflahæstu línubátarnir árið 2017. Einn af þeim réri á netum stóra hluta af árinu. Kristrún RE. og þess vegna er báturinn þetta neðarlega á listanum,. Eins og sést á listanum þá raða Grindavíkurbátarnir sér þarna efst á listanum og tveir af þeim voru með áberandi mestan meðalafla. Anna ...
Vésteinn GK í sínum fyrsta róðri,,2018
Einhamar í Grindavík fékk á dögunum afhentan nýjan bát. samskonar og Gísli Súrsson GK og Auður Vésteins SU. Nýi báturinn hlaut nafnið Vésteinn GK . Þessi Vésteinn var Fóstbróðir Gísla Súrssonar . skipstjóri á nýja bátnum er Teddi eða Guðmundur Theódór Ríkharðsson. Þeir fóru í fyrsta róðurinn sinn ...
30 tonna róður hjá Gullhólma SH,2018
Það sem af er febrúar þá hefur tíðarfarið verið vægast sagt hörmulegt. endalausar brælur og sjómenn orðnir hundleiðir á að hanga í sófanum dag eftir dag og komast ekki á sjóinn. Allar brælur enda , og það gerðu þessar brælur,. veiði bátanna er líka búinn að vera ansi góð síðan að þeir gátu loksins ...
Mikil loðnuveiði Norskra skipa. mest 14 þúsund tonn á dag,2018
Núna í febrúar þá hafa íslensku loðnuskipin lítið sem ekkert verið á loðnuveiðum,. á meðan þá hafa norsku skipin verið við loðnuveiðar hérna við landið og að mestu landað aflanum sínum í höfnum á Austurlandinu,. núna síðustu daganna þá hefur veiðin hjá Norsku skipunum verið ansi góð. á einni viku ...
Gulltoppur GK seldur,,2018
Kingfisher HM-555 að fiska nokkuð vel,2018
Það er mikið af erlendum togskipum og línubátum sem koma til Noregs til þess að landa afla,. núna í febrúar hafa ansi mikið af togurum frá Rússlandi landað afla í Trömsö. Í Noregi hefur líka landað trollbátur sem er gerður út frá Hanstholm í Danmörku,. Þessi bátur heitir Kingfish HM-555. Þessi bátur ...
Aflahæstu netabátarnir árið 2017
Þá er komið að netabátunum . þessi flokkur báta getur verið ansi stór. því það eru grálúðunetabátarnir. skötuselsnetabátarnir, þorsknetabátarnir og grálseppunetabátarnir. Þessi list tekur á öllum þessum bátum nema grásleppunetabátanna. því að það var sér listi yfir þá báta árið 2017. Það sem var ...
Örfirsey RE biluð og vélarvana,,2018
Það er aldeilis sem að Áhöfnin á Örfirsey RE þarf að standa í brasi og það núna aftur. í Nóvember 2017 þá bilaði Örfirsey RE það alvarlega þegar að togarinn var á veiðum í Barnetshafinu að draga þurfti togarann til hafnar í Noregi og þaðan í slipp og var togarinn þar alveg fram í byrjun janúar á ...
Nýr bátur til Noregs,2018
Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2017
Þá eru það aflahæstu dragnótabátarnir árið 2018. Þeir voru alls 50 talsins og er þá Tjálfi SU talin með enn hann er eini plastbáturinn sem var á dragnót,. Alls lönduðu þessu bátar rúmum 29 þúsund tonnum og eins og sést á listanum að neðan þá voru 10 bátar sem yfir 1000 tonnin komust á dragnótinni,. ...
46 Norsk loðnuskip við Íslands núna,2018
Ansi mörg norsk loðnuskip eru núna í Íslenski fiskveiðilögunni. samkvæmt lauslegri talningu þá eru alls 46 norsk skip við loðnuveiðar núna. öll hafa þau landað einhverjum slöttum nema að Kings Bay kom með 1141 tonn af loðnu í land í einni löndun. Vendla hefur landað um 850 tonnum í 2 löndunum ,. ...
4 norsk loðnuskip á Akureyri,,2018
Mokveiði hjá Straumnesi ÍS ,,2018
Aflahæstu bátar árið 2017
Jæja . Þið eruð búninn að bíða eftir þessu,. vildi bara láta ykkur vita að ALLAR aflatölur fyrir árið 2017 eru komnar ´hús,. og meira segja er ég með aflaverðmætistölur fyrir næstum því Alla frystitogaranna árið 2017,. ég mun byrja núna næstkomandi mánudag að byrja að birta hvaða bátur er aflahæstur ...
Hvar var Kristrún RE í janúar??,,2018
Akurey AK og Drangey SK báðir búnir með 1 löndun,2018
Málmey SK langt yfir 1000 tonn í janúar!,2018
Vélstjóri óskast á Gísla Súrsson GK,,2018
Vélstjóra vantar á línubátinn Gísla Súrsson GK sem er gerður út frá Grindavík af Einhamri. . Báturinn er gerður út allt árið og er með góða kvótastöðu. . Þarf að vera með 24 metra réttindi og 750 KW réttindi. áhugsamir senda skilaboð á Halla Bangsa sem er skipstjórinn á Bátnum eða hringja í síma ...
Mokveiði hjá Stamsundværing,,2018
Það er vel þekkt í gegnum sögu sjávarútvegs bæði á Íslandi og í Noregi að bátar koma oft á tíðum með ansi stórar landanir. fullfermi og skiptir þá ekki máli hversu stór báturinn er. T.d núna í janúar þá hafa tveir 15 tonna bátar. Tryggvi Eðvarðs SH og Dögg SU báðir komið með yfir 18,7 tonn í einni ...
Hafnir Íslands.nr.2,,2018
Listi númer 2. Stóru linubátarnir í Grindavík koma Grindavík á toppinn í bátaflokknum. . 4 bæir komnir yfir 1000 tonnin. og Akranes er komið áblað. í Togaraflokknum er Reykjavík með mikla yfirburði enn þar er mestur hluti aflans frystitogarar. og í uppsjávarskipunum þá er Neskaupstaður efstur með ...
Góð veiði hjá Öðling SU á Djúpavogi,,2018
Öðlingur SU eini báturinn sinnar tegundar ,,2018á Íslandi
Þórsnes SH að landa í Stykkishólmi,,2018
Gengur vel hjá Valdimar H í Noregi. ,,2018
Bræðurnir Hrafn og Helgi sigvaldasynir útgerðarmenn í Noregi eiga saman fyrirtækið Esköy. þeir hafa gert það gott undanfarin ár með báti sínum Saga K. um veturinn 2017 þá keyptu þeir í Esköy gamla Kóp BA sem þá hafði legið i Njarðvík í tæpt eitt ár, enn Nesfiskur hafði keypt bátinn af Þórsbergi á ...
Fyrsti Fullfermistúrinn hjá Engey RE,,2018
Engey RE var fyrsti togarinn í þessari nýsmíðahrinu sem er í gangi núna á Íslandi. enn miklar tafir urðu á að togarinn gæti farið á veiðar , því að lestin sem er í skipinu og er algjörlega mannlaus að vinnan við hugbúnaðinn sem stjórnar lestinni var heldur meiri enn hafði verið gert ráð fyrir. . ...
Mok hjá Indriða Kristins BA. yfir 500 kíló á bala,2018
Það kom ansi mikil brælutíð núna um síðustu helgi enn eftir að veðri slotaði þá hefur veiðin verið ansi góð. Minni línubátarnir í Breiðarfirðinum , út frá Sandgerði og Austurlandinu hafa allir fiskað vel. Einn af þeim er Indriði Kristins BA. núna frá áramótum þá hefur báturinn fiskað um 87 tonn í ...
Stærsta löndun Málmeyjar SK frá upphafi,,2018
Það mætti halda að áhöfnin á Málmey SK séu orðnir áskrifendur af fréttum hérna á Aflafrettir.is. það var greint frá því á Aflafrettir um mokveiðin hjá þeim á Málmey SK á milli hátiðanna 2017 . og má lesa þá frétt hérna.. Risalöndun. Nýjasta löndun Málmeyjar SK sló þessum mokveiði túr um áramótin ...
Guðrún Þorkelsdóttir SU fyrst að landa loðnu árið 2018
Andey GK hætt veiðum og Rán GK tekin við,2018
Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir þá bilaði Andey GK rétt utan við Sandgerði þegar báturinn var á veiðum . Núna hefur verið ákveðið að Andey GK muni hætta á línuveiðum og verður þá einungis notaður í makrílinn,. Bjössi skipstjóri og Leifur sem rær með honum hafa því farið yfir á Rán GK. ...