Mjölnir og Cuxhaven..2017
Cuxhaven, löndun á Akureyri..2017
Grímsnes GK og Erling KE komnir vestur..2017
Við vestfirðina þá hefur í gegnum árin ekki verið mikið um það að netabátar komi og leggi fyrir netin þar. Guðjón Bragason eða Gaui Braga eins og hann er kallaður braut ísinn í október 2016 þegar fór á Steina Sigvalda GK vestur og hóf að veiða í net þarna útaf Vestfjörðum og má segja að hann hafi ...
Endalok hjá 1622..2017
Fullfermi hjá Dag ÞH.2017
Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir.is þá kom nýr bátur til Þórshafnar núna fyrir nokkrum vikum síðan. . lesa má það hérna. Síðan báturinn hóf veiðar þá hefur gengið mjög vel hjá þeim sem róa á bátnum,. og þeir náðu fullfermi núna um daginn,. um borð í Dag ÞH eru Guðmundur Jóhannsson háseti ...
Felucca SO-108. einn af stærstu bátum Írlands..2017
Björg EA 7 er á siglinu..2017
Og þeir halda áfram að koma til landsins nýju togarnir,. þriðji og síðasti togarinn sem að kemur á Eyjafjarðarsvæðið Björg EA 7 er núna á siglingu framhjá Skotlandi og er með beina stefnu núna á Norðausturlandið á Íslandi og þaðan til Akureyrar eða Dalvíkur . Skipið sem er 58,48 metrar á lengd og ...
Löndun í Trömsö í Noregi..2017
Kamöyfjord. hraðamet á mynd!..2017
Eitt klikk á dag kemur skapinu í lag ... .2017
Treg veiði hjá Normu Mary ..2017
Ýmsir bátar listi númer 2..2017
Listi númer 2. Góð veiði hjá öllum bátunum á þessum lista. Leynir SH með 50 tonní 8 róðrum af hörpudiski. Hannes Andrésson SH 46,6 tonn í 8 róðrum líka hörðudisk. Þristur BA 21 tonní 3. Drífa GK 24 tonní 5. Eyji NK 17,7 tonní 6. Sæfari ÁR 13 tonní 3. Ebbi AK kemur svo á veiðar og merkilegt er að ...
Sólberg ÓF með yfir 1000 tonn,,2017
Nýjasti frystitogari Landsins Sólberg ÓF kom til landsins á vormánuðum og hóf veiðar í júní. . Lestarrými í Sólbergi ÓF er gríðarlega stórt og getur skipið tekið vel yfir 1000 tonn af fiski í lestum skipsins,. Fyrsta löndun Sólberg ÓF á þessu fiskveiðiári rauf þann múr heldur betur,. Alls landaði ...
Signý HU veiðarfæraskipti,,2017
Berglín GK í árekstri í Sandgerðishöfn,,2017
Það var smá frétt hérna á síðunni um bilun í Berglínu GK sem fór eftir slipp frá Sandgerði og fór beint til Keflavíkur. Fyrst eftir að Berglín GK fór úr slippnum þá fór togarinn til SAndgerðis og var að leggja að bryggju við endan á Norðurgarðinu þar. Var togarinn að snúa og vildi þá ekki betur til ...
Hornfirðingar hættir veiðum,,2017
Votaberg SU ,,2017
Appelsínugul ýsa hjá Onna HU,,2017
Á þessari síðu þá höfum við fylgst með því þegar að skipstjórinn og útgerðarmaðurinn Guðmundur Erlingsson stækkaði litla sómabátinn sinn sem var um 6 brl að stærð yfir í margfalt stærri bát, nefnilega dragnótabátinn Svan KE sem er 66 bt stálbátur, og skírði hann Onna HU. núna nýverið þá fékk áhöfnin ...
Ýmisir bátar okt.nr.1,2017
Rússar með tæp 1700 tonn af grálúðu,2017
Alltaf gaman að kíkja til Noregs og sjá hverjir eru að landa þar afla,. Í trömsö hafa tveir Rússneskir togarar komið þar til löndunar með svo til fullfermi enn af einni fisktegund. nefnilega . Grálúðu. Nefndir skulu hérna verða tveir togarar sem komu til Noregs með ansi góðar landanir af grálúðu. ...
Ruslfiskur í skiptum fyrir þorsk,2017
Sjómenn sem hafa flust til Noregs og hafið útgerð þaðan tala allir um það hversu gott er að komast inn í kerfið þar . ekki þarf að leggja milljónir til þess að kaupa nokkur kíló af kvóta eða leigja kvóta dýru verði,. Allskonar útfærslur eru til af lögum og reglum um fiskveiðistjórnun í Noregi,. og ...
Nýr Öðlingur SU 19,,2017
Risavertíðin 1969. 38 bátar yfir 400 tonn í mars
Vetrarvertíðir!. á árum áður þá var oft gríðarlega mikill afli sem barst á land af netabátunum bæði í mars og apríl áður enn bæði páskastopp og hrygningarstopp voru sett á. Þau eru sett á í apríl svo til hvert ár. Þar sem að ég á gríðarlega mikið magn af aflatölum langt aftur í tímann þá er alltaf ...
Fullfermistúrarnir byrjaðir hjá Kaldbaki EA og Engey RE,2017
Það eru komnir fimm nýir togarar til landsins og af þeim þá eru tveir byrjaðir veiðum. Engey RE og Kaldbakur EA;. Engey RE kom fyrstur af þessum skipum enn mikil seinkun var á fyrstu veiðiferð skipsins og aðalega útaf lestinni í togaranum sem er mannlaus og sjálfvirk. þetta þýddi að Kaldbakur EA ...
Bergur VE 44,,2017
Þórir SF. aðeins 3 nöfn á um 50 árum ,,2017
Þórir SF 77. þessi bátur var smíðaður árið 1956 og þrátt fyrir nokkurn aldur þá átti þessi bátur aðeins þrjú nöfn öll sín ár,. Fyrst hér hann Haförn GK 321 gerður út frá Hafnarfirði,. var síðan seldur 1961 til Ingimundur hf í Reykjavík og fékk þar nafnið Helga RE 49. var með það nafn í hátt í 30 ár ...
Björgvin EA rauf 1000 tonna múrinn!!,,2017
Ásbjörn RE,,2017
Berglín GK seinkar á veiðar,,2017
Átti leið um Keflavík þegar ég sá að Berglín GK var á siglingu á leiðinni til Keflavíkur. Eitthvað var þetta furðuleg sjórferð því að skipið var búið að vera í slipp í tæpan mánuð þar sem meðal annars togarinn var málaður,. Um borð í Berglínu GK var meðal annars maður sem var að stilla kompásinn. ...
Risalöndun hjá Atlantic Viking M-68-G,,2017
Alltaf gaman að kíkja til Noregs af og til og sjá hvað er að gerast þar. Núna fyrir nokkrum dögum síðan þá kom frystittogarinn Atlantic Viking M-68-G til hafnar í Trömso með ansi stóra löndun,. Þessi togari var smíðaður árið 2013 og er um 75 metrar á lengd og 15,4 metrar á lengd. um borð í honum er ...
Erlend skip 2017
Listi númer 6. Mikil makríl veiði hjá þessum skipum,. Ilivileq með um 2500 tonn í 3 túrum og er með því að skríða í 12 þúsund tonin,. og það má geta þess að myndin sem fylgir þessu að þá er skipið að koma til Hafnarfjarðar með um 1000 tonn innanborðs. Polar Nanoq með 1300 tonn í 2. Polar Princess ...
Leynir SH. ,,2017
Ýmsir bátar í sept.nr.3,,2017
Listi númer 3. Gengur vel á hörpudisksveiðum í Breiðarfirðinum. Hannes Andrésson SH með 66,5 tonní 10 róðrum og er kominn á toppinn,. Klettur ÍS 10 tonní 2 á sæbjúgu. Leynir SH 63,2 tonní 10 á hörpudisksveiðum,. Þristur BA 11,1 tonn í 2. Eyjir NK 19,2 tonní 5 . Drífa GK 16 tonní 5. Blíða SH 16,5 ...