Mjölnir og Cuxhaven..2017

Generic image

Sá að  flakafrystitogarinn Cuxhaven sem var skrifað um hérna á aflafrettir í gær varðandi aflann sem togarinn kom með í land úr túr númer 2. meðan ég var að virða hann fyrir mér þá silgdi framhjá mér annar af tveimur dráttarbátum sem eru á Akureyri.  Mjölnir . hann er nú ekki stór enn skilar ...

Björg EA 7..2017

Generic image

Þegar þetta er skrifað þá er ég staddur á Akureyri og nýjasti togarinn á landinu Björg EA 7 nýkominn til hafnar á Akureyri. fór aðeins og myndaði smá skipið og það sést þarna líka í Kaldbak EA sem hefur gert það ansi gott núna í október.

Cuxhaven, löndun á Akureyri..2017

Generic image

Það er búið að vera mikið fjör í Eyjafirðinuim núna í ár.  fullt af nýjum togurunum að koma þangað . Núna í ár þá hafa Björgúlfur EA,  Kaldbakur EA og Björg EA komið þangað enn þeir eru allir í eigu Samherja. Að auki þá annar glænýr togari þangað núna um miðjan október enn sá togarinn heitir ...

Grímsnes GK og Erling KE komnir vestur..2017

Generic image

Við vestfirðina þá hefur í gegnum árin ekki verið mikið um það að netabátar komi og leggi fyrir netin þar. Guðjón Bragason eða Gaui Braga eins og hann er kallaður braut ísinn í október 2016 þegar fór á Steina Sigvalda GK vestur og hóf að veiða í net þarna útaf Vestfjörðum og má segja að hann hafi ...

Endalok hjá 1622..2017

Generic image

Nökkvi ÞH  hefur legið í slippnum á Akureyri síðan hann kom þangað, enn Slippurinn þar svo til hertók bátinn eftir skuld fyrrum eiganda bátsins,. nú er orðið ljóst að endalok þessa báts eru að verða að veruleika.  sigla á honum til Belgíu þar sem hann fer í brotajárn.  . Þessi bátur er nú ekki ...

Kristinn SH..2017

Generic image

Var í næturbrölti í síðustu viku og fór norður til Skagastrandar,   haugabræla var og lágu því allir bátar í höfn þar. Eini báturinn sem var með ljósum þarna var Kristinn SH .  Ansi mikil hreyfing var í höfninni þegar ég var þarna um nóttina. Mynd Gísli Reynisson.

Fullfermi hjá Dag ÞH.2017

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir.is þá kom nýr bátur til Þórshafnar núna fyrir nokkrum vikum síðan.  . lesa má það hérna. Síðan báturinn hóf veiðar þá hefur gengið mjög vel hjá þeim sem róa á bátnum,. og þeir náðu fullfermi núna um daginn,. um borð í Dag ÞH eru Guðmundur Jóhannsson háseti ...

Felucca SO-108. einn af stærstu bátum Írlands..2017

Generic image

Eins og sést á smá klausu um Björg EA 7 sem var á siglinu við Skotland þá voru þar nokkrir bátar þar líka, og einn af þeim sem var ekki langt frá þeim var Írski  báturinn Felucca SO-108. kíkjum aðeins á hann,. Þessi bátur er smíðaður árið 1995 og er 58 metra langur og 10 metra breiður.  Báturin ...

Björg EA 7 er á siglinu..2017

Generic image

Og þeir halda áfram að koma til landsins nýju togarnir,. þriðji og síðasti togarinn sem að kemur á Eyjafjarðarsvæðið Björg EA 7 er núna á siglingu  framhjá Skotlandi og er með beina stefnu núna á Norðausturlandið á Íslandi og þaðan til Akureyrar eða Dalvíkur . Skipið sem er 58,48 metrar á lengd og ...

Löndun í Trömsö í Noregi..2017

Generic image

Þegar þetta er skrifað þá barst síðunni mynd bara beint frá Noregi nefnilega í Trömso enn þar var verið að landað frystum afurðum af togaranum Atlantic Viking. Þessi togari er ansi stór og nýlegur.  smíðaður árið 2013 og er 74,7 metra langur og mælist 3439 tonn.  um borð í honum er 5800 hestafla ...

Kamöyfjord. hraðamet á mynd!..2017

Generic image

Jáhérna,   ég hef sagt ykkur kæru lesendur frá því að Aflafrettir eiga bestu lesendur sem völ er á.  þið hafið verið duglegir í að heyra í mér varðandi hitt og þetta og ef mér hefur vantað myndir af bátum þá hafa þær komið. Það er víst þannig að AFlafrettir eiga ekki bara góða lesendur á íslandi.  ...

Eitt klikk á dag kemur skapinu í lag ... .2017

Generic image

Já kæru lesendur útum allan heim þið sem lesið íslensku,. þetta ævinttýri mitt með Aflafrettir er orðið svo gríðarlega stórt að ég þarf að skrifa heilan helling á ensku.   mikið af ensku  mælandi fólki les aflafrettir og hvort sem það eru listar á íslensku eða þá á ensku. ÉG vil samt árétta eitt,. ...

Treg veiði hjá Normu Mary ..2017

Generic image

Eins og greint var frá á Aflafrettir  fyrr í haust um mokveiðina hjá Normu Mary  EA.  . lesa má hana hérna . Eftir þetta mok þá fór togarinn til veiða í Barnetshafinu og hefur verið að landa í Honnigsvog í Norður noregi,. núna síðstu 14 daga þá hefur veiðin verið frekar treg hjá togaranum.  . hefur ...

Ýmsir bátar listi númer 2..2017

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá öllum bátunum á þessum lista.  Leynir SH með 50 tonní 8 róðrum af hörpudiski. Hannes Andrésson SH 46,6 tonn í 8 róðrum líka hörðudisk. Þristur BA 21 tonní 3. Drífa GK 24 tonní 5. Eyji NK 17,7 tonní 6. Sæfari ÁR 13 tonní 3. Ebbi AK kemur svo á veiðar og merkilegt er að ...

Sólberg ÓF með yfir 1000 tonn,,2017

Generic image

Nýjasti frystitogari Landsins Sólberg ÓF kom til landsins  á vormánuðum og hóf veiðar í júní.  . Lestarrými í Sólbergi ÓF er gríðarlega stórt og  getur skipið tekið vel yfir 1000 tonn af fiski í lestum skipsins,. Fyrsta löndun Sólberg ÓF á þessu fiskveiðiári rauf þann múr heldur betur,. Alls landaði ...

Signý HU veiðarfæraskipti,,2017

Generic image

Var á Akranesi um daginn og hékk þar smá stund á bryggjunni.  Ekki var nú mikið um að vera þar og enginn bátur kom inn til löndunar. Eina hreyfinginn var þegar að báturinn Signý HU sem er skráður á Blönduósi kom og færði sig undir einn kranan.  verið var að hífa um borð í bátinn útbúnað fyrir ...

Berglín GK í árekstri í Sandgerðishöfn,,2017

Generic image

Það var smá frétt hérna á síðunni um bilun í Berglínu GK sem fór eftir slipp frá Sandgerði og fór beint til Keflavíkur. Fyrst eftir að Berglín GK fór úr slippnum þá fór togarinn til SAndgerðis og var að leggja að bryggju við endan á Norðurgarðinu þar.  Var togarinn að snúa og vildi þá ekki betur til ...

Hornfirðingar hættir veiðum,,2017

Generic image

Humarvertíðin núna í ár hefur verið ansi dræm og bátarnir sem stunda þær veiðar hefur fækkað mikið.  núna í ár þá hafa aðeins 9 bátar veitt humar og er aflinn kominn rétt svo í  um 960 tonn miðað við heilan humar. Bátarnir sem eru í eigu Skinney ehf á Hornafirði Skinney SF og Þórir SF sem og ...

Votaberg SU ,,2017

Generic image

Votaberg SU .  þessi bátur hét lengi vel Óskar Halldórsson RE og var mjög atkvæðamikill trollbátur og stundaði mjög mikið siglingar til Þýskalands og Englands.  . Síðast var þessi bátur gerður út frá Sandgerði og hét hann þá Óskar RE. og skipstjórinn var ekki að verri endanum.  Sævar Ólafsson frá ...

Eldhamar GK á veiðum,,2017

Generic image

Hérna kemur ein mynd úr safni Kristjáns og er þetta önnur mynd sem birtist af Eldhamri GK,  þarna er báturinn á netaveiðum. Eldhamar GK var gerður út hérna á landinu fram til Júni 2006.

Appelsínugul ýsa hjá Onna HU,,2017

Generic image

Á þessari síðu þá höfum við fylgst með því þegar að skipstjórinn og útgerðarmaðurinn Guðmundur Erlingsson stækkaði litla sómabátinn sinn sem var um 6 brl að stærð yfir í margfalt stærri bát, nefnilega dragnótabátinn Svan KE sem er 66 bt stálbátur, og skírði hann Onna HU. núna nýverið þá fékk áhöfnin ...

Ýmisir bátar okt.nr.1,2017

Generic image

Listi númer 1. fjölbreyttur listi.  bátar útum allt land að veiða sæbjúgu og hörpudisksbátarnir í Stykkishólmi að fiska nokkuð vel.  báðir bátarnir búnir að fara í jafn marga róðra og báðir með jafn mikinn afla í einni löndun.  Litli báturnn Eyji NK heldur áfram að fiska vel á sæbjúgu.  mest 7 tonn ...

Rússar með tæp 1700 tonn af grálúðu,2017

Generic image

Alltaf gaman að kíkja til Noregs og sjá hverjir eru að landa þar afla,. Í trömsö hafa tveir Rússneskir togarar komið þar til löndunar með svo til fullfermi enn af einni fisktegund. nefnilega . Grálúðu. Nefndir skulu hérna verða tveir togarar sem komu til Noregs með ansi góðar landanir af grálúðu. ...

Ruslfiskur í skiptum fyrir þorsk,2017

Generic image

Sjómenn sem hafa flust til Noregs og hafið útgerð þaðan tala allir um það hversu gott er að komast inn í kerfið þar .  ekki þarf að leggja milljónir til þess að kaupa nokkur kíló af kvóta eða leigja kvóta dýru verði,. Allskonar útfærslur eru til af lögum og reglum um fiskveiðistjórnun í Noregi,. og ...

Nýr Öðlingur SU 19,,2017

Generic image

Það er alltaf gleðiefni þegar að nýr bátur kemur í fyrsta skipti til heimahafnar,. fyrir nokkrum dögum síðan þá silgdi inn til Djúpavogs nýr bátur þar,. um er að ræða nýjan Öðling SU 19.  á Djúpavogi hefur undanfarin ár verður gerður út bátur með sama nafni Öðlingur SU.  sá bátur er 11,97 metra ...

Risavertíðin 1969. 38 bátar yfir 400 tonn í mars

Generic image

Vetrarvertíðir!. á árum áður þá var oft gríðarlega mikill afli sem barst á land af netabátunum bæði í mars og apríl áður enn bæði páskastopp og hrygningarstopp voru sett á.  Þau eru sett á í apríl svo til hvert ár. Þar sem að ég á gríðarlega mikið magn af aflatölum langt aftur í tímann þá er alltaf ...

Fullfermistúrarnir byrjaðir hjá Kaldbaki EA og Engey RE,2017

Generic image

Það eru komnir fimm nýir togarar til landsins og af þeim þá eru tveir byrjaðir veiðum.  Engey RE og Kaldbakur EA;. Engey RE kom fyrstur af þessum skipum enn mikil seinkun var á fyrstu veiðiferð skipsins og aðalega útaf lestinni í togaranum sem er mannlaus og sjálfvirk.  þetta þýddi að Kaldbakur EA ...

Bergur VE 44,,2017

Generic image

Bergur VE.  hann og Örn KE áttu það sameiginlegt að fara í gríðarlega miklar endurbyggingu.  Bergur VE fór út loðnubáti sem var þetta um 520 tonn yfir í miklu stærri bát sem var um 1000 tonn. Hérna er mynd af honum við bryggju á Vestmannaeyjum og eftir átti þarna að skipta um brú á bátnum. Mynd ...

Þórir SF. aðeins 3 nöfn á um 50 árum ,,2017

Generic image

Þórir SF 77.  þessi bátur var smíðaður árið 1956 og þrátt fyrir nokkurn aldur þá átti þessi bátur aðeins þrjú nöfn öll sín ár,. Fyrst hér hann Haförn GK 321 gerður út frá Hafnarfirði,. var síðan seldur 1961 til Ingimundur hf í Reykjavík og fékk þar nafnið Helga RE 49. var með það nafn í hátt í 30 ár ...

Björgvin EA rauf 1000 tonna múrinn!!,,2017

Generic image

Þá er lokalistinn fyrir September kominn hjá bæði trollbátunum og togurunum og óhætt er að segja að  þvílík mokveiði var í gangi.  sérstaklega hjá togurunum,'. Mæli með að lesendur skoði listann hérna. allt vitlaust var að gera á Eyjafjarðarsvæðinu enn alls lönduðu togarnir þaðan 3356 tonnum.  Það ...

Ásbjörn RE,,2017

Generic image

Jæja þá er Engey RE kominn á fullt. enn  gamli góði Ásbjörn RE sem Engey RE leysti af var ansi oft  í toppslagnum um að verða aflahæsti togarinn á mánuði.  Engey RE á það eftir. Enn ég vildi bara minna ykkur enn og aftur kæru lesendur á bókina um Ásbjörn sem ég gaf út í mars á þessu ári,. Salan ...

Berglín GK seinkar á veiðar,,2017

Generic image

Átti leið um Keflavík þegar ég sá að Berglín GK var á siglingu á leiðinni til Keflavíkur.    Eitthvað var þetta furðuleg sjórferð því að skipið var búið að vera í slipp í tæpan mánuð þar sem meðal annars togarinn var málaður,. Um borð í Berglínu GK var meðal annars maður sem var að stilla kompásinn. ...

Risalöndun hjá Atlantic Viking M-68-G,,2017

Generic image

Alltaf gaman að kíkja til Noregs af og til og sjá hvað er að gerast þar. Núna fyrir nokkrum dögum síðan þá kom frystittogarinn Atlantic Viking M-68-G til hafnar í Trömso með ansi stóra löndun,. Þessi togari var smíðaður árið 2013 og er um 75 metrar á lengd og 15,4 metrar á lengd.  um borð í honum er ...

Erlend skip 2017

Generic image

Listi númer 6. Mikil makríl veiði hjá þessum skipum,. Ilivileq með um 2500 tonn í 3 túrum og er með því að skríða í 12 þúsund tonin,. og það má geta þess að myndin sem fylgir þessu að þá er skipið að koma til Hafnarfjarðar með um 1000 tonn innanborðs. Polar Nanoq með 1300 tonn í 2. Polar Princess ...

Leynir SH. ,,2017

Generic image

Nýjasti listinn báta sem eru að stunda plógsveiðar.  var að koma á ´siðuna og þar sést að það eru þrír bátar frá Stykkishólmi sem eru að stunda veiðar á hörpudiski.  Hannes Andrésson SH,  Sjöfn SH og Leynir SH,. Leynir SH var keyptur til Stykkishólm núna í sumar og var keyptur frá Nesfisk í Garði ...

Ýmsir bátar í sept.nr.3,,2017

Generic image

Listi númer 3. Gengur vel á hörpudisksveiðum í Breiðarfirðinum.  Hannes Andrésson SH með 66,5 tonní 10 róðrum og er kominn á toppinn,. Klettur ÍS 10 tonní 2 á sæbjúgu. Leynir SH 63,2 tonní 10 á hörpudisksveiðum,. Þristur BA 11,1 tonn í 2. Eyjir NK 19,2 tonní 5 . Drífa GK 16 tonní 5. Blíða SH 16,5 ...

Baldvin úr skipastóli Samherja,,2017

Generic image

Og meira í gangi hjá Samherjamönnum. Þau tímamót eiga sér stað í þessari viku að skipið Baldvin NC, sem áður hét Baldvin Þorsteinsson EA, verður afhentur nýjum eigendum. Þar með lýkur 25 ára farsælli sögu skipsins með Baldvins nafninu. Frystitogarinn Baldvin Þorsteinsson EA kom til landsins sem ...

Kristina EA seld til Rússlands,,2017

Generic image

Mikið að gerast hjá Samherja.  nú hafa þeir selt sitt stærsta fiskiskip.   Þessi skip hefur verið ekki við við veiðar á íslandi allt ári, heldur flaggað inn og útúr landinu. og aðalega notað í makríl.  . Fjölveiðiskipið Kristina EA hefur verið selt til Rússlands og verður afhent nýjum eigendum í ...

Nýr Egill ÍS 77,,2017

Generic image

Einhver óskemmtilegasta lífsreynsla sem sumir sjómenn þurfa að berjast við er þegar eldur verður laus um borð í báti þeirra.  . Stefán Egilsson skipstjóri og útgerðarmaður dragnótabátsins Egil ÍS lenti í þessum atburði þegar  mikill eldur kom upp í Agli ÍS.  svo mikill var eldurinn að báturinn var ...

Bergur VE á loðnu,,2017

Generic image

Hérna koma 2 myndir úr safninu frá Kristjáni og þarna eru myndir teknar um borð í Bergi VE á loðnuveiðum árið 2000.  Þarna fór hann með frændum sínum sem voru skipstjórar á bátnum og eru ennþá með Berg VE. sem í dag er reyndar togari en ekki loðnubátur. Bergur VE á loðnuveiðum. Silgt til hafnar ...