Loðnuvertíð 1996. 1.2 milljón tonn.

Generic image

Núna er loðnuvertíðinn kominn í fullan gang.  eða er það svo. Núna eru um 50 norsk loðnuskip og nokkur skip frá Færeyjum á loðnuveiðum enn íslenski flotinn liggur við bryggjur.  bæði vegna brælu og líka vegna þess að skipin hafa ekki verið  á veiðum það sem að er febrúar.  beðið er eftir meiri ...

Góður línumánuður hjá Ásgeir ÞH 198

Generic image

Förum í enn eitt ferðalagið aftur í tímann.   eitt af stærri fyrirtækjunum í fiskvinnslu á árum árum var Fiskiðjusamlag Húsavíkur.   má segja að allur fiskafli sem var landaður á Húsavík hafi allur farið í gegnum FH eins og það var skammstafað.  m. Mjög margir bátar lönduðu afla þar og nokkrir ...

Gríðarleg fullfermi hjá Ottó N Þorlákssyni RE,1982

Generic image

Mikið aflaskip sem að HB Grandi var að selja frá sér eins og fréttinn sem var skrifuð hérna áðan ber  með sér.  . Togarinn kom oft á tíðum með gríðarlega mikinn afla í land og árið 1982 þá voru svo til allar landanir allt það ár yfir 200tonnin. Júní 1982 þá fór aflinn hjá Ottó N Þorlákssyni RE yfir ...

Rækjumok frá Skagströnd,1982

Generic image

Núna þegar að Rækjuvertíðin 2017 er svo til búinn þá er rétt að skoða aðeins hvað var um að vera í rækjunni árið 1982. er á fullu í að vinna í  því ári,. þá var uppistaðan í rækjuveiðum um landið svo kölluð innanfjarðarrækja.  bátar frá Suðurnesjunum réru á Eldeyjarrækjuna.  Bátar í Bíldudal í ...

Smábáturinn Alda SI 85, góður mánuður,,1982

Generic image

Í þessum pistlum hérna á Aflafrettir um gamlar aflatölur þá hef ég iðulega fjallað um báta sem eru frekar stórir.  hef ekki fjallað mikið um smábátanna,. Hérna er einn smábátur sem gerði út frá siglufirði í um 20 ár. Aldan SI 85 var smíðaður á Akrueyri árið 1962.  var 12,8 metrar á lend.  3,6 á ...

Greipur SH fiskaði vel,,1982

Generic image

Ef horft er yfir sögu bátanna á íslandi þá má sjá að mikill meirihluta báta sem er yfir 10 tonn hefur gengið kaupum og sölu í gegnum sinn ferl.    Ef horft er á báta sem voru í útgerð kanski í yfir 30 ár þá má sjá að mjög margir þeirra hétu mörgum nöfnum yfir sinn feril.  . Þó eru til undantekningar ...

Risamánuður hjá Runólfi SH 135,1982

Generic image

Það verður lítið róið á íslandi um jólin og því mun Aflafrettir koma með nokkra pistla um gamlar aflatölur svo af og til ásamt einu öðru sem verður kynnt  nánar seinna. Förum í smá ferðalag og til ársins 1982.  enn ég er að vinna í því. Á Snæfellsnesinu núna árið 2017 þá er  enginn togari gerður út ...

Góður mánuður hjá Halldóru Jónsdóttir ÍS ,1982

Generic image

Heldur betur sem að fréttin um Akranes hefur vakið mikla athygli.  . Svo við skulum aðeins horfa í aðra átt og ég ætla með ykkur lesendur góðir í smá ferðalag,. Förum aftur til ársins 1982 sem fyrr,. og núna til Bolungarvíkur,  Bolungarvík hefur í gegnum tíðina verið mjög stór útgerðarbær með ...

1600 tonn af hörpuskel á einum mánuði,,1982

Generic image

Núna árið 2017 þá eru tilraunaveiðar á Hörpudiski í gangi í Breiðarfirðinum.  2 stórir bátar. Hannes Andrésson SH og Leynir SH hafa verið á þeim veiðum og einn minni bátur til viðbótar Sjöfn SH hefur líka verið af og til á þessum veiðum.  . hörpudiskveiðar í Breiðarfirðinum hófust að einhverju stóru ...

Mokveiði hjá Auðbjörgu SH 197,1982

Generic image

Endalaust hef ég gaman af fara með ykkur lesendur góðir í ferðalag aftur í tímann,. Ég er að vinna núna í árinu 1982 og eins og sú vertíð var ekkert sérstök.  svo til enginn mokveiði og aflahæstu bátarnri rétt skriðu yfir 1000 tonnin,. í Ólafsvík þá var þar bátur sem var mjög þekktur þar í bænum.  ...

Baldur KE og veiðarnar í Faxaflóa. Bugtin,,1982

Generic image

Gísli Reynisson sem á og heldur úti síðunni Aflafrettir.is á gríðarlegt magn af aflatölum og hefur ansi gaman af því að fara með ykkur lesendur góðir í ferð aftur í tímann og sjá hvað þessi og hinn bátur var að fiska. á Aflafrettir er flokkur sem heitir Gamlar aflatölur og í þeim flokki hefur Gísli ...

Trollveiðar Ólafs Bjarnarsonar SH,,1982

Generic image

Hérna fyrr í dag birtist listi yfir dragnótabátanna núna í nóvember.  þar á listanum er báturinn Ólafur Bjarnarson SH sem er mjög þekktur bátur í Ólafsvík.    Ólafur Bjarnarson SH hefur verið gerður út frá Ólafsvík núna síðan 1973 eða í 44 ár. förum aðeins í smá ferðalag aftur til ársins 1982.   þá ...

300 tonna mánuður hjá Tjaldi SH,,1982

Generic image

Mikill hamagangur á Aflafrettir í gær, og mun í dag birta tvær færslu svona aftur í tímann og skoðum 2 báta frá Rifi sem gerðu út á netum í mars  mánuði árið 1982. Hérna til hliðar er færsla um Hamar SH enn það var annar bátur sem réri líka frá Rifi sem líka gerði nokkuð vel og var það Tjaldur SH ...

300 tonna mánuður hjá Hamri SH ,,1982

Generic image

Mikið í gangi á AFlafrettir í gær.  alls voru settar á síðuna þá 11 færslur og það endaði á færslunni um Kleifaberg RE. róum þetta aðeins niður núna og hérna kemur seinni hlutinn af tveimur færslum um báta frá Rifi sem voru að veiða í net í mars árið 1982. Þessi bátur er reyndar ennþá gerður út. ...

Súlan EA 300. færð minning..2017

Generic image

Bæjarprýði er eitthvað mörg eða öll bæjarfélög eiga um landið.  . Hérna á Akureyri þá var það ekki hús eða stytta sem var bæjarprýði , nei heldur var það bátur.   Súlan EA 300.  . Útgerð Súlunnar á Akureyri átti sér langa sögu, allt aftur til ársins 1905 .  þrátt fyrir þetta langan í útgerð þá voru ...

Tommi á Hafnarbergi RE,,1982

Generic image

Í gegnum tíðina þá hefur gríðarlegur fjöldi af bátum róið frá Sandgerði og margir bátar og útgerðarmenn sem ekki eru með báta sína skráða í Sandgerði hafa róið þaðan,. Einn af þeim var Tómas Sæmundsson eða Tommi.  gerði hann út og var skipstjóri á Hafnarbergi RE .  var hann því alltaf kallaður Tommi ...

Allir vissu hver Dóri á Freyju GK var,1982

Generic image

Þegar litið er yfir söguna og sérstaklega varðandi línuveiðar þá kemur í ljós að vestfirðingar bera höfuð og herðar í þeim veiðiskap.  þar hafa bátar stundað þær veiðar í mörg ár og margir skipstjórar sem í dag eru á sjó eiga rætur að rekja til línuveiða báta frá Vestfjörðum. Línuveiðar voru jú ...

1999. slagur aldarinnar. Arnar HU og Baldvin Þ.,EA

Generic image

Það birtist frétt á Aflafrettir í gær þess efnis að Samherji væri að selja Baldvin úr flota sínum.  Baldvin hét lengi vel Baldvin Þorsteinsson EA.  og í fréttini í gær þá var sagt orðrétt eftir heimasíðu Samherja,. Baldvin Þorsteinsson EA var afar farsælt fiskiskip og áhöfn þess sló ýmis aflamet. ...

73 þúsund tonn af rækju,,1996

Generic image

Það er frekar rólegt á rækjuveiðum núna árið 2017.  aflinn kanski nær rétt í um 6000 tonn,. fáir bátar á veiðum og listinn því á aflafrettir voðalega lítill. þar sem ég á ansi gott safn af aflatölum þá á ég allar aflatölur yfir árið 1996,. og það ár þá var landað alls um 73 þúsund tonn af rækju og ...

Skel ÍS 33, yfir 1000 tonn á einum mánuði,,1998

Generic image

veiðar bátar sem eru gerðir út við Vestfirðina hafa svo til síðustu 70 árin eða svo einkennst af línuveiðum , togurunum og innanfjarðarækjubátum.  . Sömuleiðis þá voru nokkrir minni bátanna sem stunduðu hörpudiskveiðar í fjörðunum þarna fyrir vestan,. þó var það allt í mjög smáum stíl.  árið 1997 þá ...

Siglfirðingur SI, frystitogari í siglingu?!,1990

Generic image

Siglingar íslenskra fiskiskipa voru mjög tíðar svo til frá því að fyrsti togarinn kom fyrir rúmlega 100 árum síðan og alveg fram yfir árið 2000.  í dag þekkist þetta ekki að bátar eða togarar sigli með afla erlendis. Þeir bátar eða togarar sem silgdu með aflann voru iðulega ísfisksbátar eða ...

Geiri á Guggunni. 1000 tonna mánuður!,,1982

Generic image

Ég var í útvarpsviðtali á Bylgjunni mánudaginn 8,5,2017 og var ég spurður um aflaskipstjóra.  ég nefndi þá fyrst Geira á Guggunni. Svo til allir vita hvað ég er að tala um, enn það er einhverjir sem ekki vita um hvað málið snýst.  Hver og hvað er Geiri á Guggunni. Hver var Geiri á Guggunni? Geiri ...

1100 tonna mánuður hjá ÚA árið 1967

Generic image

Ég er alltaf af og til að fara með ykkur lesendur góðir í smá ferðalag aftur í tímann og skoða gamlar aflatölur. ég hef verið að sýna ykkur aflatölur um togaranna frá 1982.  . enn ætla að fara  með ykkur ennþá lengra aftur í tímann núna,. já nefnilega til þess tíma þegar að síðutogarnir voru á ...

Guðbjörg ÍS í mokveiði. ,,1982

Generic image

Ég hef voðalega gaman af þessum gömlu aflatölum og ég hef ennþá meiri gaman af því að skrifa smá pistla á síðuna og leyfa ykkur að sjá gamlar aflatölur,. ég hef skrifað um núna á stuttum tíma, um Svein Jónsson KE, Harald Böðvarsson AK,  Sigurey SI og Sölva Bjarnarsson BA,. En hvað með það mikla ...

Apríl árið 1981. 38 bátar yfir 400 tonn

Generic image

Ég skrifaði smá pistil um Gullborg VE og mokveiði hjá henni á netunum í apríl 1981. sem lesa má hérna. Þessi um talaði apríl mánuður var feikilega fengsæll hjá netabátunuim sem voru að veiða á svæðinu frá Hornafirði og suður með landinu og svo til alveg vestur á Vestfirðina. Bara bátarnir lönduðu ...

Gullborg VE. 600 tonna netamánuður. ,1981

Generic image

Vertíðin 1981 var góð.  reyndar svo góð að allir netabátar í apríl voru að mokveiða og var veiðin ekkert smá hjá mörgum bátanna,. svo góð að margir netabátar náðu að fiska yfir 600 tonn á einum mánuði,. Einn af þeim bátum sem rótfiskaði var netabáturinn Gullborg  VE og þótt að Gullborg VE væri ekki ...

Sölva Bjarnarson BA ...1982

Generic image

Ég skrifaði smá pistil um togarnn Sigurey SI sem mokveiddi af grálúðu árið 1982.  . sem lesa má HÉRNA. . Ekki langt frá Patreksfirði þá eru bæirnir Tálknafjörður og Bíldudalur og í báðum þessum bæjum voru togarar.  á Tálknafirði var Tálknfirðingur BA og í Bíldudal Sölvi Bjarnarson BA . Sölvi ...

Grálúðumok hjá Sigurey SI árið 1982.

Generic image

Á árunum á milli 1980 og vel fram yfir árið 1990 þá var oft mikil mokveiði á grálúðunni útvið við Vestfirðina.  og togarar frá Vestfjörðum voru ansi atkvæðamiklir á þeim veiðum,. á Patreksfirði árið 1982 þá voru þar tvær stórar fiskverkanir.  Oddi HF sem ennþá er til í dag, og Hraðfrystihús ...

Haraldur Böðvarsson AK, 208 tn eftir 6 daga túr!, 1982

Generic image

Fyrir stuttu síðan þá skrifaði ég smá klausu um togarnn . Svein Jónsson KE  sem lesa má hérna. . Sveinn Jónsson KE átti nokkra stysturtogara og þar á meðal var Haraldur Böðvarsson AK sem Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi átti og gerði út.  . Þó svo að Haraldur Böðvarsson AK og SVeinn Jónsson KE voru ...

Sveinn Jónsson KE fiskaði alltaf vel, 1982

Generic image

Þegar horft er yfir togaraflóru íslendinga og hugsað um togara sem hafa afla mikið um vel um árabil  þá koma iðulega upp sömu nöfnin.  t.d Guðbjörg ÍS,  Kaldbakur EA, Harðbakur EA, Dagrún ÍS, Ásbjörn RE og  Ottó N Þorláksson RE svo einhver nöfn séu nefnd. í Sandgerði var í mörg ár gerður út togarinn ...

Sigurjón Arnlaugsson HF apríl 1982

Generic image

Flott veiði hjá línubátunum núna í mars og eins og hefur sést á síðunni þá eru 3 bátar komnir yfri 500 tonnin. förum í smá ferðalag aftur í tímann.  . aftur til ársins 1982.  þá voru ekki margir línubátar að róa sem voru með beitningavélar.  Flest allir bátanna voru að róa með balalínu,. Á ...

Netaskógurinn í mars 1982. 136 netabátar, 3 bæir

Generic image

Núna er hávertíð í gangi, allavega samkvæmt gömlu og góðu dagatali.  í gegnum áratugina þá var helsta veiðarfærið á vertíðum net, og aftur net. netabátar sem stunda veiðar núna á þessari vertíð eru mjög fáir, með smábátunum eru þeir rétt um 40 talsins,. þetta er ansi litið sérstaklega ef horft  er á ...

Trollbáturinn Geir RE með um 170 tonn.1982

Generic image

Trollbátarnir í dag eru stórir.  reyndar kanski ekki svo stórir miðað við lengd og breidd, heldur miðað við hversu öflugir þeir eru.  eins og hefur sést á trolllistanum á síðunni.  . Trollbátarnir á árum áður voru margfallt minni og svo til allir tóku trollið inn á síðuna, og þeir voru margir ...

Gamla Gullver NS árið 1975

Generic image

Gullver NS sem núna er á  veiðum kom til  landsins árið 1983,. og sjá má hérna smá pistil ég var skrifað um togarann. . Núverandi Gullver NS kom í staðin fyrir eldri togara sem hét líka Gullver NS og var sá togari miklu minni heldur enn núverandi Gullver NS.  Gamla Gullver NS var í hópi mest fyrstu ...

Jón Helgason ÁR 107 tonn í 5 róðrum..1982

Generic image

Ég var á ferð um evrópu núna í janúar og fram í Febrúar og endaði í Hirthals þar sem að ég tók Norrænu til Íslands.   gamal vinnufélagi minn Siggi  sem á heima í Hanstholm var áður útgerðarmaður í mörg ár á íslandi, og gerði meðal annars út nokkra báta sem hétu Jón Helgason ÁR . Siggi sem er orðin ...

Trollbáturinn Kári GK 146,,1982

Generic image

Mikið um allskonar togveiðar á síðunni núna í dag þegar höfuðborgin okkar er á kafi í snjó. Litlir trollbátar. í dag þá eru þessi bátar sem við köllum trollbátar nú reyndar togskip með toggetu á við góðan togara.    Á árum áður þá voru trollbátarnri allt öðru vísi.  og var tildæmis mjög mikið um ...

Sighvatur Bjarnarsson VE fullfermi í þungum sjó,1993

Generic image

Jólaundirbúningur á fullu og ég ætla að smella inn einni mynd hérna. Hérna er Sighvatur Bjarnarson VE á heimleið með fullfermi af loðnu.  . líklegast eitthvað um 750 tonn sem var nú svona það mesta sem báturinn kom með í land. Myndina tók  Benedikt Guðbjartsson enn hann var á bátnum.  . Sighvatur ...

Endalaus fullfermi hjá Sigurbjörgu ÓF,1981

Generic image

Fréttin sem kom hérna á Aflafrettir um endalok togarans Sigurbjargar ÓF  vakti ansi mikla athygli og voru hátt  í 8 þúsund manns sem lásu hana á einum sólarhring,. Hérna má lesa hana. . Það voru ekki margar aflatölur með í fréttinni sem þá var enn ég fékk nokkrar fyrirspurnir um aflatölur um ...

Mokveiði. Ásbjörn RE með 200 tonn á þrem dögum!,,1980

Generic image

Það er mikil endurnýjun í gangi núna í íslenska togaraflotanum og munu á næstu árum koma nokkrir nýir togarar inn til landsins og þar af er HB grandi að fá nokkra nýja togara,. Einn af þeim togurum sem munu verða lagt við nýju togaranna er togarinn Ásbjörn RE sem var smíðaður árið 1978.  . ég er að ...

Hann er aftur farin niður!! 2000 tonn af rækju,2016

Generic image

Jæja  enn og aftur er þessi lukkans bátur sem er undir nafinu Stormur SH farinn á botn.  og reyndar voru þeir það klárir starfsmenn Reykjaneshafna að þeir færðu bátinn frá þeim stað þar sem hann lá vanalega og þarna í stæðið þar sem hann er núna. enn þarna undir er mun grynnra og því fer betur um ...